Eintak

Tölublað

Eintak - 07.07.1994, Blaðsíða 26

Eintak - 07.07.1994, Blaðsíða 26
Bláeygt sakleysi „Bjór slettist yfir trommusettið og trommuleikarinn brást ókvæða við enda vorum við í miðju lagi." Bláeygt sakleysi á Gauknum es of Evil. Sæmileg spennumynd um tvo menn sem játa á sig morð á löggu. Spurningin er bara hverséaðsegja satt. 00.30 Rauðu skórnir Red Shoe Diaries Ferðalag um lendur lostans. Pokkalega erótískir þættir trá gæjanum sem gerði 91/2 viku. Bönnuð innan tóií. 01.00 Koníak Cognac. Leiðinleg mynd um konu sem hyggst endurreisa munkaklaustur þar sem fram- leitt varkoníak. 02.35 Fullkomið vopn The Perfect Weapon. 04.00 Dagskrárlok SUNNUDAOUFt L E I K H Ú S Hárið sýnt í Isiensku óperunni kl. 20:00 í ieik- sljóm Baltasars Kormáks. Eiturgóðir leikarar, eiturgóð tónlist. Hlýtur að vera skemmtilegt. F E R Ð I R Ferðatélag Islands - Þórsmörk Dagsferð. Brottför klukkan 08.00 frá BSÍ, austanmegin og Mörkínni 6. Ferðafélag (slands - Leggjarbrjóturgömul þjóðleið. Dagsferð. Gengið frá Botnsdal og sem leiö liggur miili Búrfells og Botnssúlnaað Brúsastöðum i Þingvállasveit. Brottför klukkan 09.00 frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands - Glymur í Botnsá- Hvalfirði hæsti foss landsins. Dagsferð. Pægi- leg gönguferð upp með Botnsá. Útivist - Hítardalur Dagsferð. Farið verður á slóðir Björns Hitdælakappa. Ekið verður upp í Hítardal sem er á mörkum Mýrar- og Hnappa- dalssýslu. Þar er landslagið sérkennilegt, fagurt og litrfkt með fjöllum og hraunum og Hítarvatni sem rómað er fyrir fegurð. Brottför frá BSÍ bens- ínsölu klukkan 08.00, stansað við Árbæjarsafn og í Mosfellsbæ. Farið með Akraborginni til baka. Útivist - Lýðveldisgangan Dagsferð. Þá er haldið áfram með lýðveldisgönguna. Ferðin hefst við Ingólfstorg klukkan 10.30, gengið um miðbæínn og rifjaðir upp merkisatburðir ársins 1954. Síðan er farið með Akraborginni upp á Skaga, þar sem meðal annars byggöasafnið verður heimsótf og farið í hressandi göngu út frá bænum. Farið með Akraborginni til baka. SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.20 Hlé 16.55 HM i knattspyrnu Bein útsending frá leik í 8 liða úrslitum í New York. 18.00 Hlé 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Hanna Lovísa 18.40 Hjálp 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Uppvakningar 19.30 HM í knattspyrnu Bein úlsending trá 8 liða úrslitunum í San Francisco. 21.30 Fréttir og veður 22.00 Falin fortíð Angel Falls. Bandarískur framhalds- myndatiokkur um manniít og ástir í smábæ í Bandaríkjunum. 22.50 Þungskýjað að mestu - en léttir til með morgninum Endursýndur þáttur um jeppaleiðangur frá vestasta odda Snæfells- ness og þvertytir landið. 23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Komi til framlenglngar í leikjum á HM í knattspyrnu raskast þeir liðir sem á eftir koma. STÖÐ 2 09.00 Bangsar og bananar 09.05 Glaðværa gengið 09.15 Tannmýslurnar 09.20 Bláeygt sakleysi leikur rokk á Gauki á Stöng á föstudags- og laug- ardagskvöldið. Rúnar Ingi Gu- jónsson er bassaleikari en gítar- leikari er Baldvin Hrafnsson, Bjarki Rafn Guðmundsson leikur á trommur og Rúnar ívarsson er söngvari. „Hljómsveitin er aðaláhugamál okkar en við getum ekki lifað af þessu,“ segir Rúnar Ingi. „Þetta er erfiður bransi og enn erfiðara að fá borgað fyrir.“ Dags daglega vinnur Rúnar Ingi hjá Heklu hf. og tekur það sérstak- lega fram að hann hafi ekki verið rekinn. í vinaskógi 09.45 Þúsund og ein nótt 10.10 Sesam opnist þú 10.40 Ómar 11.00 Aftur til framtiðar 11.30 Krakkarnir við flóann 12.00 íþróltir á sunnudegi 13.00 Stjörnuvíg 6 Star Trek 6. The Undiscovered Country. Stjörnuvígs- myndirnar eru einar at táum sem verða ekki !é- legri eftir því sem þær verða fleiri. Þessi er stór- skemmtiteg. 