Morgunblaðið - 05.03.2005, Page 52
52 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Bækurnar að vestan í Perlunni.
Bækurnar að vestan verða á
Bókamarkaðnum í Perlunni til 13.
marz. 50 titlar í boði. Vestfirskt
bókasafn á verði við allra hæfi.
Vestfirska forlagið.
Kynning! 20% afsláttur af Robur
100% vistvæna sænska hunda-
fóðrinu. Engin rotvarnarefni, ek-
kert fiskimjöl. Minna hárlos.
Dýralíf.is
Dvergshöfða 27, s. 567 7477.
Hundahandbókin komin í bóka-
verslanir. Leiðbeiningar um val
á hundum, fóðrun, snyrtingu,
meðhöndlun, þjálfun og hreinlæti,
auk fróðleiks um sjúkdóma og
slysavarnir. Sími 566 7288/
pantanir@stangaveidi.is
Fiskabúr óskast
Óska eftir að kaupa, eða fá
gefins, fiskabúr með eða án fiska.
Uppl. í síma 698 5827.
Ef þig vantar gistingu í
Frankfurt, Þýskalandi, kíktu þá
www.appartement-1-frankfurt.de
Geymið auglýsinguna
www.infrarex.com - netverslun
Dúndurnettilboð og í mars. In-
frarex rafeindahitatæki. Eyðir
bólgu og er verkjastillandi f. t.d
liðagigt, slitgigt, brjósklos, vefja-
gigt, bakverk, axlameiðsl, slitna
hásin og tognun. Tilboðsverð að-
eins 5.950. Póstsendum um allt
land. Frír sendingarkostnaður.
Upplýsingar í síma 865 4015.
NÝTT NÝTT NÝTT
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15, þú?
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Herbalife
Frábærar heilsu- og megrunar-
vörur. Aðstoð veitt ef óskað er.
www.slim.is - www.slim.is
Ásdís - 699 7383.
Verðlaunahönnun, 3+1+1, ný-
virði 900 þús. Selst á kr. 150 þús.
Svo til ónotað.
Uppl. í síma 661 0344.
Til sölu leðursófasett, blágrátt,
3+1+1. Verð 50 þús. Jafnframt
fjórar álfelgur á sumardekkjum
m/4 götum. 7000 pr. stk. Sími 897
1739.
Til sölu gamall danskur borð-
stofuskápur úr gylltri eik.
Mál: B. 140, h. 148, d. 48 sm.
Verðhugmynd 75 þúsund.
Upplýsingar í síma 694 9513.
Sófalist. Fallegar yfirbreiðslur
fyrir sófa, stóla og borðstofustóla.
Sérsaumuð rúmteppi og púðaver.
Opið mán.-fimmt.
15.00-18.30, laug. 11.00-15.00.
Sófalist, Síðumúla 20 (2. hæð),
www.sofalist.is. Sími 553 0444.
Spánn/Alicante/Torrevieja/
Playa Flamenca. Íbúðir til leigu.
Pantið fyrir veturinn. Langtíma-
leiga ef óskað er. Sól 360 daga
á ári. Sæki fólk á flugvöllinn. Sól-
rún 898 1584/482 1835 eða
hofs@simnet.is
Ungt par óskar eftir íbúð til
leigu á Reykjavíkursvæðinu.
Öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 897 6121.
Traustur aðili leitar að rúmgóðri
íbúð með öllum húsbúnaði. Að-
eins huggulegt húsnæði kemur
til greina. Vinsamlega sendið
upplýsingar á auglýsingadeild
Mbl. eða á box@mbl.is merktar:
„Í—16740“.
3-4 herb. íbúð í Kópavogi. Óska
eftir 3-4 herb. íbúð f. litla fjsk. í
austurbæ Kópav. frá 1. maí. Uppl.
í síma 862 8208.
50 fm skrifst./atvinnuhúsn./
heildsala. Óska eftir að taka á
leigu um 50 fm skrifstofuhúsnæði
eða verslunarhúsnæði, helst í
Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl.
698 0330.
