Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Qupperneq 12

Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Qupperneq 12
hallaði sér út um gluggann Og rak sig óvart á fallega blómavasann. Vasinn hrökk út úr gluggakistunni og hafnaði niðri í garðinum inni á milli blómanna, þar sem hann brotnaði í nokkra parta. Hann fann ekkert til en þótti nýstárlegt að vera kominn svona nálægt Iifandi blómum. En hann fékk ekki 'að liggja þarna lengi. Mamma litlu stúlkunnar kom þjótandi út. Hún skammaði þá litlu fyrir klaufaskapinn, svo að hún grét. En brotna vasanum safnaði hún saman og henti honum í ruslatunnuna. Þarna lá hann nú í vondu lyktinni, og sá ekki mun á nóttu eða degi. Nú leið honum hálfu verr, en nokkru sinni fyrr. Allt í einu var lokinu lyft af tunnunni. Litla stúlkan var komin. Hún teygði litlu hendina sína eftir glerbrotunum. Vasinn varð mjög öUNNUDACiStilAD — ALÞÝSUBLAOIÖ eftir-væntingar-fullur, og passaði sig að skera ekki litla lófann hennar. Hann var nú borinn út í sandkassann, og sú litla tíndi fífla og sóleyjar og lét í stærsta partinn, en bakaði litlar fallegar sandkökur, sem hún lét á litlu brotin. Vasanum leið vel, draumur hans hafði rætzt.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.