Eintak - 07.07.1994, Blaðsíða 2
LOF
LAST
PAÐ VÆRI TILQANQSLAUST...
STELLINQ VIKUNNAR
© Ólafur Jó mátti tengjast hagsmunum en Eggert ekki © Enn nýaldarmót á Snœfellsnesi
© Afmœli Hressó endaði ífjöri með Páli Óskari, Ijóðum semfuku út í loftið og loks lœstum dyrum
lenska útvarpsfélagsins
hefur vakið feikna at-
hygli undanfarna daga. [
Ijósi þessa atburða er
skemmtilegt að rifja það
upp að fyrrum frétta-
stjóra stöðvarinnar, Ing-
va Hrafni Jónssyni
þótti það ekki tiltöku-
mál, þótt Ólafur Jó-
rottvísun Egg-
ERTS SKÚLA-
sonar af
fréttastofu Stöðvar 2
vegna setunnar í
stjórn ís-
hannsson, sem nú er í fríi frá frétt-
um, væri ritstjóri fréttabréfs LÍÚ.
Ingva þótti þetta hið besta mál, en
hætt er við að Elín Hirst hefði
aðra skoðun á ritstjórastöðu Ólafs.
Það er annars af Ingva
Hrafni að frétta að hann
gegnir nú ritstjórastöðu
hjá tímaritinu Veiðimann-
* inum, sem gefið er út af
Fróða hf...
m næstu helgi mun
nýaldarfólk þyrpast
vestur á Snæfells-
Wfm ■
nes til að taka þátt i áttunda Snæ-
fellsásmótinu, sem haldið verður að
Brekkubæ á Hellnum. Gestir geta
byrjað daginn á hugleiðslu og léttri
morgunleikfimi og á staðinn mæta
innlendir og erlendir fyrirlesarar á
borð við heilarann Ken „Bear
Hawk“ Cohen, sem er víst virtur
heilari í Bandaríkjunum. Þórhallur
Guðmundsson miðill af klassísku
gerðinni mætir einnig á staðinni og
Hallgrímur Magnússon læknir, en
hann hefur vakið athygli fyrir óhefð-
bundar lækningaaðferðir sínar, sem
starfsbræður hans sumir eru lítið
hrifnir af...
Loksins, loksins! I fyrsta skipti birtist nú stelling vikunnar fyrir
tvo, en að undanförnu hafa margir iesenda blaðsins haft sam-
band við umsjónarmann dálksins og óskað eftir tveggja manna
stellingu. í stellingu þessarar viku felst fullkomið léttlyndi og
áhyggjuleysi. Þetta er stelling, sem Neró og frilla dagsins hefðu
verið fullsæmd af, meðan Róm brann. Þetta er stelling, sem Ad-
olf og Eva hefðu átt að grípa til í apríllok 1945. Og þetta er stell-
ing, sem Saddam og frú hefðu haft gott af i sama mund og
Bagdad var sprengd í tætlur. En venjulegt fólk getur notað hana
Ifka og þó svo smóking og samkvæmiskjóll sé heppilegasti bún-
ingurinn, er klæðaburðurinn ekki forsenda stellingarinnar. Þetta
er stelling, sem skal nota þegar allt er glatað og ekki annað
hægt að gera i stöðunni en að gleyma áhyggjunum og njóta líð-
andi stundar meðan hægt er.
...fær Harald-
ur Haralds-
son i Andra.
Honum tókst
ekki að fjár-
festa í SR-
mjöli eins og
frægt er orð-
ið. Varhonum
neitað að
kaupa SR-mjöl á þeim for-
sendum að hann ætti ekki
peninga. Þessu mótmælti
hann harðlega en enginn tók
mark á honum. Nú ætlar
hann hins vegar að kaupa
þúsund tonna bræðslu til
Stöðvarfjarðar ásamt Stöðv-
arfjarðarhreppnum. Þessi
bræðsla verður í beinni sam-
keppni við SR-mjöl. Þetta
kallar maður að gefast ekki
upp. Ef honum tekst þetta
hefur hann sýnt heiminum
og Þorsteini Pálssyni að
hann hafði á réttu að
standa. Annars fær hann
prik fyrir viðleitni.
...færElín
Hirst fyrir
frammistöðu
sína i vikunni.
Hún fær ekki
lastiðfyrir að
reka Eggert
Skúlason.
Hún er frétta-
stjóri og má
reka hvern sem er fyrir það
eitt að vera með lélegan
smekk á slipsum. En hún fær
last fyrir að reyna að bera
það á borð fyrir fólk að hún
hafi alls, alls engum þrýstingi
verið beitt til þess að sparka í
Eggert eða sparka Eggerti.
