Eintak - 07.07.1994, Blaðsíða 24
HWAH
Fimmtudagur
P O P P
Kl. 22:00 treöur Bubbi Morthens upp á
Hressó meö gítarinn sinn. Guð gefi að hann taki
ekki Bíódaga-lagið.
Lipstick Lovers verða meö tryllta rokktónleika
(kvöld á Gauki á Stöng.
Bjartsýnispeyjarnir í hljómsveitinni 2001
verða með tónleika á 22 og er ókeypis inn. Þeir
lofa leiðindum.
FRUMSÝNING
Söngleikurinn Hárið trumsýndur í Islensku
óperunni kl. 20:00 í leikstjórn Baltasars Kor-
máks. Ingvar E. Sigurðsson, Jóhanna Jónas,
Margrét Vilhjálmsdóttir og Hinrik Ólatsson eru
meðal þeirra sem fara með aðalhlutverk.
UPPÁKOMUR
Ualgarður Bragason, Brynja Þorgeirs-
dóttir, Didda og Gerður Kristný lesa upp á
Hressó kl. 16:30 fyrir engan því enginn nennir
að mæta á Hressó og síst af öllu til að hlusta á
Ijóð. Upplesturinn á eftir að gera endanlega út
um staðinn.
í Þ R Ó T T I R
Fótbolti I kvöld fara fram fjórir leikir í fyrstu
deild karla og þar meö lýkur áttundu umlerð fs-
landsmótsins. Á Akranesi eigast við heimamenn
og Keflvíkingar, Á Akureyri mætast Þór og KR,
Frammarar fá Eyjamenn í heimsókn og í Garða-
bænum eigast við Stjarnan og FH.
SJÓNVARP
RIKISSJON VARPIÐ 18.15 Táknmálslréttir
18.25 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Ullhundurinn
19.25 Æviárin líða Ósvikinn breskurhúmor í
skemmtilegum þætti um karl og konu sem hitt-
ast fyrir tilviljun 38 árum ettir að þau áttu íást-
arævintýri. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35
íþróttahornið 21.10 Tvöfalt líf Veróniku La
double vie de Veronique. Frábær og óvenjuleg
mynd eftir snillinginn Krzysztof Kieslowski um
fvær ungar konur, aðra pólska og hina franska,
sem hafa áhrif á líf hvor annarrar þrátt fyrir að
þær þekkist ekki neitt. Kvikmyndatakan er frá-
bær, tónlistin stórkostteg og aðalleikonan trene
Jacob sýnir frábæra takta. 23.00 Ellefufréttir og
dagskrárlok
STÖÐ 217.05 Nágrannar 17.30 Litla haf-
meyjan 17.50 Bananamaðurinn 17.55 Sannir
draugabanar 18.20 Naggarnir 18.45 Sjón-
varpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Syst-
urnar 21.05 Laganna verðir 21.30 Kamelljón
Frekar léleg spennumynd um tvo aðila sem bit-
ast um arf. Bönnuð börnum. 23.10 Síðasti
skátinn Last Boy Scout. Ágæt spennumynd.
Allt er á fleygiferð en söguþráðurinn minnir dá-
lítið á Lethal Weapon en Bruce Willis stendur
sigágætlega íaðalhlutverkinu. Stranglega
bönnuð bömum. 00.50 Dauðasveitin Death
Warrant. Fín spennumynd með Jean-Claude
Van Damme. Lögregluforingi er sendur i fang-
elsi, dulbúinn sem glæpamaður til þess að
rannsaka moró. 02.15 Dagskrárlok
Föstudagur
P O P P
Dóra hefur enn eina ferðina tekist að finna sér
einhverja vini og nú skal blúsað á Hressó kl.
22:30.
