Morgunblaðið - 05.03.2005, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 05.03.2005, Qupperneq 63
Ókeypis krakkaklúbbur Þ.Þ. FBl  S.V. MBL. ATH! VERÐ KR. 500 A MIKE NICHOLS FILM JULIA ROBERTS JUDE LAW CLIVE OWEN NATALIE PORTMAN CLOSER SIDEWAYS  Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna jamie kennedyj i Alan cummingl i Sýnd með íslensku tali kl. 2, 4 og 6. Með ensku tali kl. 6, 8 og 10. jamie kennedyi Alan cummingl i  Kvikmyndir.is.  S.V. Mbl. Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa “…það mátti því búast við því að Closer væri góð mynd en hún er gott betur en það.”   Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14. ára Sýnd kl. 8 og 10.20. ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNAT ! TI L I TT ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA ATH! TI HU SANLE A VAKIÐ TTA UN RA BARNA  Ó.Ö.H. DV Þ.Þ. FBL  S.V. MBL. M.M.J. Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás 2 i ll l l VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Tvær vikur á toppnum í USA Will Smith er Will Smith og Kevin James (King of Queens) í skemmtilegustu gamanmynd ársins! Will Smith og Kevin James (King of Queens) í skemmtilegustu gamanmynd ársins! Frumsýning Tvær vikur á toppnum í USA Will Smith er Frumsýning Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. The sea inside Sýnd kl. 5.40. hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit. hlaut Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna i ll l l Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna jamie kennedyj iAlan cummingl i Fr r rí y fyrir l fj lskyl u SÍMI 553 2075 - BARA LÚXUS  J.H.H. kvikmyndir.com  J.H.H. kvikmyndir.com   Sýnd kl. 3.50, með íslensku tali TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR. ATH : tilboðssýningar eru sérmerktar með rauðu kl. 2 og 4 Ísl tal ☎ Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 1.30, 3.45, 5.50, 8 og 10.20. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 63 DANÍEL Þorsteinsson trommuleik- ari, betur þekktur sem Danni í Maus, er að vinna að sólóplötu. Hann ætlar að klára plötuna í maí og stefnir jafnvel á útgáfu í sumar. Búið er að taka upp hluta af plötunni en Danni spilar sjálfur á trommur, gít- ar og hljómborð en Eggert úr Maus spilar á bassa. „Sum lögin eru alveg sjö, átta ára gömul, elstu lögin eru frá 1997,“ seg- ir hann en platan er tekin upp á 16 rása upptökutæki, sem Danni er með heima hjá sér. „Aggi úr Klink og Lights on the Highway er búinn að vera að semja texta fyrir mig. Hann er geðveikur söngvari. Hvort hann syngi á plöt- unni er ekki alveg ljóst. Ef ekki þá syng ég þetta bara,“ segir Danni, sem sjálfur er búinn að vera í söng- námi frá því í apríl. Hann hefur samið mikið í gegnum tíðina og langaði að gera eitthvað með þetta. Þegar hann fær góðar hugmyndir skrifar hann þær niður eða tekur upp lögin upp á minidisk. „Ég er búinn að ákveða núna hvaða lög verða á plötunni og velja ellefu lög úr.“ Hljómsveitin/verkefnið er komið með nafn, Dumb Angels. „Ég ákvað þetta nafn fyrir mörgum árum,“ seg- ir Danni og útskýrir að Dumb Ang- els hafi verið vinnuheiti á plötunni Smile með Brian Wilson. Þetta kem- ur ekki á óvart í ljósi þess að Danni er mikill aðdáandi The Beach Boys. Raddir og útrás Danni vill ekki útskýra tónlistina um of en segir að þetta sé einfald- lega rokk. Þetta sé kraftmikil og melódísk tónlist. Eitthvað verður hún í anda Beach Boys, eða að því leyti að raddirnar verða áberandi. „Ef þetta verður að hljómsveit verða að vera alveg tveir eða þrír söngv- arar,“ segir hann. „Trommurnar verða ekki svona skapandi eins og ég hef verið að gera með Maus. Þetta verður meira beisik. Þarna er ég að fá útrás fyrir að semja melódíur í staðinn fyrir takta,“ segir hann. Þetta þýðir samt ekki að Maus sé hætt störfum þótt hún hafi þurft að taka upp aðra starfshætti. Birgir Örn söngvari er búinn að vera mikið í Bretlandi og svo stefnir í að Eggert bassaleikari haldi til Bandaríkjanna. „Við þurfum bara að prófa nýjar að- ferðir við að semja.“ Um Dumb Angels segir Danni að lokum: „Þetta verður tónlist sem ég er að fíla, er að kaupa mér og hlusta á. Kannski á einhverjum eftir að finnast þetta gott.“ Tónlist | Danni í Maus vinnur að sólóplötu Tónlist sem ég hlusta á ingarun@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir Danni fær útrás fyrir að semja melódíur á væntanlegri plötu sinni. Fáðu úrslitin send í símann þinn DANSLEIKUR „Kondu í kvöld........“ Ekta harmonikuball í kvöld frá kl. 22:00 í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima. Allir velkomnir. Aðgangseyrir kr. 1.500. Harmonikufélag Reykjavíkur. Til hamingju Stuðmenn Yfir 32.000 gestir ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 Sýningum fer fækkandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.