Morgunblaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 51
553 2075☎ JENNIFER LOPEZ JANE FONDA DIARY OF A MAD BLACK WOMAN ÓVÆNTASTA GRÍNMYND ÁRSINS MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  Sýnd kl. 6, 8 og 10.20 Sýnd kl. 5.45 og 10 FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDE FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í Sýnd kl. 6 og 9 B.I 10 ÁRA www.laugarasbio.is KINGDOM OF HEAVEN ORLANDO BLOOM  HL mbl l Sýnd kl. 10 B.I 16 ÁRA HL mbl EINSTÖK UPPLIFUN ÍSLENSK TÓNLIST Í 1000 ÁR kl. 6 og 8 Síðustu sýningar  SK.dv Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 6 SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið     Frá framleiðendum Lock Stock & Snatch r fr l i t t Breskur glæpatryllir eins og þeir gerast bestir. Svartur húmor, ofbeldi og cool tónlist með Cult, Starsailor, FC Kahuna og Duran Duran.    Sýnd kl. 6 og 9 B.I 10 ÁRA kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I 16 ÁRA 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningarmerktar með rauðu AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS 9. júní Nýr og betri Miðasala opnar kl. 17.00 - BARA LÚXUS   Ó.Ö.H. DV x-fm x-fm AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS  Þ.Þ FBL „svalasta mynd ársins Blóðug, brútal og brilliant! MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2005 51 ÞAÐ STENDUR til að leiða saman fagra tóna básúnu og orgels í Hafn- arfjarðarkirkju í kvöld en tónleik- arnir eru hluti af dagskrá Bjartra daga í Hafnarfirði sem nú standa yf- ir. Það eru þau Samúel Samúelsson, básúnuleikari og Jagúar-meðlimur, og Antonía Hevesi orgelleikari sem munu leiða saman hesta sína og hljóðfæri. „Antonía hafði samband við mig og bað mig um að spila með sér,“ segir Samúel spurður um tilurð sam- vinnunnar. „Mér fannst það mjög spennandi tilboð. Þetta er að vissu leyti nýtt fyrir mér, ég er ekki vanur að vera svona einn með hljóðfærið mitt.“ Þau Samúel og Antonía ætla að spila barnalög sem þau völdu í sam- einingu. „Við fórum í gegnum söngvabæk- ur og völdum lög sem eru í uppá- haldi hjá okkur,“ segir Samúel. „Þetta verður létt og skemmtilegt og við komum til með að leika lög sem allir ættu að kannast við.“ Samúel segir tónleikana vera einsdæmi allavega til að byrja með og að ekkert hafi verið rætt um mögulega útgáfu á afrakstrinum. Tónleikarnir fara fram í Hafn- arfjarðarkirkju eins og áður sagði og hefjast þeir klukkan 20. Aðgangur er ókeypis og mun séra Þórhallur Heimisson halda stutta bænastund fyrir tónleikana. Fjölbreytt dagskrá á Björtum dögum Barnalög á básúnu og orgel Morgunblaðið/Sverrir Antonía Hevesi og Samúel Samúelsson leika í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld. MÁTTURINN er enn með íslensk- um kvikmyndahúsagestum ef marka má mest sóttu kvikmyndina í bíóhúsum landsins þessa vikuna. Stjörnustríðsmyndin Hefnd Siths- ins situr sem fastast í toppsætinu þriðju vikuna í röð. Með helgartekjum myndarinnar er Hefnd Sithsins orðin tekjuhæsta mynd ársins hér á landi auk þess sem hún fór yfir 30 þúsund manna aðsóknarmarkið á sínum 17. degi í sýningu. Það er því óhætt að full- yrða að landsmenn hafi tekið vel á móti nýjasta lauknum í Stjörnu- stríðsgarði George Lucas. Önnur mest sótta mynd helg- arinnar síðustu er kvikmyndin A Lot Like Love, sem frumsýnd var í vikunni. Myndin, sem fjallar um hina þunnu línu milli ástar og vin- áttu, skartar þeim Ashton Kutcher og Amanda Peet í aðalhlutverkum. Gamanmyndin Monsters-in-Law og tryllirinn House of Wax falla báðar niður um eitt sæti í annarri viku sinni á listanum. Bíóaðsókn | Stjörnustríðsmyndin Hefnd Sithsins er orðin vinsælasta mynd ársins 30 þúsund manns á 17 dögum Keith Hamshere Söguhetjurnar í Hefnd Sithsins ættu að vera mörgum Íslendingum kunnar.                         ! "#  #$%    &    %  ' '(    )* +* ,* -* .* /* 0* 1* 2* )3*     97)D9  !! +# !! + +# . 1 2C " ((=! +           
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.