Morgunblaðið - 05.03.2005, Side 61

Morgunblaðið - 05.03.2005, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 61 ÖLD Í HÁSKÓLABÍÓI KVIKMYND byggð á söngleiknum margfræga Óperudraugn- um eftir Andrew Lloyd Webber var forsýnd í Háskólabíói á miðvikudag. Var um sérstaka viðhafnarsýningu að ræða þar sem boðið var upp á léttar veitingar og ljúfan undirleik áður en sýning sjálfrar myndarinnar hófst. Myndin var gerð af hinum margreynda Joel Schumacher en með hlutverk draugsins fer Gerard nokkur Butler, sá hinn sami og leikur Bjólf í væntanlegri kvikmynd Sturlu Gunn- arssonar Bjólfskviðu. Óperudraugurinn fer á stjá Morgunblaðið/ÞÖK Boðið var upp á ljúfa Webber-tóna áður en sýning myndarinnar hófst. María S. Ágústsdóttir og Haraldur S. Magn- ússon voru á forsýningunni í Háskólabíói. Hildur og María Þorgeirsdættur biðu spenntar eftir Óperudraugnum. 

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.