Eintak - 07.07.1994, Blaðsíða 19
Golf með kríunum
Á golfvellinum á Seltjarnarnesi
eru fjölmargir kylfingar. Þeir eru þó
ekki fleiri en nágrannar þeirra, krí-
urnar, sem sveima ógnandi skammt
frá.
Hjónin Anna Margrét Halls-
dóttir og Baldur Ágústsson eru
nýbyrjuð að leika golf.
„Við þekkjum svo marga sem
leika golf svo við ákváðum að reyna
líka og þetta er mjög skemmtilegt,"
segir Baldur.
Guðvarður Gíslason eða
Guffi, eins og hann er oftast
nefndur, hjólar eftir Flókagöt-
unni á leið til vinnu.
„Ég verð að fara
| Dóra Gunnarsdóttir „Eg fer með krakkana igöngutúra og á róló." ag drífa mig. Ég var
að horfa á ftalíu
X
o
o
3
■
: ..... . , < .
* mtíB.' --
. Þórir Bent og Bjarni Njálsson
Hann segir nauðsynlegt að hjón
stundi golfiþróttina saman því mikill
tími fari í hana.
„Ég held það geti orðið sprenging
ef aðeins annar makinn eyðir svona
miklum tíma á vellinum,“ segir
Baldur. „Við erum nú að reyna að
nota völlinn áður en mikið golfmót
hefst. Það þýðir ekkert fyrir svona
amatöra að spila á meðan.“
Á púttvellinum við Hrafnistu eru
þrír kylfingar að keppa sín á milli.
Ólafur Gunnarsson, Lórens
Karlsson og Kristófer Snæ-
björnsson heita þeir og hittast
gjarnan á kvöldin til að pútta.
„Þátttakan er alls ekki nógu góð í
þessari íþrótt," segja þeir. „Við vild-
um gjaman hafa fleiri.“
Ólafur segir þá félagana stundum
laumast út eina síns liðs til að æfa sig
svo þeir geti staðið sig betur en hinir.
„Við förum líka stundum að
Draumstöðum, en það köllum við
púttvöllinn á Miklatúni. Hann er
mjög góður,“ segir Ólafúr.
Mæðgurnar Guðrún Jóhannes-
„Það er mun skemmtilegra að eiga bát heldur en sumarbústað.
keppa á móti Nígeríu og það er
búið að framlengja leiknum,"
segir Guffi.
Á kajak í Nauthóls-
vík
Tveir bílar aka framhjá okk-
ur með kajaka á þakinu. Við
snúum við og eltum þá niður í §
rn
(O
3-
tg,
~Cr
0)
Q*
i
Q.
3
CB
Nauthólsvík. Birgir Vignis-
son, Þorsteinn Aðalsteins-
son og Þorsteinn Guð- 3
mundsson stíga út úr bílun- 1
um.
Þorsteinn Guðmundsson hefur
stundað íþróttina í 15 ár.
„Við æfúm okkur í laugum yfir
veturinn en á sumrin æfúm við okk-
ur á sjó eða á vötnum eins og til
dæmis Hafravatni,“ segir hann.
Birgir og Þorsteinn Aðalsteins
tóku að sigla kajak fyrir tæpu ári og
eru mjög hrifnir af íþróttinni.
„Það er skemmtilegast að komast í
straumvatn," segja þeir. „Við höfúm
farið dálítið í Rangá í Galtalæk.“
Þorsteinn segir kajak-íþróttina
vera ódýra miðað
við tækjasport en
stofiikostnaður er um 100.000 krón-
13-15 ára. Mikið er um að barnapí-
urnar komi hingað og svo heim-
sækja náttúrlega heilu fjölskyldurnar
garðinn þegar veðrið er svona gott,“
segir hún.
Dóra Gunnarsdóttir 12 ára er ein
þeirra barnapía sem sækir garðinn.
Hún gætir systkinanna Gunnars
Ernis sjö ára og Iðunnar Dóru
in síðri.
Slæmt að vera ekki
140 cm
Vinkonurnar Ingunn Eyjólfs-
dóttir og Anna Kolbrún Jensdótt-
ir kjósa heldur að fara í rafmagnsbíl-
ana. Þar eð þær eru orðnar átta ára
vilja þær eilítið meiri hraða en næst
kelsson og Davíð Gunnsteinsson „Ekkikomnir tilaðsynda."
tveggja ára í sumar.
