Morgunblaðið - 09.07.2005, Page 46

Morgunblaðið - 09.07.2005, Page 46
46 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Áhugi þinn á listum, tónlist, skemmt- unum, kvikmyndum, ferðalögum og af- þreyingu með börnum er með mesta móti núna. Þig langar til þess að lifa og leika þér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Í dag er upplagt að sinna endurbótum eða innanhússkreytingum á heimilinu. Þú færð góðar og skynsamlegar hug- myndir sem eru bara til bóta. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn á gott með að tjá öðrum vænt- umþykju sína í dag. Það er líka mikil- vægt, láttu fólk vita að þér standi ekki á sama um það. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú getur bara ekki stillt þig um að kaupa eitthvað fallegt í dag. Kannski kaupir þú fyrir sjálfan þig eða ástvin eða bara heimilið. Þú sérð hluti sem þú getur vart staðist. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Í dag er margt sem kemur ljóninu á óvart. Jafnvel hugsanir þínar koma þér á óvart. Þú áttar þig á eiginleikum og tengslum sem þú sást ekki áður. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan kemur hugsanlega auga á til- tekið mynstur í lífi sínu eða einhvers annars sem hún hafði ekki áttað sig á. Það eru nýjar og gagnlegar upplýsingar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Samræður við vini eða milli hópa ein- kennast af hlýju og vinskap. Nú er létt að afla sér liðsinnis annarra. Vingjarn- legt viðmót ýtir undir traust og vænt- umþykju. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Fólk virðir það sem þú hefur til málanna að leggja í dag. Því finnst sporðdrekinn nánast ljóðrænn og mælskur. Hann átt- ar sig kannski ekki á því, en aðrir dást að honum núna. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Dálæti bogmannsins á fegurð, listum, tónlist, skáldskap, bókmenntum, hand- verki og fleira úr framandi menningar- heimum fer vaxandi. Hvernig væri að fjárfesta í einhverju slíku? Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ástríður steingeitarinnar hafa svo sann- arlega kviknað í dag. Nú er ekkert hálf- kák á ferðinni. Þvert á móti eru tilfinn- ingar hennar í garð tiltekinnar manneskju bæði ákafar og innilegar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn á gott með að ræða marg- víslegar hliðar sambands síns við ein- hvern nákominn í dag. Hann finnur að þeir skilja hvor annan, enda er það rétt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn hefur velt fyrir sér alls konar hugmyndum upp á síðkastið sem tengj- ast endurbótum og fegrun á heimilinu og hrint sumum þeirra í framkvæmd. Í dag dettur hann hugsanlega í lukkupottinn. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbarn dagsins: Þú ert djörf og óttalaus manneskja, sama hvað þú tekur þér fyrir hendur. Fleiri ein- kenni þín eru frumleiki, hugmyndaauðgi og ráðsnilld. Þú getur vel sýnt sjálfsaga ef þér sýnist svo. Fólk kann vel að meta vin- áttu þína og fjölskylda þín dáir þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ófeilin, 4 sinni, 7 höndum, 8 gól, 9 innanfita, 11 forar, 13 fall, 14 klukk- unni, 15 þungi, 17 þráður, 20 nokkur, 22 hakan, 23 ís, 24 hinn, 25 trjágróður. Lóðrétt | 1 þvaður, 2 org, 3 tölustafur, 4 heitur, 5 spakur, 6 magran, 10 bjórnum, 12 gust, 13 lund, 15 ríka, 16 vindhviðan, 18 bætt, 19 tölustaf, 20 snöggur, 21 grannur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ömurlegur, 8 lágum, 9 tugur, 10 aka, 11 rýrar, 13 narta, 15 stams, 18 elfur, 21 tól, 22 mögli, 23 djörf, 24 önug- lyndi. Lóðrétt: 2 múgur, 3 rómar, 4 ertan, 5 uggur, 6 hlýr, 7 trúa, 12 aum, 14 afl, 15 sómi, 16 angan, 17 sting, 18 Eldey, 19 fjöld, 20 rofa.  