Morgunblaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DIARY OF A MAD BLACK WOMAN ÓVÆNTASTA GRÍNMYND ÁRSINS    Skráðu þig á bíó.is Sýnd kl. 4 m. ísl tali      SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  JENNIFER LOPEZ JANE FONDA MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í Sýnd kl. 5.20 og 10.30 B.I 10 ÁRA JENNIFER LOPEZ JANE FONDA FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDE FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í kl. 4, 7 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.50 og 8 AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS 9. júní Miðasala opnar kl. 15.30 FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDE KINGDOM OF HEAVEN ORLANDO BLOOM  HL mbl l Sýnd kl. 4 og 7 B.I 16 ÁRA Sýnd kl. 4, 5, 7, 8 og 10 B.I 10 ÁRA  x-fm x-fm AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS  Þ.Þ FBL „svalasta mynd ársins Blóðug, brútal og brilliant! Forsýnd kl. 8Sýnd kl. 10.10 síðasta sýning TITILPERSÓNAN í Töframann- inum, er ungir drengur (Jóhann Kristófer) sem á heima rétt utan við kauptúnið, ásamt foreldrum sínum (Stefán Jónsson og Elma Lísa) og yngri bróður (Jón Gunnar). Niður við sjóinn býr skrítinn einsetukarl (Baldvin Halldórsson) í skúrræksni. Drengurinn lúrir á leyndarmáli; hann er töframaður sem getur bjargað sér út út hvers kyns vand- ræðum á ögurstundum, en það veit enginn nema hann. Töfrarnir koma til góða þegar stráksi þarf að flýja nöturlegan raunveruleikann; drykkfelldan föð- ur sem leggur hendur á konu sína og börn, skiliur drenginn einan eftir þegar hann fer á þorpskrána og er of fullur til að halda bílnum á veg- inum. Þá kemur sér vel að kunna ýmislegt fyrir sér. Töframaðurinn fjallar um gam- alkunna draumaveröld barna, þang- að sem þau flýja ef þau eiga ekki annarra kosta völ til að yfirstíga vandamál hversdagsins. Yrkisefni sem er m.a. hugleikið hrollvekj- umeistaranum Stephen King, og gott ef atriðið í skúrnum er ekki til- vísun í Apt Pupil. Reynir er eft- irtektarverður kvikmyndagerð- armaður sem á að baki fínar stuttmyndir og magnaðar auglýs- ingar, brátt hlýtur hann að stíga skrefið til fulls og gera mynd í fullri lengd. Töframaðurinn er áfangi á þeirri leið, sláandi innsýn í dap- urlegt líf þar sem söguhejan verður að grípa til flóttameðala til að þrauka af. Þó er einhver óumflýj- anleg vá yfir persónunni sem nær til áhorfandans og loftið er lævi bland- að. Andhverfa kynslóðabilsins Kynslóðabilið birtist í andhverfu sinni í Granny Kickers, skondinni skissu um Edda, ungan og leiðitam- an mann og ömmu hans, sem er húsbóndinn á heimilinu. Ekki nóg með það heldur er kerlingin hið versta forað sem gerir barna- barninu lífið leitt. Hún er forfallin hasshaus og glæpamyndafíkill sem á sínar bestu stundir rammskökk, með Scarface í vídeótækinu. David hefur ágæta sögumanns- hæfileika og grátt skopskyn sem nýtist honum prýðilega í verki sem virkar frekar sem byrjun á tarant- inolegri hasarmynd en stuttmynd. Kirkjugarðurinn og Guðrún Steph- ensen sem amman, standa upp úr. Óvæntur leyndardómur Teikningar eftir Jón Bjarnason bónda, sem uppi var á 19. öld, vakna til lífsins í höndum Unu Lorentzen. Forvitnilegt að kynnast hug- myndum löngu gengins íslensks af- dalamanns um nágrenni sitt, yf- irnáttúrulega hluti og ekki síst umheiminn. Una hefur fullt vald á afmörkuðu efninu sem hún er að fást við og kveikir áhuga áhorfand- ans á þeim margvíslegu og óvæntu leyndardómum sem felast rétt fyrir framan nefið á okkur. Lítill töframaður, hassið hennar ömmu o.fl. smálegt Sæbjörn Valdimarsson Atriði úr Töframanninum eftur Reyni Lyngdal. KVIKMYNDIR Tjarnarbíó – Reykjavík Shorts & Docs Töframaðurinn  Leikstjórn: Reynir Lyngdal. Handrit: Jón Atli Jónasson. Tónlist Hallur Ingólfsson. Kvikmyndataka: Tuomo Hutri. Þulur: Ingvar E. Sigurðsson. Aðalleikendur: Jó- hann Kristófer, Jón Gunnar, Stefán Jóns- son, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Baldvin Halldórsson. Pegasus. 13 mín. Ísland. 2005. Granny Kickers  Leikstjórn og handrit: David Ziggy. Aðal- leikendur: Gurún Stephensen. Lortur. 7 mín. Ísland. 2005. Jón bóndi  Leikstjórn og framleiðsla: Una Lorentzen. 5 mín. Ísland. 2005. BANDARÍSKA leikkonan Anne Bancroft er látin, 73 ára, að sögn talsmanns hennar í gær. Hún lést úr krabbameini. Bancroft fékk Ósk- arsverðlaunin 1962 fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Miracle Worker, um ævi Helen Keller sem fræg varð fyrir að takast af mikilli hugprýði á við fötlun sína en Keller var bæði blind og mállaus. Bancroft fæddist í Bronx í New York og voru foreldar hennar ætt- aðir frá Ítalíu. Hún lék kennara Keller, Annie Sullivan, sem sjálf var sjónskert. Áður hafði Bancroft leikið Sullivan á sviði á Broadway. Bancroft hlaut þó ef til vill enn meiri frægð síðar fyrir hlutverk sitt í myndinni The Graduate en þar lék hún á móti Dustin Hoffman. Var Bancroft þar í hlutverki miðaldra konu sem dró ungan mann á tálar þótt hann væri unnusti dóttur henn- ar. „Frú Robinson, þú ert að reyna að fleka mig. Er það rétt?“ spurði Hoff- man í myndinni. Bancroft sagði síðar að hún væri hissa á að mun fleiri skyldu muna eftir henni sem frú Robinson en Annie Sullivan. Anne Bancroft látin Reuters Anne Bancroft og eiginmaður hennar, leikstjórinn Mel Brooks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.