24 stundir - 07.06.2008, Blaðsíða 64

24 stundir - 07.06.2008, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2008 24stundir Aðþrengdur Afsakið að ég er til! PONCE DE LEON F INNUR MIÐALDRA UPPSPRETTUNA FINNUR ÞÚ EINHVERN MUN! EKKI NOKKURN, NEMA ÉG VIRÐIST UPPTEKIN VIÐ AÐ ÞJÓRA, NOTA VÍAGRA OG HEF ÁHUGA Á RAUÐUM CORVET TUM - HVAÐ SEM ÞAÐ ÞÝÐIR? ÞAÐ ER VONLEYSI OG ÖRVÆNTING TIL 3:25, SVO UPP ÚR ÞVÍ MUN LÍFSLÖNGUN ÞÍN DETTA INN AFTUR. Bizzaró þú hefur áhuga á stóru höttunum? MYNDASÖGUR FÓLK lifsstill@24stundir.is a Ég fer ekki að láta hvítan mann leika Nelson Mandela. Clint Eastwood hefur svarað gagnrýni kollega síns, leikstjórans Spike Lee, en sá síðarnefndi sagði að Eastwood réði ekki nógu marga þeldökka leikara í myndir sínar. Lee fór fremur hörðum orðum um Eastwood en Óskarsverðlaunaleik- stjórinn segir gagnrýnina órétt- mæta með öllu. „Við gerð Flags of Our Fathers reyndum við að hafa allar sögu- legar staðreyndir á hreinu. Ef ég hefði farið að troða blökkumanni þar inn hefði fólk sagt að ég hefði misst vitið,“ sagði Eastwood. Lee sagði á Cannes-hátíðinni að hon- um þætti undarlegt að engir svart- ir leikarar væru í myndum East- woods um orrustuna á Iwo Jima. Hefði ekki haft Mandela hvítan „Sagan sem við sögðum var Flags of Our Fathers, sem fjallaði um myndina frægu þegar fáninn var reistur. Það voru ekki blökku- menn sem tóku þátt í því,“ sagði Eastwood. „Ég tek ekki þátt í svona leikj- um. Þegar ég gerði kvikmyndina Bird áttu 90% leikara að vera svartir og þeir voru það. Ég fer ekki að láta hvítan mann leika Nelson Mandela,“ sagði Eastwood, en næsta mynd hans er um hann. bjornbragi@24stundir.is Clint Eastwood svarar gagnrýni Spike Lee Engir blökkumenn á Iwo Jima Dirty Harry Kýs sann- leikann framar öllu. Á meðan flestir bestu knattspyrnumenn Evrópu sinna undirbúningi fyrir Evrópumótið í knattspyrnu getur enska landsliðið tekið því rólega, en það komst ekki í úrslitakeppni mótsins. Wayne Rooney, leikmað- ur Manchester United, ákvað að nýta fríið í að skella sér til Ibiza með félögum sínum. Rooney hyggst kvænast unnustu sinni, Coleen McLoughlin, í næstu viku og að sjálfsögðu notuðu fé- lagar hans tækifærið til að steggja hann. Keyptu þeir handa honum pínuskýlu að hætti kvikmyndastjörn- unnar Borats og létu hann klæðast henni heilt kvöld á meðan þeir gerðu sér glaðan dag í glæsivillu sem þeir tóku á leigu. Að sögn kunnugra tóku Rooney og félagar stíft á því í skemmtanahaldi og drukku til morguns. Knatt- spyrnuhetjan passaði sig þó á því að láta ekki mynda sig við vafasama hegðun, enda fyrirmynd margra ungra knattspyrnuunnenda. Brúðkaup Rooneys og McLoughlin verður haldið á Ítalíu. bjornbragi@24stundir.is Knattspyrnuhetjan Wayne Rooney gengur í það heilaga í næstu viku Steggjaður með Borat-skýlu Rooney Eflaust eru margir sem vilja ekki sjá þennan mann í pínuskýlu. Fregnir herma að Sharon Osbo- urne, eiginkona rokkarans Ozzy Osbourne, sé hætt störfum sem dómari í breska X-Factor. Á hún að hafa ákveðið þetta eftir að framleiðendur þátt- anna neituðu að ganga að launa- kröfum hennar. Talið er að Osbo- urne fái um 1,5 milljónir punda, andvirði 225 milljóna íslenskra króna, fyrir hverja þáttaröð. Það nægir hins vegar ekki til að hafa hana góða. Aðrir dómarar hafa endurnýjað samninga sína. bba Osbourne hættir í X-Factor Leikarinn Jesse Metcalfe hefur grátbeðið fyrrverandi kærustu sína, Nadine Coyle, um að gefa sér annað tækifæri. Metcalfe ættu margir að þekkja úr Desperate Houswives þar sem hann lék myndarlega garðyrkjudrenginn John, en Coyle er meðlimur stúlknasveitarinnar Girls Aloud. Samband þeirra var nokkuð stormasamt, en Metcalfe er ný- kominn úr meðferð og lofar bót og betrun. Coyle mun hins vegar vera treg til að trúa því. vij Metcalfe biður Coyle um séns poppmenning Alla daga frá10 til 22 800 5555 Zanzibar - mjúkur og yndislegur bh í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.950,- buxur í stíl í S,M,L,XL á kr. 4.585,- Zanzibar - glæsilegur sundbolur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.990,- Misty, Laugavegi 178, Sími 551 3366 Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf www.misty.is NÝTT OG ÆÐISLEGT!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.