Sumarhús. Orlofshús - Bjálka-
hús. Stærðir frá 10-52 fm. Kynntu
þér húsin á heimasíðu okkar eða
hringdu í síma 581 4070 og fáðu
nánari upplýsingar.
Elgur Bjálkabústaðir,
Ármúla 36,
www.bjalkabustadir.is.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarbústaðareigendur nú er
rétti tíminn til að huga að smíðum
á hliðum fyrir heimkeyrslur. Allar
stærðir að eigin óskum. Upplýs-
ingar í síma 862 5108.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur og
fleiri. Unglinga og eldri. Konur
og karla. rokklög, danslög, útilegu-
lög, leikskólalög. Einkatímar. Láttu
drauminn rætast, lærðu á gítar.
S. 562 4033 eða 866 7335
Viðskiptatækifæri í Reykjavík.
Lítill pylsuvagn til sölu í Skeifunni
í Reykjavík. Traust velta. Gott
tækifæri fyrir þann sem vill vinna
sjálfstætt. Nánari uppl. í síma 897
3332.
Vinnulyfta til sölu. Vinnulyfta
Upright LX50D skæralyfta árgerð
1998. Vinnuhæð 17 m, lyftigeta
454 kg (1.000 lbs). Nánari upplýs-
ingar í síma 554 7541. Pípulagna-
verktakar ehf.
Tékknesk postulínsmatarsett.
Mikið úrval - frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1071.
Provision-ljósabekkir til sölu!
Túrbó með aukaperum og aðeins
5 ára gamall á 100 þús. stgr. og
venjulegur 6 ára á 60 þús. stgr.
Hafið samband í síma 868 3986.
G-strengir í miklu úrvali. Yfir 80
tegundir. Verð frá aðeins 350 kr.
Allt Smart,
Laugavegi 46, sími 551 1040.
Fyrir hesthús og sumarhús.
Skápar fyrir hitaveitugrindur.
Hvítt stál. Kr. 24.000.
Timbur og Stál hf.,
Smiðjuvegi 11, sími 554 5544,
timburogstal@mmedia.is
Tek að mér að færa bókhald,
vsk-uppgjör og gerð ársreikninga
fyrir einstaklinga í atvinnurekstri
eða minni fyrirtæki.
Upplýsingar í síma 899 3632.
Framtals- og uppgjörsþjónusta.
Skattframtöl - Bókhald - Vsk. &
launauppgjör - Ársuppgjör -
Stofnun ehf/hf. Ódýr og góð þjón-
usta. Sími 692 6910.
Ættfræði. Espolín-notendur! Get
séð um að snúa Espolín-söfnum
yfir í Windows- (gedcom) form.
Verð kr. 20 þús. á safn. Upplýs-
ingar í síma 586 2029 eða
jensgi@fjoltengi.is
Til sölu Hobart 5700 kjötsög, 3ja
fasa, lítið notuð. Jafnframt 4 álf-
elgur á sumardekkjum m/4 göt-
um, 7000 pr. stk. Sími 897 1739.
Ofsa sætur, hægt að taka hlýrana
af, fæst í A-, B- og C-skálum kr.
1.995. Hipster-buxur og banda-
buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Hermann Ingi jr. spilar um helg-
ina. Boltinn í beinni.
Hamborgaratilboð.
Heilsunnar vegna
Heilsuskór með innleggi í stærð-
um 36-47.
Fást í rauðu, svörtu og brúnu.
Verð kr. 5.685.
Sérlega léttir og þægilegir herra-
skór úr leðri í stærðum 41-47.
Verð kr. 6.975.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
500 Bör, háþrýstidæla til sölu.
Með öllum búnaði. Verð 800 þús.
án vsk. Uppl. í síma 862 8038.
Alternatorar og startarar í báta,
margar gerðir og stærðir á lager
og hraðsendingar. 40 ára
reynsla.
