24 stundir - 06.09.2008, Side 8

24 stundir - 06.09.2008, Side 8
8 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 24stundir 3-6 GSM símar og heimasími Með því að skrá símanúmer heimilisfólksins í Núllið þarf fjölskyldan ekki að borga krónu fyrir símtöl sín á milli innanlands. Hægt er að skrá þrjú til sex GSM númer notenda hjá Símanum og eitt heimanúmer. Skil- yrði er að notendurnir hafi sama lögheimili. Eitt númeranna má vera fyrirtækjanúmer og hringir heimilisfólkið þá í það fyrir 0 kr. Kostir Núllsins Enginn aukakostnaður eða auknar skuldbindingar fylgja því að vera í Núllinu. Heimilisfólkið skráir sig í þá áskriftarleið sem hentar best eða í Mitt Frelsi. Mitt Frelsisnúmer getur meira að segja hringt í öll hin númerin þótt inneignin sé búin! Kynntu þér skilmálana og skráðu fjöl- skylduna strax í síma 800 7000 eða á siminn.is! E N N E M M /S ÍA /N M 35 27 4 Núllið Í Núllinu þarf fjölskyldan ekki að borga krónu þegar hún hringir sín á milli • Það er Skráðu fjöl- skylduna í síma 800 7000 eða á siminn.is án tafar! 0kr. að hringja innan fjölskyldunnar - í i í i Í Núllinu þarf fjölskyldan ekki að borga krónu fyrir símtöl sín á milli innanlands. Hægt er að skrá þrjú til sex GSM númer heimilisfólks sem er hjá Símanum og eitt heimanúmer. Eitt númeranna má vera fyrir- tækjanúmer. Skilyrði er að allir hafi sama lögheimili og að a.m.k. eitt GSM nú er sé skráð í áskrift. i ll i Enginn aukakostnaður eða auknar skuldbindingar. Heimilisfólkið getur verið í áskrift eða með Mitt Frelsi. Mitt Frelsisnúmer getur hringt í öll hin númerin þótt inneignin sé búin. Kynntu þér skilmálana og skráðu fjölskylduna í Núllið í dag í síma 800 7000, á siminn.is eða í næstu verslun Símans. Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Bið verður á því að neytendur geti borið saman verð hjá tannlæknum. Neytendastofa, sem hugðist birta gjaldskrá tannlækna á grundvelli upplýsinga frá Tryggingastofnun, TR, hefur nú ritað stofnuninni bréf þess efnis að ekki séu fyrir hendi fullnægjandi upplýsingar hjá henni til þess að byggja á við gerð nákvæmrar verðkönnunar. „Það er mikilvægt ef maður ætl- ar að gera verðkönnun að Trygg- ingastofnun sé með skjal yfir alla þætti sem koma við sögu við týp- íska tannviðgerð. Við treystum okkur ekki til þess miðað við þær upplýsingar sem liggja hjá Trygg- ingastofnun,“ segir Tryggvi Axels- son, forstjóri Neytendastofu. Láta tannlækna hræða sig Hann segir tannlækna hafa ritað Neytendastofu bréf og bent á að fara yrði vandlega ofan í málið. „Mér finnst þeir hafa látið tann- lækna hræða sig og að þeir taki rök þeirra of alvarlega,“ segir Reynir Jónsson, yfirtryggingatannlæknir hjá TR sem fundaði með Neyt- endastofu um þær upplýsingar sem stofnun hans hefur undir höndum. „Það verður að gera greinarmun á þeim upplýsingum sem við höf- um og þeim sem við höfum ekki. Við höfum mjög góðar upplýsing- ar um þjónustuna sem tannlæknar veita tryggðum sjúklingum sem eru um þriðjungur af markaðnum. Um hitt vitum við ekkert og það lá alltaf fyrir. Það er ekki þar með sagt að menn geti ekki upplýst um hvað það kostar að fara með börn, elli- lífeyrisþega eða öryrkja til tann- læknis ef TR greiðir hluta reikn- ingsins. Við höfum fullkomnar upplýsingar um alla aðgerðaliði í þeim tilfellum.