Eintak

Tölublað

Eintak - 24.03.1994, Blaðsíða 30

Eintak - 24.03.1994, Blaðsíða 30
fyrir drengi með kiwi-klippingu 19.1919.19 20.15 Eiríkuf 20.40 Ferðast um tímann 21.35 Lögregiuforinginn Jack Frost 6 Jack rannsakar morð á dópista. 23.25 Flugan 2 Stranglega bannað íramhald af sci-fi-horror myndinni og nú er sonur vísindamannsins kominn með tlugu íhöfuðið. Eric Stollz í aðalhlutverki. 01.10 Hart á móti hörðu Tillaslagur með Steven Segal. Bönnuðbörnum 04.20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR p o p p Lipstick Lovers eru á Bóhem. Þeir verða al- deilis ekki einir á terð því með þeim munu leika fjórir gestir sem leika á munnhörpu, fiðlu, sax- ófón og píanó. Þar sem varalitadrengirnir njóta góðs stuðnings fyrirtækisins Eldhöku munu gestir Bóhems tá fritt brennivfns eða tinda- vodkastaup í hvert skipti sem þeir kaupa sér bjór. Kinkí er á Tveimur vinum. Þetta er rokkband sem inniheldur meðal annars gamla meðlimi hljómsveitarinnar Centaur. Frítt inn. Paparnir syngja Minningu um mann og lleiri góð frá Vestmannaeyjum á Pizza '67 en tónlistin spannar allan skalann. Tequila-kynningin held- ur áfram. 200 kall á staupið og frítt fyrir þá fót- fráustu. verða verk eftir Atla Heimi Sveinsson, John Cage og Aldo Clementi. Caput leggur áherslu á að leika verk eítir islensk tónskáld af yngri kyn- slóðinni. Nú er hægt að fá geisladisk með hópnum en hann var nýlega gefinn út. DANSSTAÐIR Rósenberg býður uppá það allra nýjasta sem er að gerast í danstónlistinni. Breski plötusnúö- urinn Darius er kominn gagngert með fullt al nýjum plötum frá London til að spila í Rósen- berg og er nokkuð vist að mjög heit mun verða í kolunum þar í kvöld. Amma Lú Aggi Slæ og Tamlasveitin er húshljómsveit staðarins þessa dagana. Þeir hafa haldið uppi sjóðheitri sveiflu undanfarnar helgar og verður varla breyting á því í kvöld. Stórgrínarinn Örn Árnason skemmtir matargest- um áður en Aggi og félagar stíga á svið. Fánar llagga gleðitónlist sinni á Feita dvergn- um við Gullinbrú. Tvennir tímar verða með rokksveifluna í góöu lagi á Café Amsterdam. Þeir sem klikkuðu á því í gær geta rasað út í kvöld. .. FYRIR BLANKA Wð Suður á Keflavíkurflug- velli er rússnesk þota og hef- ur verið þar í einhverjar vik- ur. Enginn veit almennilega hver á hana. Eina sem er vit- að er að hópur Rússa milli- lenti á þessari þotu á Kefla- víkurflugvelli, tóku bensín, neituðu alfarið að vélin yrði fsvarin og flugu af stað. Þeir voru rétt komnir yfir brautar- endann þegar íshröngl fór inn f tvo hreyflanna og skemmdu þá. Rússarnir neyddust því til að lenda aft- ur og leigja Flugleiðavél til að komast þangað sem þeir ætluðu sér, í eitthvert náp- leis djúpt inn í Rússlandi. Og þeir borguðu Flugleiðum rúmar 6 milljónir út í hönd með dollaraseðlum. Flug- mennirnir sem flugu með þá út segja að á móti þeim hafi tekið lest af límósíum. Ein- hvern veginn hefur maður á tilfinningunni að svona menn ‘ muni aldrei sækja þotuna sína. Ef þeir eiga ekki nokkr- ar fyrir, þá kaupa þeir sér bara nýja fyrir peningana sem þeir fá fyrir að selja það sem eftir er af eignum Rauða hersins og öreiganna sem einu sinni áttu Rúss- land. Þotan bíður því eftir því að einhver sæki hana. Fái fyrst rússneska flugvirkja til að gera við hana fyrir lítið sem ekki neitt, búi til ein- hverja pappíra með kfrólísku letri, fari með flokk manna út á Keflavíkurflugvöll, tali ým- ist grúsní-pústní eða túlki á ensku að þeir séu komnir að ná í þotuna sína. Og fljúgi siðan með hana f Karíbahaf- ið. Þetta er ekki lítil þota. Hún er á stærð við Flugleiða- þotu og er innréttuð sem BAKGRUNNSTÓNUST