Morgunblaðið - 12.01.2005, Síða 39
Nýr og betri
Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára.
Jólaklúður Kranks
Jólamynd fjölskyldunnarl l l
CARY
ELWES
DANNY
GLOVER
MONICA
POTTER
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára
Sýnd kl. 10. Stranglega b.i. 16 ára.
BLÓÐBAÐIÐ ER
HAFIÐ
SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20%
AFSLÁTT AF MIÐAVERÐIÍSLANDSBANKI
ÍSLANDSBANKI
... „séríslenskt
Fönn, fönn, fönn!“
SV MBL
.. í l
, , !
... „séríslenskt
Fönn, fönn, fönn!“
SV MBL
... í l
, , !
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín og fjör..."
ÓHT rás 2
..
t , í fj ...
VIÐSKIPTAVINIR
ÍSLANDSBANKA FÁ
20% AFSLÁTT AF
MIÐAVERÐI
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín og fjör..."
ÓHT rás 2
..
t , í fj ...
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára.
Hverfisgötu ☎ 551 9000
Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6. ÍSLENSKT TAL
I I I I Í
I I
Yfir 23.000 gestir
Yfir 21.000 gestir
QUEEN
LATIFAH
JIMMY
FALLON
GISELE
BÜNDCHEN
I
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára
Hann var lokaður inni í 15 ár og hefur aðeins 5 daga til að
leita hefnda.En hefndin á eftir að reynast honum dýrkeypt.
Jólaklúður Kranks
Á FULLRI FERÐ
MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI
GAMANSPENNUMYND
Í takt við tímann er tekjuhæðsta jólamyndin, yfir 20.000.000 kr. í tekjur frá öðrum degi jóla til dagsins í dag.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2005 39
Upplifðu Clinique andlitsbað á snyrtistofu
Lyf & heilsu, Kringlunni.
Hreinni, sléttari og bjartari húð.
Clinique snyrtivörurnar eru hannaðar af
sérfræðingum okkar fyrir þína húð.
Tímapantanir í síma 568 9970.
Kringlunni
„TAKK fyrir að hlusta á þessa
hræðilegu sögu til enda,“ segir að-
alsögupersónan Oh Dae-su við dá-
leiðslumeistara sem hann heimsæk-
ir, og biður um að hjálpa sér að
gleyma því sem á undan er gengið
undir lok myndarinnar Old Boy.
Við þessi orð reikar hugurinn
óneitanlega til áhorfandans sem
setið hefur undir þessari listilega
vel gerðu en ágengu kvikmynd kór-
eska leikstjórans Chan-wook Park.
Þar vinnur Park nefnilega með
efnivið sem gæti verið hrifsaður
beint úr innstu skúmaskotum und-
irvitundarinnar, þar sem okkar
dýpsti ótti og e.t.v. þrár liggja
grafin.
Aðalpersónan er nokkurs konar
nútímagreifi af Monte Cristo, dag
einn er hann lokaður inni í nið-
urníddu hótelherbergi og sleppur
ekki út fyrr en fimmtán árum síð-
ar. Það sem hefur haldið í honum
lífinu er hefndarþorsti, og heldur
hann út í lífið á ný í annarlegu geð-
veikisástandi og hefur leit að kval-
ara sínum.
Með hlutverk aðalpersónunnar
fer öflugur leikari Min-sik Choi
sem túlkar óbærilegan tilfinn-
ingagraut og hefndarfýsn hennar á
sannfærandi hátt. Inn í fléttast
áhrif úr ólíkum áttum, samhliða út-
færslu á dæmigerðri hefndarsögu
úr asísku bardagamyndahefðinni,
er unnið á agaðan hátt með tökur,
sviðssetningar og kvikmyndatónlist,
kafkaíska tóna, grafíska mynd-
ramma og goðsöguleg tabú, og fyr-
ir vikið verður það áhorfandanum
ómótstæðilegt að fylgja þessari
hrollvekjufantasíu í gegnum súrt
og sætt.
