Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 51 Atvinnuauglýsingar Mjólkurtorg Nettó í Mjódd Atvinna Laust er til umsóknar starf í Nettó Mjódd. Vinnutími er frá 8—18 virka daga. Verksvið: Umsjón mjólkurtorgs. Upplýsingar gefur verslunarstjóri. Skrifstofumaður Loðnuvinnslan h/f á Fáskrúðsfirði óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Starfið felst m.a. í að hafa umsjón með tölvu- vinnslu og launaútreikningum. Góð tölvukunn- átta er nauðsynleg og viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun maí. Skriflegar umsóknir, er tilgreina aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist til Gísla Jónatansson- ar, framkvæmdastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Loðnuvinnslan h/f, Skólavegi 59, 750 Fáskrúðsfirði, sími 470 5000. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fundir/Mannfagnaður Aðalfundur Félags guðfræðinga verður haldinn laugardaginn 12. mars 2005 kl. 13:00 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.  Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dvergholt 21, 0201, (207-4444), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Iða Brá Dervic Gísladóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 8. mars 2005 kl. 14:00. Hæðarbyggð 3, (207-0842), Garðabæ, þingl. eig. Þórhildur Bjartmarz og Viggó Pálsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður lækna, þriðjudaginn 8. mars 2005 kl. 14:00. Kaplahraun 12, 0103, (207-4417), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Bergmann Jónasson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 8. mars 2005 kl. 14:00. Langamýri 28, 0202, (207-1249), Garðabæ, þingl. eig. Ólafur Gunnars- son, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 8. mars 2005 kl. 14:00. Rauðhella 10, 0104, (224-2582), Hafnarfirði, þingl. eig. Hjörtur Ás- geirsson og Pétur Vatnar Pétursson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðar- bær, þriðjudaginn 8. mars 2005 kl. 14:00. Skerseyrarvegur 5, (207-8774), Hafnarfirði, þingl. eig. Hjördís Thorar- ensen, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, þriðjudaginn 8. mars 2005 kl. 14:00. Smáratún 5, (208-1754), Álftanesi, þingl. eig. Kristín Karlsdóttir og Guðmundur Ingvi Sverrisson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Læknafélag Íslands, SP Fjármögnun hf. og sýslumaðurinn í Hafnar- firði, þriðjudaginn 8. mars 2005 kl. 14:00. Stapahraun 3, 2101, (207-9290), Hafnarfirði, þingl. eig. Halldór Gísla- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 8. mars 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 4. mars 2005. Húsgögn til sölu Vegna breytinga eru eftirtalin húsgögn til sölu: Sófasett, tveir 3ja sæta sófar og tveir stólar, nýbólstrað. Leðursófasett með tveimur tungu- sófum, mjúkt og fallegt leður. Skenkur með skúffum og skápum og annar skenkur með stórum og fallegum spegli. Auk þess tveir stak- ir stólar með leðursessum. Til sýnis um helgina. Upplýsingar í símum 565 6008 og 863 8984. Styrkir Nordplus Junior styrkir Nordplus Junior styrkir nemendaskipti og ferðir kennara á grunn- og framhaldsskólastigi til Norðurlanda. Fyrir hverja? Skólar á grunn- og framhalds- skólastigi á Norðurlöndum geta sótt um ferða- styrki til nemenda- og kennaraskipta. Leikskólar geta einnig sótt um ferðastyrk til kenn- araskipta. Viðfangsefnið á að hafa kennslufræði- legt gildi og byggja á námskrá og starfsáætlun skólans. Norræna skólanetið á að vera vettvang- ur skólasamskipta: Nordisk Skolenet, www.nordskol.org. Samstarfssamningur á að fylgja umsókninni. Hvers konar samstarf? I. Bekkir/námshópar Þátttakendur eiga að minnsta kosti að vera frá tveimur ríkjum eða sjálfstjórnarsvæðum á Norðurlöndum. Markmið verkefnisins verður að hafa uppeldisfræðilegt gildi og tengjast skólastarfinu almennt. II. Kennarar Kennaraskipti milli a.m.k. tveggja skóla í tveim- ur löndum (kennari kenni fag sitt). Farkennarar. Kennari ferðast á milli skóla í öðru landi og kennir grein sína. III. Nemendur Þátttaka einstakra nemenda annaðhvort í starfsþjálfun innan iðngreina eða náms í fram- haldsskólum. Árið 2005 njóta forgangs verkefni sem fela í sér „Lestur og lestrarhæfni“. Umsóknarfrestur er: 15. mars fyrir verkefni frá 1. ágúst 2005 til 1. ágúst 2006. Umsóknum skal skila á netinu ásamt skóla- samningi. Umsóknareyðublað (á sænsku) er á www.ask.hi.is. Internationella Programkontoret í Svíþjóð. Nánari upplýsingar veita Ragnhildur Zoega, rz@hi.is og Birna Heimisdóttir, birnah@hi.is. Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins/ Landsskrifstofa NORDPLUS. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Egilsbraut 30, fastanr. 221-2183, Þorlákshöfn, þingl. eig. Margrét Bára Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Miðlun ehf., Point Transaction Syst Ísl. ehf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 11. mars 2005 kl. 11:45. Eyjahraun 38, fastanr. 