Snæfríður og Stubbarnir sjá til þess að allir syngja meö á Fógetanum. Hermann Ara trúbador og Tríó hússins halda upþteknum hætti á Kringlukránni og skipta bróðurlega með sér sölunum. Kántríið frammi og trúbadortónlistin í innri salnum. K L A S S í K Melvin Tix verður einleikari, hljómsveitarstjórn- andi og kynnir á tónleíkum Sinfóníuhljóm- sveitar islands kl. 14:30. Hann er norskur trúður og þar eð allir vita aö það er hægt að hlæja að Norðmönnum án þess að þeir séu trúðar, ætti fáum að leiðast. Caput-hópurinn heldur tónleikana „Fallega tónlistin" að Kjarvalsstööum kl. 20:30. Flutt L E I K H Ú S Blóð og drulla sýnt af leikfélagi MH í hátiðar- sal skólans kl. 20:00. Verkið er spuni en Bubbi kóngur eftir Alfred Jarry er lagt til grundvallar. Páll Sigþór Pálsson sem leikur Gubba Ælu, Birna Osk Einarsdóttir sem leikur Lúllu Sleik og Flóki Guðmundsson sem leikur Guðjón eru voða góö. Dónalega dúkkan sýnd kl. 20:30 í Héðins- húsinu af Skjallbandalaginu. Jóhanna Jónas leikur öll hlutverkin hvort sem það er tölvufræð- ingur með dónalegu dúkkuna 8» ■ — " yj fasta í afturendanum, dvergur <r'"^Asem þissar sjálflýsandi pissi, J| lítil stelpa eða Ijósmóðir. Leiklestur á þremur grískum harmleikj: um á Litla sviði Borgarleikhússins. Ifegenía í Ál- fs eftir Evrípídes kl. 15:00, Agamemnon eftir Æskilos kl. 17:15 og Elektra eftir Sófókles kl. 20:00. í þessum verkum er rakin saga ættarinn- ar I Argos og örlögum hennar. Um 15 leikarar taka þátt (flutningnum og meöal þeirra eru Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Siguröur Karlsson. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Hreinasta bíó. Seiður skugganna eftir Lars Noren á Litla sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Þetta er auka- sýning en þetta er bara trikk hjá Þjóðleikhúsinu. Aðsóknin eykst nefnilega þegar síðasta sýningin helur verið auglýst. Gieðigjafar á Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20:00 eftir Neil Simon. Öllum tinnst bara fjarskalega skemmtilegt á þessu leikriti. Hemma Gunn hefði þó andskotakorniö mátt sleppa! Vörulyftan eftir Harold Pinter sýnd af íslenska leikhúsinu kl. 20:001 Hinu húsinu. Pétur Ein- arsson leikstýrir. P A N S Islenski dansflokkurinn kl. 14:00 á Stóra sviðinu á Þjóðleikhúsinu. Aðsóknin helur ekki verið góð að sýningunni en kannski fer hún að glæðast núna enda er þetta auglýst síðasta sýn- ingin. O P N A N I R Osk Vilhjálmsdótfir opnar Ijósmyndasýningu á laugardaginn í Gerðubergi. Hún hefur verið við nám og störf í Berlín síðastliðin sjö ár og er ekkert á heimleiö. Notið opnunarbragðið: Þykist vera boðsgestir þó ekki væri nema til þess eins að geta vaðið í hvítvfnið. Hellið vjðstöðulaust í ykkur þangað til ykkur fer að finnast verkin llott. Þá fer fyrst að verða gaman. Sigríður Ólafsdðttir opnar sýningu á laugar- daginn í Gallerí Greip. Þar sýnir hún útsaum, málverk og lágmyndir. Sigríður helur áður sýnt í Djúpinu og á ýmsum kaffihúsum. Þetta er síð- asta sýning í röð sýninga sem Listkatararnir hafa staðið fyrir I gallerlinu. í Þ R Ó T T I R Körfubolti Urslitakeppni úrvalsdeildarinnar heldur áfram og I dag mætast Njarðvík og Kefla- vík öðru sinni, nú á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Það er ávallt geysimikil stemmning þegar þessi lið mætast og troðfullt hús áhorfenda. Leikurinn hefst kl 16.00. Blak Sindri og Víkingur mætast öðru sinni á jafnmörgum dögum á heimavelli fyrrnefnda liðsins Höfn. Leikurinn hefst klukkan 10.00. Það er nóg að gera hjá stúlkunum í Sindra því klukkan 14.00 hefst síðan leikur þeirra við stúlkurnar I Þrótti Neskauþstað. í