Ekkert er gert til þess að fjar-
lægja áhorfandann ofbeldinu, held-
ur er hann dreginn inn í miðju
þess, og því ljóst að kvikmyndin er
ekki fyrir viðkvæma. Að þessu leyti
er Old Boy ólík skrípalegu ofbeld-
inu í Kill Bill tvennu Tarantinos,
sem margir líta á sem bandaríska
úrvinnslu áþekkrar hefðar og Park
vinnur innan og er upprunnin í as-
ískri kvikmyndagerð. Í sögu per-
sóna Old Boy speglast jafnframt
hugmyndir um einsemd fólks í nú-
tímanum, og það hvernig tilfinn-
ingalíf getur falið í sér rammgerð-
ustu fangelsisrimlana. Enda má
segja að hlutskipti Oh Dae-su, þar
sem hann dúsir einangraður í nið-
urníddum vistarverum í stórborg
og fylgist með gangi umheimsins
og sögunnar í gegnum sjónvarps-
skjá, fari óþægilega nærri hlut-
skipti nútímamannsins.
Þessir þættir og óvæntir snún-
ingar í framvindu og úrvinnslu sög-
unnar, gefa stílíseraðri hrollvekj-
unni aukna dýpt.
Óbærilegur tilfinningagrautur
KVIKMYNDIR
Laugarásbíó
Leikstjórn: Chan-wook Park. Aðal-
hlutverk: Min-sik Choi, Ji-tae Yu,
Hye-jeong Kang og Byeong-ok Kim.
Suður-Kórea, 120 mín.
Old Boy
Heiða Jóhannsdóttir
Í suðurkóresku spennumyndinni Old Boy er „ekkert gert til þess að fjar-
lægja áhorfandann ofbeldinu heldur er hann dreginn inn í miðju þess“.
NÝTT leigumyndaár hefst með lát-
um. Í síðustu viku kom út ein-
staklega falleg og vönduð mynd eft-
ir Jean-Jacques Annaud, Bræður
tveir, sem fjallar um tvo tígris-
dýrabræður og baráttu þeirra fyrir
frelsinu dýrmæta.
Einnig kom út bæði á myndbandi
og -diski breska myndin The Foot-
ball Factory byggð er á samnefndri
bók sem fjallar um fótboltabullur.
Nú í vikunni ber svo hæst útgáfa
á gamanmyndinni geggjuðu
Dodgeball með Ben Stiller og Vince
Vaughn og svo nýjustu mynd M.
Night Shyamalans The Village, sem
eins og fyrri myndir hans eru upp-
fullar af draugum og öðrum kyn-
legum kvistum. Aðrar myndir sem
koma út í vikunni sem gætu vakið
eftirtekt eru spennumyndin Mind
Hunters, Olsen-systramyndin New
York Minute, hrollvekjan Mad-
house og nýsjálenska spennumynd-
in The Locals.
Vanmetin vélmenni
Ein af þeim myndum sem leit dags-
ins ljós undir lok síðasta árs og fór
sumpart fyrir ofan garð og neðan í
öllu flóðinu er hin ágæta vís-
indaafþreying I, Robot með Will
Smith í aðalhlutverki. Fyrir utan
það að vera skotheld afþreying sem
vel að merkja hefur sést á mörgum
árslistum yfir vanmetnustu myndir
ársins 2004 – þá er hún afar mikið
fyrir augað. Það sést vel á mynd-
diskinum tvöfalda þar sem hljóð og
mynd er með því besta sem gerist
og nýtur sín afar vel í góðum
heimabíógræjum. Útlit hennar er
líka sérlega vel heppnað, bæði hvað
stíl varðar og frumlegheit. Og þá
fær maður góða innsýn í tilurð
þessa framtíðarheims Alex Proyas
á smekkfullum aukadiskinum.
Kvikmyndir | Nýjar myndir á leigunum
Draugar og vélar
Will Smith þarf að kljást við opin-
bera starfsmenn framtíðarinnar –
vélmennin í hinni vanmetnu I, Robot.
! "#
$ % & ''
() &#+ & ## $
!#+# ,
-##
+''
.
/
&#
%
%&
-
0#0 1'' skarpi@mbl.is
ÞETTA listaverk er eftir Petr
Reykhet og heitir „Klámstjarna“.
Það er gert úr pappírsdeigi og er til
sýnis í Sánti Pétursborg í Rúss-
landi. Sýningin heitir Péturs-
borg-2004 og yfir 500 listamenn
taka þátt í henni.
Reuters
Klámstjarna