VALEO umboðið,
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Alternatorar og startarar í báta,
bíla og vinnuvélar. Beinir og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst.
verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Þú kemst ALLT á þessum
Suzuki Vitara JLX 1,6, árg. 2000,
ek. 92 km. Mjög fallegt eintak í
góðu standi. Ný tímareim. Verð
1.090 þús. Sérstakt tilboðsverð
890 þús. Uppl. í síma 568 5309
eða 822 0161.
Árg. '02, ek. 61 þús. km. Chev-
rolet Silverado 3500 árg. 2002, ný
dekk, mikið af aukahlutum. Eins
og nýr. Uppl. í s. 892 9377 o.fl.
myndir á www.brun.is
VW Passat árg. '00, ek. 74 þús.
km. 1. flokks fjölskyldubíll, vél
1,8l, 20 ventla, beinskiptur, akst-
urstölva, ný nagladekk. Ásett
verð 1.270 þ. Áhv. 600 þ. 17 þ. á
mán. (TM) Uppl. í síma 820 8214.
Opel Vectra - Toppeintak!
Til sölu Opel Vectra, árgerð 2000.
Vél 2,5 V-6 170 hestöfl m/
sjálfsskiptingu. Hvítur
(samlitaður). Leðuráklæði á sæt-
um. Bílinn er með spólvörn,
cruise control, hita í sætum, sól-
lúgu, álfelgum og loftkælingu. Ek-
inn aðeins 42 þús. km. Verð 1,5
millj. Reyklaus bíll.
Upplýsingar í síma 662 5339
(Andrés).
Mercedes Benz dísel 200 CDI
2000 Nýskr. 06/2000, dísel, sjálf-
skiptur, abs, cruise kontról, spól-
vörn, litað gler, ek. 148 þ., hvítur,
svart tau innan, skoðaður.
Bíll í góðu lagi. Sími 896 8822
Hyundai Starex árg. '99, ek. 118
þús. km. Hy. Starex 4x4 2,5 TDi,
4x4 7 manna, dráttarb., rafdr. rúð-
ur/speglar, nýjar tímareimar og
strekkjarar, ný 30" dekk, lítur mjög
vel út. Verð 1.450 þús., áhv. 920
þ. m. 4,2% vöxtum. 22 þ. á mán.
Skipti ath. Uppl. í s. 820 9080 Pét-
ur.
Glæsilegir Volvo-bílar: S80, T6,
'01, ek. 95 þús. Með öllu. 2.8l, 270
hö. Sparneytinn og öflugur. Og
V70 Cross C., '01. Ek. 64 þús. Eins
og nýr. Verð 3.150 þús. Áhv. lán.
Sími 699 6099.
Ford Ranger, árgerð 1993
Ek. 162 þús. Vel með farinn bíll.
Verð 500 þús. Uppl. í síma 693
2575, Kristján.
Flottur lúxusbíll Lincoln Navigat-
or 2002, 7 manna, ekinn aðeins
37 þ. km, m. öllu, sjónv., video,
toppl., dráttarbeisli, ljósu leðri,
svartur með mjög vel með förnu
lakki, 5.4 l. vél, 300 hö o.m.fl. Há-
gæða lúxusbíll fyrir þá, sem vilja
mikil þægindi. Listaverð 4,9 millj.
stgr., tilboð 4,1 millj. Upplýsingar
í síma 840 3425.
Dodge Ram pikup til sölu. Verð
250 þús.
Upplýsingar í síma 695 3600.
Audi A3 árg. '99, ek. 45 þús. km.
Ný sumar- og vetrardekk. Ný
skoðaður. Beinskiptur, 100hö.
Rafmagnsrúður, samlæsing og
cd-spilari. Verð 1.200 þ. S. 695
2525.
Nissan Patrol '91. Til sölu Niss-
an Patrol, árg. '91. Ekinn 205 þús.
km. 33" dekk. Töluvert endur-
nýjaður. Verðtilboð.
Upplýsingar í síma 820 6740.
Nissan Patrol '86 3,3T. Patrol
'86, 38" dekk, high roof, gírspil,
nýuppteknir spíssar, nýtt púst.
Frábær ferðabíll. Á tilboði nú að-
eins 300 þús. Valgeir, sími 866
3522.
Glæsileg ný kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum