Morgunblaðið - 08.06.2005, Side 42

Morgunblaðið - 08.06.2005, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  Upplýsingar gefa Ólöf og Ragnhildur í síma 569 1122. Morgunblaðið leitar að blaðberum til að vera á bakvakt í blaðburði vegna afleysinga og veikinda. Um er að ræða fastráðningu sem miðast við alla útgáfudaga blaðsins. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða og geta unnið fram eftir morgni ef þarf. Einnig þarf viðkomandi að hafa nettengda tölvu og prentara til umráða. Vélamenn og vörubílstjóra vantar strax til starfa. Mikil vinna fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 580 1600. Tónlistarskóli Álftaness auglýsir eftir gítarkennara og slagverkskennara Stöður gítarkennara í fullu starfi og slagverks- kennara í hlutastarfi eru lausar til umsóknar. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 565 3191, 565 2625 eða 565 4459. Skrifstofustjóri Leitum að manneskju með reynslu í skjala- vörslu, svörun erinda, bókhaldsfærslum, af- stemmingu og uppsetningu bókhalds. Launaútreikningar, starfsmannahald og allt sem því fylgir. Um er að ræða hálft til fullt starf. Áhugasamir sendi upplýsingar í síma 897 2660 eða á velvild@internet.is Leikskólinn Sjáland Við leitum að leikskólakennurum til starfa á nýjum leikskóla, Sjálandi í Garðabæ. Frekari upplýsingar veitir Ída Jensdóttir, leik- skólastjóri, í síma 690 1237 eða í póstfanginu ida@nysir.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð hjá Nýsi hf., Flatahrauni 5a í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 16 júní. Bókhald og afgreiðsla Sérverslun með kvenfatnað óskar eftir að ráða starfskraft í bókhald (TOK) og önnur tilfallandi störf á skrifstofu ca 10 klst. á viku. Vantar einnig starfskraft í fullt til hálft starf í afgreiðslu o.fl. í verslunina. Umsóknir sendist til augld. Mbl. merktar: „2005 TOK-bókari 11“ eða „2005 Afgreiðsla 11“. Raðauglýsingar 569 1100 Félagsstarf Aðalfundur Hvatar verður haldinn 14. júní kl. 17.00 í Valhöll. Hvetjum allar Hvatarkonur til að mæta. Stjórn Hvatar, sjálfstæðisfélags kvenna í Reykjavík. Listmunir Listmunir Fyrir viðskiptavini leitum við að góðum verkum eftir gömlu meistarana. Erum að taka á móti verkum á næstu uppboð. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími 551 0400. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu 4—6, Siglufirði, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 13:50 á eftirfar- andi eignum: Aðalgata 16, fastanr. 213-0071, 50% eignar, þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerðarbeiðandi Þétting ehf. Emma II SI-164, skipaskrárnr. 1675, þingl. eig. Stefán Einarsson ehf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Hvanneyrarbraut 28, 0102, fastanr. 213-0499, þingl. eig. Birna Tyrf- ingsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði. Suðurgata 28, fastnr. 213-0874, þingl. eig. Haraldur Björnsson og Ólafía I.S. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Vesturtangi 13, fastanr. 221-7734, þingl. eig. Stefán Einarsson, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn Siglufirði. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 7. júní 2005. Guðgeir Eyjólfsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð sem hér segir: Kárastígur 10, 214-3630, Hofsósi, þingl. eign Björns Jóhannssonar, verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. júní 2005 kl. 11.00. Gerðarbeiðandi er Samvinnulífeyrissjóðurinn. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 7. júní 2005, Ríkarður Másson. Tilkynningar Kvennaskólinn í Reykjavík Innritun Innritun nýnema stendur yfir og er rafræn fyrir þá nemendur sem eru að koma beint úr grunn- skóla. Umsækjendur fara inn á www.menntagatt.is og finna þar eyðublað sem þeir fylla út. Aðrir umsækjendur sækja um á eyðublaði sem fæst á www.menntagatt.is eða í skólanum og sent er útfyllt ásamt einkunnum úr fyrra námi. Allar umsóknir þurfa að hafa borist skólanum í síðasta lagi 14. júní. Umsækjendur geta fengið aðstoð við innritun í Kvennaskólanum á skrifstofutíma, kl. 8 til 16 virka daga. Námsráðgjafar verða til viðtals í skólanum 13. og 14. júní frá kl. 8 til 18. Kvennaskólinn í Reykjavík býður bóknám til stúdentsprófs. Brautirnar eru þrjár: félagsfræðabraut málabraut náttúrufræðibraut Í skólanum er bekkjakerfi en þó mikið val á 3. og 4. námsári. Inntökuskilyrði eru samkvæmt reglugerð menntamálaráðuneytisins. Þau eru háð braut- arvali nemandans. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans, www.kvenno.is eða í síma 580 7600. Skólameistari. Eldri borgarar Ferðaklúbbur eldri borgara auglýsir Norður- landsferð 11.-16. júlí: Hvammstangi, Vatnsnes, Skagaströnd, Skagi, Skagafjörður inn á Sprengisandsleið, Laugafell, Grímsey, Hrísey, Akureyri og suður Kjöl. Nokkur sæti laus. Allir eldri borgarar eru velkomnir í þessa ferð. Upplýsingar og skráning er fyrir laugardaginn 11. júní í síma 892 3011. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Heilun/sjálfsupp- bygging  Hugleiðsla.  Fræðsla. Halla Sigurgeirsdóttir, and- legur læknir. Upplýsingar í síma 553 8260 milli kl. 17 og 18. umsjónarkennari líkamsþjálfunar Listaháskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um starf umsjónarkennara líkamsþjálfunar við leiklistardeild. Umsækjandi skal vera íþrótta- eða danskennari og hafa háskólagráðu á sínu sviði eða jafngilda þekkingu og reynslu. söngkennari leiklistardeildar Listaháskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um starf söngkennara við leiklistardeild. Umsækjandi skal vera menntaður í söng og hafa háskólagráðu á sínu sviði eða jafngilda þekkingu og reynslu. Umsókn skal fylgja greinargóð samantekt á fyrri störfum umsækjanda, einkum er varðar stjórnun og kennslu. Ennfremur námsferill og afrit af prófskírteinum. Loks er mælst til þess að umsókninni fylgi umsagnir annarra um kennslu- og stjórnunar- störf umsækjanda eftir því sem við á. Umsóknum og meðfylgjandi gögnum skal skila ekki síðar en 13. júní n.k. á skrifstofu Listaháskóla Íslands, Skipholti 1, 105 Reykjavík. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Allar frekari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu okkar www.lhi.is. Atvinna óskast Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.