Morgunblaðið - 12.01.2005, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2005 29
Atvinnuauglýsingar
Almenn kennsla.
Yfirmaður mötuneytis. Nám á sviði matreiðslu æskilegt.
Skólaliði til aðstoðar í mötuneyti, 70% staða.
Skólaliðar, 50-100% stöður. Í starfinu felst m.a. aðstoð við
nemendur, gæsla, gangavarsla og ræsting.
Starfsfólk í ræstingar. Dag- eða kvöldræsting kemur til
greina.
Upplýsingar veitir skólastjóri, Kristín Andrésdóttir í síma 562
2296 og 696 2299. Umsóknir ber að senda til Vesturbæjarskóla,
Sólvallagötu 67, 101 Reykjavík. Laun samkvæmt kjara-
samningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla
Reykjavíkur er að finna á netinu.
www.grunnskolar.is
Störf í Vesturbæjarskóla
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
á Grettisgötu
og Njálsgötu
Upplýsingar
í síma 569 1376
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði óskast
Óska eftir 70-150 fm iðnaðarhúsnæði á svæði
110 eða 112 Reykjavík. Góðar innkeyrsludyr,
há lofthæð og þriggja fasa rafmagn skilyrði.
Upplýsingar veitir Díana Björk í síma 575 9999.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
92, Patreksfirði, 2. hæð, mánudaginn 17. janúar 2005
kl. 14:00 á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 112A, 450 Patrekafirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Einar
Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.
Aðalstræti 13, neðri hæð og kjallari, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð,
þingl. eig. Laufey Böðvarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands
hf., aðalstöðvar.
Aðalstræti 89, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, með öllum tilheyrandi
rekstrartækjum, þingl. eig. Anna Gestsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggðastofnun og Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.
Bjarkargata 8, 2. hæð t.h., 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Hrafnhildur Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason ehf.
Fiskeldisstöð á Gileyri, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Eyrar ehf. - Fiskeldi
þb., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur.
Hjallar 20, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhanna Gísla-
dóttir og Geir Gestsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitar-
félaga.
Skógar, ásamt 2.045,8 fm lóð úr landi Eyrarhúsa, 460 Tálknafirði,
þingl. eig. Sigurlaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og Sparisjóður Vestfirðinga.
Stekkar 7, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Oddur Guð-
mundsson og Kolbrún Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfesting-
arbankinn hf. og sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Strandgata 20, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Ingibjörg Þorsteinsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar
og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Urðargata 6, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Ingimundur Óðinn Sverrisson, gerðarbeiðendur Point Transaction
Syst. Ísl. ehf. og sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Veitingahúsið Hópið, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, í landi
Þinghóls, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, gerð-
arbeiðendur Byggðastofnun og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
11. janúar 2005.
Björn Lárusson, ftr.
Tilboð/Útboð Tilkynningar
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um ný og breytt
deiliskipulög í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum,
eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að
nýju og breyttu deiliskipulagi í Reykjavík.
Reitir 1.197.2 og 1.197.3, Smáragötureitir.
Tillaga að deiliskipulagi fyrir reiti sem afmark-
ast af Smáragötu, Njarðargötu, Laufásvegi og
Einarsgarði.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að leyfðar verði
viðbyggingar á þeim hliðum sem ekki snúa
beint að götum þar sem slíkt rúmast innan
lóðar, leyfilegt verði að byggja nýja bílskúra, á
þeim lóðum sem ekki eru bílskúrar á, innan
þeirra byggingareita sem sýndir eru á deili-
skipulagsuppdrætti og eingöngu verði leyfilegt
að rjúfa garðveggi fyrir gönguleiðir að útidyrum
og framan við bílskúra /bílastæði. Um einstak-
ar lóðir, hækkun húsa, þakhæðir, kvisti,
verndun og friðun, fjölgun íbúða, trjágróður og
fleira er nánar um á uppdrætti og í skilmálum.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Borgartún 17 og 19.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir
lóðirnar að Borgartúni 17 og 19.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir stækkun hússins á
lóðinni nr. 19 við Borgartún og sameiningu lóð-
anna nr. 17 og 19 við Borgartún. Borgartún 17
verður fjarlægt og byggt verður við Borgartún
19, suður af því verður opið aðkomurými en
upp við Borgartún er gert ráð fyrir skrifstofu og
þjónustusvæðum upp á þrjár hæðir. Bygging-
armagn lóðar eykst og reistur verður bílakjallari
til að koma til móts við aukna bílastæðaþörf.
Bílastæðum á lóð fækkar en fjölgar í bíla-
kjallara.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Fossaleynir.
Tillaga að breytingu deiliskipulagi fyrir Fossa-
leynir.
Tillagan gerir ráð fyrir að stígur á borgarlandi
meðfram Víkurvegi er færður inn á lóð Egils-
hallar.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 12.
janúar til og með 23. febrúar 2005. Einnig má
sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins,
skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér
tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum
við þær skal skila skriflega eða á netfangið
skipulag@rvk.is, til skipulagsfulltrúa, merkt
viðkomandi svæði og undirritað með nafni,
kennitölu og heimilisfangi, eigi síðar en 23.
febrúar 2005.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 12. janúar 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
ATVINNA
mbl.is
Úrslitin í spænska boltanum
beint í símann þinn