Morgunblaðið - 12.01.2005, Síða 42

Morgunblaðið - 12.01.2005, Síða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristín Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. 09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bréfið. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal. (2:5). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jóns- son og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (e). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Blindingsleikur eftir Guð- mund Daníelsson. Anna Kristín Arngríms- dóttir les. (8:15) 14.30 Miðdegistónar. Sónata nr.2 í G-dúr ópus 13 eftir Edvard Grieg. Guðný Guð- mundsdóttir leikur á fiðlu og Peter Máté á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. (e). 20.05 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur. (e). 20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (e). 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Pálmar Guðjónss. flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Fornsagnaslóðir. (1:4): Snorri Sturluson - rostafenginn rithöfundur. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (e) (1:4). 23.00 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (3:26) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (15:42) 18.30 Líló og Stitch (Lilo & Stitch) (15:28) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Bráðavaktin (ER) (16:22) 20.45 Óp Þáttur um áhuga- mál unga fólksins. Um- sjón: Kristján Ingi Gunn- arsson, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Þóra Tómasdóttir. 21.15 Regnhlífarnar í New York Þáttaröð um bækur í öllum regnbogans litum: Stórar bækur, litlar, ís- lenskar bækur, bandarísk- ar, norskar, líka skáldsög- ur, ævisögur og spennu- sögur. Það er einskonar ferðalag að lesa og í þætt- inum verður flakkað vítt og breitt um bókaheiminn, rætt við bóksala í New York, Lundúnum og Reykjavík, fjallað um nýj- ar bækur, og umfram allt spjallað við íslenska les- endur og rithöfunda. Um- sjón þáttarins annast Þor- steinn J. og Sigurður G. Valgeirsson. Framleiðandi er Bæjarútgerðin ehf. í samvinnu við Sjónvarpið. (1:10) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Kashmir (Rocket Brothers) Dönsk heim- ildamynd frá 2003 þar sem fylgst er með dönsku rokk- hljómsveitinni Kashmir á nokkurra ára tímabili. 23.40 Mósaík (e) 00.15 Kastljósið (e) 00.35 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (9:24) (e) 13.10 The Osbournes (Osbourne fjölskyldan 2) (14:30) (e) 13.45 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 14.10 Kynbomban Pamela Anderson Heimildamynd. 15.00 Idol Stjörnuleit 13. þáttur. (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (22:22) (e) 20.00 Summerland (10:13) 20.45 My Foetus (Fóstur- eyðingar) Bresk heim- ildamynd. Skiptar skoð- anir eru fóstureyðingum og er báðum sjónarmiðum komið á framfærien í myndinni. Rétt er að vara viðkvæma við myndinni. Bönnuð börnum. 21.10 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (21:23) 21.55 Oprah Winfrey 22.40 Idea of Sex, The (Með kynlíf á heilanum) 00.05 Six Feet Under 4 (Undir grænni torfu) Bönnuð börnum. (10:12) (e) 00.50 Kiss the Sky (Sukk og svínarí) 1998. Strang- lega bönnuð börnum. 02.30 Fréttir og Ísland í dag (e) 03.50 Ísland í bítið (e) 05.25 Tónlistarmyndbönd 16.30 Game TV 17.00 Jing Jang 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Heimsbikarinn á skíðum 19.25 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 19.50 Enski boltinn (Chelsea - Man. Utd.) Bein útsending frá fyrri leik Chelsea og Manchester United í undanúrslitum deildabikarsins. Hér mæt- ast tvö af bestu liðum Eng- lands en í margra augum er þetta hinn raunverulegi úrslitaleikur keppninnar. Rauðu djöflarnir hafa gef- ið ungum leikmönnum tækifæri í deildabikarnum en búast má við að Alex Ferguson tefli fram sínu sterkasta liði í kvöld. Fé- lögin mætast aftur eftir hálfan mánuð. 22.00 Olíssport Umsjón- armenn eru Arnar Björns- son, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 Enski boltinn (Chelsea - Man. Utd.) 07.00 Blönduð dagskrá innlend og erlend 17.30 T.D. Jakes 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þor- steinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Nætursjónvarp Sýn  19.50 Eiður Smári verður vonandi í eldlínunni í beinni útsendingu frá fyrri viðureign Chelsea og Man- chester United í undanúrslitum enska deildabikarsins. 06.00 Spaceballs 08.00 The Rookie 10.05 Company Man 12.00 Spaceballs 14.00 The Hot Chick 16.00 Stiff Upper Lips 18.00 Company Man 20.00 The Hot Chick 22.00 Blue Collar Comedy Tour: The Movie 00.00 Stiff Upper Lips 02.00 High Noon 04.00 Blue Collar Comedy Tour: The Movie OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir. 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur afram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há- degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Gettu betur. Fyrri umferð spurningakeppni framhaldskólanna. 21.30 Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj- ólfsson. