Eintak

Eksemplar

Eintak - 24.03.1994, Side 36

Eintak - 24.03.1994, Side 36
Af hverju heldur Davíð að hann standi við nauða- samninginn? Ég held að þessi Kín- hafa túlk- samninginn fyrir hann. Lítið varð úr borgarstjóra- draumum Stefáns J. Haf- stein, sem fengu byr undir báða vængi eftir yfirlýsingar hans í þætti Eiríks Jónssonar fyrr í vetur. Birtingarmenn gældu við þá hugmynd að nota Stefán Jón sem kandídat sinn gegn GuðRúNU Ágústsdóttur í próf- kjöri Alþýðubandalagsins en með tilkomu R- listans varð ekk- ert úr því ráðabruggi. Síðan hef- © Stefán Jón áróðursmálastjóri R-listans © Björk í Laugardalshöll á Listahátíð ur lítið farið fyrir Stefáni í pólitíkinni en hann hefur stjórnað spurninga- keppni framhaldsskól- anna í Sjónvarpinu. Birtingarmenn eru samt ekki alveg búnir að gleyma honum og talið er að Stefán verði áróð- ursmálastjóri fyrir kosnin- gamaskínu R-listans í borgar- stjórnarkosningunum í vor... að hefur staðið iengi til að Björk Guð- MUNDSDÓTTIR komi til landsins og haldi tónleika og hafa full- trúar Smekkleysu og Listahátíðarnefndar undanfarið átt í við- ræðum um að standa að því í sameiningu að flytja hana ásamt hljómsveit inn. Það er loksins komið á hreint að af þessu verður og munu tónleik- arnir verða haldnir í Laugardags- höll 18. júní. Björk verður ekki ein á ferð því eitt mest hæpaða band Bretlands þessa stundina, danshljómsveitin Underworld mun hita upp fyrir hana í Höll- inni... Vitnisburður konu frá Vestmannaeyjum bendir til þess að sakborningar í Guðmundarmál- inu hafí verið dæmdir á röngum forsendum. Framburður vitnis bendir til rangrar sakfellingar Sagði lögreglunni frá því daginn eftir hvarf Guðmundar Einarssonar að hún hafi verið stödd í húsinu við Hamarsbraut 11 þarsem morðið átti að vera framið ásamt sakborningum og fleirum. Heyrði talað um átök en önnur vitni sáu Guðmund á lífi síðar um nóttina. Rannsóknarmennirnir hunsuðu framburð hennar. Ef marka má vitnisburð konu frá Vestmannaeyjum voru sakborn- ingarnir í Guðmundarmálinu svo- kallaða dæmdir á röngum forsend- um fyrir að hafa orðið Guðmundi Einarssyni að bana aðfararnótt 27. janúar 1974. Sem kunnugt er byggðist dómurinn á játningum sakborninganna sem þeir drógu allir til baka fyrir dómi og fullyrtu að knúðar hefðu verið fram með \/ r í i r p T P öl 0 Ég hef aldrei verið mikill aðdá- andi stjórnmálamanna né haft gaman af tilburðum þeirra við að raða saman fólki á lista svo girni- legt sé. Ef ég hef einhvern tim- ann haft þetta álit þá missti ég það þegar ég sá framboðslista R- listans. Guðlaugur Arason í heið- urssæti? Ég las sagnfræðilega skákþætti Guðlaugs í gamla daga í Helgarpóstinum og hafði gaman af. En ég áttaði mig ekki á því þá að hann væri pólitískt sexí. Og skil það ekki enn. í næst neðsta sæti og með næst mesta heiðurinn var Kristbjörg Kjeld leikkona. Góð leikkona og allt það. Og síðan einhver Kristin Blöndal myndlistarkona. Hvað hefur orðið um vinstra kúltúrliðið sem svo auðvelt hefði verið að skreyta þennan lista með? Eða gamlir stjórnmálamenn? Guðrún Agnarsdóttir? Þessi mannafá- tækt minnir mig á úthlutun heið- urslauna á Alþingi. Þá mæta flokkarnir hver með sinn lista- manninn og siðan bítast þeir lengur en um fjárlögin hver fái hvað. Ég hef grun um að það sama hafi gerst hjá R-listanum. Flokkarnir hafi verið hver i sinni skotgröf og ekki einu sinni getað tekið ofan