24 stundir - 18.07.2008, Blaðsíða 17

24 stundir - 18.07.2008, Blaðsíða 17
Garður bandaríska sendiráðsins á Laufásvegi er stolt sendiráðsins og Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkj- anna, segist nota hann eins oft og hún getur þótt hún viðurkenni að sjálf sé hún ekki með græna fingur. Garðurinn var hannaður af Stanislas Bohic árið 1993. Ekki með græna fingur »18 Það er alltaf gaman að punta sig og gera sig sæta en sérstaklega á sumrin þegar sólin skín og úrvalið af fallegum og litríkum snyrtivör- um er meira en nóg. Sumarleg »20 Ólafur Sveinbjörnsson deilir ljúffengri grill- uppskrift af marineruðum steinbít með lesendum en hann hefur haft áhuga á matargerð síðan hann var barn. Kannski ekki síst vegna þess að hann ólst upp á stóru heimili þar sem mikið var eldað. Steinbítur á grillið »22 24stundir/ValdísThor SUMAR OG TÍSKA AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.