Ásgarði er hins vegar leikur í karlaflokki en þar mætir Stjarnan Þrótti Reykjavík. I Hagaskóla eru tveir leikir I dag. Fyrst mætast kvennalið (S og KA klukkan 18.00. Klukkan 19.15 hefst síðan leikur karlaliðanna. Júdó (slandsmeistaramót undir tuttugu og eins árs fer fram í dag í (þróttahúsinu Austurbergi. Kegpni hefst klukkan 14.00. Andrea Gylfadóttir tónlistarmaður áfenek kynlifiX truarbrögð EFTIR ÞORVALD ÞORSTEINSSON Brennivín bretinivíti er bull Trúarbrögð cið tefla við páfattn Kynlíf vittdsœtig í rigningu Halldór Ásgeirsson myndlistarmaður: Uppþornuð œttjarðarást Ég var messagutti á m/s Skaftafelli og við sigldum með full- fermi af saltfiski frá íslandi til Lissabon. Þetta var rétt fyrir bylt- inguna og sandpokavígi með vélbyssuhunda blöstu við allar op- inberar byggingar. Á þessum slóðum er „bakkaló“ gulls ígildi enda lifði bátsmaðurinn eins og kóngur eftir að hann fékk heila saltfisksblókk frá skipstjóranum, veifandi flöskum og kvenfólki nótt sem nýtan dag. Á hverju kvöldi herjaði áhöfnin inn í skemmtihverfi borgar- innar, voru þar margar villtar krár þar sem sjómenn úr öllum heimshöfum stigu dans. Á einni slíkri rambaði að borðinu okk- ar dauðadrukkinn Svíi er sagðist vera á milli skipa og spurði hvort við værum íslendingar. Rétt var það og þá sagðist hann þurfa að kynna okkur fyrir landa vorum sem einnig væri skip- reka í borginni. Var ákveðið að hittast á sama stað kvöldið eftir. Svíinn stóð við sín fyrirheit og mætti með íslendinginn á krána. Þetta var grannur, ljóshærður, háleitur náungi, rúmlega fertug- ur en ákaflega tekinn af drykkju. Hann kynnti sig sem Gunnar Kristjánsson og talaði bjagaða íslensku enda ekki komist í tæri við móðurmálið lengi. Hann byrjaði síðan að rekja ævisögu sína. Hann hafði stungið af frá íslandi 19 ára gamall með nokk- ur barnsmeðlög og skuldir á bakinu, farið til Svíþjóðar og seinna til Noregs, haldið áfram að drita niður börnum, gift sig tvisvar milli þess sem hann sigldi um heimsins höf. Nú væri hann búinn að klúðra öllu, hafði síðast verið afmunstraður af skipi hér í Lissabon fyrir rúmu ári og væri gjörsamlega orðinn áttalaus af drykkju og rugli. Þegar hér var komið sögu voru félagar mínir við borðið farnir að kyrja íslensk ættjarðarlög og það hrærði heldur betur í okkar manni. Bað hann sérstaklega um að við tækjum aftur og aftur „Fyrr var oft í koti kátf ‘ og táraðist hann þá jafnharðan. Hann hafði lítil sem engin afskipti haft af íslandi né fjölskyldu sinni þar í þau rúm 20 ár sem hann hafði verið í burtu og nú væri kominn tími til að berja ættjörðina aftur augum. Spurði hann hvort við gætum smyglað honum í skipið sem átti að leggja á haf út tveimur dögum seinna. Við könnuðum málið og vorum til í að lauma honum um borð og átti hann að mæta rétt fyrir brott- för á ákveðnum stað við höfnina. Þegar til kom guggnaði kappinn greinilega á ættjarðarástinni því hann var hvergi sjáanlegur á kajanum. Skipið blés úr höfn og þegar við höfðum dregið inn landfestar varð mér litið til lands og sá þar koma í ljós íslendinginn Gunnar Kristjánsson vafra um bryggjuna reikulan í spori. Mér sýndist hann vinka og hef ég ekki séð hann síðan. Rúnar Guðbrandsson leikstjóri er sagnamaður góður og lögðu þjóð- frœgir rithöfundar á sig að elta hann með sperrt eyru og skrifblokk á milli partýa í Köben í den til að hlýða á mál hans. Gjörðu svo vel, Rúnar. FYRIR LÍFSÞREYTTA Reynið að muna eftir ein- hverjum sem lék jólasvein á síðustu vertíð. Ef þið munið ekki eftir neinum, grennslist fyrir. Hringið í jólasveininn og kynnið ykkur sem rannsókn- armann hjá Skattrannsóknar- stjóra. Spyrjið: "Lékuð þér nokkuð jólasvein á síðasta ári?" Hermann Arason trúbador flytur sig úr nýja miðbænum I þann gamla og hefur upp raust sína við eigin gítarundirleik á Fógetanum. L E I K H Ú S Ifígenía ettir Evrípídes leiklesin I Borgarleik- húsinu kl. 16:001 frábærri þýðingu Helga Háll- Badminton Annar dagur opna Pro-Kennex mótsins í íþróttahöllinni á Akureyri er í dag og hefst keppni klukkan 10.00. Mótinu lýkur seinni part dags en um kvöldið verður lokahóf í Skíða- skálanum og verður þar eflaust glatt á hjalla. SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hver fleytir rjómann? Endur- sýndur umræðuþáttur um íslenskan mjótkuriðn- að. 12.20 Póstverslun - auglýsingar Fyrirþá sem hala ekki etni á að tara til Ameríku 12.15 Endursýndur þáttur með blúsaranum Pinetop Perkins og Vinum Dóra.13.00 Hemmi Gunn endursýndur. 14.15 Syrpan 14.40 Einn-x-tveir Áður á dagskrá á miðvikudaginnW.SS Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Wimbleton og Leeds með Bjarna Fe/16.50 Iþróttir Karta í beinni. 17.50 Táknmálsíréttir 18.00 Drauma- steinninn Breskur teiknimyndallokkur um bar- áttu góðs og ills, 18.25 Veruleikinn Flóra Is- lands endursýningWM Eldhúsið 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverðir Þátturum btondinur og brúna pilta 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Simpson- fjölskyldan Besti þátturinn í sjónvarpinu að sögn Hómers 21.15 Vor og sumartískan f París 21.45 Ásta- rórar Sjónvarpsmynd um ástarsamband skóla- stýru I Texas og húsvarðar at mexíkóskum ætt- um. Það kann ekki góðri tukku að stýra. 23.15 Kaupmaðurinn Rugluö mynd um 19. aldar verslunarbarón I Hong Kong. 01.15 Dagskrár- lok STÖÐ TVÖ 09.00 Meö afa 10.30 Skot og mark 10.55 Undrabæjarævintýr 11.20 Merlin og drekarnir 11.40 Ferð án fyrirheits 12.05 Líkamsrækt Stofuleikfimi frá Slúdíó Jónínu og Hrafns. Einnig er Glódís Gunnarsdóttir með en hún vílaöi ekki lyrir sér að mæta I aðskorna æf- ingagallanum í stúdíói þegar hún var með poppkorn I fyrra.12.20 NBA tilþrif 12.45 Evr- ópski vinsældalistinn. Topp 20 frá MTV 13.40 Heimsmeistarabridge Landsbréfa 13.50 Prakkarinn 2 Meiri prakkaraslrik. 15.053- BÍÓ. Fjorugir félagar, Mikki mús, Andrés önd og Gúffi, skrípó jibbí 16.25 Framlag til framfara Endursýnd þáttaröð. Fjóröi þáttur af sjö. Karl Garöarsson og Kristján Már Unnars- son sjá um þáttinn. 17.00 Ástarórar, 32 ára mamma vill meira stuð og fer að halda framhjá. 18.00 Popg og kók Ingibjörg Stefánsdóttir iðar sér fyrir framan vélina 19.00 Falleg húö og frískleg. Stíf dama sem þylur upp texta eins eðlilega og prestur faðirvoriö 19.19.19.19. 20.00 Falin myndavél 20.30 Imbakassinn BAKGRtlNNSTÓNUST Olafur B. Olafsson lokar helginni á Kringlu- kránni meö Ijúfri og angurværri tónlist sem hann galdrar fram með nikkunni og píanóinu. 21.00 Á norðurslóðum 19. þáttur af 25 21.50 1 Óskarsverðlaunaafhendingin 1994 23.25 Hás- | kaleikur Harrison Ford teikur tyrrum CtA gæja sem fer með tjölskylduna t Irí til Englands og lendir I baráttu við hryðjuverkamenn. Stranglega bönnuð þriggja stjörnu mynd. 01.20 Hamslaus reiði Butger Hauer leikur fyrrum vietnamher- mann sem heitsar upp á télaga sinn sem matían ptnir tii að búa til dóp. 02.45 Lísa Fjórtán ára stetpa verðurskotin t lullorðnum manni. Bönn- uð börnum. 04.20 Dagskrárlok. SÝN 17.00 Ameríska atvinnumannakeilan Fyrsti þátturinn afnítján um keilu. Eruð þið i /ag/718.30 Neðanjarðarlestir stórborga Endur- sýning á tyrsta þætti at tuttugu og sex um stræt- óana otan i jörðinni. SUNNUDAGUR 30 FIMMTUDAGUR 24. MARS 1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.