Eintak

Útgáva

Eintak - 24.03.1994, Síða 32

Eintak - 24.03.1994, Síða 32
Þorsteinsson, Ragnar Axelsson og Sigur- geir Sigurjónsson Jafnframt eru þar leirmun- ir eftir Sígríði Erlu, skúlptúrar eftir Sverri Ól- afsson og pyrot-hálsmen ettir son hins síðast- nefnda, Ólaf Sverrisson. Sýning á verkum Jóns Gunnars Árnasonar er (Listasafni en Jón Gunnar lést árið 1989. Þetta er yfirlitssýning og ber hún yfirskriftina „Hugar- orkar og sólstafir". Hún er í þremur sölum og stendur til 8. maí. Þar gefur til dæmis að líta sérstaka hnifadeild en Jón Gunnar smíðaði marga hnífa. Rut Rebekka sýnir í Portinu í Hafnarfirði. Þar getur meðal annars að líta myndir unnar með olíuþurrpensli á pappír og tússteikningar. í Listhúsinu Ófeigi stendur yfir samsýningin Stefnumót. Listamennirnir sem þar sýna eru þeir Þorri Hringsson, Finninn Jouni Japp- inen, Helga Magnúsdóttir, Bandaríkjamað- urinn Robert Bell Sigurður Þðrir og Hring- ur Jóhannesson Sigríður Kristinsdóttir sýnir grafíkmyndir í Gallerí Úmbru til sunnudags. Ragnheiður Jónsdóttir og Sólveig Egg- ertsdðttir sýna á Kjarvalsstöðum. Ragnheiður sýnir grafikmyndir en Sólveig sýnir skúlptúra. Sýningunni lýkur á sunnudaginn. í þriðja sal Kjarvalsstaöa eru svo verk Kjarvals sjálfs. Áslaug Höskuldsdóttir er með sýningu í Stöðlakoti. Hún hefur fyrir löngu sýnt hversu megnug hún er með leirinn. Áslaug sýnir kerta- stjaka, vasa og leirmyndir. Tumi Magnússon sýnir smámyndir unnar í olfu á striga í Gallerí Sævars Karls. Hann kallar verkin „fljótandi uppstillingar" heldur en ekkert. Ósk Vilhjálmsdóttir opnar Ijósmyndasýningu á laugardaginn í Gerðubergi. Hún hefur verið við nám og störf í Berlín síðastliðin sjö ár og er ekkert á heimleið. | f I HJALPIO B í Ó I N BÍÓBORGIN Hús andanna The House oílhe Spirits ★★★★ Aldrei leiðinleg þrátt fyrir þriggja tíma setu. Frábær leikur. Mrs. Doubtfire ★★★★ Robin Williams er ógeðslega fyndinn og sum atriðin nánast hættu- leg. Aladdin ★★★ Gullkorn frá Disney. BÍÓHÖLLIN Beethoven 2 ★ Þaö er minna í þessari mynd en þeirri fyrri eins og í flestum framhaldsmynd- um. Brandararnir eru þynnri og og það er lengra á milli þeirra. Hundarnir eru hins vegar fleiri. Á dauðaslóð On DeadlyGround ★ Eftir að hafa gert trúverðugt tilkall til þess að verða al- vöru hasarmynda-kall virðist Steven Seagal hafa ofmetnast, lagst í leikstjórn og aðra slíka kellingaiðju. Afraksturinn er móðgun við karl- eðlið. Hann kann vissulega enn að slást og skjóta en hann mætti þegjaþess á milli. Mrs. Doubtfire ★★★★ Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Best klukkan fimm á sunnu- degi. í loftinu IntheAirUp There ★ gamanmynd fyrir þá sem geta hlegið að hverju sem er. Nóttin sem við aldrei hittumst TheNight We Never Met ★ Eitthvað sem á að vera róman- tfsk gamanmynd í anda When Harry Met Sally og ótal eftirgerða hennar, en endar sem væmin HÁSKÓLABÍÓ Listi Schindiers Schindler’s List-k-k-k-k Myndin sem færði Spielberg loksins Óskarinn. Svo vel gerð að einstaka væmnisköst hverfa úr huganum eftir sýningu. Betthoven 2 ★ Börnum finnst gaman af þess- ari mynd en fullorönum síður. Bjóðið því kunn- ingjum barnanna í bíó og læðið ykkur sjálf í annan sal. í nafni föðursins In the Name oíthe Father ★★★★ Reiði, gleði, hatur, sorg. Meira að segja tilfinningalega bældir íslendingar verða djúþt snortir af þessari mynd. Örlagahelgi Dirty Weekend-k Hasarmynd sem miðar á Stígamótakonur sem markhóþ. Hittir þær ekki enda eru þær á móti byssum. Leið Carlitos Carlito's Way-kkk Mögnuð spenna frá fyrsta ramma. Pacino er holdger- vingur dauðans. Vanrækt vor Det lorsömte forarkk Danskt Big Chill fyrir þá sem það vilja. Dönsku kennar- ar segja hana góða. Ys og þys út af engu Much Ado About Not- hing kk Ágætt leikrit en miklu verri mynd en við var að búasl. LAUGARÁSBÍÓ Leiftursýn Blink ★ Hnökralaus vitleysa. Dómsdagur Judgment Nightk Hópur frið- elskandi manna, sem eru helvftinu harðari ef á þá er ráðist, taka vitlausa beygju og lenda í nið- urníddu stórborgarhverfi þar sem mannlifinu hefur verið splæasað aftur á steinöld og hitta þar fyrir samviskulausa hverfisbaróna sem kæra sig ekkert um að aörir kássist upp á þeirra júss- ur eða kássist yfirleitt. Það er þessi formúlan. Banvæn múðir Molher's Boys k Sálfræðitrill- ir sem