„Mér bauðst að vinna í humar-
verksmiðju í sumar en ég vildi frekar
passa. Ég fer með krakkana í göngu-
túra og á róló. Þetta er í fyrsta sinn
sem ég fer með þá í Fjölskyldugarð-
inn,“ segir Dóra. “En ég ætla ekki
bara að passa í sumar. Eg spila líka
fótbolta, fer í sumarbústað og ferðast
dálítið."
Birgir Júlíusson 14 ára fer létt
með að feta sig eftir sveru reipi yfir
eitt vatnanna í garðinum. Hann
kemur í Laugardalinn vegna leik-
tækjanna og ekki finnst honum dýr-
úr þeim farartækjum.
„Rafmagnsbílarnir mættu vera
svolítið mikið hraðari,“ segir Anna
Kolbrún. „Það er bara verst að allir
verða að vera orðnir 140 cm til að fá
að fara í torfærubílana og ég er bara
135 cm.“
Ingunn tekur ákaft undir þetta
enda heldur ekki búin að ná áskil-
inni hæð.
„Fyrir utan rafmagnsbílana finnst
mér skemmtilegast að baða í vatn-
inu,“ segir hún.
Önnu Kolbrúnu finnst aftur á
móti köngulóarvefurinn skemmti-
legastur.
„Svo er líka gaman að borða
nammi,“ segir Ingunn og ekki getur
Anna Kolbrún tekið fýrir það.
I Laugardalslauginni er Emilie
Hooft frá Hollandi. Hún kom til Is-
lands til að sækja jarðffæðiráðstefnu
og ætlar sér áð vera hér í tvær vikur.
Þetta er í annað sinn sem hún fer í
Laugardalslaugina.
„Eg bjóst ekki við svona góðu
veðri. Ég hélt það myndi rigna
meira,“ segir hún hæstánægð.
Henn líst vel á Islendinga og ætlar
sér að fara á pöbbarölt næstu helgi til
að kynnast þeim enn betur.
I stúkunni sitja þeir Sigurður Ró-
bertsson, Guðmundur Hárlaugs-
son, Ásgeir Hrafnkelsson og Dav-
íð Gunnsteinsson. Sigurður segist
hafa drifið sig QUÐMUNDUR JÓHANNESSON „Áin er SVO vatnslítil."
1 laugarnar
strax eftir vinnu til að njóta síðustu
sólargeislanna en ekki til að synda.
Hann er brúnn.-.eiginlega mjög
brúnn. Hann er með húðflúr og allt.
Gæti verið bróðir Sean þegar hann
var þrjátiu árum yngri. E§i 1
IKÖRFUBOLTI í LAUGARDALNUM. dóttir og Málfríður
Sigurðardóttir tíu
ára, kjósa heldur að spila fótbolta á
Miklatúni en að pútta. Með þeim er
frænkan Alexandra sem er átta ára.
Málfríður æfir með 5. flokki Vals en
Guðrún æíði handbolta á árum áð-
ur. Alexandra er hins vegar meira
fyrir fimleikana og fer á handa-
hlaupum um túnið. Hún æfir með
Gerplu.
„Þegar viðrar eins vel og í dag för-
um við'oft út að sparka bolta. Stund-
um hjólum við eða förum í göngu-
ferðir um Heiðmörk,“ segir Guð-
rún.
Þorsteinarnir og Birgir segjast
vera orðnir mjög færir í að skipta
um föt úti við, án þess að nokkur
taki eftir því og allt í einu eru þeir
komnir í blautbúninga sem eru
nauðsynlegir áður en þeir koma sér
fýrir í kajökunum og sigla burt.
Helgi Kalsoe og sonur hans Re-
idar eru að fara út á seglskútu en
Helgi er í siglingaklúbbnum Brokey.
Skútan heitir Rósa eftir eiginkon-
unni.
„Það er svo friðsælt úti á firðinum
og einnig er þetta ágætis útivera og
líkamsrækt. Svo fær maður mikið
kikk út úr því að sigla á seglskútu. Ef
vindur er góður er oft erfitt að vita
hvort hún helst á kilinum eður ei,“
segir Helgi.
Hann á sér þann draum að leigja
sér einhvern tímann skútu til að sigla
um í Karabíska hafinu. Það væri ekki
amalegt.
Okkur verður litið þangað sem
Snorri og Daníel léku sér ásamt for-
eldrum sínum fyrr um daginn. Kast-
alinn er hruninn og einhver hefúr
skrifað Gummi bestur í gulan sand-
inn. Einar Már er horfinn á brott.
Hann er eflaust að gera að aflanum.
Bara að veðrið verði eins á morgun.
E,«*í '■
I
.....v’ ‘1M . 1
FIMMTUDAGUR 7. JÚLl' 1994
19