Morgunblaðið - 12.01.2005, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2005 31
FRÉTTIR
Nýtt - nýtt - nýtt
Örlagalínan
Símar 908 1800 & 595 2001.
Talnaspeki er ný þjónusta hjá Ör-
lagalínunni og er hún opin allan
sólarhringinn. Thelma á Örlagalín-
unni er við frá kl. 20 til 22 á mánud.
og fimmtud. fyrir þá sem vilja fara
enn dýpra í fræði talnaspekinnar.
Örlagalínan 908 1800 & 595 2001.
Miðlar, spámiðlar, draumráðning-
ar, tarotlestur. Fáðu svör við
spurningum þínum. Örlagalínu-
fólkið er við frá 18-24 öll kvöld
vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001.
Whippet-hvolpar. Hvolpar úr
fyrsta whippet-goti landsins til
sölu. Glæsilegir kraftmiklir mjó-
hundar með ljúfa skapgerð.
Móðir ísl. og norskur meistari,
faðir ísl. meistari. Ættbók frá
HRFÍ. www.whippet.is, 860 3150.
Hundaræktunin í Dalsmynni
auglýsir: Hvolpar af smáhundak-
yni til sölu. Sími 566 8417.
NÝTT LÍF - BETRI HEILSA.
Herbalife/ShapeWorks: Nýtt lífs-
stílskerfi. Sérsniðin áhrifarík prógr-
ömm. 100% stuðningur. Viltu
grennast, þyngjast, öðlast aukna
orku? Hanna/hjúkrunarfræðingur,
sími 897 4181 og 557 6181.
cranio@internet.is
www.internet.is/heilsa
Herbalife er sko ekkert plat.
Halló, viltu aðstoð við að ná af
þér kílóum? Þú getur léttst hratt
og örugglega. www.slim.is.
Hringdu 699 7383 og 565 7383.
Íbúð til leigu. Til leigu 4ra herb.
íbúð í Grafarholti. Gott útsýni. Til-
boð ásamt nafni, kennitölu og
símanúmeri sendist fyrir 13. janú-
ar 2005 á netfangið valstin@-
simnet.is.
Til leigu í Hafnarfirði, mjög
snyrtilegt 100 fm atvinnuhúsnæði
ásamt 40 fm. millilofti með kaffi-
aðstöðu, klósetti og geymslum.
Stórar innkeyrsludyr. Laust.
Upplýsingar í síma 697 7766.
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í s. 896 9629.
54 fm og 12 fm milliloft, 4-5 m.
lofthæð. Húsnæðið er með 3,5
metra innkeyrsludyrum og er í
Askalind í Kópavogi. Leiga kr.
55.000 + vsk.
Uppl. í símum 864 2511, 847 4877
og á bos1@btnet.is
Brenderup hestakerra Tveggja
hesta kerra. Mál: 284x162x222
cm. Gæðakerra á góðu verði.
Upplýsingar í síma 892 7512 eða
á netinu: lyfta@lyfta.is og
www.lyfta.is
Microsoft-nám enn á hagstæðu
verði. MCSA-nám 270 st. á að-
eins 209.900. Windows XP á
69.900. Hefst 7. feb. MCDST-nám
á 119.900. Hefst 8. feb. Vandað
nám - góð aðstaða. Rafiðnaðar-
skólinn www.raf.is.
Höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð. Kynningarnámskeið á
Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð verður haldið
í Reykjavík 15. janúar næstkom-
andi. Upplýsingar og skráning í
síma 863 0611 eða á
www.upledger.is.
Fjarnám - Heimanám. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Launabókhald - VSK
- Excel - Access - Skrifstofu-
tækni - Tölvuviðg. - Photoshop
o.fl. o.fl. S. 562 6212.
www.heimanam.is.
Þekking - Reynsla bilanalausn-
ir.com. Kem á staðinn og laga
tölvuvandamál. Aðstoða einstak-
linga og fyrirtæki. Áralöng
reynsla, hagstætt verð og vönduð
vinnubrögð. Microsoft viður-
kenndur. Sími 896 5883.
Fartölvustandar á lager
kr. 3.990. Smíði og hönnun úr
plexigleri.
Plexiform ehf., Dugguvogi 11,
104 Rvík, sími 555 3344.
Opið frá kl. 9 til 17 virka daga og
laugardaga kl. 10 til 16.
