Morgunblaðið - 12.01.2005, Síða 36

Morgunblaðið - 12.01.2005, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson 5. sýn. fim. 13/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 21/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/1örfá sæti laus, 8. sýn. lau. 5/2 nokkur sæti laus, 9. sýn. lau. 12/2. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Fös. 14/1 örfá sæti laus, fim. 20/1 nokkur sæti laus, lau. 29/1 nokkur sæti laus. Aðeins þessar þrjár sýningar eftir. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Lau. 15/1 uppselt, sun. 16/1 örfá sæti laus, lau. 22/1 uppselt, sun. 23/1 örfá sæti laus, fös. 4/2 örfá sæti laus. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 16/1 kl.14:00 örfá sæti laus, sun. 23/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 30/1 kl. 14:00. Fáar sýningar eftir. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ - KAFFILEIKHÚS – Alessandro Baricco Lau. 15/1 nokkur sæti laus, lau. 22/1. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Fös. 14/1 nokkur sæti laus, fim. 20/1 örfá sæti laus, fim. 27/1, lau. 29/1. BÖNDIN Á MILLI OKKAR STERKUR LEIKUR Á LITLA SVIÐINU! Stóra svið Nýja svið og Litla svið HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Lau 15/1 kl 20 - RAUÐ KORT - UPPSELT Su 16/1 kl 20 - GRÆN KORT - UPPSELT Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT - UPPSELT Lau 22/1 kl 20, - UPPSELT Fim 27/1 kl 20, - AUKASÝNING Lau 29/1 kl 20, - UPPSELT Su 30/1 kl 20, Fim 3/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 5/2 kl 20, Su 6/2 kl 20, Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 16/1 kl 14, Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14, SÍÐUSTU SÝNINGAR HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 14/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco - Í samstarfi við LA Fi 13/1 kl 20, Lau 15/1 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR HÉRI HÉRASON Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Frumsýning su 16/1 kl 20 - UPPSELT Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 ATH: Bönnuð yngri en 12 ára ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: FJÖLSKYLDUSÝNING The Match, Æfing í Paradís, Bolti Lau 15/1 kl 14, Lau 22/1 kl 14 BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fö 14/1 kl 20 - UPPSELT, Su 16/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 SÝNINGUM LÝKUR Í FEBRÚAR 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „Fjarskalega leiftrandi og skemmtileg sýning.“ H.Ö.B. RÚV Óliver! Eftir Lionel Bart Fim. 13.1 kl 20 Örfá sæti Lau. 15.1 kl 14 aukasýn. UPPSELT Lau. 15.1 kl 20 UPPSELT Fös. 21.1 kl 20 Örfá sæti Lau. 22.01 kl 20 Örfá sæti Fös. 28.01 kl 20 Örfá sæti Sun. 30.01 kl 14 aukasýn. Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega! Munið VISA tilboð í janúar Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir NÆSTU SÝNINGAR FIMMTUD. 13. JAN. KL. 20 FÖSTUD. 21. JAN. KL. 20 LAUGARD. 29. JAN. KL. 20 Rauð tónleikaröð #3 HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 13. JANÚAR KL. 19.30 György Ligeti ::: San Francisco Polyphony Joseph Haydn ::: Sjö síðustu orð Krists Hljómsveitarstjóri ::: Ilan Volkov Upplestur ::: Pétur Gunnarsson Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Tvö ólík og afar spennandi verk „Volkov færði sig yfir í aðra vídd og tók hljómsveitina með sér. Hann mótaði einhvern magnaðasta tónlistarviðburð sem ég hef upplifað.