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis e. 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00 Tónaljóð Unu Margrétar Rás 1  15.03 Á miðvikudögum klukkan 15.03 sér Una Margrét Jónsdóttir um tónlistarþáttinn Tóna- ljóð. Í þáttaröðinni er leikin sígild tónlist og sérstök áhersla er lögð á sög- urnar sem leynast á bak við tón- verkin. Þættirnir eru frumfluttir á miðvikudögum og endurfluttir klukk- an 21.00 á föstudagskvöldum. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 Crank Yankers 19.30 Idol Extra (e) 20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.00 Ren & Stimpy 21.30 Gary the Rat (Sleeps With The Fishes) 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Comedy Central Presents (Grínsmiðjan) (e) 23.05 Premium Blend (e) 23.30 Meiri músík Popp Tíví 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Malcolm In the Middle Malcolm sannfærir Dewey um að standa sig illa í gáfnaprófi svo hann þurfi ekki að ganga í Krelboyne-skólann. En Dewey stendur sig svo illa að hann er settur í sér- bekk. (e) 20.00 Fólk - með Sirrý Fólk með Sirrý er fjölbreyttur þáttur sem fjallar um allt milli himins og jarðar. Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöllunum sín- um um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 The Bachelorette Meredith flýgur til Púertó Ríkó þar sem karlarnir bíða hennar, hver í sinni borg. 22.00 Helena af Tróju Gríska gyðjan Helena varð ástfangin af hinum fagra Paris sem nam hana á brott með sér til Tróju. Eiginmaður Helenu varð ekki hrifinn og virkjaði flota Grikkja til að end- urheimta frúna. Flotanum varð lítið ágengt en þegar Ódysseifur kynnti snilld- aráætlun sína um Tróju- hestinn komst hreyfing á hlutina. 22.45 Jay Leno 23.30 Judging Amy Banda- rískir þættir um lögmann- inn Amy sem gerist dóm- ari í heimabæ sínum. Kyle hunsar ráð Maxine og fer illa út úr því. (e) 00.15 Heimildamynd um gerð kvikmyndarinnar Al- exander. Heimildamynd Sean Stone um föður sinn, Oliver Stone, sem leik- stýrði stórmyndinni Alex- ander. (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist Bresk heimildamynd á Stöð 2 í kvöld FÓSTUREYÐINGAR eru sennilega eitt heitasta deilumál samtímans og sitt sýnist hverjum þegar þær ber á góma. Þeir sem eru þeim fylgjandi segja gjarnan að réttur konu yfir eigin líkama geri henni heimilt að gangast undir fóstur- eyðingu, en andstæðingar fóstureyðinga halda því oft fram að með þeim sé verið að deyða ósjálfbjarga einstaklinga. Hvað sem þeim sjónarmiðum líður hlýtur að teljast hollt að varpa nánara ljósi á þetta fyrirbæri, eins og gert er bresku heimildamyndinni My Foetus á Stöð 2 í kvöld, enda snýst deilumálið um það hvenær fóstur telst verða ein- staklingur með mannréttindi. Læknisfræðin ætti að geta gert tilraun til að svara þeirri spurningu, áhorfandanum til fróðleiks. Þess ber að geta að þátturinn er bannaður börn- um. Heimildamyndin Fóstureyð- ingar (My Foetus) er á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 20.45 í kvöld. Fóstureyðingar DONALD Trump er magn- aður maður. Hann er mikill persónuleiki, aðsópsmikill og stjórnar viðskiptaveldi sínu harðri hendi. Menn fá að heyra það ef þeir standa sig ekki í stykkinu að mati Trumps og ef brotið er nógu alvarlegt fá þeir að fjúka. Maður skyldi ætla að jöfur sem náð hefði svo langt sem raun ber vitni væri skynsemin ein. Allar ákvarðanir væru byggðar á rökum, frekar en óljósum og óáþreifanlegum tilfinningum. Hið gagnstæða kemur hins vegar að miklu leyti í ljós þegar horft er á þætti Trumps, The Apprent- ice. Þar keppa ungir og upp- rennandi athafnamenn um að fá stjórnunarstarf í Trump- samsteypunni. Hópnum er skipt í tvö lið, sem fá verkefni til að leysa. Leiðtogi hópsins sem tapar þarf að velja tvo eða þrjá félaga sína til að mæta í stjórnarherbergið, þar sem Trump tekur þá í gegn og rekur einn þeirra. Sjónarmið Trumps og að- stoðarmanna hans, sem rök- ræða frammistöðu „tap- aranna“, eru oftar en ekki byggð á „innsæi“ eða ein- hvers konar órökstuddri til- finningu og duttlungum. „Ég veit það ekki, þú ert bara ekki með mikið af… einhverju,“ var til að mynda rökstuðn- ingur Trumps í einum þætt- inum. „Þú ert rekin,“ sagði hann við kvenkeppanda þann daginn. Þannig eru keppendurnir í hálfgerðu limbói; þeir vita ekki nákvæmlega hvers er ætlast til, enda eru þættirnir eiginlega heill hafsjór tilfinn- inga, þar sem alls kyns per- sónulegir vinklar milli kepp- enda ráða miklu um fram- vindu mála. Trump er miðja þáttanna, með sína skringi- legu hárgreiðslu sem gerir að verkum að hann minnir einna helst á karakter sem Jim heit- inn Henson hefði getað hann- að fyrir Prúðuleikarana. Reyndar finnst manni með ólíkindum að þessi maður skuli hafa náð jafnlangt og raun ber vitni í viðskiptalíf- inu, en það er kannski þess vegna sem hann er milljarða- mæringur en ekki sá sem þetta skrifar. Reuters Donald Trump er sannanlega ólíkindatól. Duttlungar Trumps LJÓSVAKINN... Ívar Páll Jónsson STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.