Útsala - útsala Kristalsvasar,
glös, postulínsstyttur, matar- og
kaffisett, hnífapör og hand-
skornar trévörur.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Ársgamall stigi til sölu! Fallegur
stigi úr 40 mm beykilímtré til sölu
vegna breytinga. Breidd er um 80
cm og hæð um 250 cm. Vönduð
smíð. Tilboð óskast. Upplýsingar
í síma 864 1609.
Sófi, faxtæki, stóll, skápur, ljós-
abekkur o.fl. til sölu.
Verð 5 þús. stk. Frí heimsending.
Upplýsingar í síma 697 5850.
Stór hrærivél til sölu
Björn hrærivél 30-60 l.
Upplýsingar í s. 846 4847.
Matador vörubíladekk.
Frábært verð og gæði.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
„Au pair“ - London Fjölskylda
óskar eftir ábyrgri og barngóðri
„au pair" til að gæta 3 ára stráks
og sinna léttum heimilisstörfum
frá 15. feb. í 6-12 mán. Uppl. hjá
Solveigu í s. 0044 7813 052 588,
solajons@hotmail.com
Atvinnurekendur athugið
Tek að mér bókhald, færslu
og uppgjör til endurskoðenda,
vsk.skýrslur o.fl.
Upplýsingar í síma 659 0601
Útsala
Stórir skór.is
Dömustærðir 41-44, herrastærðir
47-50, tilboð á völdum gerðum af
Arcopédico skóm í stærðum 36-
42.
Ásta skósali, Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. 13-18.
Sími 553 6060.
Spariskór úr leðri á dömur -
Verð kr. 5.600.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fallegur bh í CD skálum kr. 1.995,
buxur í stíl 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
MMC (Mitsubishi) árg. '02, ek.
82.000 km. Fallegur blár með öllu,
t.d. topplúga, leður, o.fl. V. 2.390
þús. Einnig M. Bens E230 '97,
óaðfinnanlegur. Leður o.fl., ek. 99
þús. Innfl. af Ræsi. S. 898 9097,
Sigurður.
Ford Windstar, árg. '95, ekinn
168 þús. km. Rafm. í öllu, cd,
7 manna. Þarf að skipta um
heddpakkningu.
Verð 280 þús. kr. Ath. skipti.
S. 891 9656 eða joa1@simnet.is
Dodge Dakota, árg. 1992, 4x4
með löngum palli, sjálfskiptur, 8 cyl
318 cub. Lítið keyrður. Frábær bíll
í ófærðina. Hentar fyrir vél-
sleðaeigendur, hestamenn o.fl.
Kaldasel ehf.,
s. 544 4333 og 820 1070.
JEEP Liberty Limited, árg. '04,
V6 3.7L. Glæsilegasti jeppi lands-
ins loksins fáanlegur. JEEP Li-
berty Limited, árg. '04, ek. 5 þús.
V6, 3.7L, 210 hö, glertopplúga,
cruise, tölva, cd o.fl.
Upplýsingar í síma 697 7685.
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif.
Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmuvegi 22,
sími 564 6415 - gsm 661 9232.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Driver.is
Ökukennsla, aksturs-
mat og endurtökupróf.
Subaru Legacy, árg. 2004 4x4.
Björgvin Þ. Guðnason,
sími 895 3264 www.driver.is
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Terrano II '99,
Cherokee '93, Nissan P/up '93,
Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza
'97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup
'91 o.fl.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Netfang: borgir@borgir.is
www.borgir.is
Opið mán. - fim. frá kl. 9-18
föstudaga 9-17
SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
Ármúla 1, sími 588 2030 • fax 588 2033
Renault árg. '99, ek. 100 þús. km.
Til sölu vel með farinn Renault
Clio árgerð '99, 1400cc, 3 dyra,
ek. 100 þús. km. Verð 575.000,
áhvílandi vaxtalaust lán 426.188,
afb. 16.060 á mán. Uppl. í s. 861
3091.
HILTI steypusög.
HILTI DS TS5-E rafmagnssleða-
sög með öllu til sölu. Upplýsingar
í síma 869 1318.
Enskir Cocker Spaniel-hvolpar.
Til sölu hreinræktaðir (HRFÍ)
svartir 12 vikna rakkar. Upplýs-
ingar í síma 860 6073.