Laugardagur 9. júlí Kl. 9:30 – 12:00 Grunnskólinn Hlíðavegi Danskennsla. Dansar og slættir af Þelamörk. Hans Hinrich-Thedens og félagar. Sagnadansar, Kolfinna Sigurvinsdóttir Kl. 13:00 Tónlistarskóli Siglu- fjarðar, Aðalgötu 27 Íslensk þjóðlög fyrir píanó, Snorri Sigfús Birgisson tónskáld. Tón- skáldið spilar og spjallar við áheyrendur. Kl. 14:00 Bátahúsið Í takt við lífið. Vertu þú sjálfur. Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi. Stjórnandi: S. Ragnar Skúlason. Meðleikarar: Bryndís Bragadóttir og Ragnar Knútsson. Írsk þjóðlög, söngur, talkór og ljóðalestur. Kl. 15:00 Roaldsbrakki Síldarsöltun. Starfsfólk Síldar- minjasafnsins bregður á leik. Aðgangseyrir kr. 500. Kl. 17:00 Siglufjarðarkirkja Malarastúlkan fagra eftir Franz Schubert. Hlöðver Sigurðsson ten- ór, Antonia Hevesi píanó. Íslensk þýðing eftir Guðmund Hansen í samvinnu við Gunnstein Ólafsson. Kl. 20:30 Bátahúsið Uppskeruhátíð þjóðlagahátíðar. Nemendur á námskeiðum sýna af- rakstur þeirra. Norskir þjóð- dansar og sagnadansar. South River Band skemmtir. Sjá nánar á www.siglo.is/festival Þjóðlaga- hátíðin í Siglufirði Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tónlist Café Victor | DJ Jón Gestur heldur uppi fjörinu alla helgina. Grand Rokk | Þjóðlagapönk, rokk, í kvöld, húsið opnað kl. 23. AGAINST ME (usa) – www.againstme.net innvortis gavin port- land! + 1 óstaðfest. 20 ára aldurstakmark, 1000 kr. inn. Hallgrímskirkja | Hinn þekkti norski org- anisti, Bjørn Andor Drage, dómorganisti í Bodø í Norður-Noregi, leikur verk eftir Grieg, Bach, Saint-Säens og Sæverud. Hóladómkirkja | Kór Seljakirkju heldur tónleika undir stjórn Jóns Bjarnasonar, sunnudaginn 10. júlí, kl. 14. Aðgangur ókeypis. Jómfrúin | Kvintett Kristjönu Stef- ánsdóttur á Jómfrúnni kl. 16-18. Reykjahlíðarkirkja | Sumartónleikar. Jazztríóið Flís leikur eigin tónlist og lög til- einkuð Hauki Morthens í kvöld kl. 21. Að- gangur ókeypis. Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Ís- lenska safnadaginn 10. júlí leikur Margrét Arnardóttir á harmoniku í Víkinni – Sjó- minjasafninu í Reykjavík, Grandagarði 8. Kl. 13.30, 14.30 og 15.30. Safnið er opið frá 11– 17. Heitt er á könnunni. Myndlist Ash Gallerí | Hlynur Hallsson opnar sýn- inguna „Vegamyndir – Roadmovies“ í dag kl. 14. Á sýningunni eru átta textaðar ljós- myndir sem henta sérstaklega vel fyrir ferðamenn sem eiga leið um þjóðveg núm- er 1 því þær eru á íslensku, þýsku og ensku. Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós- myndasýningin „Andlit norðursins“ . Árbæjarsafn | Dóra Árnadóttir sýnir í List- munahorninu á Árbæjarsafni. Sýningin stendur frá 9. júlí – 21. júlí og er opin alla daga frá 10–17. Bragginn – Öxarfirði | Yst sem innst – Ing- unn St. Svavarsdóttir vinnur fígúratíf verk með abstrakt ívafi í formi innsetninga, mál- verka, teikninga, skúlptúra og texta. Café Karólína | Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur) sýnir til 22. júlí. Deiglan | Kristján Pétur Sigurðsson til 24. júlí. Eden, Hveragerði | Hilmar J. Höjgaard til 10. júlí. Galíleó | Árni Björn Guðjónsson sýnir um 20 olíumyndir til 29. júlí. Gallerí Ash Varmahlíð | Hlynur Hallsson sýnir í Gallerí Ash í Varmahlíð til 1. ágúst. Opnun kl. 14. Gallerí BOX | Sigga Björg mun sýna inn- setningu sem samanstendur af teikningum og teiknimynd til 16. júlí. Opið kl. 14–18. Gallerí Gyllinhæð | Marie-Anne Bacquet og Marie Greffrath til 10. júlí. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Eng- ilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí Tukt | Iðunn Árnadóttir til 9. júlí. Gel Gallerí | Kristrún Eyjólfsdóttir sýnir málverk sín. Sýningin hefst 9. júlí og stend- ur til 30. júlí. Gerðuberg | Menningarmiðstöðin Gerðu- berg er lokuð frá 1. júlí til 15. ágúst vegna sumarleyfa. www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Arnór G. Bieltveldt sýning á málverkum og teikningum til 10. júlí. Opið frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14–18. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson, Fiskisagan flýgur ljós- myndasýning til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21. ágúst. Hótel Klöpp | Boreas salon – Ragna Berlin til 14. júlí. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir málverk og ljósmyndir í menningarsal til 23. ágúst. Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Jónas Viðar Gallerí | Undir Hannesi. Sam- sýning 10 listakvenna til 17. júlí. Kaffi Milanó | Jón Arnar sýnir olíumyndir. Myndefnið er borgarlíf, tónlist og náttúran. Ketilhúsið Listagili | Í minningu afa. Sýn- ing á kínverskri myndlist til 24. júlí. Kirkjuhvoll Listasetur | Myndlistarkonan Gunnella og ljósmyndarinn Inger Helene Bóasson halda samsýningu á nýjum verk- um. Sýningin hefst í dag kl. 14. Allir vel- komnir. Sýningin stendur til 24. júlí. Opn- unartími Kirkjuhvols er alla daga frá kl. 15–18. Lokað á mánudögum. Kling og Bang gallerí | John Bock til 26. júlí. Kringlan | World Press Photo Sýning á bestu fréttaljósmyndum ársins 2004 til 24. júlí. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur, Hreindýr og Dvergar í göng- um Laxárstöðvar. Listasafnið á Akureyri | Skrýmsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Um er að ræða rúmlega 60 verk eftir 50 helstu gler- listamenn Svía, úrval hins besta úr heimi nytjaglers og skúlptúrglers. Sýningin kem- ur frá Hönnunarsafni Íslands. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischert til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns Íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Pakkhúsið | Sigurður Mar Halldórsson – ljósmyndasýning. Sýningin nefnist Horn- firðingar. Til 9. júlí. Ráðhús Reykjavíkur | Anna Leós sýnir til 10. júlí. Safn | Carsten Höller til 10. júlí. Skaftfell | Vesturveggurinn. Kolbeinn Hugi sýnir til 10. júlí. Slunkaríki | Áslaug Thorlacius. Suðsuðvestur | Olga Bergmann til 31. júlí. Svartfugl og Hvítspói | Sveinbjörg Hall- grímsdóttir. Sýningin er opin daglega kl. 13–17 til 17. júlí. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson sjá nánar www.or.is. Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll. Port- rettmyndir Kristins Ingvarssonar. Þjóðminjasafn Íslands | Story of your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Ömmukaffi | Aðalsteinn (Diddi Allah) sýnir olíu- og akrílmyndir til 26. júlí. Listasýning Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt – Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sumar frá kl. 10–17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík, svo sem póstkortum, útgefnu efni og skjöl- um sem varpa ljósi á sýn ferðamanna á Reykjavík og það hvernig Reykjavík hefur kynnt sig fyrir ferðamönnum frá 18. öld til dagsins í dag. Aðgangur er ókeypis. Handverk og hönnun | „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur list- iðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni. Norska húsið í Stykkishólmi | Sýning til- einkuð samfelldum veðurathugunum á Ís- landi í 160 ár (til 1. ágúst). Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Söfn Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum í haga. Lindasafn | Núpalind 7, Kópavogi. Safnið er opið alla daga í sumar. Skáld mánaðarins er Arnaldur Indriðason. Minjasafn Austurlands | Þjóðdansafélagið Fiðrildin býður gestum og gangandi upp í dans á Minjasafni Austurlands. Öll fjöl- skyldan velkomin. Aðgangur ókeypis. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg- undir og furðufiska. Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Grandagarði 8. Fyrsta sýning safnsins „Togarar í hundrað ár“ stendur nú yfir. Sögu togaraútgerðar á Íslandi er gerð skil í munum og myndum. Kaffistofan býður upp á ilmandi kaffi og fallegt útsýni yfir Reykja- víkurhöfn. Opnunartími: 11–17. Lokað mánu- daga. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru: Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Á veitingastofunni Mat og menningu er gott að slaka á og njóta veit- inganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Norrænt bókband 2005. Á sýningunni er áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norð- urlöndunum. Opið frá kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn- ing og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Á henni getur að líta um 2.000 muni allt frá landnámstíð til nútíma auk um 1.000 ljósmynda frá 20. öld. Sýningin er hugsuð sem ferð í gegnum tímann. Skemmtanir Café Kulture | Silja & Steinunn með funk, soul, hip-hop & lounge. Café Victor | DJ Jón Gestur heldur uppi dúndrandi fjöri alla helgina. Klúbburinn við Gullinbrú | Bermúda með dansleik í kvöld. Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit í kvöld. Sjallinn, Akureyri | Súperbandið Ísafold leikur í Sjallanum. Mannfagnaður Akranes | Fjölskylduhátíðin Írskir dagar fer fram um helgina á Akranesi. Götugrill, markaðstjald, skemmtikraftar, tívolí, Skagamótið í knattspyrnu, Bylgjan á putt- anum o.fl. Nánari upplýsingar www.irsk- irdagar.is. Fyrirlestrar Sögusetrið á Hvolsvelli | Sigurður G. Tóm- asson fjallar um Mörð og eftirmæli hans í fyrirlestri á Sögusetrinu sunnudaginn 10. júlí kl 15.30. Námskeið Árbæjarsafn | Örnámskeið í flugdreka- gerð, tálgun, þæfingu, glímu og kveðskap. Námskeiðin eru ætluð börnum í fylgd með fullorðnum og eru kl. 13–16. Tálgun: 13.7. Glíma: 9.7. og 14.7. Kveðskapur: 23.7. Verð 1.000–2.500 á mann. Upplýsingar og skráning í síma 411 6320. www.ljosmyndari.is | Ljósmyndanámskeið í haust bæði fyrir stafrænar myndavélar svo og filmuvélar. Skráning og nánari upp- lýsingar um námskeiðin á www.ljosmynd- ari.is. Útivist Ferðafélagið Útivist | Ganga eftir Skarðs- heiði á morgun og er brottför kl. 9. Vega- lengd 17–19 km. og tekur gangan um 8–9 tíma. Fimm daga ganga á Laugaveginum, 13.–17. júlí. Brottför er frá BSÍ 1. júlí kl. 8.30. Verð í skála 25.400/28.900 kr., í tjaldi 22.700/ 25.900 kr. Fararstjóri Martin Guðmunds- son. Sumarbúðir fjölskyldunnar í Básum 10.–15. júlí. Brottför frá BSÍ kl. 9. Skipulögð dag- skrá verður alla dagana; leikir, göngur, ævintýri, varðeldur, söngur o.fl. Jeppaferð um Fjallabak 15.–17. júlí. Brott- för frá Vík í Mýrdal kl. 21. Fararstjóri Amalía Berndsen. Fjögurra daga hraðferð um Laugaveginn 14.–17. júlí. Brottför frá BSÍ kl. 20. Verð 20.900/23.900 kr. Þriggja daga ferð í Hattver, Landmanna- laugar – Strútur, 15.– 17. júlí. Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verð 16.600/19.900 kr. Staður og stund http://www.mbl.is/sos Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.