fyrir heiðursmönnun- um úr hinum flokkunum. Lalli Jones AUSTURSTRÆTI ÞÓRÐARHÖFÐA1 SÍM117371 SÍMI 676177 Verð kr. 39,90 mínútan harðræði. Konan segist hafa greint lögregl- unni í Hafnarfírði frá því að hún hefði heyrt talað um átök i sam- kvæmi sem hún var stödd í að Hamarsbraut n aðfararnótt 27. janúar 1974 þegar Guðmundur Einarsson hvarf. Þennan vitnis- burð gaf hún daginn eftir og sagði lögreglunni jafnframt frá því að hún og vinkona hennar hafi flúið úr samkvæminu út um baðher- bergisglugga, sennilega milli hálf- þrjú og þrjú, eftir að þær heyrðu kvenmannsrödd segja efnisíega: „Vita þær ekki of mikið. Verðum við ekki að koma þeim fyrir kattar- nef.“ Konan upplýsti þetta í samtali við EINTAK í gærkvöldi, miðviku- dagskvöld. Hún sagði jafnframt að á Hamarsbrautinni hefðu verið að Þeir voru margir sem spáðu því að eigendur Smjörlíkis og Sólar hf. misstu fyrirtækið úr höndum sér eftir að stjórnendur þess neyddust til að ganga til nauðarsamninga við lánardrottna sína í október á síð- asta ári. Nú er hins vegar sýnt að fyrirtækið getur staðið við nauðar- samningana þrátt fyrir að aukið hlutafé hafi ekki enn komið til. Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Smjörlíkis/Sól- ar, segist bjartsýnn um að fyrirtæk- ið hjarni við og lánardrottnar þess, sem í raun hafa tekið yfir daglegan rekstur, fari út úr fyrirtækinu. Nauðarsamningarnir, sem stað- minnsta kosti tíu manns þegar þær vinkonurnar komu á staðinn um klukkan hálfeitt eftir miðnætti. í þeim hópi hafi meðal annarra verið Sævar Ciesielski, Tryggvi Rúnar Leifsson og Kristján Viðar Við- arsson. „Við vorum í stofunni en fimm eða sex manns voru í næsta her- bergi að rífast um eitthvað. Ég og vinkona mín heyrðum talað um ry- skingar en ég man ekki hvort nafn Guðmundar var nefnt í því sam- bandi. Ég heyrði svo kvenmanns- rödd segja: „Vita þær ekki of mikið. Verðum við ekki að koma þeim fyrir kattarnef.“ Þá urðum við svo hræddar að við skriðum út um baðherbergisgluggann." Ekki sagð- ist konan muna hverjir hafi verið að tala saman inni í herberginu enda hafi hún þekkt fáa viðstaddra. festir voru af Héraðsdómi Reykja- víkur í lok október, kváðu á um að eigendur Smjörlíkis/Sólar greiddu 15 prósent skuldanna til almennra kröfuhafa með óverðtryggðar kröf- ur fyrir lok ársins og önnur 15 pró- §ent fyrir 29. mars. Staðið var við fýrri gjalddagann án þess að aukið hlutafé kæmi til. Davíð segir að einnig verði staðið við þann seinni, fjármagn sé fyrir hendi. En þá eru eftir allar verðtryggðar kröfur. Stærstu kröfuhafarnir, Islands- banki, Glitnir og Iðnlánasjóður, hafa fulltrúa sinn inni í fyrirtækinu, Árna Gunnarsson, og sér hann um daglegan rekstur. Samið var við „Lögreglan náði svo í okkur morguninn eftir heim til vinkonu minnar. Það eina sem við vorum spurðar um var hverjir hefðu verið í partíinu en við þekktum ekki nærri alla. Við sögðum lögreglunni frá því sem við heyrðum en vorum ekki spurðar nánar út í það. Ég veit ekki hvort verið var að tala um Guðmund en ef svo er þá var hann látinn áður en við komum í part- íið.