Morgunblaðið - 12.01.2005, Side 32
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
HÉÐAN Í FRÁ ÆTLA
ÉG AÐ HÆTTA AÐ
HUGSA UM ÞAÐ HVAÐ
ÉG ER AÐ VERÐA
GAMALL! ÉG SKAL...
ÉG SKAL... ÁI!
ÉG ÞEKKI
ÞÍNA LÍKA
MÍNA
LÍKA?
ÞIÐ HALDIÐ AÐ ÞIÐ SÉUÐ
BETRI EN VIÐ HIN!
ÉG?
TOMMI
ÞETTA ER
ILLA GERT
ÉG? HELD
ÉG AÐ ÉG SÉ
BETRI EN
ÞAU?
LÁTTU KALLA
FÁ HANSKANN
ANNARS REK
ÉG ÞIG
ÉG? BETRI
EN ALLIR
HINIR?!!?
KALVIN, SEGÐU
MÉR HVAÐ SNORRI
STURLUSON
GERÐI
ÉG VEIT ÞAÐ EKKI EN ÉG
GET SAGT ÞÉR HVAÐ
ALLAR OFURHETJURNAR Í
ATÓMLIÐINU HEITA OG
HVAÐ OFURKRAFTARNIR
ÞEIRRA ERU!
KALVIN, ÉG VIL
TALA VIÐ ÞIG
EFTIR TÍMA
MÁLIÐ ER EKKI AÐ ÉG
SÉ HEIMSKUR. ÉG BÝ
BARA YFIR OF MIKILLI
GANGSLAUSRI VISKU
Svínið mitt
© DARGAUD
HVERNIG VAR
MYNDIN?
ÓGEÐSLEG! MÉR LÍÐUR
BARA ILLA NÚ
SÉRSTAKLEGA ENDIRINN
ÞEGAR MAÐUR KEMST AÐ ÞVÍ
AÐ MORÐINGINN ER FAÐIR
SÖGUHETJUNNAR OG HEFUR
DREPIÐ KONUNA SÍNA OG
HUNDINN TIL ÞESS
AÐ KOMA
PENINGUNUM
UNDAN
EN ÞEGAR HANN REYNDI AÐ
KASTA SYNI SÍNUM ÞÁ FER HANN
SJÁLFUR Í GEGNUM
GLUGGANN OG KREMST, RÉTT
ÁÐUR EN STRÆTÓ KEYRIR YFIR
HANN SEM SYSTIR HANS STÝRIR.
ÞAÐ VAR ÓGEÐSLEGT
HÆ
RÚNAR!
VAR ÉG
NOKKUÐ
LENGI?
FRÁBÆR MYND!
SÉRSTAKLEGA ÞEGAR
VONDI KALLI KREMST
Á GANGSTÉTTINNI.
SPLASS!!
?
BLÓÐIÐ FÓR
ÚT UM ALLT.
ÞAÐ VAR
EKKERT SMÁ
FLOTT!
GROIN!
!?
FANNST ÞÉR
ENDIRINN
GÓÐUR?
JÁ!
HANN VAR
SVO
FALLEGUR!
SÁ SÆTI VERÐUR ÁSTFANGINN AF
ELSKUNNI SINNI OG ÞAU FARA Í
BRÚÐKAUPSFERÐ TIL FENEYJA
?!
HÚN TILKYNNIR HONUM AÐ HANN
VERÐI FAÐIR EFTIR NOKKRA
MÁNUÐI
EN ÉG HÉLT AÐ ÞIÐ
HEFÐUÐ FARIÐ Á
SJÁ SÖMU MYND
ENGAR
ÁHYGGJUR
AMMA ER SVOLÍTIÐ
KLIKKUÐ. HÚN SOFNAÐI
EFTIR FYRSTU 10
MÍNÚTURNAR EINS OF
ALLTAF
TALLALA
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 12. janúar, 12. dagur ársins 2005
Eitt er það sjón-varpsefni sem fer
afskaplega mikið í
taugarnar á Víkverja.
Þegar þetta efni birt-
ist á skjánum er hann
við það að kasta upp,
satt að segja. Er þá illa
komið fyrir honum. Að
þurfa að sjá fólk borða
í sjónvarpi, jafnvel á
meðan það er í viðtali
og þarf að tjá sig um
mál ótengd elda-
mennskunni, er í
versta falli móðgun og
ögrun við áhorfendur
og í besta falli gjör-
samlega misheppnað
sjónvarpsefni. Sjónvarpsþáttaátið er
farið að tröllríða innlendri dag-
skrárgerð á Stöð 2 en uppátækin
sjást einnig á öðrum stöðvum hér á
landi, þá helst Skjá einum. Víkverji
opnar t.d. varla fyrir Stöð 2 á morgn-
ana og í kringum fréttatímann í
þættinum Íslandi í dag öðruvísi en að
þar séu þáttastjórnendur og viðmæl-
endur að smjatta á einhverjum mat.
Hægt er að hafa skilning á átinu ef
um matreiðsluþætti er að ræða en
þegar tilgangurinn er ekki orðinn
annar en að auglýsa upp ákveðna
veitingastaði og tiltekna matvöru þá
er Víkverja nóg boðið.
Kannski geta þátta-
stjórnendur litlu ráðið
um þetta og eru of-
urliði bornir af mætti
auglýsingatekna en
Víkverji á engu að síð-
ur erfitt með að trúa
því hvernig morgun-
hanar og -hænur á
Stöð 2 geta étið stór-
steikur á þessum tíma
dags, rennt þeim nið-
ur með rauðvíni og
haldið áfram að brosa
eins og ekkert hafi í
skorist. Þau hafa þá
þurft að fasta vel og
lengi fyrir hvern þátt.
Bíður Víkverji líka
eftir því að sá dagur renni upp að ein-
hver viðmælenda stöðvarinnar segi
„nei, takk, ég hef ekki lyst“, eða „nei,
takk, ég er grænmetisæta“.
Ef dagskrárgerðarfólk heldur að
þetta sé skemmtilegt sjónvarpsefni
þá er það hinn mesti misskilningur.
Að minnsta kosti er Víkverji á þeirri
skoðun og líklega nokkrir fleiri.
Kannski að þetta sé hluti af sparnað-
araðgerðum á Stöð 2, láta veitinga-
húsin og kokkana borga fyrir að elda
fyrir framan tökuvélarnar og metta
starfsmennina í leiðinni. Spurning
hvað kokkurinn í mötuneyti Stöðvar
2 segir um þessa óvæntu samkeppni.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Óperan | Íslenska óperan hefur hafið æfingar á Toscu eftir Puccini, sem
frumsýnd verður í Íslensku óperunni 11. febrúar nk. Tosca er stærsta verk-
efni Íslensku óperunnar á vormisseri 2005, en 15 ár eru liðin frá því að Ís-
lenska óperan sýndi Toscu síðast, og nú er aftur komið að því að Íslendingar
fái tækifæri til að sjá þessa vinsælu óperu á sviði Óperunnar.
Þau Elín Ósk Óskarsdóttir, sem syngur titilhlutverkið Toscu, og Jóhann
Friðgeir Valdimarsson, sem fer með hlutverk Cavaradossi, æfðu samsöng
sinn undir leiðsögn Jamie Hayes leikstjóra þegar ljósmyndara bar að garði.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Tosca á fjalirnar
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Aflið yður eigi þeirrar fæðu, sem eyðist, heldur þeirrar fæðu, sem varir
til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því á hann hefur fað-
irinn, Guð sjálfur, sett innsigli sitt. (Jóh. 6, 27.)