Morgunblaðið - 05.03.2005, Page 66
BÍÓMYND KVÖLDSINS
MY BEST FRIEND’S
WEDDING
(Stöð 2 kl. 23)
Pottþétt gamanmynd, alveg
eins og þeir gera þær bestar
Ástralarnir. P.J. Hogans
sýnir líka að það er vel hægt
að gera svona skemmti-
legar myndir í Hollywood, sé
rétta fólkið við stjórnvölinn
– með eða án Juliu Roberts.
MOTHER
(Sjónvarpið kl. 21)
Albert Brooks er venjulega
með beittari grínistum en
fatast flugið hér.
FAMILY PLOT
(Sjónvarpið kl. 24)
Það er alltaf eitthvað við Hitch-
cock-myndir, jafnvel miðlungs-
góðu.
THE JUNCTION BOYS
(Stöð 2 kl. 19.40)
Langdregin sannsöguleg ruðn-
ingsmynd sem höfðar örugg-
lega til sárafárra hérlendis.
2 FAST 2 FURIOUS
(Stöð 2 kl. 21.15)
Of heimskuleg, of hávaðasöm.
TURN IT UP
(Stöð 2 kl. 0.40)
Hver er ábyrgur fyrir því að
allir rapparar nú til dags telja
sig geta leikið í bíómyndum?
VATEL
(Stöð 2 kl. 2.05)
Fínasta búningadrama með
Depardieu og Thurman.
INTERNAL AFFAIRS
(SkjárEinn kl. 21)
Magnaður löggukrimmi þar
sem Richard Gere brillerar í
hlutverki vondu löggunnar.
THE SPECIALIST
(SkjárEinn kl. 0.15)
Í guðanna bænum, kæru sjón-
varpsstjórar; ekki sýna þessa
mynd framar!
HVÍTIR MÁVAR
(Stöð BÍÓ kl. 8/16)
Um margt vanmetin og dásam-
lega ofurstílíseruð háðsádeila
Jakobs Frímanns og Stuð-
manna á hersetudaður og nýja-
brumsdýrkun.
LAUGARDAGSBÍÓ
Skarphéðinn Guðmundsson
STEALING HARVARD
(Stöð BÍÓ kl. 20)
Varúð: Skiptið strax um stöð.
Tom Green er á skjánum!
BODYWORK
(Stöð BÍÓ kl. 22)
B-mynd eins og þær gerast
bölvanlegastar. Sumum finnst
þær reyndar bestar, en ekki
þessi.
66 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Heimildarmyndir
Alfreð Elíasson
L O F T L E I Ð A Æ V I N T Ý R I Ð
Kvikmyndir & l jósmyndir
Þeir sem eiga eða vita um kvikmyndir eða ljósmyndir
af Alfreð og Loftleiðum (flugvélum, samstarfsfólki,
stemmningunni o.fl.) eru vinsamlega beðnir að hafa
samband við Sigurgeir Orra í síma 897 1984 eða
Kristjönu Millu í síma 564 1530. Að gefnu tilefni er
rétt að taka fram að aðrir aðilar vinna líka að mynd
um Loftleiðir.
Heimildarmyndir ehf. vinna að gerð kvikmyndar um Alfreð Elíasson stofnanda
og forstjóra Loftleiða. Alfreð var einstakur frumkvöðull og viðskiptajöfur sem
af fádæma dugnaði og útsjónarsemi byggði upp, ásamt samstarfsfólki sínu,
fyrirtæki sem var um tíma þrefalt stærra en togarafloti Íslands samanlagður.
sigurgeirorri@mac.com :: kmth@isl.is
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Íris Kristjánsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Af heimaslóðum. Umsjón: Elísabet
Brekkan.
(Aftur á mánudag) (5:8).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen.
(Aftur annað kvöld).
14.30 Hólaskóli - stóriðja Skagafjarðar. Um-
sjón: Karl Eskil Pálsson.
(Frá því á fimmtudag) (1:2).
15.20 Með laugardagskaffinu.
15.45 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorra-
dóttir flytur þáttinn.
(Aftur annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur
um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð
Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón:
Karl Th. Birgisson.
(Aftur á miðvikudag).
17.00 Rökkurrokk. Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir.
(Aftur á þriðjudag).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Rölt á milli grafa. Ferðalag um kirkju-
garða Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn
Egilsdóttir.
(Aftur á þriðjudag) (2).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Píanókonsert eftir
Snorra Sigfús Birgisson. Snorri Sigfús Birg-
isson leikur með Sinfóníuhljómsveit
Íslands; Guðmundur Óli Gunnarsson
stjórnar.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur.