í kvöld verður söngleikurinn
Hárið frumsýnt í Islensku óper-
unni. Margir af bestu leikurum
landsins af yngri kynslóðinni eru í
aðalhlutverkum, eins og þau Ing-
var Sigurðsson, Jóhanna Jónas,
Ari Matthíasson, Hinrik Ólafs-
son og Sóley Elíasdóttir. Síðan
eru þarna nýútskrifaðir leikarar
eins og Hilmir Snær Guðnason,
Margrét Vilhjálmsdóttir og Jó-
hann G. Jóhannsson sem útskrif-
aðist frá leiklistarskóla í Connect-
icut í Bandaríkjunum nú í vor. Jó-
hann leikur friðarsinnann Neil
Donnawan, sem gengur venjulega
undir nafninu Voffi. „Voffi er sá
flottasti í sýningunni," segir Jó-
hann. „Hann er alveg yndislegur
karakter, algjör sýruhaus sem má
ekkert vont sjá. Honum þykir blá-
kaldur raunveruleikinn óþægilegur
og er alltaf að læða sér í dópið sem
hann geymir fyrir hópinn. Hann
vill bara dópa og ríða. Svo er hann
svona nett bleikur, nettur hommi,
þó hann vilji ekki almennilega við-
urkenna það.“
Hárið fjallar um hippagengi sem
tekur saklausan sveitapilt og dregur
hann inn I sitt líferni. Klíkan víkkar
sjóndeildarhring sveitapiltsins svo
um munar, þannig að hann fer að
Lipstick Lovers, Dead sea Apple og In
Bloom verða í Rósenbergkjallaranum, því rokk-
hofi, og leika ný og gömul lög í tileíni af útgáfu
satnplötu Spors, Ykt Böst.
Stuðsveitin Bláeygt sakleysi á Gauki á
Stöng.
Battu-dansflokkurinn og Milljónamæring-
arnir skemmta á Ömmu Lú í kvöld.
SVEITABÖLL
Borgardætur verða með tónleika á Hótel Tanga
á Vopnafirði kl. 22.00 og spila svo með Snigla-
bandinu á Hofsballi eftir miðnætti. Það verður
ábyggilega dynjandi stuð svo brakar i trjáplönk-
unum. Alvöru sveitaball.
framkvæma hluti sem hann hatði
ekki einu sinni látið sig dreyma um
í sínum villtustu draumum. Að
sjálfsögðu eru hippahugsjónirnar,
ást, friður og hamingja, í hávegum
hafðar og upplifa áhorfendur þessa
hippabyltingu í gegnum sveitapilt-
inn og sjá sýninguna með hans
augum. Það er Hinrik Ólafsson sem
fer með hlutverk sveitapiltsins
Claude. Hilmir Snær Guðnason er í
öðru stærsta hlutverkinu sem Berg-
er, foringi klíkunnar og einn mesti
töffari sögunnar. Það er Baltasar
Kormákur sem leikstýrir verkinu
og gerir það mjög vel, að sögn
þeirra sem til þekkja. Ástrós
Gunnarsdóttir sér um dansana, en
fýrir utan aðalleikarana sem dansa
heilmikið í sýningunni er þarna
stór danshópur. Finnur Arnars-
son hannaði leikmyndina og Mar-
ía Ólafsdóttir er búningahönnuð-
ur. Jón Ólafsson sér um að útsetja
tónlistina og stjórnar kórnum.
Tónlist úr söngleiknum er komin
út á geisladiski og hefur hún verið
spiluð grimmt á útvarpsstöðvun-
um undanfarna daga. Margir hafa
eflaust heyrt lagið Hárið, en það lag
syngur Jóhann ásamt Ingvari Sig-
urðssyni. Auk þess syngur Jóhann
lagið Saurlífi í sýningunni en á
UPPÁKOMUR
Ekki aðeins upplestur Barkar Gunnarssonar,
Gerðar Kristnýjar heldur leikur Gímaldin einn-
igáHressó kl. 16:30.
í Þ R Ó T T I R
Fótbolti I kvöld eru engir leikir i HM þannig að
íslenskir knattspyrnumenn taka skóna fram.
Nokkrir leikir fara fram! annarri og þriöju deild
og í fjórðu deildinni fara fram fjölmargir leikir
víðs vegar um landið.
F E R Ð » R
Ferðafélag Islands - Þórsmörk Helgarferð
8.-10. júní. Þórsmerkurgönguferðir við allra
hæfi. Gengið yfir Fimmvörðuháls, gangan tekur
geisladisknum er það Pétur Örn
Guðmundsson sem syngur Saur-
lífi. „Hann er svo æðislegur söngv-
ari að það var bara ekki annað hægt
en að láta hann syngja þetta lag á
disknum,“ segir Jóhann.