FBI hefur sent frá sér aðvörun vegna
falskra heimasíðna sem gefa sig út
fyrir að vera söfnunarsíður til handa
fórnarlömbum flóðanna í Asíu. Í
fréttatilkynningu frá ICESEC ehf.,
sem er samstarfsaðili Virus112 í Dan-
mörku sem veitir viðskiptavinum vír-
usvöktun og sendir aðvaranir við al-
varlegum vírusum sem eru í gangi á
Internetinu, líkjast heimasíðurnar
raunverulegum söfnunarsíðum, en ef
greiddur er peningur inn á uppgefna
staði, komast þeir aldrei til skila til
þeirra sem þurfa á þeim að halda.
Aðrar falskar heimasíður gefa mögu-
leika á niðurhali á s.k. bakdyrum sem
í raun gefa fullan aðgang að öllu sem
er að finna í tölvu notandans.
„Fölsku heimasíðurnar reyna að
lokka notandann inn á síðurnar með
því að senda þeim tölvupóst sem hvet-
ur til fjárstuðnings við fórnarlömb
flóðbylgjunnar. Þess vegna er nauð-
synlegt að vera vel á verði og láta ekki
af hendi peninga í gegnum heimasíð-
ur sem líta ekki út fyrir að vera ekta
og eru ekki á vegum viðurkenndra
hjálparsamtaka.
FBI hefur ekki gefið upp hvaða
falskar heimasíður er hér um að
ræða. Að auki hefur FBI tilkynnt að
manna á milli gangi mikið af fölskum
tölvupósti, þar sem sendandinn lofar
aðstoð við að finna eftirlýstan/týndan
einstakling á hamfarasvæðunum – að
sjálfsögðu gegn greiðslu. Fólk er beð-
ið að vera vel á verði og taka þessum
tölvusendingum með varúð.“
Varað við fölsk-
um heimasíðum
EFTIRFARANDI tilkynning hefur
borist frá Sveini H. Skúlasyni for-
stjóra, fyrir hönd Hrafnistuheim-
ilanna:
„Undanfarið hefur farið fram
nokkur umræða í fjölmiðlum og
meðal almennings um kostnað
vegna þvottar á fatnaði heim-
ilisfólks á heimilum aldraðra. Eins
og fram hefur komið í umræðunni
virðist því þannig háttað á ein-
hverjum heimilum aldraðra að að-
standendur heimilisfólks þurfi að
taka óhrein föt ættingja sinna með
sér heim til að þvo þau.
Af þessu tilefni vilja for-
ráðamenn Hrafnistuheimilanna
taka fram að allur fatnaður heim-
ilisfólksins er þveginn því að
kostnaðarlausu. Engin áform eru
uppi um að breyta því fyrir-
komulagi.“
Hrafnista
innheimtir ekki
fyrir þvott
heimilisfólks
MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur
samþykkt tillögur Íþróttanefndar
um styrkveitingar, alls að upphæð
kr. 16.635.000 til 64 verkefna.
Íþróttasjóður starfar samkvæmt
íþróttalögum og reglugerðum sem
settar hafa verið um starfsemi hans.
Íþróttasjóður veitir framlög til
eftirfarandi verkefna á sviði íþrótta:
Sérstakra verkefna á vegum íþrótta-
félaga og samtaka þeirra sem miða
að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðk-
ana, útbreiðslu- og fræðsluverkefna,
íþróttarannsókna og verkefna sam-
kvæmt 13. gr. íþróttalaga.
Umsóknarfrestur um styrki úr
Íþróttasjóði vegna verkefna á árinu
2005 rann út 1. október 2004. Alls
bárust 113 umsóknir um styrki, en í
fjárlögum ársins 2005 eru Íþrótta-
sjóði ætlaðar 18,3 milljónir króna.
Íþróttanefnd metur umsóknir og
gerir tillögu til menntamálaráð-
herra um úthlutun úr sjóðnum, segir
í fréttatilkynningu.64 styrkir úr
Íþróttasjóði
SÝSLUMANNAFÉLAG Íslands
hefur í samstarfi við dóms- og
kirkjumálaráðuneytið opnað nýjan
vef www.syslumenn.is sem inni-
heldur upplýsingar um verkefni
sýslumanna og ýmsar leiðbeiningar
fyrir þá sem þurfa að leita til emb-
ætta sýslumanna.
Á vefnum er einnig hvert emb-
ætti fyrir sig með eigin síðu þar
sem finna má helstu upplýsingar
um starfsemi þess. Sýslumaðurinn í
Reykjavík og í Keflavík eru að auki
með eigin vefsvæði þar sem ítar-
legri upplýsingar um þau embætti
er að finna.
Sýslumenn
opna vefsíðu