221-2258, Þorlákshöfn, þingl. eig. Unnur Erla Malmquist, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. sv.fél., föstudag- inn 11. mars 2005 kl. 12:00. Hjarðarholt 13, fastanr. 218-6401, Selfossi, þingl. eig. Jóhannes Þór Ólafsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. mars 2005 kl. 9:00. Réttarheiði 3, fastanr. 225-3100, Hveragerði, þingl. eig. B.Ó.G. (B.Ó.G. Design) ehf., gerðarbeiðendur Flo ehf., Íbúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, föstudaginn 11. mars 2005 kl. 13:30. Slakki, fastanr. 167-393, Bláskógabyggð, þingl. eig. Helgi Svein- björnsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., föstudaginn 11. mars 2005 kl. 16:00. Steinsbær 2, fastanr. 220-0420, Eyrarbakka, þingl. eig. Ingibjörg Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. mars 2005 kl. 11:00. Strandgata 11 (Garður), fastanr. 219-9790, Stokkseyri, þingl. eig. Kristrún Ósk Kalmansdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Suður- lands og Sveitarfélagið Árborg, föstudaginn 11. mars 2005 kl. 10:30. Víðivellir 21, fastanr. 218-7658, Selfossi, þingl. eig. María Rós Sigþórsdóttir og Guðmundur Jakob Jónsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., Selfossveitur bs., föstudag- inn 11. mars 2005 kl. 9:20. Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. mars 2005. Gunnar Örn Jónsson, fulltrúi. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Kambsvegur 18, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Fágun ehf., miðvikudaginn 9. mars 2005 kl. 14:30. Urðarstígur 8, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Gestur Páll Reynisson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 9. mars 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. mars 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Eldshöfði 17, 010103, Reykjavík, þingl. eig. Faktoria ehf., gerðarbeið- andi Sparisjóður vélstjóra, fimmtudaginn 10. mars 2005 kl. 11:00. Orrahólar 7, 010407, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Árnadóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 10. mars 2005 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. mars 2005. Félagslíf  MÍMIR 6005030513 Fræðslufundur I.O.O.F.18185355Hf.* Dvergshöfða 27, 110 Rvík Bjóðum upp á eftirfarandi þjón- ustu fyrir líkama og sál: Heilnudd - Ilmolíunudd - Svæða- nudd - Höfuðbeina- og spjald- hryggsmeðferð/Cranio Sacral - Heilun - Andleg leiðsögn - Miðl- un - Spámiðlun - Tarotlestur. Bænahringur miðvikudag kl. 20. Hádegishugleiðsla miðvikudag kl. 12.15. Námskeið. Nánari uppl. heilunarsetrid.is, sími/símsvari 567 7888. 6.3. Hafravatn - Grímansfell 482 m - Helgufoss. Fararstj. Sigurður Jóhannsson. Brottf. frá BSÍ kl. 10:30. V. 2.100/2.500 kr. 6.3. Skíðaferð. Fararstj. Reynir Þór Sigurðsson. Brottf. frá BSÍ kl. 10:30. V. 2.100/2.500 kr. 7.3. Myndakvöld. Gunnar H. Hjálmarsson sýnir myndir frá hálendinu norðan Vatnajök- uls í Húnabúð, Skeifunni 11 og hefst sýningin kl. 20:00. Kaffi- hlaðborð. Aðgangseyrir 700 kr. 11.-13.3. Kerlingarfjöll - Skíða- og jeppaferð. Brottf. kl. 18:30 frá skrifstofu Útivistar. Far- arstj. Sylvía Kristjánsdóttir og Jón Viðar Guðmundsson. www.utivist.isATVINNA mbl.is FRÉTTIR STJÓRN Landssambands stanga- veiðifélaga hefur sent frá sér álykt- un þar sem fagnað er þeirri um- ræðu sem á sér stað á Alþingi um rannsóknir á afdrifum laxa í sjó. „Framkomin tillaga til þings- ályktunar nr. 58 á Alþingi sýnir að mönnum er alvara með að stuðla að skynsamlegri verndun og hagnýt- ingu þessarar auðlindar sem lax- fiskar eru fyrir þjóðarbúið í heild. Stangveiði er án efa eina rétta að- ferðin við að nýta þessa auðlind og sú aðferð sem skilar langmestu verðmæti til þjóðarbúsins og til hinna dreifðu byggða. Tölulegar staðreyndir tala sínu máli en Landssamband veiðifélaga fól Hag- fræðistofnun HÍ og Veiðimála- stofnun að meta áhrif stangveiða og þar kom fram að heildarvelta er tengist stangveiði sé um og yfir 7,8 milljarða hvert ár og af því sé bein sala veiðileyfa á bilinu 868 til 961 milljón árlega. Framkomin þings- ályktunartillaga tekur á þeim þekk- ingarskorti sem ríkjandi hefur ver- ið um hvað verði laxfiskum helst að aldurtila í sjávargöngu, en eins og þekkist hafa mikil afföll verið á seiðum, bæði úr náttúrulegu klaki sem og við hafbeit. Stjórn LS fagn- ar og styður við hvert það framtak sem stuðlar að aukinni þekkingu á hegðun og atferli laxfiska, og um leið vill stjórn LS hvetja alla til að stilla saman krafta sína til að tryggja sem besta og hagkvæmasta nýtingu þessarar auðlindar með skynsemi og hófsemi að leiðarljósi.“ Segja stangveiðina skila mestum verðmætum ❖ Opið virka daga 10-18 ❖ Laugardaga 10-16 Nýbýlavegi 12 Kópavogi s. 554 4433 Föt fyrir allar konur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.