(Frá því á mánudag).
20.15 Flugufótur. Úr ferðaþáttum Íslendinga
frá Kaupmannahöfn. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson.
(Áður flutt 1996) (1:9).
21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur.
(Frá því í gær).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmunds-
son les. (36:50)
22.25 Ég er innundir hjá meyjunum. Um ís-
lenska dægurlagatexta. Umsjón: Kristín
Einarsdóttir.
(Frá því í gær) (1:3).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
08.00 Morgunstund bar
nanna
11.00 Kastljósið e.
11.25 Óp e.
11.50 Formúla 1 e.
13.10 EM í frjálsum íþrótt-
um innanhúss Samantekt
frá keppni morgunsins.
14.10 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik ÍR og KA í karla-
flokki.
15.50 EM í frjálsum íþrótt-
um innanhúss Bein út-
sending frá keppni í sjö-
þraut karla, úrslitum í
þrístökki, stangarstökki
og kúluvarpi karla, kúlu-
varpi, langstökki og há-
stökki kvenna, 60, 400 og
1500 metra hlaupi kvenna
og 400 metra hlaupi karla.
Þá eru sýnd undanúrslit í
200 og 800 metra hlaupi og
undanrásir í 60 metra
grindahlaupi.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 EM í frjálsum íþrótt-
um innanhúss Bein út-
sending heldur áfram.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Spaugstofan
21.00 Móðir (Mother)
Leikstjóri er Albert
Brooks og meðal leikenda
er Debbie Reynolds.
22.50 Formúla 1 Bein út-
sending.
24.00 Fjölskyldugáta
(Family Plot) Meðal leik-
enda eru Karen Black,
Bruce Dern, Barbara
Harris og William Devane.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 12 ára. e.
02.00 Formúla 1 e.
02.30 Formúla 1 Bein út-
sending.
05.00 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
13.45 Idol Stjörnuleit (21.
þáttur. 3 í beinni frá
Smáralind) (e)
15.10 Idol Stjörnuleit (At-
kvæðagreiðsla. 2 eftir) (e)
15.35 Joey (Joey) (3:24)
16.05 Sjálfstætt fólk
(Sjálfstætt fólk 2004-2005)
(e)
16.55 Oprah Winfrey
17.40 60 Minutes (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
okkar aðalsmerki.
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it
Anyway? 3 (Hver á þessa
línu?)
19.40 The Junction Boys
Sjónvarpsmynd sem gerist
rétt eftir miðja síðustu öld
um Paul Bryant er ruðn-
ingsþjálfara. Aðal-
hlutverk: Tom Berenger,
Fletcher Humhrys og
Ryan Kwanten. Leikstjóri:
Mike Robe. 2002.
21.15 2 Fast 2 Furious
Ökuþórinn Brian O’Conn-
or er gómaður og settir úr-
slitakostir af lögreglunni.
Hann fær nýtt hlutverk
sem er engu hættaminna
en harðaksturinn á stræt-
um borgarinnar. Leik-
stjóri: John Singleton.
2003. Bönnuð börnum.
23.00 My Best Friend’s
Wedding (Brúðkaup besta
vinar míns) Aðalhl.: Julia
Roberts, Dermot Mulron-
ey, Cameron Diaz. Leik-
stjóri: P.J. Hogan. 1997.
00.40 Turn It Up (Allt í
botn) Leikstjóri: Robert
Adetuyi. 2000. Stranglega
bönnuð börnum.
02.05 Vatel Leikstjóri:
Roland Joffé. 2000.
03.45 Fréttir Stöðvar 2
04.30 Tónlistarmyndbönd
11.20 UEFA Champions
League (Meistaradeildin
(E)
13.00 Heimsbikarinn á
skíðum.
13.30 Motorworld
14.00 Meistaradeildin í
handbolta Bein útsending
frá fyrri leik Lemgo og
Celje Lasko.
15.55 World Supercross
(Georgia Dome)
16.50 Spænski boltinn
(Osasuna - Barcelona)
Bein útsending
18.50 Spænski boltinn
(Valencia - Real Madrid)
Bein útsending
20.50 Ítalski boltinn Út-
sending frá leik Roma og
Juventus. Gestirnir deila
toppsætinum með AC Mil-
an og fram undan er ein-
vígi þessara tveggja stór-
liða um meistaratitilinn.
Roma gæti hæglega sett
strik í reikninginn hjá
Juventus en á góðum degi
geta Rómverjar unnið
hvaða lið sem er. Leik-
urinn var í beinni á Sýn2
klukkan 19.25 í kvöld.
