Morgunblaðið - 07.01.2005, Side 38
38 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Rafvirki
Rafvirki óskast strax. Mikil vinna framundan.
Þarf að geta unnið í ákvæðisvinnu.
Upplýsingar í síma 892 7754 Guðjón, eða
gg.ehf@simnet.is
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
í Seljahverfi,
ekki yngri en
18 ára
Upplýsingar
í síma 569 1376
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
Til leigu um 550 fm
Húsnæðinu má skipta niður í misstór rými.
Sérinng. Þrennar svalir. Útsýni að Esju og til
vesturs yfir Reykjavík. Er á mjög áberandi stað
rétt við eina af fjölförnustu götum borgarinnar.
Áhugasamir sendi svar til auglýsingadeildar
Mbl., merkt: „S — 16507“ eða í box@mbl.is
Kennsla
Stangaveiðimenn athugið!
Nú er að hefjast okkar árvissa flugukastkennsla
í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, sunnudaginn
9. janúar kl. 20. Kennt verður 9., 16., 23., 30.
janúar og 6. febrúar. Við leggjum til stangir.
Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort).
Mætið tímanlega. (Íþróttaskór/inniskór).
KKR, SVFR og SVH.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði, þriðjudaginn 11. janúar 2005 kl. 14:00 á eftirfar-
andi eignum:
Aðalgata 2a, sumarhús, fnr. 212-7025, Súðavíkurhreppi, þingl. eig.
Gullrún ehf., bt. Sigmundar Franz Kristjánssonar, gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður verslunarmanna, Siljan Timber AB og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf.
Aðalstræti 11, fnr. 211-9030, Ísafirði, þingl. eig. Gamla Kompaníið
ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Aðalstræti 11a, ásamt vélum, tækjum og öðrum iðnaðaráhöldum,
Ísafirði, þingl. eig. Gamla Kompaníið ehf., gerðarbeiðendur Byggða-
stofnun, Íslandsbanki hf. og Landsbanki Íslands höfuðstöðvar.
Brekkugata 31, fnr. 212-5459, Þingeyri, þingl. eig. Páll Björnsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Haukur ÍS-847, sk.skr.nr. 1265, þingl. eig. Torfnes ehf., gerðarbeið-
endur Kaupás hf. og Landssími Íslands hf., innheimta.
Hlíðarvegur 12, fnr. 212-6803, þingl. eig. Gunnhildur Hálfdánardóttir
og Guðmundur Karvel Pálsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
Íslands hf.
Hrannargata 8, fnr. 211-9916, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Ívar Sigurðs-
son, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf - Visa Ísland og Íbúða-
lánasjóður.
Kjarrholt 1, 0101, fnr. 211-9946, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Rafn
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Nesvegur 9, sumarhús, fnr. 212-7071, Súðavíkurhreppur, þingl.
eig.
Lárus Einarsson, v/5402830369, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Sandaland 140905, 0102, fnr. 212-5641, Ísafjarðarbæ, þingl. eig.
Sigþór Valdimar Elíasson, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður.
Suðurgata 870, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Suðurgata 9, Ísafirði ehf.,
gerðarbeiðandi Byggðastofnun.
Sunnuholt 3, fnr. 212-0620, Ísafirði, þingl. eig. Sævar Gestsson,
gerðarbeiðandi Straumur ehf.
Tangagata 22, fnr. 212-0663, Ísafirði, þingl. eig. Þóra Baldursdóttir
og Trausti Magnús Ágústsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, Olíufélagið hf. og Tryggingamiðstöðin
hf.
Völusteinn ÍS-089, sk.skr.nr. 2207, þingl. eig. Völusteinn ÍS-89 ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
6. janúar 2005,
Ólafur Hallgrímsson, fulltrúi.
Styrkir
Umsókn
um framlög úr Framkvæmdasjóði
aldraðra 2005 og 2006
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir
eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum árin
2005 og 2006. Umsækjendum, sem hlotið
hafa styrk, en hafa ekki fengið hann greiddan
að fullu, ber að endurnýja umsóknir sínar.
Nota skal sömu gerð af umsóknareyðublöðum
og áður og fylla þær út með upplýsingum um
stöðu verka. Allar aðrar umsóknir skal sækja um
á nýjum eyðublöðum, en þau má nálgast í af-
greiðslu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt-
isins eða á vef þess ásamt skilmálablöðum.
Umsókn vegna eldri verkefna skal fylgja árs-
reikningur 2003 endurskoðaður af löggiltum
endurskoðanda og kostnaðaryfirlit yfir fyrstu
níu mánuði ársins 2004.
Sjóðstjórn áskilur sér rétt til að vísa umsókn
frá sé ofangreindum skilyrðum ekki fullnægt.
Umsóknir skulu hafa borist sjóðstjórninni fyrir
1. febrúar 2005, heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu, Vegmúla 3, 150 Reykjavík.
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra.
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut
25, Hólmavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hafnarbraut 13, Hólmavík. Gerðarþolar Bryndís Hauksdóttir, Þorvald-
ur Garðar Helgason og Helgi Jóhann Þorvaldsson, eftir kröfu Íbúðal-
ánasjóðs, SP Fjármögnunar og Olíufélagsins ehf., föstudaginn 14.
janúar 2005, kl. 13.00.
Hrófá 2, Hólmavíkurhreppi. Gerðarþolar Kristinn Ingi Sigurðsson
og Sigurður Sveinsson, eftir kröfu Og Vodafone - Og fjarskipti hf.
og Vátryggingafélags Íslands, föstudaginn 14. janúar 2005, kl. 13:00.
