Morgunblaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2005 39 ALDARMINNING Atvinnuauglýsingar Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á Jónu Eðvalds SF-200 (1809). Aðalvél 2208 kw. Skipið fer á kolmunnaveiðar. Upplýsingar í símum 898 1265 og 892 0920. Trésmiðir óskast Vegna nýrra verkefna óskum við eftir að ráða trésmiði eða starfsmenn, sem vanir eru trésmíðum, til fjölbreyttra verkefna. Ennfremur er óskað eftir trésmiðum til vinnu á trésmíðaverkstæði okkar við innréttinga- smíðar fyrir fyrirtæki og heimili. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu fyrirtækis- ins í símum 553 3322 og 699 5487. Fyrirtækið H.B. Harðarson ehf. er alhliða verktaki, sem tekur að sér verkefni fyrir fyrirtæki, skip og heimili. Stofnár er árið 1999 og starfa um 30 starfsmenn við fyrirtækið við fjölbreytt verkefni á trésmíða- verkstæði og við almennar trésmíðar úti og inni. Með fyrirtækinu starfar einnig vaskur hópur undirverktaka, þannig að fyrirtækið er vel í stakk búið til að taka að sér heildarverk. H.B.Harðarson ehf., Skógarhlíð 10, 105 Reykjavík, sími 553 3322, fax 551 2003. Innkaupastjóri Þekkt innflutningsfyrirtæki í matvöru óskar eftir að ráða innkaupastjóra. Starfssvið: Umsjón með innflutningi. Vörustjórnun. Skýrslugerð. Tollskýrslugerð. Menntun og hæfniskröfur: Menntun á sviði vörustjórnunar. Reynsla af innflutningi/tollskýrslum. Þekking á matvörum. Fagmennska, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Góð tök á ensku/Norðurlandamáli. Umsóknir óskast sendar á tölvu- tæku formi til auglýsingadeildar Mbl., netfang: box@mbl.is, merktar: „I — 17109.“  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  Laugarvatn Upplýsingar í síma 569 1116 Raðauglýsingar 569 1111 Fundir/Mannfagnaðir Ársfundur EFÍA verður haldinn fimmtudaginn 12. maí 2005 kl. 14.00 í fundarsal FOG á Hótel Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningar kynntir. 3. Tryggingafræðileg úttekt. 4. Fjárfestingastefna. 5. Skipun stjórnar og laun stjórnarmanna. 6. Val endurskoðanda. 7. Kynning á breytingum á samþykktum. 8. Kynning á aldurstengdu lífeyrissjóðskerfi. 9. Önnur mál. Stjórn Eftirlaunasjóðs Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Kennsla Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtar- manna verður haldið í Sjómannaskólanum í Reykjavík dagana 30. maí til 1. júní nk. Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda á Löggildingarstofu, sími 510 1100 og á heimasíðunni www.ls.is. Skráningu lýkur 10 dögum fyrir nám- skeið. Löggildingarstofa. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Lækjasmári 2, 0702, þingl. eig. Hrafnhildur Þórðardóttir, gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Ottó ehf., þriðjudaginn 17. maí 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 11. maí 2005. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Félagslíf I.O.O.F. 11  1865127½  H.F. Lf.* Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir tal- ar. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  1865127  Lf. Fimmtudagur 12. maí Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun Magnús Stefánsson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir velkomnir. www.samhjalp.is Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Árvellir 2, (úr landi Skrauthóla), Kjalarnes, þingl. eig. ESK ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 17. maí 2005 kl. 11:00. Helgugrund 5, 010101 og bílskúr 010102, Reykjavík, þingl. eig. Guð- rún Þóra Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Eftirlaunasjóður atvinnu- flugmanna og Raflax ehf., þriðjudaginn 17. maí 2005 kl. 10:30. Hraunbær 56, 110001, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Hrönn Einarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 17. maí 2005 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 11. maí 2005. Uppboð rænnar samvinnu en að sama skapi mikill andstæðingur kommúnista. Hann var öflug- ur ræðumaður, þegar hann beitti sér, kjarn- yrtur og hafði þungar áherslur. En fyrst og síðast var hann maður einkaframtaks og frjálsra viðskipta. Sveinn kom oft til hjálpar ef einhver átti undir högg að sækja. Og kannski kemur það á óvart, að hann skuli hafa verið í hópi þeirra sem stóðu vörð um rússneska drenginn þeg- ar aðsúgur var gerður að húsi Ólafs Frið- rikssonar, eins róttækasta foringja Alþýðu- flokksins á þeim tíma. Þeir voru nánir bræðurnir Sveinn og Bjarni og töluðust oft við daglega. Bjarni reiddi sig á Svein og hafði hann mjög í ráð- um. Hann reyndist systrum sínum vel og þær mátu hann mikils. Sveinn var áhugamaður um skólamál og var formaður skólanefndar Skóla Ísaks Jónssonar frá því skólinn varð sjálfseignar- stofnun 1946 þangað til hann lést. Hann tryggði fjárhagslegan grundvöll skólans, en hafði jafnframt vakandi áhuga á innra starfi hans. Fjölskyldan Árið 1937 kvæntist Sveinn Helgu Ingi- mundardóttur frá Kaldárholti í Holtum og er hún enn á lífi, rúmlega níræð. Sveinn mat hana mikils og hún bjó honum gott heimili. Helga er ávallt hlý og með þennan fágæta sjarma og gáfur sem einkenna Hælsfólkið. Þau eignuðust fjögur börn Benedikt hæsta- réttarlögmann, Ingimund arkitekt, Guðrúnu lögfræðing og Einar framkvæmdastjóra. Sveinn átti veiðikofa við Þingvallavatn og fór þangað oft með föður sínum og vinum. Þangað fór ég líka með þeim Benedikt syni hans að Kaldárhöfða lítill drengur. Það var áður en stíflan kom auðvitað, svo að Efra- Sog var fullt af silungi. Sveinn átti stóran bát með utanborðsmótor, sem hér Steinröð- ur. Á honum var farið út í Sandey og ekki man ég betur en móðir mín hafi fengið send veiðibjölluegg, sem þar höfðu verið tínd. Síð- an kom stíflan og spillti veiðinni. Eftir að Sveinn hafði hætt síldarsöltun byggði hann fallegt sumarhús í Lambhagan- um í landi Ölfusvatns. Þar var mikið um rofabörð og magur jarðvegur, svo að Sveinn fór að planta trjám og rækta jörðina eins og hann hafði gert með móður sinni í garðinum við Skólavörðustíg 11. En það var sama sag- an þá eins og fyrr. Ærnar sluppu inn fyrir girðinguna, svo að fyrsta verkið, eftir að maður kom í Lambhagann var ævinlega að stugga þeim út fyrir. Lítill drengur hafði Sveinn sannfærst um, að fé ætti ekki að vera í bæjunum. Með aldrinum sannfærðist hann um, að það væri líka rétt að hreinsa landnám Ingólfs Arnarsonar af sauðfé. Og það hefur nú gengið fram. Halldór Blöndal. FRÉTTIR FULLTRÚAÞING Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga 9. og 10. maí sl. samþykkti ein- róma að gera þrjá hjúkrunarfræðinga að heiðursfélögum, þær Pálínu Sigurjónsdóttur, Bergljótu Líndal og Sigþrúði Ingimund- ardóttur. Á myndinni eru f.v. Elsa B. Frið- finnsdóttir, formaður FÍH, ásamt nýkjörnum heiðursfélögum, þeim Pálínu Sigurjóns- dóttur, Bergljótu Líndal og Sigþrúði Ingi- mundardóttur. Hjúkrunarfræðingar gerðir að heiðursfélögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.