Morgunblaðið - 15.09.2005, Side 44

Morgunblaðið - 15.09.2005, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sýningartímar sambíóunumCharlie and the Chocolate .. kl. 5.40 - 8 og 10.20 Strákarnir Okkar kl. 6 - 8 og 10 b.i. 14 Racing Stripes kl. 6 Head in the Clouds kl. 8 og 10.30 b.i. 16 The Skeleton Key kl. 5.50 - 8 og 10.10 b.i. 16 Herbie Fully Loaded kl. 6 The Island kl. 8 og 10.30 b.i. 16   S.V. / Mbl. Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins. H.J. / Mbl. TOPP5.IS KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS Ó.H.T. / RÁS 2 DV Lang vinsælasta myndin á Íslandi í dag Kalli og sælgætisgerðin LANG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn. er til st ir se i r l rei tl f r itt t ef r . r s e tr llir t í e . Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . bönnuð innan 16 ára FORSÝNING Í KVÖLD CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTORY kl. 6 - 8 - 10 RACING STRIPES kl. 6 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8 - 10 b.i. 14 AKUREYRI KEFLAVÍK CHARLIE AND THE CHOCOLATE kl. 8 - 10.15 DECK DOGZ kl. 8 DUKES OF HAZZARD kl. 10.15 NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG I Í I I Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum til Trieste á Ítalíu þann 22. september. Nú er tækifæri til að leggja Ítalíu að fótum sér eða skreppa yfir til Slóveníu og Króatíu. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is 2 fyrir 1 til Trieste 22. september frá kr. 19.990 Verð kr. 19.990 í viku Flugsæti báðar leiðir með sköttum. 2 fyrir 1 tilboð 22. september. Netverð á mann. Munið Mastercard ferðaávísunina Síðustu sætin MIKIÐ gengur oft á baksviðs á tískusýn- ingum eins og hér fyrir sýningu á línunni Marc eftir Marc Jacobs á Tískuvikunni í New York. Verið er að sýna vor- og sumartísku næsta árs. Fyrirsætan Gemma Ward sem sést á myndinni er ein sú eftirsóttasta um þessar mundir. Hún kippir sér ekkert upp við flóð blaðamanna sem fá tækifæri til að skyggn- ast á bakvið tjöldin. AP Fyrirsætan Gemma Ward kippir sér ekkert upp við það að blaðamenn séu að taka viðtal við stílistann, sem er að sinna henni. Bak- sviðs á tísku- sýningu ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík bryddar upp á þeirri nýjung hér á landi að standa fyrir miðnæturbíói undir lok september. Tvö kvöld verða helguð költ- myndum af ýmsu tagi. „Föstudag- inn 30. september verður hið virðulega og sögufræga hús Tjarn- arbíós lagt undir öðruvísi kvik- myndasýningu – þar sem á ferð- inni verða svarthvítir uppvakningar, vestur-íslenskir keðjusagarmorðingjar og byssu- glaðar dragdrottningar,“ segir í tilkynningu en Páll Óskar ætlar að hita upp mannskapinn með sýn- ishornum úr einkasafni sínu. Þá verða sýndar hinar sígildu Night of the Living Dead eftir George A. Romero og The Texas Chainsaw Massacre eftir leikstjórann Tobe Hooper. Föstudaginn 7. október verður svo sýnd ný heimildamynd um költ-myndir sem í dag teljast sí- gildar. Myndin nefnist Midnight Movies: From the Margin to the Mainstream og verður leikstjórinn Stuart Samuels viðstaddur. „Þá verða einnig sýnd vel valin brot úr hryllingsvestranum El Topo eftir hinn alræmda költ- leikstjóra Alejandro Jodorowsky og myndin Eraserhead eftir David Lynch. Sýningar hefjast um mið- næturbil og verður gestum boðið upp á nætursnakk af ýmsi tagi.“ Kvikmyndir | Miðnæturmyndir í Tjarnarbíói Byssuglaðar dragdrottningar Leikstjórinn Stuart Samuels kemur til landsins og svar- ar spurningum. Night of the Living Dead verður sýnd á hátíðinni. Hátíðin fer fram dagana 29. september til 9. október. Nánari upplýsingar á www.filmfest.is. mannanna. Í gegnum tíðina hefur tónlist verið það eina sem hefur getað sameinað mannkynið. Þar sem trúarbrögðum, stjórnmálum, esper- anto, mat og þverþjóðlegum stofnunum hefur mistekist mun tónlist verða það eina sem líkt og lím heldur mannkyninu saman,“ segir í tilkynn- ingu. HELGI Valur sendi frá sér sína fyrstu sóló- plötu í sumarbyrjun og heldur af því tilefni út- gáfutónleika í kvöld í kirkju óháða safnaðarins. Ásamt Helga koma fram Hildur Vala, Edda Björnsdóttir og Jón Ólafsson. „Markmið tónleikanna er að vekja fólk til um- hugsunar um hina miklu græðgi, efnishyggju og trúleysi sem virðist hafa náð tökum á nútíma- manninum. Einnig er yfirlýstur vilji tónleika- haldara að breiða út fagnaðarerindi tónlistar sem virðist ekki eiga stóran sess í sálarlífi okkar Fagnaðarerindið tónlist Á tónleikunum koma fram auk Helga þau Hildur Vala, Edda og Jón Ólafsson. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20.30 í kirkju óháða safnaðarins á Háteigsvegi 56. Tónlist | Útgáfutónleikar Helga Vals í kvöld

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.