24 stundir - 18.07.2008, Qupperneq 34
34 FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2008 24stundir
FÓLK
24@24stundir.is a
Er hér um að ræða afar auma spennumynd,
sem er álíka frumleg og hugmynd Björns
Bjarnasonar um að tengja evruna við íslensku
krónuna; það hefur verið gert áður.
sem sýnist og bla bla bla.
Í mesta lagi sjónvarpsþáttur
Myndinni mætti hæglega koma
fyrir í 40 mínútna sjónvarpsþætti,
því sagan er teygð óþarflega á lang-
inn. Frá byrjun er augljóst hvert
hún stefnir en undanfarið hefur
rignt inn spennumyndum sem eru
svo fyrirséðar og leiðinlegar, að
halda mætti að verkfall Hollywood-
handritshöfunda stæði enn yfir.
Þó ekki sé hægt að kvarta yfir
frammistöðu leikara, né setja út á
neitt sérstakt nema handritið, þá er
hér um að ræða afar auma spennu-
mynd, sem er álíka frumleg og hug-
mynd Björns Bjarnasonar um að
tengja evruna við íslensku krón-
una; Það hefur verið gert áður.
Myndin er óeftirminnilega leið-
inleg, en mun sjálfsagt lifa ágætis
lífi á leigunum, fyrir sakir stórra
leikaranafna og eins nektaratriðis.
Þar leikur afturendi hinnar íðil-
fögru Natöshy Henstrigde stórt
hlutverk. Eftir á að hyggja, má þó
vel vera að notast hafi verið við svo-
kallaðan nektarstaðgengil (body
double), sem eru auðvitað ekkert
nema vörusvik; blekking.
Koddu í sleik Ewan McGregor undirbýr
sig undir að ráðast til atlögu.
Bjánalegur blekkingarleikur
Eftir Trausta Salvar Kristjánsson
traustis@24stundir.is
Þær eru ekki strangar kröfurnar
sem almennt eru gerðar til spennu-
mynda. Það eina sem farið er fram
á er að söguþráðurinn komi á
óvart, að rúsínan í pylsuendanum
sé óvænt, jafnvel frumleg, ef metn-
aður er fyrir hendi.
Langdregið drama
Þegar endurskoðandanördið
Jónatan kynnist hinum ofursvala
Wyatt, öðlast líf hans ákveðna
merkingu. Hann flækist inn í kyn-
lífsklúbb, þar sem hann kynnist
nafnlausri ljósku og kolfellur fyrir
henni. Þá kemur í ljós að ekki er allt
Í tilefni af eins árs afmæli Organs
ætla aðstandendur staðarins að
blása til tónlistarveislu yfir versl-
unarmannahelgina. Hátíðin mun
standa yfir frá föstudegi til
sunnudags og munu margar af
framsæknustu hljómsveitum
landsins koma fram og má þar
nefna Jeff Who?, Mínus, Dikta,
Skátar, Jan Mayen, BB&BLAKE,
DLX ATX, Æla, Evil Madness,
Bjartmar Guðlaugsson, My Sum-
mer as a Salvation Soldier, Elín
Ey og Diversion Sessions. hh
Tónlistarveisla á
afmæli Organs
Hafdís
Huld
Þrast-
ardóttir
söng-
kona
kemur
fram á
nýjustu
plötu
breska
tónlistar-
manns-
ins Tricky. Hafdís er í hlutverki
gestasöngkonu á plötunni og
syngur í laginu „Cross to bear“.
„Mér datt í hug að röddin hennar
yrði frábær fyrir þetta því hún er
svo saklaus. Ég gæti ímyndað mér
að hún væri góð í að leika Jesús.
Það eru ekki allir sem kæmust
upp með það,“ segir Tricky um
ástæðurnar á bak við valið á Haf-
dísi. hh
Hafdís hljómar
eins og Jesús
Hljómsveitin Merzedes Club hélt
utan til Portúgals í fyrradag
vegna fyrirhugaðra tónleika á
Club Kiss í Albufeira. „Gas-Man
vakti athygli á flugvellinum, ber
að ofan, vel byrgður af prótein-
dufti. Þá var Magga Edda í sér-
saumuðum galla, tilbúin að
hringsparka niður hvern þann
sem hefur uppi ógnandi tilburði,
enda verðandi svartabeltismeist-
ari í tae kwon do,“ sagði umboðs-
maður sveitarinnar, Valli sport.
Merzedes Club
heldur í útrás
Aðþrengdur Afsakið að ég er til!
EFTIR AÐ HAFA SKOÐAÐ SÖNNUNARGÖGNIN
GAUMGÆFILEGA SANNFÆRUMST VIÐ BETUR UM
ÞAÐ AÐ HANN ER BARA SOFANDI
Bizzaró
Alfræðiorðabókin
segir að leðurblaka
geti étið allt að
3000 skordýr á
einni nóttu.
BATMAN ER
FANGI HINS
ILLGJARNA
DOKTOR
BÓK-
STAFLEGA
ÓTRÚLEGT. HVAÐ HELDUR ÞÚ AÐ
ÞETTA SÉ BÚIÐ AÐ VERA
LENGI ÞARNA.
MYNDASÖGUR
Leikstjóri: Marcel Langenegger
Aðalhlutverk: Hugh Jackman, Ewan
McGregor, Michelle Williams
Deception
Allt fyrir útihátíðina
veislurnar & partíin
pöntunarsími: 6613700
teg. 191697 - mjög fallegur og létt
fylltur í BC skálum á kr. 2.950,- buxur
fæst í stíl á kr. 1.450,-
teg. 81103 - flott snið í BC skálum,
fæst í ivory, bleiku, vínrauðu og svörtu
á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,-
Misty, Laugavegi 178,
Sími 551 3366
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf
Lokað Laugardaga
www.misty.is
Veri› stælt í sumar
Opnir tímar og frábært tilbo› sem gildir
til 1. september 2008 á a›eins kr. 6.900.
Mánudag/mi›vikudag/föstudag
10:00 létt leikfimi
firi›jud/fimmtudag
12:00 leikfimi fyrir ófrískar konur
17:20 leikfimi
18:20 Stafaganga
Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is
S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T
Margrét Jónsdóttir, íflróttafræ›ingur
Margrét er íflróttafræ›ingur frá Íflróttaskori
Kennaraháskóla Íslands og hefur margvíslega reynslu
í leikfimiskennslu barna og fullor›inna.
Hún stundar nú nám í sjúkrafljálfun í Kaupmannahöfn.
- kemur þér við
AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744
menning viðtöl
ferðalög viðskipti
garðurinn grill
24lífið bílar
neytendur umræða
kvikmyndir
Hvað ætlar þú að
gera í dag?
- kemur þér við