“ Kaupa þarf sérfræðiþekkingu Forstjóri Neytendastofu leggur áherslu á að stofnun sín vilji efla gagnsæi á öllum mörkuðum, jafnt tannlækna sem annarra. Þar sem það sé mat stofnunarinnar að ekki liggi fyrir nægar upplýsingar hjá TR til að byggja verðkönnun á þurfi Neytendastofa, fái TR ekki frekari upplýsingar, að kaupa sér- þekkingu utan frá til þess að geta gert raunhæfan verðkönnunarlista. „Við myndum hins vegar þurfa viðbótarfé til þess að kaupa sér- fræðiþekkingu. Byrjunin er að finna góðan grunn til samanburð- ar á verði.“ Bið á birtingu verðs  Neytendastofa telur upplýsingar TR um verð tannlækna ekki nægar  Þarf viðbótarfé Hjá tannlækninum Gjald- skrá tannlækna er frjáls ➤ TR sendi Persónuvernd bréfþess efnis að stofnunin hygð- ist birta verð tannlækna. ➤ Persónuvernd benti á að sam-kvæmt lögum félli það undir Neytendastofu að birta upp- lýsingar um verð. VERÐSAMANBURÐUR Stjórn Sagnfræðingafélags Ís- lands hefur sent forseta Al- þingis bréf þar sem farið er fram á að tryggt sé að farið sé eftir lögum sem gilda um Al- þingistíðindi og ekki verði lit- ið undan þegar þingmenn geri efnisbreytingar á ummælum sínum. Ástæða þess að erindið er sent er fréttaflutningur fjölmiðla af því að Guðni Ágústsson hafi gert efnislegar breytingar á þingræðu sinni við yfirlestur til birtingar í Alþingistíð- indum. Í kjölfarið hafi komið í ljós að slíkt sé ekkert eins- dæmi. Það sé brot á lögum um birtingu þingskjala. fr Sagnfræðingafélagið Þingræður skulu standa STUTT ● Kreppan í fjárlögum Eftir mikinn tekjuafgang á ríkissjóði undanfarin ár, eða 170 millj- arða króna á síðustu fjórum ár- um, bendir allt til að næsta ár verði rekið með halla. Minnk- andi innlend eftirspurn, aukin verðbólga, lækkanir á fjár- málamörkuðum og fleira hefur dregið úr tekjum ríkissjóðs á sama tíma og útgjöld hafa verið að aukast. ● Kínverjar úr landi Lög- reglurannsókn á mansali á veitingastaðnum Kínamúrn- um er lokið og hefur málið verið sent ákærusviði lögregl- unnar. Naustið stendur autt eftir að veitingahúsið fór á hausinn og veitingamennirnir eru farnir úr landi. Forsenda þess að virkjað verði við Bjalla er að búið verði til veitu- lón ofar í Tungnaá. Það lón gæti einnig staðið eitt og sér sem miðl- unarlón fyrir aðrar virkjanir á vatnasvæðinu. Samkvæmt upplýs- ingum frá Landsvirkjun yrði orku- framleiðsla Bjallavirkjunar um 340 gígavattstundir á ári. Hámarksorka frá virkjuninni myndi því samsvara 46 megavöttum Hins vegar myndi orkuframleiðsla annarra virkjana á vatnasvæði Tungnaár og Þjórsár aukast verulega ef virkjað yrði við Bjalla, alls um 320 gígavattstundir á ári. Virkjunin myndi hafa áhrif á Sigöldu-, Hrauneyjafoss- og Búð- arhálsvirkjun, þegar hún verður tekin í notkun, Sultartangavirkjun, Búrfellsvirkjun og þrjár umdeildar virkjanir sem fyrirhugað er að reisa neðarlega í Þjórsá. Ítrekað var reynt að hafa sam- band við umhverfisráðherra, Þór- unni Sveinbjarnardóttur, til að spyrja um skoðun hennar á mögu- legri virkjun á svæðinu, sem er á náttúruminjaskrá. Þær tilraunir báru ekki árangur. freyr@24stundir.is Landsvirkjun vill Bjallavirkjun í rammaáætlun Myndi auka orku annarra virkjana Þórisvatn Langisjór Vatnsfellsvirkjun Sigölduvirkjun Hrauneyjafossvirkjun Tungnaárlón Veitulón Mögulegt virkjunarsvæði Bjallavirkjunar Landsvirkjun hefur lagt áherslu á að koma virkjunakosti við Bjallar inn í vinnu við rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma Svæði á náttúruminjaskrá Friðlýst svæði Skýringar Bjallavirkjun 24stundir/bms

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.