Morgunblaðið - 15.09.2005, Page 9

Morgunblaðið - 15.09.2005, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 9 FRÉTTIR Kringlunni - sími 581 2300 Haustið er komið! Ný sending af úlpum og kápum frá iðunn tískuverslun Laugavegi 40 sími 561 1690 Kringlunni, sími 588 1680 og Ullarkápur Mikið úrval Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473, www.lifstykkjabudin.is Nýtt kortatímabil Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 ÚLPUR VERÐ 5.900 Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Úrval af buxum og fallegum kvenfatnaði Gott verð vertu þú sjálf vertu belladonna Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga 11-15 Hlíðasmára 11 • Kópavogi sími 517 6460 • fax 517 6565 www.belladonna.is SILBOR Str. 36-56 Mikið úrval af samkvæmis- fatnaði frá www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 i i i j li i í i Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. S M Á R A L I N D • S í m i 5 1 7 7 0 0 7 CHANGE TILBOÐ frá fimmtudegi til sunnudags Áður Nú Náttföt 4.590 2.295 Strengur 1.990 1.393 Haldari 3.790 2.653 Eldri vörur á 70% útsölu NÝTT KORTATÍMABIL AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 HÆSTIRÉTTUR hefur hnekkt synjunarúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur varðandi beiðni sak- bornings, sem ákærður er fyrir að hafa orðið manni að bana með hnefahöggi á veitingastaðnum Ás- láki í desember sl., um að dóm- kvaddir verði óvilhallir og hæfir menn á sviði réttarmeinafræði til að vinna nýja mats- og skoð- unargerð á dánarorsök Ragnars Björnssonar sem lést í árásinni. Í málinu liggur fyrir skýrsla Þóru S. Steffensen réttarmeinafræðings um réttarkrufningu sem gerð var 14. desember 2004. Skýrslan, sem dagsett er 12. maí 2005, var gerð að beiðni lögreglu og er þar meðal annars lýst innri og ytri áverkum á hinum látna og niðurstöðum rétt- arefnafræðilegra mælinga. Þá er í lok skýrslunnar gerð grein fyrir ályktun skýrsluhöfundar um dán- arorsök og af hverju hún sé dregin. Verjandi sakborningsins byggði kröfu sína um að óháðir rétt- armeinafræðingar yrðu látnir vinna nýja matsgerð, á því að fram- lögð krufningarskýrsla væri grund- vallargagn í málinu og ætti að byggjast á frumgögnum en ekki á frásögn í lögregluskýrslum eins og raunin væri. Því hefði réttarmeina- fræðingurinn ekki gætt nægilegs hlutleysis við samningu skýrsl- unnar. Í dómi Hæstaréttar segir, að í greinargerð sakborningsins komi meðal annars fram að hann telji umbeðna matsgerð hafa þýðingu fyrir málsvörn sína. Í ljósi þeirra af- drifaríku afleiðinga, sem nið- urstaða krufningarskýrslu kunni að geta haft við úrlausn málsins, verði varnaraðila ekki meinað að leita álits fleiri kunnáttumanna. Beri því að verða við kröfu um að frekari matsgerðar verði aflað. Málið dæmdu hæstaréttardóm- ararnir Garðar Gíslason, Árni Kol- beinsson og Jón Steinar Gunn- laugsson. Björn Ólafur Hall- grímsson hrl. er verjandi sakborningsins og Ragnheiður Harðardóttir vararíkissaksóknari sækir málið. Fallist á beiðni um nýja krufn- ingarskýrslu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.