14.55 Fyrsti kossinn For the Very First Time Dæmigerð unglingamynd um elskendur sem ekki mega eigast. 16.30 Mikla- gljúfur Grand Canyon. Ofmetin mynd um fólk sem á við vandamál stórborgarbúans að gllma. Þrælgóðir leikarar eins og Kevin Kline, Steve Martin, Mary-LouiseParker, MaryMcDonnell og Danny Glover. 18.45 Sjónvarpsmarkaður- inn 19.1919:19 20.00 Hjá Jack Framhalds- myndaflokkur um jazzhetju sem opnar veitinga- stað. 20.55 Allt eða ekkert. All or Nothing at EINTAKS eina sögu úr reynsluheimi Bláeygs sakleysis: „Einhverju sinni henti maður öl- glasi upp á sviðið þar sem við vor- um að spila. Bjór slettist yfir trommusettið og trommuleikarinn brást ókvæða við enda vorum við í miðju lagi. Hann hljóp niður af sviðinu og elti manninn sem kastað hafði krúsinni. Hann sá sitt óvænna og þaut út sem fætur tog- uðu. Trommuleikarinn var aftur á móti stöðvaður af dyravörðum sem sögðu honum að hann gæti átt af- skaplega erfitt með að komast aftur inn þar eð röðin fyrir utan var all- mikil. Þar með lauk því eltingar- leiknum." © all. Mjög góð bresk tramhatdsmynd um tjár- hættuspilara sem svllst einskis. Þetta er fyrsti hluti afþremur. 23.20 Stefnumót viö Venus Meeting Venus. Frábær mynd eftir Istvan Szabo um áslir og óperufólk. Aðalhlutverk: Glenn Close og Niels Arestrup. 01.15 Dagskrárlok M Y N P L I S T Þorsteinn Björnsson sýnir vatnslitamyndir í Galleri Úmbru. Sýningin stendur til miðviku- dags. Sigurður Kristjánsson opnar sýningu f Gali- erí Greip á laugardaginn. Þar verða jafnframt sýnd verk eftir Kristján Fr. Guðmundsson Allar myndir á sýningunni eru til sölu, pælið í því. Rúnar Ingi segir hér lesendum Helgin mín Utn helgitw œtla ég á kventiafar Þetta er Hermtna Dóra Ólafsdóttir sem gerir sér lítið fyrir á laugar- daginn og opnar sína fyrstu einkasýningu í galleríinu Hjá þeim á Skóiavörðustíg. Áður hefur hún þó sýnt á skóiasýningum og á veit- ingahúsum. Myndirnar eru unnar með blandaðri tækni og og eru flestar unnar á þessu ári. Anne Barbier sýnir i Gallerí 11. Anne er frönsk, búsett í París og hefur sýnt verk sín um víðan völl. Hún notar meðal annars litaduft, bergsalla og ösku til listsköpunar sinnar. Rowena Morales er mexíkönsk listakona sem opnar sýningu á pastelmyndum og skartgripum í Portinu. Hún hélt sýningu í Gallerí Nýhöfn árið 1991 og tók sama ár þátt í Listahátíð í Hafnar- firði. Sjá má verk hennar Ikarus í Höggmynda- garðinum í Hafnarfirði. Sýningunni lýkur á morgun. Ljóðasýningin Ljóð Þjóð í Perlunni þarsem 50 ættjarðarljóð hafa verið prentuð á póstkort og bíða þess að vera send út um allan heim. Ki- kið á þessa sýningu. Þorvaldur Þorsteinsson á veg og vanda af henni. Skúlptúr - skúlptúr - skúlptúr heldur áfram til 19. júlí en ekki 24. júní eins og stendur í Listahátíðarskránni. Jibbíkæjeij! Kristján Guðmundsson sýnir innísetningar i Gallerii Sævars Karls í Bankastrætinu. í útstill- ingarglugga eru jafnframt sýndir búningarnir sem sendir voru í samkeppnina um hönnun á þjóðhátíðárbúningi fyrir íslenska karlmenn. Það máhlæjaað þeim. í deiglunni heitir sýningin í Listasafni íslands. Þar eru sýnd verk frá árunum 1930-1944 og er reynt að varpa Ijósi á þau umbrot sem urðu þegar gamalgróið bændasamfélagið mætti vax- andi borgarmenningu einkum í myndlist, list- iðn, hönnun og byggingarlist. Þetta er mjög at- hyglisverð sýning og greinilega mikil vinna á bak við heimildasöfnunina. Sjáið þessa sýn- ingu. íslandsmerki og súlnaverk Sigurjóns Ól- afssonar er yfirskrift sýningarinnar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Sýningin stendur út árið. Húbert Nói Jóhannesson opnaði sýningu á Sólon íslandus á laugardaginn var. Þar hanga uppi níu afar dimm málverk. Ljósmyndir Joel-Peter Witkin stendur enn yfir á Mokka- kaffi. Þær eru ekki beint listauk- andi.

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.