Morgunblaðið - 15.09.2005, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 35
Atvinnuauglýsingar
Upplýsingar
veittar í símum
483 4694 og
893 4694
eftir kl. 14.00.
í Hveragerði
Smiðir - kranamenn
og verkamenn óskast
Langtímavinna.
Uppl. gefa Gunnar, sími 660 6851,
og Hans, sími 660 6850.
Raðauglýsingar 569 1100
Félagsstarf
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna og sjálfstæðis-
félögin í Garðabæ
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ,
Sjálfstæðisfélagið í Garðabæ og Huginn f.u.s.
í Garðabæ halda sameiginlegan félagsfund
á Garðatorgi 7 í dag, fimmtudaginn 15. sept-
ember, kl. 17.30.
Dagskrá: Kosning fulltrúa á 36. landsfund
Sjálfstæðisflokksins, sem verður haldinn
dagana 13.—16. október nk.
Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna
í Garðabæ.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.
Stjórn Hugins f.u.s. Garðabæ.
Fundir/Mannfagnaðir
Vottun verkefnastjóra
Kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra verður
haldinn á vegum Verkefnastjórnunarfélags Íslands
mánudaginn 19. sept n.k.
Fundurinn verður í húsi Verkfræðingafélagsins að
Engjateigi 9 og verður frá kl. 13:00 til kl. 14:00. Allir eru
velkomnir, vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfang:
steatl@rarik.is
Verkefnastjórnunarfélag
Íslands
Tilkynningar
Tilkynning til Minjasafna!
60 tonna fiskibátur, smíðaður úr eik, 50 ára
gamall, fæst gefins til varðveislu.
Allar nánari upplýsingar eru í síma 557 9320.
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Búðagerði 10, 222-7461, Reykjavík, þingl. eig. Hvolf ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. september 2005 kl. 15:00.
Engjateigur 17, 0105, Reykjavík, þingl. eig. BÞ - Fasteignir ehf., gerð-
arbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 19. september
2005 kl. 14:30.
Laugavegur 147A, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Frímann Sigurnýas-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 19. september 2005 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
14. september 2005.
Félagslíf
Landsst. 6005091519 VIII GÞ
Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar-
samkoma. Umsjón Fanney Sig-
urðardóttir og Guðmundur Guð-
jónsson. Einar Gíslason talar.
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 5 1869158 Rk
Heilun/sjálfs-
uppbygging
Hugleiðsla.
Fræðsla.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Upplýsingar í símum 553 8260
og 663 7569.
Fimmtudagur 15. sept. 2005
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42.
Predikun: Theodór Birgisson.
Mikill söngur og vitnisburður.
Allir velkomnir.
www.samhjalp.is
Aðalfundir sjálfstæðisfélag-
anna í Hafnarfirði og kjör full-
trúa á landsfund
Aðalfundir
Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boða
til aðalfunda félaganna í Sjálfstæðishúsinu,
Strandgötu 29, fimmtudaginn 22. september
nk. og hefjast þeir allir kl. 20:00.
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði eru:
Fram, landsmálafélag
Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna
Vorboði, félag sjálfstæðiskvenna
Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt
Á dagskrá fundanna eru hefðbundin aðalfund-
arstörf. Ennfremur verða kjörnir fulltrúar félag-
anna á landsfund Sjálfstæðisflokksins, sem
fer fram 13.-16. október nk.
Nánari upplýsingar eru á vefsíðu sjálfstæðis-
félaganna, www.xdhafnarfjordur.is .
Að loknum aðalfundum verða boðnar veitingar
í sal Sjálfstæðishússins.
Félagar sjálfstæðisfélaganna eru hvattir til að
mæta vel og nýir félagar eru sérstaklega boðnir
velkomnir.
Stjórnir sjálfstæðisfélaganna
í Hafnarfirði.
Samvera eldri borgara í Fíladelf-
íu kl. 15:00.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
FRÉTTIR
Vorum að fá í einkasölu fallegt ein-
býlishús með innbyggðum bílskúr.
Húsið er endahús efst í botnlanga.
Samtals er húsið 259 fm að stærð.
