Morgunblaðið - 09.07.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.07.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Áhugi þinn á listum, tónlist, skemmt- unum, kvikmyndum, ferðalögum og af- þreyingu með börnum er með mesta móti núna. Þig langar til þess að lifa og leika þér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Í dag er upplagt að sinna endurbótum eða innanhússkreytingum á heimilinu. Þú færð góðar og skynsamlegar hug- myndir sem eru bara til bóta. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn á gott með að tjá öðrum vænt- umþykju sína í dag. Það er líka mikil- vægt, láttu fólk vita að þér standi ekki á sama um það. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú getur bara ekki stillt þig um að kaupa eitthvað fallegt í dag. Kannski kaupir þú fyrir sjálfan þig eða ástvin eða bara heimilið. Þú sérð hluti sem þú getur vart staðist. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Í dag er margt sem kemur ljóninu á óvart. Jafnvel hugsanir þínar koma þér á óvart. Þú áttar þig á eiginleikum og tengslum sem þú sást ekki áður. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan kemur hugsanlega auga á til- tekið mynstur í lífi sínu eða einhvers annars sem hún hafði ekki áttað sig á. Það eru nýjar og gagnlegar upplýsingar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Samræður við vini eða milli hópa ein- kennast af hlýju og vinskap. Nú er létt að afla sér liðsinnis annarra. Vingjarn- legt viðmót ýtir undir traust og vænt- umþykju. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Fólk virðir það sem þú hefur til málanna að leggja í dag. Því finnst sporðdrekinn nánast ljóðrænn og mælskur. Hann átt- ar sig kannski ekki á því, en aðrir dást að honum núna. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Dálæti bogmannsins á fegurð, listum, tónlist, skáldskap, bókmenntum, hand- verki og fleira úr framandi menningar- heimum fer vaxandi. Hvernig væri að fjárfesta í einhverju slíku? Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ástríður steingeitarinnar hafa svo sann- arlega kviknað í dag. Nú er ekkert hálf- kák á ferðinni. Þvert á móti eru tilfinn- ingar hennar í garð tiltekinnar manneskju bæði ákafar og innilegar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn á gott með að ræða marg- víslegar hliðar sambands síns við ein- hvern nákominn í dag. Hann finnur að þeir skilja hvor annan, enda er það rétt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn hefur velt fyrir sér alls konar hugmyndum upp á síðkastið sem tengj- ast endurbótum og fegrun á heimilinu og hrint sumum þeirra í framkvæmd. Í dag dettur hann hugsanlega í lukkupottinn. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbarn dagsins: Þú ert djörf og óttalaus manneskja, sama hvað þú tekur þér fyrir hendur. Fleiri ein- kenni þín eru frumleiki, hugmyndaauðgi og ráðsnilld. Þú getur vel sýnt sjálfsaga ef þér sýnist svo. Fólk kann vel að meta vin- áttu þína og fjölskylda þín dáir þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ófeilin, 4 sinni, 7 höndum, 8 gól, 9 innanfita, 11 forar, 13 fall, 14 klukk- unni, 15 þungi, 17 þráður, 20 nokkur, 22 hakan, 23 ís, 24 hinn, 25 trjágróður. Lóðrétt | 1 þvaður, 2 org, 3 tölustafur, 4 heitur, 5 spakur, 6 magran, 10 bjórnum, 12 gust, 13 lund, 15 ríka, 16 vindhviðan, 18 bætt, 19 tölustaf, 20 snöggur, 21 grannur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ömurlegur, 8 lágum, 9 tugur, 10 aka, 11 rýrar, 13 narta, 15 stams, 18 elfur, 21 tól, 22 mögli, 23 djörf, 24 önug- lyndi. Lóðrétt: 2 múgur, 3 rómar, 4 ertan, 5 uggur, 6 hlýr, 7 trúa, 12 aum, 14 afl, 15 sómi, 16 angan, 17 sting, 18 Eldey, 19 fjöld, 20 rofa.  