treystir mest á dramatískri og lymskutulla tónlist og gamlar tæknibnellur með temmilega löngu millibili. REGNBOGINN Píanó ★★★ Óskarsverðlaunaður leikur í stóru sem smáu hlutverkunum. Plús leikstjórinn sem átti Óskarinn skilinn. Far vel, frilla mín Farwell My Concubine kkk Vönduð, sterk, glæsileg. Germinal ★★ Mynd sem helst er minnistæð fyrir hversu dýr hún var - ekki áhorfendum heldur tramleiðendum. Fyrir áhorfendurna er hún ágæt afþreying. Arizona Dream ★★★ Sérstæð og skemmti- leg mynd eftir Emir Kusturica. Kryddlegin hjörtu ComoAqua Para Chocol- atekkk Matreiðslan er oft girnilegri en ást- irnar. STJÖRNUBÍÓ Dreggjar dagsins Remains olthe Day kkkk Magnað snilldarverk frá Ivory-Jhab- vala-Merchant-hópnum sem virðist endalaust geta dregið slíkt upp úr hatti sínum. Morðgáta á Manhattan Manhattan Murder Mysterykkk Woody Allan-mynd. Ekki sú besta en eins góð afþreying og Woody Allen- myndir verða. Hann stendur sig sérdeilis vel f hasaratriðunum og bílaeltingarleiknum. í kjölfar morðingja Striking Distance kk Fleiri pottormar Look Who's TalkingNowk Þriðja högg í sömu knerun. Kristie Alley er jafn- vel feitari og Travolta frussar sem aldrei fyrr. Og allt talar. Næst verður það brauðristin. Börnum getur þó tundist gaman af þessu. SÖGUBÍÓ The Joy Luck Club ★★★ Indæl mynd gerð eftir bók sem engum hafði dottið í hug að gæti orðið að bíómynd. Saga af ævi kfnverska kvenna. Svalar ferðir Cool Runnings k Hugmyndin að baki þessari mynd er ekki einu sinni fyndin. Og nógu vitlaus til að vera hafnað - líka af áhorfendum. Aladdin ★★★ Teiknimynd fyrir alla, konur og karla. HvEtfí Hv Ólafur Ágúst Ólafs- SON er ungur verslunareig- andi sem rekur verslunina Arma Supra í félagi við Kristján bróður sinn að Hverfisgötu 64 í Reykjavík. Hann lauk B.A prófi í al- þjóðlegum málefnum frá háskóla í Bandaríkjunum árið 1992 og síðastliðið haust opnuðu þeir bræð- urnir Arma Supra. rAD? Arma Supra er eina verslun- in hér á landi sem sækir fyr- irmynd sína í erlendar Army Surplus búðir en þær selja ýmsar umframbirgðir herja víða um heim. „Ég er bjartsýnn að eðlisfari,“ segir Olafur, „og reksturinn gengur alveg þokkalega. Hermannaföt hafa komið og farið úr tísku eins og annar fatnaður en eru í sókn eins og er að því er mér sýnist.“ Hvermig? Hvers vegna? Hvert? „Áhugi minn fyrir stríðs- varningi kviknaði snemma og maður lék sér með þau stríðstól sem hönd á festi í æsku. Við erum með opið frá 1 til 6 í miðri viku og höfum bás í Kolaportinu um helgar. Helstu við- skiptavinirnir eru táningar og ungt fólk, og navy- og officera jakkar eru vinsæl- astir í augnablikinu.“ „Ég ákvað að taka mér frí í smá tíma eftir B.A. námið áður en ég fer í framhalds- nám og fannst því tilvalið að prófa eitthvað nýtt í kreppunni en þetta er frekar ódýr fatnaður sem við erum með. Auk fatanna seljum við alvöru hermannastígvél og ýmsa safngripi sem tengjast hermennsku með éinum eða öðrum hætti. Þessi viðskipti eru kannski önnur hlið á veiðimennsk- unni fyrir mig en á veturna skýt ég rjúpu og á sumrin finnst mér gaman að renna fyrir silung.“ Ólafur er óviss um framtíð búðarinnar því hann hyggur á framhaldsnám næstu ár í Bandaríkjunum í viðskipta- fræði með alþjóðlegum áherslum. „Kannski sel ég Arma Supra en það fer allt eftir hvernig bissnessinn gengur,“ segir hann. EINAR MEÐ OLLUM sloink, slúss/sökk sökk Því ekki að komast í lýðveldishátíðarskap og kíkja í lýðveldisgarðinn? Ég borga inn. Ojú, ég veit að þetta er stöðumælir. Af hverju er þessi minningarreitur um ísland við hliðina á danska sendiráðinu? íslenskur eða danskur húmor? Auðvitað er ekki byrj- að á garðinum, enda er allt frosið enn þá og afmælið ekki fyrr en í júní! írosið? Ekki alveg. Enda við hæfi að hafa sýnishorn af íslensku slabbi í þessum reit þar sem stuðlaberg verður haft fróðleiksfúsum til sýnis. Rigningu fylgir rok á íslandi. Og regnhlíf er meira en vandmeðfarin hér á landi. Þær langar alltaf að líkjast jarðstöðinni Skyggni. Það kostar átök að koma henni í samt lag. wr Undir slabbinu ^ leynist alltaf klaki, þetta ætti ég nú að muna. Ég gleymdi mér eitt stundarkorn og viti menn...um koll. Ég vona l að enginn hafi séð . ÍS,. þetta! 32 FIMMTUDAGUR 24. MARS 1994

x

Eintak

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.