Morgunblaðið - 05.03.2005, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 05.03.2005, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 brotsjór, 8 ganga, 9 naga, 10 greru, 11 sjóferð, 13 rödd, 15 mjög hallandi, 18 vinn- ingur, 21 bætti við, 22 sára, 23 framleiðsluvara, 24 leyndardómsfull. Lóðrétt | 2 angist, 3 stólpi, 4 baunir, 5 jarðeignar, 6 heitur, 7 fjötraði, 12 blóm, 14 fæði, 15 hryggs, 16 stirðlyndu, 17 bik, 18 hristist, 19 heilabrot, 20 gler. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 hrjúf, 4 völva, 7 offur, 8 rímur, 9 kið, 11 afar, 13 arar, 14 egnir, 15 jálk, 17 illt, 20 búk, 22 fangi, 23 álkan, 24 rimma, 25 tuðra. Lóðrétt | 1 hrota, 2 jafna, 3 fork, 4 værð, 5 lemur, 6 aurar, 10 innbú, 12 rek, 13 ari, 15 jöfur, 16 lúnum, 18 líkið, 19 tunna, 20 biða, 21 kátt. Tónlist Café Rosenberg | Helgi Valur, sigurvegari Trúbadorakeppni Rásar 2, syngur kl. 23. Dillon | Sveitirnar Days of our lives og Fut- ure Future leika í kvöld kl. 21 en eftir það tekur Andrea Jónsdóttir við og leikur rokk. Future Future er sprottin úr kjarnorku- stökkbreyttu leifum hardcore bandsins Snafu sem var virkt í mörg ár, en er þó að flestu leyti mjög frábrugðin forföður sínum þar sem sveitin leikur nokkurs konar eft- irlátssamt síðharðkjarna framsóknarrokk. Grand Rokk | Singapore sling kl. 23. Kaffi Hljómalind | Útgáfutónleikar Frank Murder í kvöld kl. 21. Norræna húsið | Rússneski píanóleikarinn Alexander Vaulin heldur tónleika í dag. Á efnisskrá tónleikanna eru verkin Frá tíma Holbergs (svíta í gömlum stíl) op. 40 eftir Edvard Grieg, Fantasía op. 35 eftir Louis Glass, Kyllikki, Þrjú lýrísk verk op. 41 eftir Jean Sibelius og Sónata í g moll eftir Wil- helm Stenhammar. Smekkleysa Plötubúð | Brúðarbandið leik- ur í dag kl. 15 ásamt Mystic One. Skemmtanir Cafe Amsterdam | Smack leikur í kvöld. Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. í Dubliner | Spilafíklarnir leika. Grand Hótel Reykjavík | Framundan tvær ræðukeppnir. Í fyrri keppninni verður rök- rætt hvort gera eigi Ísland að griðastað fyrir fræga og ríka fólkið. Í seinni keppninni sem hefst kl. 15.30 verður deilt um hvort gera eigi JCI að kvenfélagi. Klúbburinn við Gullinbrú | Stórdansleikur með Logum frá Vestmannaeyjum. Kringlukráin | Stuðbandalagið frá Borg- arnesi leikur frá kl. 23. Valsheimilið | Vorgleði Valsmanna. Júdó og Stefán, Igore og Sálin hans Jóns míns. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Geirmundur Val- týsson leikur fyrir dansi. Myndlist FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Eygló Harðardóttir – Innlit – Útlit. Gallerí Auga fyrir auga | Opnun kl. 15. Pin- hole – ljósmyndaverk eftir Steinþór C. Karlsson. Gallerí Tukt | Erna Þorbjörg Einarsdóttir – Verk unnin með blandaðri tækni. Sýningu lýkur um helgina. Hafnarborg | Jónína Guðnadóttir opnar sýningu á lágmyndum og innsetningu í að- alsal Hafnarborgar. Þá verður opnuð sýning á verkum bandarísku listakonunnar Barb- öru Westmann. Á sýningunni eru myndrað- irnar „Adam og Eva“ og „Minnismyndir frá Vestmannaeyjum“. Báðar sýningarnar opnaðar kl. 15 og standa þær til 4. apríl. Hallsteinn Sigurðsson er myndhöggvari marsmánaðar í Hafnarborg. Hrafnista Hafnarfirði | Steinlaug Sig- urjónsdóttir sýnir olíu- og vatnslitamyndir í Menningarsalnum á fyrstu hæð. Hvalstöðin Ægisgarði | Dagný Guðmunds- dóttir – Karlmenn til prýði. Listasafn Einars Jónssonar | Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930– 1945 og Rúrí – Archive – endangered waters. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Blaða- ljósmyndarafélag Íslands – Mynd ársins 2004 á efri hæð. Ragnar Axelsson – Fram- andi heimur á neðri hæð. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Hörður Ágústsson – Yfirlitssýning í vest- ursal. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson – Markmið XI samvinnu- verkefni í miðrými. Yfirlitssýning á verkum Kjarvals í austursal. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Aðföng, gjafir og önnur verk eftir Sigurjón. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós- myndari – Heitir reitir. Stendur til 22. maí. Nýlistasafnið | Jean B. Koeman – Socles de Monde. Samsýningin Tvívíddvídd. Grams – Sýning á vídeóverkum úr eigu safnsins. Sýningunni lýkur í dag. Safn | Ingólfur Arnarsson – Teikningar. Samsýning listamanna frá Pierogi-galleríi í New York. Sýningar opnaðar í dag kl. 17. Café Sólon | Auður Inga Ingvarsdóttir sýnir. Thorvaldsen | Ásta Ólafsdóttir – Hugar- heimur Ástu. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Handritin, Þjóð- minjasafnið – Svona var það, Heimastjórnin 1904. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi (1895– 1964) er skáld mánaðarins en í ár eru 110 ár liðin frá fæðingu hans. Á sýningunni eru ljóð Davíðs, skáldverk og leikrit. Einnig handrit að verkum og munir úr hans eigu. Blaðaumfjöllun um Davíð og ljósmyndir frá ævi hans prýða sýninguna. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár. Ómur – Landið og þjóð- in í íslenskri hönnun. Opið kl. 11–17. Mannfagnaður Breiðfirðingabúð | Breiðfirðingakórinn heldur söngskemmtun í dag kl. 20.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Söngur, gam- anmál, happdrætti og dans. Hótel Holt | Árlegur hátíðarkvöldverður Fransk-íslenska verslunarráðsins verður sunnudaginn 13. mars á Hótel Holti. Heið- ursgestir kvöldsins verða Sturla Böðv- arsson samgönguráðherra og Nicole Michelangeli, sendiherra Frakklands á Ís- landi. Flora Mikula, matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Flora sem er í 8. hverfi Parísar, hefur umsjón með mat- reiðslunni. Skráning í síma 510-7101 eða í tölvupósti á info@france.is. Húnabúð | Árshátíð Húnvetningafélagsins verður haldin í dag kl. 19. Nánari upplýs- ingar í síma 553-1360. Reiðhöll Gusts | Vorsýning Hundarækt- arfélags Íslands 4.–6. mars. Alls verða sýndir um 600 hundar af rúmlega 60 teg- undum. Ungir sýnendur og hvolpar kl. 16–21 á föstudag. Eldri hundar á laugardag og sunnudag kl. 8–17. www.hrfi.is. Skútan | Hátíðar- og skemmtikvöld til heið- urs Guðbjarti Jónssyni, Búbbólínu, fimm- tugum verður haldið í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði í kvöld. Húsið opnað kl. 20 og hátíðin hefst kl. 21. Vinir og félagar Guð- bjarts og Önfirðingafélagið í Reykjavík standa fyrir samkomunni. Fundir Kvenfélagið Hringurinn | Aðalfundur kven- félagsins Hringsins Hafnarfirði verður hald- inn mánudaginn 7. mars kl. 20 í Hringshús- inu Suðurgötu. Breiðfirðingabúð | Aðalfundur Félags breiðfirska kvenna verður haldinn í Breið- firðingabúð mánudaginn 7. mars kl. 20. Al- menn aðalfundarstörf. Í