Laugardagur 9. júlí Kl. 9:30 – 12:00 Grunnskólinn Hlíðavegi Danskennsla. Dansar og slættir af Þelamörk. Hans Hinrich-Thedens og félagar. Sagnadansar, Kolfinna Sigurvinsdóttir Kl. 13:00 Tónlistarskóli Siglu- fjarðar, Aðalgötu 27 Íslensk þjóðlög fyrir píanó, Snorri Sigfús Birgisson tónskáld. Tón- skáldið spilar og spjallar við áheyrendur. Kl. 14:00 Bátahúsið Í takt við lífið. Vertu þú sjálfur. Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi. Stjórnandi: S. Ragnar Skúlason. Meðleikarar: Bryndís Bragadóttir og Ragnar Knútsson. Írsk þjóðlög, söngur, talkór og ljóðalestur. Kl. 15:00 Roaldsbrakki Síldarsöltun. Starfsfólk Síldar- minjasafnsins bregður á leik. Aðgangseyrir kr. 500. Kl. 17:00 Siglufjarðarkirkja Malarastúlkan fagra eftir Franz Schubert. Hlöðver Sigurðsson ten- ór, Antonia Hevesi píanó. Íslensk þýðing eftir Guðmund Hansen í samvinnu við Gunnstein Ólafsson. Kl. 20:30 Bátahúsið Uppskeruhátíð þjóðlagahátíðar. Nemendur á námskeiðum sýna af- rakstur þeirra. Norskir þjóð- dansar og sagnadansar. South River Band skemmtir. Sjá nánar á www.siglo.is/festival Þjóðlaga- hátíðin í Siglufirði Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tónlist Café Victor | DJ Jón Gestur heldur uppi fjörinu alla helgina. Grand Rokk | Þjóðlagapönk, rokk, í kvöld, húsið opnað kl. 23. AGAINST ME (usa) – www.againstme.net innvortis gavin port- land! + 1 óstaðfest. 20 ára aldurstakmark, 1000 kr. inn. Hallgrímskirkja | Hinn þekkti norski org- anisti, Bjørn Andor Drage, dómorganisti í Bodø í Norður-Noregi, leikur verk eftir Grieg, Bach, Saint-Säens og Sæverud. Hóladómkirkja | Kór Seljakirkju heldur tónleika undir stjórn Jóns Bjarnasonar, sunnudaginn 10. júlí, kl. 14. Aðgangur ókeypis. Jómfrúin | Kvintett Kristjönu Stef- ánsdóttur á Jómfrúnni kl. 16-18. Reykjahlíðarkirkja | Sumartónleikar. Jazztríóið Flís leikur eigin tónlist og lög til- einkuð Hauki Morthens í kvöld kl. 21. Að- gangur ókeypis. Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Ís- lenska safnadaginn 10. júlí leikur Margrét Arnardóttir á harmoniku í Víkinni – Sjó- minjasafninu í Reykjavík, Grandagarði 8. Kl. 13.30, 14.30 og 15.30. Safnið er opið frá 11– 17. Heitt er á könnunni. Myndlist Ash Gallerí | Hlynur Hallsson opnar sýn- inguna „Vegamyndir – Roadmovies“ í dag kl. 14. Á sýningunni eru átta textaðar ljós- myndir sem henta sérstaklega vel fyrir ferðamenn sem eiga leið um þjóðveg núm- er 1 því þær eru á íslensku, þýsku og ensku. Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós- myndasýningin „Andlit norðursins“ . Árbæjarsafn | Dóra Árnadóttir sýnir í List- munahorninu á Árbæjarsafni. Sýningin stendur frá 9. júlí – 21. júlí og er opin alla daga frá 10–17. Bragginn – Öxarfirði | Yst sem innst – Ing- unn St. Svavarsdóttir vinnur fígúratíf verk með abstrakt ívafi í formi innsetninga, mál- verka, teikninga, skúlptúra og texta. Café Karólína | Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur) sýnir til 22. júlí. Deiglan | Kristján Pétur Sigurðsson til 24. júlí. Eden, Hveragerði | Hilmar J. Höjgaard til 10. júlí. Galíleó | Árni Björn Guðjónsson sýnir um 20 olíumyndir til 29. júlí. Gallerí Ash Varmahlíð | Hlynur Hallsson sýnir í Gallerí Ash í Varmahlíð til 1. ágúst. Opnun kl. 14. Gallerí BOX | Sigga Björg mun sýna inn- setningu sem samanstendur af teikningum og teiknimynd til 16. júlí. Opið kl. 14–18. Gallerí Gyllinhæð | Marie-Anne Bacquet og Marie Greffrath til 10. júlí. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Eng- ilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí Tukt | Iðunn Árnadóttir til 9. júlí. Gel Gallerí | Kristrún Eyjólfsdóttir sýnir málverk sín. Sýningin hefst 9. júlí og stend- ur til 30. júlí. Gerðuberg | Menningarmiðstöðin Gerðu- berg er lokuð frá 1. júlí til 15. ágúst vegna sumarleyfa. www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Arnór G. Bieltveldt sýning á málverkum og teikningum til 10. júlí. Opið frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14–18. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson, Fiskisagan flýgur ljós- myndasýning til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21. ágúst. Hótel Klöpp | Boreas salon – Ragna Berlin til 14. júlí. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir málverk og ljósmyndir í menningarsal til 23. ágúst. Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Jónas Viðar Gallerí | Undir Hannesi. Sam- sýning 10 listakvenna til 17. júlí. Kaffi Milanó | Jón Arnar sýnir olíumyndir. Myndefnið er borgarlíf, tónlist og náttúran. Ketilhúsið Listagili | Í minningu afa. Sýn- ing á kínverskri myndlist til 24. júlí. Kirkjuhvoll Listasetur | Myndlistarkonan Gunnella og ljósmyndarinn Inger Helene Bóasson halda samsýningu á nýjum verk- um. Sýningin hefst í dag kl. 14. Allir vel- komnir. Sýningin stendur til 24. júlí. Opn- unartími Kirkjuhvols er alla daga frá kl. 15–18. Lokað á mánudögum. Kling og Bang gallerí | John Bock til 26. júlí. Kringlan | World Press Photo Sýning á bestu fréttaljósmyndum ársins 2004 til 24. júlí. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur, Hreindýr og Dvergar í göng- um Laxárstöðvar. Listasafnið á Akureyri | Skrýmsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Um er að ræða rúmlega 60 verk eftir 50 helstu gler- listamenn Svía, úrval hins besta úr heimi nytjaglers og skúlptúrglers. Sýningin kem- ur frá Hönnunarsafni Íslands. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischert til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns Íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Pakkhúsið | Sigurður Mar Halldórsson – ljósmyndasýning. Sýningin nefnist Horn- firðingar. Til 9. júlí. Ráðhús Reykjavíkur | Anna Leós sýnir til 10. júlí. Safn | Carsten Höller til 10. júlí. Skaftfell | Vesturveggurinn. Kolbeinn Hugi sýnir til 10. júlí. Slunkaríki | Áslaug Thorlacius. Suðsuðvestur | Olga Bergmann til 31. júlí. Svartfugl og Hvítspói | Sveinbjörg Hall- grímsdóttir. Sýningin er opin daglega kl. 13–17 til 17. júlí. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson sjá nánar www.or.is. Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll. Port- rettmyndir Kristins Ingvarssonar. Þjóðminjasafn Íslands | Story of your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Ömmukaffi | Aðalsteinn (Diddi Allah) sýnir olíu- og akrílmyndir til 26. júlí. Listasýning Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt – Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sumar frá kl. 10–17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík, svo sem póstkortum, útgefnu efni og skjöl- um sem varpa ljósi á sýn ferðamanna á Reykjavík og það hvernig Reykjavík hefur kynnt sig fyrir ferðamönnum frá 18. öld til dagsins í dag. Aðgangur er ókeypis. Handverk og hönnun | „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur list- iðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni. Norska húsið í Stykkishólmi | Sýning til- einkuð samfelldum veðurathugunum á Ís- landi í 160 ár (til 1. ágúst). Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Söfn Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum í haga. Lindasafn | Núpalind 7, Kópavogi. Safnið er opið alla daga í sumar. Skáld mánaðarins er Arnaldur Indriðason. Minjasafn Austurlands | Þjóðdansafélagið Fiðrildin býður gestum og gangandi upp í dans á Minjasafni Austurlands. Öll fjöl- skyldan velkomin. Aðgangur ókeypis. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg- undir og furðufiska. Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Grandagarði 8. Fyrsta sýning safnsins „Togarar í hundrað ár“ stendur nú yfir. Sögu togaraútgerðar á Íslandi er gerð skil í munum og myndum. Kaffistofan býður upp á ilmandi kaffi og fallegt útsýni yfir Reykja- víkurhöfn. Opnunartími: 11–17. Lokað mánu- daga. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru: Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Á veitingastofunni Mat og menningu er gott að slaka á og njóta veit- inganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Norrænt bókband 2005. Á sýningunni er áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norð- urlöndunum. Opið frá kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn- ing og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Á henni getur að líta um 2.000 muni allt frá landnámstíð til nútíma auk um 1.000 ljósmynda frá 20. öld. Sýningin er hugsuð sem ferð í gegnum tímann. Skemmtanir Café Kulture | Silja & Steinunn með funk, soul, hip-hop & lounge. Café Victor | DJ Jón Gestur heldur uppi dúndrandi fjöri alla helgina. Klúbburinn við Gullinbrú | Bermúda með dansleik í kvöld. Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit í kvöld. Sjallinn, Akureyri | Súperbandið Ísafold leikur í Sjallanum. Mannfagnaður Akranes | Fjölskylduhátíðin Írskir dagar fer fram um helgina á Akranesi. Götugrill, markaðstjald, skemmtikraftar, tívolí, Skagamótið í knattspyrnu, Bylgjan á putt- anum o.fl. Nánari upplýsingar www.irsk- irdagar.is. Fyrirlestrar Sögusetrið á Hvolsvelli | Sigurður G. Tóm- asson fjallar um Mörð og eftirmæli hans í fyrirlestri á Sögusetrinu sunnudaginn 10. júlí kl 15.30. Námskeið Árbæjarsafn | Örnámskeið í flugdreka- gerð, tálgun, þæfingu, glímu og kveðskap. Námskeiðin eru ætluð börnum í fylgd með fullorðnum og eru kl. 13–16. Tálgun: 13.7. Glíma: 9.7. og 14.7. Kveðskapur: 23.7. Verð 1.000–2.500 á mann. Upplýsingar og skráning í síma 411 6320. www.ljosmyndari.is | Ljósmyndanámskeið í haust bæði fyrir stafrænar myndavélar svo og filmuvélar. Skráning og nánari upp- lýsingar um námskeiðin á www.ljosmynd- ari.is. Útivist Ferðafélagið Útivist | Ganga eftir Skarðs- heiði á morgun og er brottför kl. 9. Vega- lengd 17–19 km. og tekur gangan um 8–9 tíma. Fimm daga ganga á Laugaveginum, 13.–17. júlí. Brottför er frá BSÍ 1. júlí kl. 8.30. Verð í skála 25.400/28.900 kr., í tjaldi 22.700/ 25.900 kr. Fararstjóri Martin Guðmunds- son. Sumarbúðir fjölskyldunnar í Básum 10.–15. júlí. Brottför frá BSÍ kl. 9. Skipulögð dag- skrá verður alla dagana; leikir, göngur, ævintýri, varðeldur, söngur o.fl. Jeppaferð um Fjallabak 15.–17. júlí. Brott- för frá Vík í Mýrdal kl. 21. Fararstjóri Amalía Berndsen. Fjögurra daga hraðferð um Laugaveginn 14.–17. júlí. Brottför frá BSÍ kl. 20. Verð 20.900/23.900 kr. Þriggja daga ferð í Hattver, Landmanna- laugar – Strútur, 15.– 17. júlí. Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verð 16.600/19.900 kr. Staður og stund http://www.mbl.is/sos Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.