Fyrst og fremst fær hún þó
last fyrir yfirlýsingar sínar um
hvert hún sækti umboð sitt til
fréttastýringar. Þrátt fyrir að
Elin sé augljóslega á launa-
skrá hjá islenska útvarpsfé-
laginu kvaðst hún ekki vera á
mála hjá neinum. Og tók það
sérstaklega fram að hún væri
heldur ekki á mála hjá neinu
stjórnmálaafli, eins og samúð
hennar með Sjálfstæðis-
flokknum hafi farið fram hjá
einhverjum. En svo klykkti
hún út með að segjast aðeins
rækja skyldur sínar við þjóð-
ina og hún væri aðeins ábyrg
gagnvart henni, svona eins
og vinnuveitendum hennar
kæmi hún ekkert við. Það er
ægilegt þegar fólk ofmetnast
og fer að tala svona. Áður en
maður veit af erþað komið í
forsetaframboð. Og slíkt ber
að lasta.
• y-
Fólk hafði verið
fengið utan úr
bæ til að sjá
um skipulagningu á
dagskrá að tilefni
sextugsafmælis
Hressó sem standa
átti yfir einmitt núna
þegar staðnum hefur
verið lokað. Aftur á
móti kom upp ósætti
milli Sigurðar Ólasonar og skipu-
leggjendanna. Einn þeirra var þegar
hættur og farinn og annar var farinn
að velta því alvarlega fyrir sér þegar
fréttir bárust af lokuninni. Aðsókn
hafði verið af-
skaplega mis-
jöfn af þeim
skemmtiatrið-
um sem boðið
var upp á.
Páll Oskar
og milljóna-
mæringarnir
höfðu vakið
lukku á föstu-
dagskvöldið en til dæmis var Ijóða-
upplesturinn á laugardaginn fremur
misheppnaður þar eð þeir einu sem
virtust gefa honum gaum voru er-
lendirferðamenn...
„Nei, ég er ekki að því. Fjörkálfar á
ferð um landið eru ekkert tengdir
Sumargleðinni. Við erum ekki að
herja á ballmarkaðinn. Þeir Hemmi
og Ómar hafa lengi átt sér þann
draum að fara um landið með
barna- og fjölskylduskemmtun. Ég
er eingöngu framkvæmdastjóri og
bílstjórí. Ég tek reyndar líka aðeins í
bassann sem ég hef varla gert í 24
ár.“
Hvað ætlið þið að bjóða upp á á
skemmtuninni?
Bíla-
atta:
Vltl
„Söngvarakeppni æskunnar er stór
hluti af henni en hún er i boði fyrir
þá sem eru fæddir 1980 og sfðar.
Ég hef hugsað mér að gefa út
geisladisk með þeim sem vinna á
hverjum stað. Allir sigurvegarar fá
ferð til Reykjavíkur í verðlaun en þar
verður úrslitakeppnin haldin. Vinn-
ingshafinn fær si/o ferð til Kaup-
mannahafnar fyrir alla fjölskylduna
og gildir þá einu hvort hún er tíu
manna eða ekki. Svo verður einnig
haldin Hmbó-keppni á hverjum stað
og Islandsmeistarinn I limból valinn
að lokum. “
Afhverju veljið þið limbó?
„Það er svo skemmtilegt og það er
svo mikill húmoríþví. Allir i hópn-
um hafa líka húmorinn í lagi. “
Til hvaða staða á að halda?
„Við hefjum rúntinn hinn 10. júlí á
Dalvík og höldum svo til Akureyrar,
Hafnar, Egilsstaða, Patreksfjarðar,
Hnífsdals, Selfoss, Borgarness,
Sauðárkróks, Húsavíkur, Vest-
mannaeyja, Njarðvíkur og Stykkis-
hólms. Hinn 28. ágúst verður svo
haldin skemmtun í Reykjavík og
hinn 4. september fer svo loka-
skemmtunin fram íborginni. Þá
verður Islandsmeistarinn ílimbói og
besti söngvarinn valinn. “
Á að finna nýja barnastjörnu?
„Já, helst nokkuð margarþví við
veljum fimm hæfustu söngvarana í
hverju byggðaRlagi til að koma
fram á skemmtuninni og keppa. “
Hafið þið orðið varir við mikinn
áhuga?
„Já, fólki þykir þetta spennandi
enda hafa þeir Ómar og Hemmi lagt
sig alla fram við að gera skemmtun-
ina sem best úr garði. “
Pétur Kristjánsson tónlistarmaður,
Ómar Ragnarsson fréttamaður, Her-
mann Gunnarsson sjónvarpsmaður,
Haukur Heiðar píanóleikari og Vilhjálm-
ur Guðjónsson gítarleikari hafa samein-
ast undir nafninu Fjörkálfar á ferð um
landið. í tilefni af ári fjölskyldunnar ætla
þeir að ferðast um með mikla fjöl-
skylduskemmtun.
Lyfjapróf
sjaidgæf
í islenskri
knattspyrnu
Enginn ísienskur fótboltamaður hefur
orðið uppvís að ólöglegri lyfjaneyslu
að srrúa upp á sig
Tæki vikunnar að þessu
sinni er i senn einfalt, ódýrt og
afar nytsamlegt. i raun gegnir
mestu furðu að maður skuli
ekki hafa séð svona apparat á
markaðnum áður. Við fyrstu
sýn virðist tækið aðeins vera
tiltölulega einfaldur bíláttaviti,
sem er að því leyti frábrugðinn
öðrum áttavitum, að i stað
kompásrósar er fljótandi krist-
all í skífunni, sem sýnir hvar
höfuðáttirnar eru. Ef það væri
eina náttúra þessa tækis væri
það hins vegar til litils gagns.
