24 stundir - 04.07.2008, Síða 1

24 stundir - 04.07.2008, Síða 1
Ungt fólk telur að allt hækki nema launin og að vinnutími fólks sé allt of langur. Hærri húsnæðislán í er- lendum gjaldmiðli hækka mest og ungar mæður huga að því að flytja til útlanda. Óttast kreppu vegna dýrtíðar »8 24stundirföstudagur4. júlí 2008125. tölublað 4. árgangur Birgir Haraldsson gerir góða hluti í London með hljómsveit sinni Blindfold. Hann berst þó á fleiri vígstöðvum og seldi nýverið lag til íþróttavörurisans Nike. Spilar fyrir Nike FÓLK»38 Ólöf María Jónsdóttir atvinnukylfingur varð að leggja kylfuna á hilluna þegar hún eignaðist veikt barn fyrir rúmu ári. Hún segir þetta hafa verið erfiðan tíma en er aftur mætt til leiks. Erfið lífsreynsla ÍÞRÓTTIR»16 Í sól og sumaryl 11 15 11 10 14 VEÐRIÐ Í DAG »2 Fjölskyldustemning verður á Skag- anum á morgun þegar Írskir dagar standa sem hæst. Aldurstakmark er 23 ára á tjaldstæði en bú- ist er við margmenni. Írsk stemning »26 Hólmsá og Suðurá, sem renna í Ell- iðavatn, eru skemmtilegar silungs- veiðiár. Veiðin þar hefst 1. maí á hverju vori en þann 1. júlí er lokað á veiðimenn. Veiðimenn ekki sáttir »30 Mikill spenningur er fyrir Íslands- mótinu í rallakstri og mikil eft- irvænting er fyrir leiðinni í Stykk- ishólm um helgina, að sögn Borgars Ólafssonar. Rall á Snæfellsnesi »28 SÉRBLAÐ NEYTENDAVAKTIN »4 40% verðmunur á rafhlöðum Sjálfstæðismenn í borgarstjórn segja stefnu meirihlutans í mál- efnum REI skýra en lýðræðið taki tíma. Starfsmenn REI vildu ekki bíða lengur. Tafsamt lýðræði – REI ekki í rúst »2 Íbúar á Hólavaði í Norðlingaholti hafa hafið undirskriftasöfnun vegna áætlaðs áfangaheimilis í hverfinu. Þeir efast um að hægt sé að fylgjast vel með svo stórum hópi fíkla. Fíklar ógna öryggi barnanna »4 Það eru ekki bara sveittir ham- borgarar eða pylsur sem fást í bíla- lúgum. Nú er hægt að fá úrvals- humarsúpu í gegnum lúguna á Kokknum á Höfn í Hornafirði. Humarsúpa beint í bílinn »15 Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Ég vona að Paul komi aftur til Íslands því hér þekkjum við margt fólk. Ef hann verður á Ítal- íu fer ég þangað,“ segir Rosemary Atieno Odhiambo, eiginkona Paul Ramses sem sendur var til Ítalíu í gær. Hún segist ekki vita hvar hann sé niðurkominn og er uggandi yf- ir að hann verði sendur frá Ítalíu til Keníu því þá hittist þau ekki aftur því hann sé á dauðalista. Forsaga málsins er sú að Ram- ses sótti um pólitískt hæli hér- lendis en Útlendingastofnun úr- skurðaði að ekki bæri að fjalla um málið hér þar sem Ramses hefði ítalska vegabréfsáritun. Bréf þess efnis barst þeim hjónum hins vegar ekki fyrr en við hand- tökuna á miðvikudag, en þó er það dagsett 1. apríl síðastliðinn. Katrín Theódórsdóttir, lögmaður Ramses, staðfestir að þetta hafi ekki verið tilkynnt og segir það gróft mannréttindabrot. Að auki hafi stjórnvöld með þessu stíað fjölskyldunni í sundur því fjallað verði um mál þeirra hjóna í sitt- hvoru landinu. Odhiambo hefur ekki dvalar- leyfi hér á landi og er nú reiknað með því að henni og syni þeirra, Fídel Smára, verði vísað úr landi á næstu dögum. Boðað hefur verið til mótmæla vegna málsins fyrir utan dóms- málaráðuneytið á morgun. Fjölskyldu fleygt úr landi  Kona Keníumannsins óttast um líf eiginmannsins  Vissu ekkert fyrr en við handtöku  Gróft mannréttindabrot, segir lögmaður ➤ Ramses hefur búið hér í tvö árog starfaði síðast sem upp- vaskari á Geysi. ➤ Hann starfaði fyrir and-spyrnuhreyfinguna í heima- landinu og komst á dauðalist- ann. Hann flúði því hingað og sótti um pólitískt hæli. FORSAGA MÁLSINS Fyrirvinnulaus Fjölskylda Ramses hefur verið skilin eftir án fyrirvinnu eftir að Ramses var sendur úr landi. 24stundir/Árni Sæberg »12 Þeir ferðamenn sem njóta leiðsögu VilhjálmsGoða Friðrikssonar eiga von á góðu því hanner uppátækjasamur með meiru. Villi á það tilað gerast grasagudda, tína grös og grilla sil-ung, tekur stundum upp gítarinn og synguref sérlega vel liggur á honum. Gítarspilandi fjallageit »22 „Þegar kaffi er gert kalt verður að sæta þaðog þess vegna er t.d. hægt að velja um kara-mellu- eða súkkulaðisósu til að setja með,“segir Harpa Hrund, margverðlaunaður kaffi-barþjónn sem gefur lesendum uppskriftir aðsvalandi sumardrykkjum semauðvelt er að útbúa. Svalandi sumardrykkir »20 Útilegutíminn stendur nú sem hæst ogflykkist fjöldi fólks út í guðsgræna náttúr-una með tjöld, grill og gómsætan mat.Undirbúningur er mikilvægur til að ekk-ert gleymist heima og margt sem geturgert góða útilegu enn betri. Ómissandi í útileguna »18 SUMARIÐ AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.