Morgunblaðið - 09.07.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.07.2005, Blaðsíða 51
sama og íslensku leikararnir tala. Hún verður því líklega að læra af þeim.“ Liv Ullmann var nýverið stödd á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Tékklandi þar sem hún veitti við- töku heiðursverðlaunum fyrir fram- lag sitt til kvikmyndalistarinnar. Hvaða þýðingu skyldu verðlaun af þessu tagi hafa fyrir Ullmann? „Ég er komin á þann aldur að fólk með mína fortíð í kvikmyndaheimin- um fer að fá verðlaun af þessu tagi. Robert Redford fékk einnig sömu verðlaun í ár og við hittumst á flug- vellinum og vorum að ræða þetta. Horfðum á lítillega hrukkótt andlit hvort annars og ræddum um hversu gott líf við höfum í raun bæði átt. Öðru hverju vill svo fólk gefa þér blóm fyrir það sem þú hefur gert og þá er það auðvitað mjög indælt,“ segir hún og heldur áfram: „Þó að viðurkenningin sjálf skipti mig ekki svo miklu máli finnst mér mikilvægt í minni stöðu að fá tækifæri til að segja það sem mér finnst. Ég get talað um það sem skiptir máli því maður nær eyrum margra fjölmiðla- manna við þessar aðstæður. Ég get talað um mikilvægi kvikmynda og hvað ég trúi á og vakið athygli á málefnum umhverfisins. Ekki það að ég álíti mig í hlutverki stjórn- málamannsins, þvert á móti, en ég get rætt um hvers vegna kvikmynd- ir eru mikilvægar í dag.“ Móðurtilfinning fylgir starfi leikstjórans Af hverju skyldu kvikmyndir vera mikilvægar í dag? „Kvikmyndir sem skilja eitthvað eftir hjá áhorfandanum og vekja hann til umhugsunar eru nauðsyn- legar. Eftir hverju munum við eftir daginn í dag? Við munum sem betur fer ekki hvað George Bush segir eða aðrir stjórnmálamenn sem eru ekki einu sinni eins slæmir og hann. Við munum hins vegar hvað Sókrates sagði. Við munum hvað merkir lista- menn sögðu okkur með málverkum sínum eða bókum. Þótt við séum ekki að reyna að breyta heiminum finnst mér mikilvægt að reyna að hafa áhrif á fólk í umhverfi sínu,“ segir Ullmann og er greinilega mik- ið niðri fyrir. „Kvikmyndir sem miðla ólíkum menningarheimum til okkar eru mikilvægar til að við skiljum að við erum hluti af stórri heild sem heim- urinn er. Við þurfum á þessari hugs- un að halda nú meira en nokkru sinni áður þar sem menn á borð við Bush eru til í hverju landi. Hann tekur sér vald til að taka ákvarðanir fyrir okkur öll. Það er því nauðsyn- legt að heyra skoðanir almennings á móti. Við þurfum rithöfunda, kvik- myndagerðarmenn og ljósmyndara sem sýna okkur aðra hlið á veröld- inni en þá sem Bush stendur fyrir.“ Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er Ullmann fyrst og fremst þekkt fyrir leikhæfileika sína en undanfarin ár hefur hún lagt leik- listina á hilluna og einbeitt sér að leikstjórn. Sjálf segist hún hafa fengið leið á því að leika. „Fyrstu vikuna mína í leikstjóra- stólnum fann ég að ég var á réttum stað. Ég fann að þetta hentaði mér vel og að þarna gæti ég nýtt það sem ég hef lært sem leikkona,“ segir hún. „Mér finnst ákaflega spennandi að hafa þennan ramma kvikmyndar- innar til að fylla upp í með aðstoð leikara, danshöfunda, hönnuða og annars hæfileikafólks. Það er svo gefandi að vinna með sköpun annars fólks og halda utan um hana. Það gefur mér snert af móðurtilfinning- unni.“ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2005 51 Í DAG mun hljómsveitin South River Band efna til örtónleika í tilefni af útkomu nýjasta geisla- disks sveitarinnar Bac- alao sem er tileinkaður Kleifafólkinu sem verk- aði saltfisk í fjörunni vel fram yfir miðja síðustu öld. Sveitin heldur ellefu örtónleika á bensín- stöðvum Esso frá Reykjavík og til Siglu- fjarðar en þar tekur hún þátt í Þjóðlagahátíð sem nú stendur yfir. Á plöt- unni er að finna eins konar heimshornatón- list, einkum þjóðlög frá Úkraínu, Bandaríkjun- um, Írlandi, Svíþjóð og fleiri löndum. Hljóm- sveitina skipa: Matthías Stefánsson á fiðlu, Helgi Þór Ingason á harm- onikku, Ólafur Sigurðs- son á mandólín, Kor- mákur Bragason og Ólafur Þórðarson á hryngígjur og Einar Sig- urðsson á kontrabassa. Tónlist | South River Band spilar alla leiðina til Siglufjarðar Spilaglaðir drengir frá Syðriá The South River Band leikur á tólf tónleikum í dag. Leikkonan Zsa Zsa Gabor varflutt á spítala í Los Angeles eft- ir að hún kvartaði undan eymslum í vinstri handlegg. Hin áttatíu og átta ára Gabor gekkst strax undir aðgerð þar sem stífla í æð var fjarlægð. Frederic von Anhalt, áttundi eigin- maður leikkonunnar, sagði í viðtali við Associated Press: „Hún fann ekki fyrir neinu. Hún var bara dofin, hafði enga tilfinningu í hendinni og gat ekki haldið á neinu.“ Zsa Zsa Gabor hefur ekki ennþá náð sér að fullu eft- ir bílslys sem hún lenti í árið 2002. Fólk folk@mbl.is Esso Nesti Ártúns- höfða kl. 09.00 Esso Nesti Háholti Mosfellsbæ kl. 09.30 Esso Hyrnan Borgarnesi kl. 10.15 Esso Brú Hrútafirði kl. 11.40 Esso Staðarskála kl. 12.10 Esso Víðigerði kl. 13.15 Esso Blönduósi kl. 14.00 Esso Varmahlíð kl. 14.40 Esso Ábæ Sauðár- króki kl. 15.30 Esso Hofsósi kl. 16.30 Esso Ketilási Fljót- um kl. 17.30 Þjóðlagahátíðin Siglufirði Bátaskýlið kl. 23.00 Örtónleikar South River Band Miðasala opnar kl. 14.30 BLÓÐUG, BRÚTAL OG BRILLIANT! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i 16 ÁRA BLÓÐUG, BRÚTAL OG BRILLIANT!  „Svalasta mynd ársins og besta mynd þessa sumars“ „...í heildina frábær mynd...“ „...í heildina frábær mynd...“ T.V. kvikmyndir.is „...hrein og tær upplifun... gjörsamlega geðveik mynd!“ „...hrein og tær upplifun... gjörsamlega geðveik mynd!“ K&F XFM DÖJ kvikmyndir.com DÖJ kvikmyndir.com DÖJ kvikmyndir.com „...í heildina frábær mynd...“ „...hrein og tær upplifun... gjörsamlega geðveik mynd!“ BLÓÐUG, BRÚTAL OG BRILLIANT! Sýnd kl. kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i 14 ÁRA „Skotheld frá A-Ö Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM Sýnd kl. 3, 6 og 9 B.i 10 ÁRA AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 38.000 gestir x-fm „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  Bourne Identity Blaðið      MORGUNBLAÐIÐ „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims!  „Töff, kúl og eiturhörð“  „Töff, kúl og eiturhörð“ Ó.Ö.H. DV – „. í heildina frábær ynd. “ T.V. kvikmyndir.is „. hrein og tær upplifun. gjörsamlega geðveik mynd!“ K&F XFM DÖJ kvikmyndir.com , l i . . . ... i t lif ... j l i ! DÖJ kvikmyndir.com „. í heildina frábær mynd. “ ... i li ... j l i ! i i .  „Svalasta mynd ársins og besta mynd þessa sumars“  „Töff, kúl og eiturhörð“, l i „ ff, l it r r “  „Svalasta mynd ársins og besta mynd þessa sumars“ Þ.Þ. FBL. . „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  Blaðið   JANE FONDA Sýnd kl. 3, 6 og 8Sýnd kl. 10 B.i. 14 áraSýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 T O M C R U I S E Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 B.i 14 ára POWERSÝNINgá stærsta thxtjaldi landsins kl. 10.20 MYND EFTIR Steven spielberg TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU „Innrásin er girnileg sumarskemmtun, poppkornsmynd af bestu gerð!“ -S.V, MBL  I N N R Á S I N E R H A F I N VINSÆL ASTA MYNDI N Á ÍSL ANDI - 23.000 GESTIR „EKTA STÓRSLYSAMYND“ -Ó.Ö.H, DV  -KVIKMYNDIR.IS  -Ó.H.T, RÁS 2  „HOLLYWOOD í ESSINU SÍNU“ -Blaðið  JENNIFER LOPEZ 553 2075☎ - BARA LÚXUS  RÚVR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.