lokin verður haldin tombóla. Krabbameinsfélagið | Aðalfundur Krabbameinsfélags Rangárvallasýslu verð- ur 10. mars kl. 20 í Café Árhúsum, Hellu. Jónas G. Ragnarsson segir frá reynslu sinni af krabbameini og Eva Yngvadóttir segir frá reynslu sinni sem maki krabba- meinssjúklings. Gunnjóna Una ræðir um stuðning við krabbameinssjúka. Allir vel- komnir. Skógræktarfélag Íslands | Fulltrúafundur skógræktarfélaganna verður í dag kl. 9.30– 12. Fjallað verður um 75 ára afmæli hreyf- ingarinnar á þessu ári og gildi skógrækt- arfélaganna fyrir land og þjóð. Í framhaldi fundarins verður opin ráðstefna um Alaskaösp á sama stað kl. 13–18. Styrkur | Styrkur, samtök krabbameins- sjúklinga og aðstandenda þeirra, er með opið hús í Skógarhlíð 8, þriðjud. 8. mars kl. 20. Gunnjóna Una félagsráðgjafi segir frá rannsóknum á áhrifamætti bænarinnar. Dóra Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur segir frá starfsemi Krabbameinsráðgjaf- arinnar. Allir velkomnir. Kynning Café Kulture | Kúbverskir dagar standa yf- ir næstu vikuna á Café Cultura. Alla vikuna verður boðið upp á kúbverska rétti, fluttir fyrirlestrar um mannlíf á Kúbu, flutt ljóð og sögur, kúbversk tónlist og dans og margt fleira. Myndlistarsýning Milu Pelaez. Málþing ReykjavíkurAkademían | Fjallað verður um eignarhald og hugsanlega einkavæð- ingu Landsvirkjunar og vikið að því hvers virði fyrirtækið sé á fundi kl. 12–15. Stein- grímur Ari Arason, fyrrverandi varafor- maður einkavæðingarnefndar, Sigurður Jó- hannesson hagfræðingur, Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra og Helgi Hjörvar alþingismaður halda framsöguer- indi, www.akademia.is. Námskeið Staðlaráð Íslands | Námskeið um örygga meðferð upplýsinga – Stjórnun upplýsinga- öryggis samkvæmt ISO 17799. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir áherslum og uppbyggingu staðl- anna ÍST ISO/IEC 17799 og ÍST BS 7799-2 og þekki hvernig þeim er beitt við stjórnun upplýsingaöryggis og mótun örygg- isstefnu. www.ljosmyndari.is | Þriggja daga ljós- myndanámskeið fyrir stafrænar mynda- vélar verður dagana 7., 9. og 10. mars og 14., 16. og 17. mars. Verð kr. 14. 900. Nánari uppl. og skráning á www.ljosmyndari.is. Ráðstefnur ITC-samtökin á Íslandi | Ráðsfundur ITC verður 12. mars á Kaffi Reykjavík. Fund- urinn hefst kl. 13 með úrslitakeppni í mælsku- og rökræðukeppni ITC Melkorku Reykjavík og ITC Stjörnu Rangárþingi. Venjuleg fundarstörf, óvissuferð og hátíð- arkvöldverður. Fundurinn öllum opinn. Skráning á itc@simnet /s. 848-8718. Skógræktarfélag Íslands | Ráðstefna um stöðu og framtíð alaskaaspar á Íslandi verður í dag kl. 13–18 í húsi Íslenskrar erfðagreiningar. Ráðstefnan er í samvinnu við Skógrækt ríkisins, Landbúnaðarháskól- ann og Skógfræðingafélagið og er öllum opin og ókeypis. Nánar á www.skog.is og í s. 551-8150.  Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Áherslan er á heimilið og allt sem því tengist þessa dagana. Sinntu við- gerðum og endurbótum. Reyndu líka að sýna fjölskyldumeðlimum stuðning. Naut (20. apríl - 20. maí)  Margir í nautsmerkinu eru á höttunum eftir nýju heimili eða nýju starfi. En nautið er ekki mikið fyrir að fram- kvæma án vandlegrar umhugsunar. Veltu öllum möguleikum fyrir þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn brýtur heilann um leiðir til tekjuöflunar þessa dagana. Innst inni er hann að velta því fyrir sér hvað það er sem mestu máli skiptir í lífinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Líf þitt hefur tekið miklum breytingum allt frá árinu 2001. Þú ert á góðri leið með að endurnýja sjálfan þig. Ekki hika við að gera tilraunir með nýtt út- lit. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið hefur verið á fullu við að hag- ræða í lífi sínu að undanförnu. Það hef- ur farið í gegnum föt, bækur, húsgögn og alls kyns veraldlega hluti sem það þarfnast ekki lengur. Haltu áfram á þeirri braut. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan hefur velt því fyrir sér að und- anförnu hvernig hún geti veitt góðum málstað liðsinni sitt. Hún þráir að eiga sinn þátt í verðugu viðfangsefni. Það er góðra gjalda vert. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Nú er kominn tími til þess að brjóta til mergjar. Vogin hefur áttað sig á því hvað er í lagi í lífi hennar og hverju þarf að breyta. Ekki sýta orðinn hlut, brettu upp ermarnar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er að safna kröftum um þessar mundir. Hans bíður mikil vel- gengni á næstu árum. Leggðu mikið á þig, uppskeran er ekki langt undan. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn hefur hugsanlega þurft að beita aðhaldi í fjármálum að und- anförnu vegna breyttra aðstæðna. Hann hefur þurft að stóla meira á sjálf- an sig og er sterkari fyrir vikið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er í startholunum og á ekki að hika við að sýna öðrum hvað í henni býr. Láttu á það reyna hvers þú ert megnug út á við þegar upp er staðið. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn hefur haft svo mikið á sinni könnu að undanförnu að hann hef- ur verið við það að kikna. Nú þarf hann bara að leggja eilítið meira á sig til við- bótar, umbunin kemur síðar á árinu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Aukin ábyrgð vegna barna hefur hvílt á mörgum í fiskamerkinu að undanförnu. Almennt séð, er fiskurinn enn að leita að sinni réttu köllun í lífinu. Stjörnuspá Frances Drake Fiskar Afmælisbarn dagsins: Þú ert jákvæð, hugrökk og mikil hug- sjónamanneskja og vilt beita þér í þágu þess málstaðar sem þú trúir á. Á yfirborð- inu ertu afslöppuð og sjarmerandi en hið innra ertu bæði staðföst og dul persóna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Kammerhópurinn Camerarctica, tón- listarhópur Reykjavíkurborgar 2005, mun flytja Kvintett fyrir klarinettu og strengi, tvö einleiksverk, og Dúetta fyrir fiðlu og klarinettu. Tónleikarnir verða u.þ.b. klukkustundar langir. Hindemith þótti bæði uppfinningasamt og skemmtilegt tónskáld og reyndi í verk- um sínum að höfða til áheyrenda og tón- listarmannanna í senn. KAMMERHÓPURINN Camerarctica flyt- ur í dag verk eftir Paul Hindemith á 15.15- tónleikum í Borgarleikhúsinu. Tónleikarnir verða undir yfirskriftinni „Yndið mitt“ sem er gælunafn Hindemith, sem var í senn tónskáld, fiðluleikari og stjórnandi, en auk þess að semja ódauðleg tónverk var hann mikilvirkur höfundur fræðirita og verkefnabóka fyrir tónlistarnema sem þóttu afar krefjandi. Morgunblaðið/Jim Smart „Yndið mitt“, Hindemith, í Borgarleikhúsinu Fréttasíminn 904 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.