Það er Davíð Þór Jónsson sem
sá um að þýða söngtextana og ann-
an texta í verkinu. „Það er oft sem
svona þýðingar á söngleikjum
verða mjög lélegar en ég er mjög
ánægður með þýðinguna hjá Dav-
íð. Textarnir falla mjög vel að lög-
unum,“ segir Jóhann.
Þrátt fyrir að Jóhann hafi verið í
námi erlendis eru margir sem
kannast við hann hér á Islandi.
Hann lék til dæmis Júlla, smalann
sem dó, í Nonna og Manna og var í
smáhlutverkum í kvikmyndunum
Sódóma Reykjavík og Stuttum
Frakka. „Ég lék einn af gæjunum
sem héldu til í bækistöð Mola í
Hafnarfirði í Sódómu og var ljóti
karlinn í Stuttum Frakka sem var
að hræða stelpuna og eyðileggja bíl-
inn hennar."
„Ég þekkti framkvæmdastjórana
og Balta leikstjóra og hafði unnið
með Ástrósu og Jóni áður, þannig
að þau vissu öll af mér úti í Banda-
ríkjunum," segir Jóhann sem var
beðinn um að senda myndbands-
8-10 klukkustundir. Gist í Skagtjörðsskála í
Langadal. Brotttör klukkan 20.00 frá BSÍ, aust-
anmegin.
Útivist - Básar við ÞórsmörkHelgarferð8-
10. júní. Básar við Þórsmörk. Goðaland og
Þórsmörk skarta sínum fegurstu sumarlitum.
Gönguferðir með fararstjóra, gist í skála eða
tjöldum. Brottlör klukkan 20.00 á föstudags-
kvöld frá BSÍ.
SJÓNVARP
RIKISSJONVARPID 18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Boltabullur 18.55 Fréttaskeyti 19.00
Blettatígrar á Ijónasvæði Bresk dýralífsmynd.
20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Feðgar
21.10 Spæjarar Bresk sjónvarpsmynd í
tveimur þáttum um tvær konur sem komast að
upptöku með sér til forsvarsmanna
Hársins þegar verið var að velja.í
hlutverkin. Jóhann fékk hlutverkið
og kom því heim fyrr en hann hafði
ætlað sér til að taka þátt í æfingum.
„Það er æðislegt fyrir mig að hafa
komist hérna inn því það getur ver-
ið rosalega strembið fyrir leikara
sem koma að utan að fá eitthvað að
gera í leikhúsunum. Það getur verið
dálítið erfitt fýrir þá sem ekki út-
skrifast úr Leiklistarskóla íslands að
komast inn í þessa klíku, en ég hef
verið mjög heppinn. Ég hef fengið
eitthvað af tilboðum frá leikhúsum
fýrir næsta vetur en ég er ekki alveg
búinn að ákveða mig. Það verður
bara að koma í ljós hvað ég verð að
gera næsta vetur. Frumsýningin á
Hárinu er það eina sem kemst að
hjá mér núna. Ég hugsa ekkert
lengra í bili.“
Jóhann útskrifaðist um jól úr
Fjölbrautarskólanum í Breiðholti.