22.30 Hnefaleikar (Joel
Casamayor - Diego Corr-
ales) Áður á dagskrá 13.
mars 2004.
07.00 Blandað efni
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Acts Full Gospel
16.30 Blandað efni
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós(e)
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 16.55 Létt var yfir Opruh á Óskarnum er hún
hitti Juliu Roberts en í þætti sínum í dag verður hún á graf-
alvarlegum nótum er hún ræðir við fólk sem orðið hefur
fyrir því óláni að valda mannsláti af gáleysi eða fyrir slysni.
06.00 Emil í Kattholti
08.00 Hvítir mávar
10.00 The Naked Gun
12.00 Stealing Harvard
14.00 Emil í Kattholti
16.00 Hvítir mávar
18.00 The Naked Gun
20.00 Stealing Harvard
22.00 Bodywork börnum.
24.00 Megido: The Omega
Code 2
02.00 Thunderbolt
04.00 Bodywork
OMEGA
07.00 Meiri músík
14.00 Sjáðu
16.00 Game TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
Sýnt úr væntanlegum
leikjum. Viljirðu taka þátt
í getraun vikunnar eða
vanti þig einhverjar
upplýsingar varðandi
tölvuleiki eða efni tengdu
tölvuleikjum sendu þá
tölvupóst á gametv-
@popptivi.is. (e)
17.00 Íslenski popplistinn
(e)
19.00 Meiri músík
Popp Tíví
12.05 Upphitun (e)
12.40 Aston Villa - Middl-
esbrough
14.40 Á vellinum með
Snorra Má
15.00 Newcastle - Liver-
pool
17.10 Norwich - Chelsea
19.00 Fólk - með Sirrý (e)
20.00 Law & Order
21.00 Internal Affairs
22.45 The Swan Cindy er
32 ára gömul móðir. Hún
er með stórt nef. Hún
þurfti því alltaf að leika
nornina í skólaleikritum og
hafði það slæm áhrif á
sjálfsmynd hennar. Eig-
inmanni hennar finnst hún
fögur en það breytir ekki
sjálfsmynd hennar. Hún
vill bæta sjálfsmyndina og
kynlífið. Tawnya er fertug
móðir frá Colorado. Síð-
ustu þrjú ár hefur hún
uppliað ýmsar hörmungar.
Bróðir hennr dó, eig-
inmaður hennar bað um
skilnað og hún var rekin úr
vinnu. Henni finnst hún
vera orðin gömul fyrir ald-
ur fram. (e)
23.30 Jack & Bobby Jack
býðst til að fylgja Courtn-
ey á fjársöfnun föður
hennar.Bobby á í erfið-
leikum í skólanum. Grace
leyfir heimilislausum
manni að búa heima hjá
þeim í nokkra daga í óþökk
sona sinna. (e)
00.15 The Specialist
Spennutryllir með Sylv-
ester Stallone og Sharon
Stone í aðalhlutverkum.
Stallone leikur fyrrverandi
leyniþjónustumann sem
ákveður að hjálpa konu að
hefna sín á mafíunni.
02.00 Tvöfaldur Jay Leno
Jay Leno hefur verið kall-
aður ókrýndur konungur
spjallþáttastjórnenda. (e)
03.30 Óstöðvandi tónlist
Hljómsveit allra landsmanna
LIÐSMENN hinnar sí-
vinsælu hljómsveitar Stuð-
manna verða gestir Gísla
Marteins Baldurssonar í
þætti hans í Sjónvarpinu á
laugardagskvöld. Ferill
hljómsveitarinnar verður
rakinn í grófum dráttum frá
fyrstu plötunni til þeirrar
nýjustu, spjallað við tónlist-
armennina og þeir taka lagið
og auk þess verða sýnd brot
úr bíómyndunum sem þeir
hafa gert.
Stuðmenn hafa verið í far-
arbroddi í íslenskri
skemmtitónlist allar götur
síðan fyrsta plata þeirra,
Sumar á Sýrlandi, kom út
fyrir margt löngu og eru
alltaf jafnsprækir. Nú eru
þeir líka í útrásarhug og
ætla að halda tónleika í
Royal Albert Hall seinna í
mánuðinum. Eflaust verður
gaman að heyra hvað þeir
hafa um það að segja hjá
Gísla Marteini.
Stuðmenn hafa mörg járn í
eldinum að venju.
Laugardagskvöld með
Gísla Marteini er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 19.40.
Stuðmenn hjá Gísla
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
STÖÐ 2 BÍÓ