Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Qupperneq 17
■St&kk&jhU
'Hiip-1 ',»t .»* il' /
K //íwiíJi/r,
* Grunt/
ÍUmIiujXL
Umhverft Munkahverár
hórunnarey með lið sitt. Er bænd-
Ur spurðu þennan ófrið, báðu þeir
E.v.iólf ábóta til meðalgöngu, gerði
hann svo og fór millum. Eyjólfur
°g Hrafn voru með flokk sinn á
Ruuðahjalla fyrir ofan Staðar-
bVggð í Eyjafirði. Urðu öll frið-
mæli til einskis, og var valinn stað-
Ur á Þveráreyrum til bardaga,
skammt frá klaustrinu. Þar var all
rtl'kil orusta, flúði lið Hrafns og
Evjólfs. Eyjólfur var tekinn, er
kuun ætlaði að stíga á bak liesti,
'agði Þorvarður spjóti tveim hönd-
Urn til Eyjólfs í munninn í gegn-
Urri hnakkann og féll hann þar.
Hrafn komst undan á flótta. Menn
sumir komust í kirkju eða bæna-
hús. 16 eða 17 manns féllu í bar-
daganum, margir særðust eða voru
teknir og flettir klæðum og vopn-
um. Ábóti og klerkar sungu yíir
þeim föllnu; þá stundina hefur ver-
ið nóg að gera í klaustrinu.
Heinrekur Hólabiskup Kársson,
er var norskur að ætt, hélt hlífi-
skildi yfir Hrafni og Eyjólfi og
var mikill vin þeirra. Mislíkaði
honum mjög dráp Eyjólfs ofsa.
Viidu nú Þorgils og Þorvarður
hitta hann síðar í Eyjafirði; fór
Heinrekur undan og til Munka-
þverár, gekk í kirkju og lét læsa.
Komu þar þeir Þorgils siðar með
30 ménn. Áböti fagnaði þeim vel,
en biskup vildi, að þeir riðu brott.
Ábóti bauð Þörgils þar greiða, ér
þeir þyrfti og hestaskipti. Fór nú
Eyjólfur ábóti og Haliur á Möðru-
vpllum á miili. Gengu þeir ,höfð-
ingjar og bískup úr kirkju að bæn
ábóta til ábótastofu. Voru þar
rædd mál manna og ekki með frið-
semd. Var biskup reiður mjög og
nueiti til Þorgiis þgu orð, sem elgi
hæfir að íitá, .segir sögtii»9?úí.
Sagði biskup Þorgilsi og Thpbnum
hans: „inýbdi það ekki hetroil.t,
er bæfuiur gæfu hoíiuin, og eigi
skal yður heimiíuð jörð að gatiga
á, og eigi himininn að horfa
á og engan hlut heimilan
némá helvíti". Biskup bar sak-
ir á Finnbjörn Helgason á
Grenjaðarstöðum, sem var liðs-
ijður Þorgilsar og Þorvarðs. Finn-
iörn svaraði biSkupi rneð góðri
ræðu, sagði méðáí apnárs „áð bisk-
up hefði Játið þá tnenn Standa með
sér við altafi heilagrar kirkju, sem
márgan hafði brennt inni og sak-
lausqn kæft í feyk” Spratt' biskitp
þá upþ og kvað djöfuíinn ihæla
fyrir munni hans. Varð eigi meira
af sáttafundi þeim, sem Eyjólfur
ábóti vlldi setja, og sýnir þáð góðr
vilja hans og friðarvilja. Ifcfur
Eyjólfur talið kirkjunnar menn
eiga að stilla til friðar á þeim tím-
um, er ræningjaflokkar fóru um
sveitir með báli og brandi.
'Kafli þessi um sennuna í
ábótastofunni á Þverá úr
Þorgils sögu skarðá, sem hér
ér á byggð frásága, ér leikrænn og
dramátíSKur mjög og skrifaður
með listrænum tökum á efninu, þó
allgóð heimild. Síðar er getið í
Þorgils sögu, eftir að Þorgils var
drepinn á Hrafnagili 1258 af Þor-
varði bandamanni sínum, að Eyj-
ólfur tók á móti líki Þorgils og lét
hann jarða þar sæmilega.
Á þesu sést, að Sturlungar koma
töluvert við sögu klaustursins, og
þar í kirkjugarði er Sturl-
ungareitur sem víðar hér á
landi. Eftir að Gizur iÞor-
valdsson var orðinn jarl og kom-
inn norður, tók Eyjólfur ábóti
vél á móti frænda sínum og hélt
fyrir hann veizlu veglega.
Eyjólfur var 39 ár ábóti á Þvéfá.
Á hans tíð höfðu margar breyting-
ar gerzt í lándsins málum og mik-
ALtÝSUfiLAÐIÐ
SUNNUDAGSBLAÐ 233