Morgunblaðið - 08.06.2005, Síða 27

Morgunblaðið - 08.06.2005, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2005 27 MENNING ÞJÓNUSTUSÍMI EFTIR LOKUN 664 50 60 Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is 53 50 600 Fax 53 50 601 Sveinn Ó. Sigurðsson lögg. fasteignasali VANTAR ALLAR EIGNIR Á SKRÁ HRINGDU NÚNA! Valgeir Kristinsson Lögg. fasteignasali Skúli Haukur Skúlasson Sölumaður Edgardo Solar Sölumaður Kjartan Sverrisson Sölumaður Vigfús Hilmarsson Sölumaður ÁSBRAUT - KÓP Glæsileg 90,8 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð með suðursvölum við miðbæ Kópavogs. Forstofu m. parketi og skáp. Stór stofa og borðst. Suðursvalir. Eldhús m. hvítri innr., flísar á milli skápa og borðkr. Hjónaherb. m. góðum fataskápum. Bað- herb. m. baðkari og gluggi. Skrifst./barnah. Gólfhiti er í íbúð- inni. Afhending strax. Bílskúrsréttur. Sérgeymsla og þvotta- hús. Nýjar lagnir og skólp. Mjög falleg íbúð. Verð: 17,3 millj. (1039) DALSHRAUN 976,8 fm skrifstofu- og verslunahúsnæði á tveimur hæðum við Dalshraun í Hafnarfirði. Á neðri hæð er sérverslun með gólfvörur ásamt lagerými og góðri kaffistofu með góðum leigusamningi til 2008. Á efri hæð eru 14 herbergi sem öll eru í útleigu. Húsnæðið er því allt í útleigu með skilvísa trausta leigjendur. Verð 105 millj. (1040) LJÓSHEIMAR - RVK Falleg og björt 2ja herbergja, 44,7 fm íbúð á 9. hæð í fjölbýli við Ljósheima í Reykjavík. Gengið er inn flísalagða forstofu með baðherbergi strax á hægri hönd. Eldhúsið er á vinstri hönd þegar gengið er inn forstofuna, flísar á gólfi. Parketlögð stofan er rúmgóð með stórum gluggum í vestur með fallegu útsýni yfir Reykjavík og Faxaflóa. Gengið er úr stofunni inn í svefnherbergi með fataskápum. BIRKIÁS - GARÐABÆ Glæsilegt 180,4 fm 6-7 herbergja raðhús með bílskúr (31,7 fm, samtals 212,1 fm) við Birkiás í Garðabæ. Raðhúsið er á tveimur hæðum og er neðri hæðin séríbúð í útleigu. Efri hæðin skiptist þannig: Forstofu, þvottaherbergi, eldhús, stofu, gang, þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Neðri hæðin skiptist þannig: Stofa, eldhús, baðherbergi, þvottaher- bergi/geymsla, stórt svefnherbergi og sérinngang. Verð 49,0 millj. (1047) ASPARFELL - RVK Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Góðar innréttingar og gólfefni. Rúmgóðir skápar í svefnherbergi og upprunaleg innrétting á baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Eld- húsið er vel tækjum búið með ágætri innréttingu. Gervi- hnattasjónvarp í öllu húsinu. Seljandi er tilbúinn að leggja nýtt parket á íbúðina fyrir réttan kaupanda. Verð 11,4 millj. (H1009) HAMRABORG Góð 3ja herb. 72 fm íbúð á þessum vinsæla stað á 2. hæð í lyftublokk. Parket á stofu og barnaherbergi. Góðar svalir. Vel með farin íbúð í ágætu standi. Húsið var tekið í gegn fyrir tveimur árum. Íbúðin er laus strax. Verð 14,5 millj. (H1008) SUMARHÚS Falleg sumarhús á sérlega hagstæðu verði. Um er að ræða einingahús verksmiðjuframleidd í Kanada en sniðin að ís- lenskum kröfum. Góð einangrun í öllum útveggjum og vand- aður frágangur. Einföld uppsetning. Hönnun og þróun hús- anna byggir á grunni einingahúsa sem hafa sannað sig við íslenskar aðstæður. Verð á húsunum ósamsettum frá 3,4 millj. EFSTIHJALLI - 4 HERB. Góð 100 fm 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýli á rólegum stað í botnlanga. Parket á stofu og svefnh. Góðar SV-svalir. Gervi- hnattadiskur. Ýmislegt endurnýjað, s.s. hurðar, dúkur á baði, gluggar og parket á sv.herb. Stór geymsla í kjallara. Verð 20 millj (H1005) SKRIÐULAND Verslun, veitingahús og eldsneytissala, ásamt 117 fm íbúðar- húsi að Skriðulandi, Saurbæjarhreppi. Er í alfaraleið á Vest- fjörðum umkringt fallegri náttúru. Áhugavert tækifæri á vaxandi ferðamannasvæði. Fjölbreytilegir möguleikar til ferðaþjónustu og útivistar. ÝMIS SKIPTI KOMA TIL GREINA. Nánari upplýsingar á skrifstofu. TILBOÐ ÓSKAST (1000) SKAFTAHLÍÐ Gullf. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi á frábærum stað í Aust- urbænum. Íbúðin er mjög björt og mikið tekin í gegn. Komið er inn í forstofu með fallegu parketi og þaðan inn á rúmg. gang. Inn af gangi eru þrjú svefnherb., öll með park. á gólfi og hjónaherb. með rúmgóðum skápum. Úr einu svefnherb. er útgengi á austursv. Baðherb. er með baðk. m/sturtu og flís- lagt með ljósum flísum. Eldh. er bjart og óvenju rúmgott með fallegri uppgerðri innr. og góðum borðkrók. Stofan og borð- st. eru parketlagðar og mjög rúmgóðar og bjartar, úr stofunni er gengið út á stórar suðursvalir. Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla og sam. þvottah. og þurrkherb. Öll sameign er mjög hugguleg og vel um gengin. Húsið er nýmálað. Um er að ræða virkilega vel skipulagða og fallega íbúð á frábærum stað með alla þjónustu í göngufæri. V.22,5 millj. (1017) KRUMMAHÓLAR - RVK Góð og björt 91,9 fm endaíb. á 3. hæð í lyftuh. með 25 fm bílskúr. Komið er inn í forst/hol með flísum á gólfi, til hægri er hjónaherb. og svefnherb., til vinstri er lítið barnaherb. Baðherb. m. baðkari/sturtu, flísar á gólfi, úr holi er komið inn í borðst., eldh. með tengi f. þvottav. og þurrkara og stofu í rými og útgengt á stórar S-svalir. Í sameign er geymsla með glugga, gervihn.sj., hjólag. og þvottahúsi. V. 19,9 millj (986) 4ra herbergja RJÚPNASALIR Vorum að fá í einkasölu glæsilega 130,2 fm 4 herb. útsýnisíbúð í viðhaldslitlu lyftuh. Lýsing íbúðar: Komið inn í flísal. hol með marmara korki á gólfi og góðum skápum, þaðan í sjónvarpshol með parketi, þrjú herbergi með skápum, parketlögð, flísalagt baðherb. með nuddbaðk, stofa með parketi , gengið út á yfirbyggðar svalir úr stofu, flísal, opið inn í eld- hús með borðkrók, mahony innréttingar, einnig eru skápar, og hurðir úr sama við, þvottahús innaf eld- húsi, sérgeymsla og hjólageymsla í kjallara. Verð 28,2 millj (4436) Atvinnuhúsnæði HVALEYRARBRAUT Húseign á hafnarsvæðinu í Hafnarfirði. Uppsteypt húseign sem að hluta til hefur verið breytt í íbúðar- rými til útleigu. 2 góð iðnaðarbil með stórum inn- keyrsludyrum. Eign sem býður upp á fjölbreytta möguleika. Verð 48,5 millj. (H1048) ENGJATEIGUR 17-19 47,5 fm atv.húsnæði í Engjateig 17-19, Listhúsinu við Laugardal. Stórir gluggar og parket á gólfi í verslun. Húsnæði þetta myndi henta vel hvers konar verslun eða þjónustu. Verð: 8 millj. (996) Fyrirtæki SÖLUTURN Góður grillstaður í Austurbæ Reykjavíkur til sölu. Um er að ræða rekstur með öllu. Spilakassar, grill og lottó. Miklir tekjumöguleikar.Tilboð óskast.(885) VEITINGAHÚS Veitingastaður og veisluþjónusta á besta stað í Kópavogi. Allar uppl. á skrifst. HÚSANNA Í BÆN- UM. V.3,5 millj.(789) www.husin.is OKKUR HJÁ HÚSUNUM Í BÆNUM SKORTIR ÁVALLT EIGNIR Á SKRÁ OG SKORUM Á ÞIG AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR GRÍÐARLEGUR stálskúlptúr eftir myndlistarmanninn Richard Serra verður afhjúpaður í Guggenheim- safninu í Bilbao á Spáni í dag. Inn- setningin ber heitið „The Matter of Time“ og er einn af svonefndum „Torqued Ellipses“ myndlistar- mannsins, sem mætti þýða sem „Kraftvæga sporbauga“. Hún mun vera í safninu til frambúðar, en stórir skúlptúrar úr stáli úr smiðju Serra prýða margar af stærstu borgum heims. Verkið þykir passa sérstaklega vel inn í arkitektúr Franks Gehry, hönnuðar Guggenheim-safnsins sem var opnað í Bilbao fyrir átta árum síðan. Eitt af verkum Richards Serra á sér fastan samastað á Íslandi, nán- ar tiltekið í Viðey. Það ber heitið „Áfangar“ og var sett upp á Listahátíð í Reykjavík árið 1990. Serra gaf íslensku þjóðinni verkið að hátíðinni lokinni og var and- virði þess látið renna í sjóð í hans nafni, sem veitt hefur verið úr sex sinnum. Síðast hlaut myndlist- armaðurinn Ólöf Nordal styrk úr sjóðnum. Stálskúlptúr Serra í Bilbao Reuters

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.