Holtagata 3, Drangsnesi. Gerðarþolar Guðjón U. Vilhjálmsson og
Sigurmunda H. Ásbjörnsdóttir, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs, föstudag-
inn 14. janúar 2005, kl. 13:00.
Hafnarhólmi 2, Kaldrananeshreppi. Gerðarþoli Gunnar I. Ingimundar-
son, eftir kröfu Húsasmiðjunar hf., föstudaginn 14. janúar 2005,
kl. 13:00.
Bakkagerði, Kaldrananeshreppi. Gerðarþoli Björn Guðjónsson, eftir
kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga og Tollstjórans í Reykjavík,
föstudaginn 14. janúar 2005, kl. 13:00.
Bær, Kaldrananeshreppi. Gerðarþoli Björn Guðjónsson, eftir kröfu
Tollstjórans í Reykjavík, föstudaginn 14. janúar 2005, kl. 13:00.
Bjarnarnes, Kaldrananeshreppi. Gerðarþoli Björn Guðjónsson, eftir
kröfu Tollstjórans í Reykjavík, föstudaginn 14. janúar 2005, kl.
13:00.
Sýslumaðurinn á Hólmavík,
5. janúar 2005.
Áslaug Þórarinsdóttir sýslumaður.
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík
Kynningarfundur
Hópastarf Sálarrannsóknarfé-
lags Íslands kynnt í Garða-
stræti 8 laugardaginn 8. janúar
kl. 14.00.
SRFÍ.
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um
Rannsóknarboranir á Hengilssvæði og
Hellisheiði samkvæmt lögum nr. 106/2000
um mat á umhverfisáhrifum.
Rannsóknarboranir á eftirtöldum stöðum skulu
háðar mati á umhverfisáhrifum:
Inni í Innstadal, á Stóra-Skarðsmýrarfjalli
og suðvestan og norðaustan í Fremstadal
í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Rannsóknarboranir á eftirtöldum stöðum skulu
ekki háðar mati á umhverfisáhrifum:
Við Kýrgil og Búrfellslínu 3A á Ölkeldu-
hálsi í Grímsnes- og Grafningshreppi og
við Hverahlíð í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er
einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun-
ar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til
4. febrúar 2005.
Skipulagsstofnun.
Tilkynningar
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Selnes 15, Breiðdalsvík (217-8878), þingl. eig. Útgerðarfélag Breið-
dælinga hf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins, mánu-
daginn 10. janúar 2005 kl. 14:00.
Selnes 19, Breiðdalsvík (217-8880), þingl. eig. Útgerðarfélag Breið-
dælinga hf, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins, mánu-
daginn 10. janúar 2005 kl. 14:20.
Sólvellir 23, Breiðdalsvík (217-8922) frystihús, þingl. eig. Útgerðar-
félag Breiðdælinga hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Þróun-
arsjóður sjávarútvegsins, mánudaginn 10. janúar 2005 kl. 14:40.
Staðarborg, Breiðdalshreppi, fnr. 225-6902, ásamt öllum búnaði
til reksturs, þingl. eig. Eydalir ehf., gerðarbeiðendur Breiðdals-
hreppur og Byggðastofnun, mánudaginn 10. janúar 2005 kl. 15:10.
Sýslumaðurinn á Eskifirði,
6. janúar 2005.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut
2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Bjarnarfoss, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Gísladóttir og Sigurður
Vigfússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag
Íslands hf., fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 14:00.
Grundargata 21, Grundarfirði, þingl. eig. Trausti G. Björgvinsson,
gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Sparisjóður Þórs-
hafnar og nágr., fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 14:00.
Hrannarstígur 4, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Þorsteinn Christensen,
gerðarbeiðandi Grundarfjarðarbær, fimmtudaginn 13. janúar 2005
kl. 14:00.
Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerð-
arbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs, Ísfell ehf., Landssími Íslands
hf., innheimta, Olíuverslun Íslands hf., Stykkishólmsbær, Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn
13. janúar 2005 kl. 14:00.
Reitarvegur 3, 221-3356, Stykkishólmi, með rekstrartækjum, þingl.
eig. Ásmegin ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Stykkishólms-
bær og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 13. janúar
2005 kl. 14:00.
Sýslumaður Snæfellinga,
6. janúar 2005.
Hár- og sýninga-
húsið Unique
Fagfólk og nema vantar til starfa
Góð laun og frábært tækifæri fyrir rétta fag-
manninn.
Einnig vantar nema sem er að hefja nám
í faginu, til vinnu sem fyrst. Trúnaði heitið.
Uppl. í síma 552 6789, Sæunn eða Jóa.
Í kvöld kl. 20.30 heldur Jónas
Sen erindi „Tengingar á milli
andlegra leiða“ í húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22.
Á laugardag fellur niður áður
auglýstur kynningarfundur.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
SFR félagar!
Skrifstofa SFR verður lokuð frá kl. 12 til 16 í
dag, föstudaginn 7. janúar, vegna starfsdags.
Starfsmenn.
Sumarhús/Lóðir
Orlofshús
Stéttarfélag óskar eftir orlofshúsi til leigu
fyrir sumarið 2005.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Morgun-
blaðsins, merkt: „Orlofshús — 2317“, fyrir
14. janúar nk.
I.O.O.F. 1 185178 Ás.
I.O.O.F. 12 185178½