“ Ef þessi vitnisburður konunnar er réttur eru líkur á því að þeir sem dæmdir voru hafi verið saklausir. Vitni sáu nefnilega Guðmund á lifi eftir um klukkan hálfþrjú. Samtalið í herberginu hefði því alveg eins getað verið um eitthvað allt annað. Sævar, Tryggvi Rúnar og Kristján Viðar voru sakfelldir fyrir að hafa orðið Guðmundi að bana í húsinu þá um að auka hlutafé í Smjör- líki/Sól um 120 milljónir og átti þeirri hlutafjáraukningu að vera lokið um máðaðamótin, að öðrum kosti tækju lánardrottnarnir fyrir- tækið alveg yfir og eigendur þess gengju út. Hlutafjáraukning í þess- um mæli er ekki í sjónmáli. „Það kom hins vegar í ljós að það var meira slátur í fyrirtækinu en menn héldu,“ sagði Davíð í samtali við EINTAK. „Og fyrst við gátum staðið við nauðarsamningana án þess að auka hlutaféð er ljóst að samningar við þessa lánardrotta verða auðveldari. En við losnum auðvitað ekki við þá fyrr en við er- við Hamarsbraut 11 en halda allir fram sakleysi sínu í dag. ElNTAK hefúr undir höndum skýrslu sem Sævar sendi dómsyfirvöldum í haust og þar minnist hann meðal annars á þennan vitnisburð kon- unnar. I dómsskjölum er hins vegar ekki minnst á hann. Eftir hvarf Guðmundar beindist rannsókn lögreglunnar einkum að því hvort hann hafi orðið úti. Það var ekki fýrr en tæpum tveimur ár- um síðar, undir lok árs 1975, að far- ið var að gruna sakborninganá í málinu um að hafa verið valdir að bana hans. Þá var konan kölluð aftur til yfir- heyrslu, í það skipti i Vestmanna- eyjum, og hafði þá sömu sögu að segja. Ekki virðist hafa verið nokk- uð byggt á þeim vitnisburði. O um búnir að greiða upp allar okkar skuldir. Nú erum við með á borð- inu það sem við teljum varanlega lausn í samvinnu við þá. Inni í því er meðal annars aukið hlutafé en þetta er heildarlausn. Það kemst á hreint skömmu efitir páskana hvort hún gengur eftir.“ Ertu bjartsýnn um að þið haldið fyrirtœkinu? „Já, ég held að við höfum mjög góðar ástæður til að vera bjartsýnir vegna þess að það hefur gengið miklu betur en nokkurn óraði fyrir að efna nauðarsamningana. Ef guð er með okkur, hver er þá á móti okkur?“ © Vandað vikublað á aðeins 195 kn Fréttir 4Jakob Magn- ússon í bobba 9 Kínverji skipuleggur ferðir til Kína án ferðaskrif- stofu- leyfis 12 Laxastríð í Dölunum Greinar 12 Karlar sofa hjá sex að meðaltali um dag- ana, konur fjór- um 16 Frægðar- | menni með . vottorð í leik- I fimi 18 Jóakim ' frændi á refil- stigum lOTískumenntun sem enginn vill kaupa 24 Hver vill eyða þrjátíu og þriggja ára gömlum manni? 26 Hvað veldur svip- legu andláti skemmti- staðar? Viðtöl 12 Ingibjörg er pólitískur leiðtogi 14 Spörri hélt hann gæti nálgast ástina í gegnum kyn- líf. Hann er HlV-smitaður Fólk 2 Pétur Guðfinnsson ræktaði garðinn sinn 2 Hulda Jensdóttir ekki alveg ánægð með opnun Fæðingar- heimilisins 27 Erla Bolladóttir sendir bréf frá Suður-Afr- íku 28 Daríus heitir ekki Karíus enda var hann heldur ekki plötusnúð- ur 29 Vélhjólafje- lag gamlingja 29 Listdans- flokkur æsk- unnar 30 Halldór Ásgeirsson myndlistar- maður segir sögu um ættjarðarást 31 Kiddi bigfoot opn ar skemmtistaðinn Déja-vu 30 Quick Sand Jes- us spilar á Hressó 32 Ólafur Ágúst Ól- afsson selur her- mannaföt 35 Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar minningargreinar Krítík Unnur Sólrún Bragadóttir Leiftursýn Germinal ★ ★ Underworld ★ Tónlistin úr Skilaboðaskjóð- unni ★ ★ „Þótt barnaleikrit séu ekki daglegur gestur í tækjum undirritaðs var gaman að þessari plötu. Þessi plata er örugglega fyrsta flokks barnapia.“ Óttarr Proppé í dómi sinum um geisladiskinn með tón- listinni úr Skilaboðaskjóð- unni.

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.