Nánari uppl. á skrifstofu FM Hlíð-
arhjalla 17, Kópavogi, sími 550-
3000. Verð 50 millj. 70939
STIGAHLÍÐ
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810
Traust þjónusta í 20 ár
Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
Falleg og björt 5 herb. endaíbúð á 3.
hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Íbúðin skipt-
ist í þrjú svefnherb., baðherb., eldhús
og rúmgóða bjarta stofu/borðstofu
með útg. á vestursvalir, stórt herb. í
sameign m/aðgangi að snyrtingu. Gólf-
efni er parket, flísar og korkflísar. Í
sameign er geymsla, þvottahús, þurrk-
herbergi, hjóla- og vagnageymsla. Hús var málað 2001, nýl. endurnýjað þakefni
húss. Stutt í alla þjónustu og skóla. Barnvæn og góð staðsetning, fallegur lok-
aður garður. Verð 17,3 millj.
Verið velkomin í dag milli kl. 18-19.
Halli og Jóhanna taka á móti gestum.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 18-19
DVERGABAKKI 26 - m/aukaherbergi
www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir,
hdl. og lögg. fasteignasali
OPIÐ HÚS frá kl. 20:00-21:00 í kvöld,
fimmtudaginn 15. september
Laufrimi 26 - sérinngangur
- 3ja herb. - íbúð 0301
Mjög falleg og björt 104,3 fm
íbúð, þar af 6,6 fm geymsla í
sameign, á barnvænum stað í
Grafarvoginum. Sérinngangur
er í íbúðina. Fallegt eldhús með
vandaðri innréttingu. Baðher-
bergi er með innréttingu og
opnanlegum glugga. Gott
skápapláss er í íbúðinni. Svefnherbergi sérstaklega rúmgóð.
Þvottahús inn af eldhúsi. Parket er á öllum gólfum nema eld-
húsi, baðherbergi og þvottahúsi. Mikið útsýni er úr íbúðinni og
stutt í alla þjónustu, skóla og íþróttir. Ásett verð kr. 20,2 m.
Opinn fundur
um heiðarleika
í stjórnmálum
LÝÐRÆÐISFLOKKURINN Nýtt
afl verður með almennan fé-
lagsfund á Grand Hótel Reykja-
vík í kvöld, fimmtudagskvöld, kl
20.30 um heiðarleika í stjórn-
málum og er fundurinn opinn öll-
um. Einnig verður fjallað verður
um undirbúning fyrir aðalfund
flokksins og rætt um framboð
hans fyrir næstu sveitarstjórn-
arkosningar.
Formaður flokksins, Jón Magn-
ússon hrl., flytur erindi sem hann
nefnir „Heiðarleg stjórnmál –
Burt með spillinguna“ og verða
almennar umræður um það efni.
Höskuldur Höskuldsson lyfja-
fræðingur og varaformaður
flokksins setur fundinn. Tryggvi
Agnarsson hdl. fjallar um næstu
sveitarstjórnarkosningar.
Fundarstjóri verður Guðrún
Þóra Hjaltason.
UNIFEM
ræðir þróunar-
sjóð SÞ
UNIFEM á Íslandi stendur fyrir
opnum félagsfundi í kvöld kl. 20 –
21.30, í Miðstöð Sameinuðu
þjóðanna, Skaftahlíð 24. Á fund-
inum verður fjallað um áherslur í
starfi þróunarsjóðsins og vöxt
félagsins á síðustu misserum.
Þá verður dagskrá vetrarins
kynnt en þar má nefna samstarf við
Alþjóðlega kvikmyndahátíð í
Reykjavík 29. september til 9. októ-
ber en sex myndir verða sýndar í
mannréttindaflokki hátíðarinnar;
alþjóðlegu ráðstefnuna Konur í
hnattrænum heimi – Peking áratug
áleiðis; 16 daga átak gegn kyn-
bundnu ofbeldi; og morgun- og há-
degisverðarfundi í Reykjavík og á
Akureyri 25. nóvember. Í lokin
verður innlegg um ástand mála hjá
konum í Írak, Íran og Afganistan
þar sem tvísýnt er um þróun stjórn-
mála og áhrif þeirrar þróunar á
stöðu kvenna í ríkjunum. Boðið er
upp á veitingar og eru allir vel-
komnir.