“ (the herald í glasgow). Betri umsögn getur stjórnandi vart óskað sér. Volkov heimsækir Íslendinga í annað sinn, nú með tvö spennandi en ólík verk í farteskinu. Pétur Gunnarsson rithöfundur les valda kafla úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar á milli þátta ☎ 552 3000 ALLRA SÍÐASTA SÝNING • Laugardag 15. janúar kl 20 eftir LEE HALL Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 KÓNGURINN KVEÐUR! í samstarfi við LEIKFÉLAG AKUREYRAR Ekki missa af Elvis! Ein vinsælasta sýning ársins kveður sviðið www.loftkastalinn.is Frumsýning 11. feb. kl.20.00 – UPPSELT – 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – FÁAR SÝNINGAR Námskeið um Toscu og Puccini hjá Endurmenntun Háskóla Íslands Skráning í síma: 525 4444 – endurmenntun@hi.is Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Banki allra landsmanna MÁLVERKUM og silfurmunum að verðmæti 10 milljónir evra, rúmlega 830 milljónir króna, var stolið úr Westfries-safninu í Hoorn í Hollandi á sunnudag. Þykja munirnir sem stolið var mynda kjarnann í safn- eigninni, auk þess sem nokkur verk- anna gegna mikilvægu hlutverki í hollenskri listasögu. „Þetta voru mestallt einstök verk sem ekki er hægt að bæta, sagði talsmaður hins 125 ára gamla safns. Meðal stolnu munanna eru verk eftir Jan van Goyen, Jacob Waben, Matthias Withoos, Jan Rietschoof, Jan Linsen and Herman Hensten- burg. Sum þeirra eru talin of þekkt til þess að hægt sé að selja þau á opnum markaði. Starfsmenn safnsins uppgötvuðu þjófnaðinn þegar þeir komu að brotnum sýningarkössum, upp- spenntum hurðum og tómum römm- um. Lögreglan telur að slökkt hafi verið á þjófavarnarkerfinu, en það hafði verið sérstaklega kannað nokkrum dögum fyrr. Eitt stolnu verkanna, Útsýni í Oostereiland eftir Jan Rietschoof. Myndlist | Málverkum að verðmæti 830 m.kr. stolið Of þekkt til að seljast 8,1 milljón króna hefur verið úthlutað úr verð- launanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar. Hæsta styrkinn, 600.000 krón- ur, fékk Gísli Sigurðs- son fyrir Túlkun Íslend- ingasagna í ljósi munn- legrar hefðar. 450.000 króna styrk fengu: Sigríður Matth- íasdóttir. Hinn sanni Ís- lendingur. Helgi Þor- láksson. Frá kirkjuvaldi til ríkisvalds. Guðjón Friðriksson. Ævisaga Jóns Sigurðssonar I. Guðjón Friðriksson. Ævisaga Jóns Sigurðssonar II. Við- ar Hreinsson. Andvökuskáld. Ár- mann Jakobsson. Staður í nýjum heimi. Jón Viðar Jónsson. Kaktus- blómið og nóttin. 400.000 krónur fengu: Guð- mundur Magnússon. Frá kreppu til þjóðarsáttar. Saga Vinnuveitenda- sambands Íslands 1934–1999. Jón Þ. Þór. Uppgangsár og barningsskeið. Saga sjávarútvegs á Íslandi. II. bindi. Oddur Sigurðs- son, Richard S. Will- iams (ritstj.). Sveinn Pálsson. Draft of a Physical, Geograph- ical, and Histrical Description of ICE- LANDIC MOUNT- AINS on the Basis of a Journey to the Most Prominent of Them in 1792–1794. Ritstjórn bókarinnar. (Þor- steinn Einarsson). Þróun glímu í íslensku þjóðlífi í ellefu aldir. Guðni Th. Jóhann- esson. Troubled Wat- ers. Cod War, Fishing Disputes and Britains’s Fight for Freedom of High Seas,1848–1964. 300 þús. kr. styrkir og lægri 300.000 krónur fengu: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Hvernig getur Ísland orðið ríkasta land í heimi? Jón Yngvi Jóhannsson, Kol- beinn Óttarsson Proppé, Sverrir Jakobsson (ritstjórar). Þjóðerni í þúsund ár? Torfi H. Tulinius. Skáld- ið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga. Þorleifur Hauksson. Sagnalist. Íslensk stílfræði II. 200.000 krónur fengu: Jón Þ. Þór. Dr. Valtýr. Magnús S. Magnússon. Landauraverð á Íslandi 1817–1962. Davíð Ólafsson. Saga Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1939–1999. 150.000 krónur fékk: Friðrik G. Olgeirsson. Alifuglinn. Friðrik G. Ol- geirsson. Byggðin á Kleifum. Frið- rik G. Olgeirsson. Á leið til upplýs- ingar. 100.000 krónur fékk: Aðalgeir Kristjánsson. Síðasti Fjölnismað- urinn. Ævi Konráðs Gíslasonar. Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sig- urðssonar er kosin af Alþingi. Í henni eiga nú sæti Jón G. Frið- jónsson, Magdalena Sigurðardóttir og Ragnheiður Sigurjónsdóttir. Sjóðurinn var stofnaður samkvæmt erfðaskrá Ingibjargar Einarsdóttur, ekkju Jóns Sigurðssonar. Skal árleg fjárveiting til sjóðsins eigi nema lægri upphæð en sem svarar árs- launum prófessors við Háskóla Ís- lands. Úthlutun styrkja | Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar Hæsti styrkur 600 þús. kr. Gísli Sigurðsson Fréttir á SMS AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.