Aðalfídusinn er sá, að það er
hægt að losa áttavitann úr
bílnum þegar honum er lagt.
Þegar að þvi kemur að finna
bílinn upp á nýtt er áttavitinn
notaður til þess að miða út
hvar bíllinn er og þannig er
engin hætta á að menn fari á
mis við hann. Notin eru marg-
vísleg. Maður þarf aldrei að
eyða tíma á bílastæði Kringl-
unnar í að muna hvar maður
lagði. Á lýðveldisafmælum
getur maður óhikað lagt við
Þingvallaveginn án þess að
leggja sérstaklega á minnið
hvar. Maður getur farið á bíln-
um á barinn og skilið hann eft-
ir án þess að þurfa að leita um
miðbæinn þveran og endi-
langan daginn eftir. Áttavitinn
kostar rúmar 7.000 krónur og
fæst hjá póstversluninni
Sharper Image i síma
901 415 445 6100. O
Lyfjamisferli Maradona í heims-
meistarakeppninni í knattspyrnu
hefur beint augum manna um allan
heim að þessum málum. Mjög auð-
velt er að nálgast þau lyf sem urðu
snillingnum að falli, en þau getur
hver sem hefur áhuga á, keypt í apó-
teki án tilvísunar læknis. Það leiðir
óhjákvæmilega hugann að því hvort
menn hafi ekki freistast hér á landi
til að brúka þessi efni.
Hér á landi gengust milli fjörutíu
og fimmtíu manns undir lyfjapróf á
síðasta ári. Þar af voru aðeins örfáir
knattspyrnumenn. Guðmundur
Gíslason á sæti í lyfjanefnd ISl sem
sér um öll lyfjapróf sem fara fram
hér á landi. Hann segir að ekki séu
regluleg lyfjapróf tekin í knattspyrn-
unni hér á landi og að síðast hafi ís-
lenskir fótboltamenn verið prófaðir
fyrir landsleikinn við Bólivíu. Þá
voru fjórir valdir af handahófi úr
landsliðshópnum sem allir reyndust
neikvæðir, það er að segja engin
merki um ólögleg lyf fundust.
Lyfjapróf ÍSÍ fara þannig fram að
fulltrúar lyfjanefndarinnar mæta þar
sem íþróttaviðburðir fara fram án
þess að gera boð á undan sér og velja
menn til prófunar af handahófi.
„Þetta fer þannig fram að nöfn
allra leikmanna eru sett í pott og því
næst eru dregin tvö nöfn úr hvoru
liði af handahófi. Þetta eru þær
vinnureglur sem við í lyfjanefndinni
förum eftir: við komum án fyrirvara
og veljum ntenn í prófið af handa-
hófi,“ segir Guðmundur.
Þessar reglur þýða að lyfjanefndin
getur ekki boðað íþróttamann í
lyfjapróf þó að rökstuddar grun-
semdir hafi komið fram um að hann
„Það eru alltaf sögur ígangi um að einhverjir noti ólögleg lyf,“ segir
knattspyrnumaður úr liði í fyrstu deildinni, sem ekki vill láta nafns
síns getið.
stundi ólöglega lyfjaneyslu.
„Reglurnar leyfa ekld að við köll-
um menn beint í lyfjapróf. Menn
eru einungis skikkaðir til að mæta ef
þeir hafa verið valdir af handahófi,“
segir Guðmundur.
Ekkert lyfjapróf hefur verið tekið í
fyrstu deildinni í sumar en Guð-
mundur segir að það hafi aldrei gerst
að íslenskur knattspyrnumaður hafi
orðið uppvís að því að nota ólögleg
lyf. Guðmundur segir að prófin séu
mjög dýr og því sé ekki algengt að
þau séu framkvæmd nema þegar
regiur krefjist þess. Þetta á til dæmis
við um frjálsar íþróttir en í hvert
sinn sem frjálsíþróttamenn setja Is-
landsmet ber þeim að mæta í próf.
„Það eru alltaf sögur í gangi um
að einhverjir noti ólögleg lyf,“ segir
knattspyrnumaður úr liði í fýrstu
deildinni, sem ekki vill láta nafns
síns getið, „Það hefur til dæmis loð-
að í nokkurn tíma við tvo nokkuð
þekkta leikmenn að þeir hafi notað
stera til að byggja sig upp á undir-
búningstímabilinu en það er mjög
erfitt að meta sannleiksgildi þessara
sagna. Ég held að þetta sé mjög
sjaldgæft og þessi örvandi lyf sem
hefur verið rætt um eftir að Marad-
ona var tekinn eru ekkert í umferð.
Maður hefur að vísu heyrt að menn
hafi prófað örvandi efni en ég held
að það hafi aðallega verið eitthvað
fikt.“ 0
að ganga
TÆKI
VIKUNNAR
Ertuað
takavið
Bjama.
Fétuv?
2
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ1994