Vorið þar á eftir voru engir nem-
endur teknir inn í Leiklistarskóla
Islands þannig að hann hefði þurft
að bíða í eitt og hálft ár effir að fara
í inntökuprófið ef hann hefði ætlað
inn hérna heima. „Ég meikaði ekki
að bíða svona lengi og langaði að
fara út og koma heim með aðeins
önnur sjónarmið en eru kennd í
þvíað þær eru giftar sama manninum. 22.55
Hinir Vammlausu Ellefti þáttur af átján um bar-
áttu Etiots Ness við Al Capone á bannárunum f
Chicago. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi-
barna. 23.45 Uppruni og saga djasstónlistar
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 217.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu
draugarnir 17.45 Með fiöring í tánum 18.10
Litla hryllingsbúöin 18.45 Sjónvarpsmarkaöur-
inn 19.1919:19 20.15 Saga McGregor fjöl-
skyldunnar 21.05 Hvernig ég komst í
mennfó How I got into college. Frekarléleg og
klisjukennt unglingamynd, en þó nokkuð katd-
hæðináköflum. 22.30 Eftir miðnætti Past
Midnight. Góð spennumynd um félagsráðgjafa
sem er haldin þráhyggju og reynir allt hvað hún
getur til að sanna sakleysi morðingja sem hún
skólanum hérna. Ég er líka
dálítill ævintýrafíkill þannig
að ég fílaði mjög vel að
stinga af og fara úr landi.“
Jóhann hefur verið í
nokkrum sönghlutverkum á
árshátíðum hjá FB en þetta
er þó viðamesta sönghlut-
verk hans til þessa. Að vísu
hefur hann ágæta reynslu af
söng, því hann syngur með
Tríói Jóns Leifssonar, þeirri
merku hljómsveit. „Við
vorum að vekja hljómsveit-
ina upp eftir fimm ára dvala
síðasta sumar. Það er voða-
lega gaman, bara við vinirn-
ir að hittast og skemmta
okkur.“
Jóhann segir að söngur-
inn í Hárinu sé í mjög háum
gæðaflokki. „Kórinn er al-
veg æðislegur. Það eru ótrú-
lega margir góðir söngvarar
í hópnum enda er þetta
rjóminn af ungum söngvur-
um á Islandi."
„Þetta er æðislega góður
hópur í heildina,“ bætir
hann við. „Það er voðalegur
hippafílingur ríkjandi. Við
setjum bara upp peace-
merki og kveikjum á kert-
um. Svo er komin voða
mikil snertiþörf í hópinn.
Við erum orðin afskaplega
náin og mér fmnst þetta allt
alveg yndislegt.“
Æfingatíminn hefur að-
eins staðið í rúman mánuð.
Mörgum kann að þykja það
vera dálítið knappur tími
fyrir svona viðamikla sýn-
ingu en Jóhann segir að
þetta hafi verið alveg nægur
tími. „Þetta hefur allt gengið eins
og í sögu og er allt að smella saman.
Við höfum æft alla daga nema
sunnudaga en svo erum við flest í
einhverjum öðrum störfum. Ég hef
til dæmis verið flokksstjóri í ung-
lingavinnunni í sumar.“
Jóhann segir að fólk megi alls
ekki bera sýninguna saman við
kvikmyndina því þetta séu tvö ólík
listform. „Sýningin er töluvert
öðruvísi en myndin. Ég hef bara
séð myndina einu sinni og það var
eftir að ég frétti að ég hefði fengið
þetta hlutverk. Ég kannaðist ekki
einu sinni við tónlistina áður.“
Sýningin tekur um tvo tíma og er
mikil keyrsla allan tímann. Leikar-
arnir hlaupa og hoppa um við
dynjandi og taktfastan undirleik
þannig að það gæti reynst áhorf-
endum erfitt að sitja kyrrir á meðan
sýningunni stendur. Jóhann vill
taka það fram að þrátt fyrir að það
sé mikil gleði yfir sýningunni sé
hún með alvariegum undirtón. „Ég
vil ekki fara að segja hvað það er
sem sýningin á að boða. Fólk verð-
ur bara að sjá það sjálft en þetta er
alls ekki bara innantómt grín.“ ©
er ástfangin af. Stranglega bönnuð börnum.
00.05 1 hlekkjum Lighl Sleeper Mögnuð
spennumynd um mann sem vill snúa til betri
vegar en þarf fyrst að gera upp sakir við morð-
ingja. í aðalhlutverkum eru Susan Sarandon og
Willem Dafoe. Stranglega bönnuð börnum.
01.45 Ástríðuglæpir Love Crimes. ðmurleg
mynd með Sean Young sem fjallar um Ijós-
myndara sem tælir til sin fögur fljóð í annarleg-
um tilgangi. 03.10 Dagskrárlok
Laugardagur
P O P P
Hljómsveitin T-World og plötusnúðurinn
24
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ1994