Morgunblaðið - 28.10.2005, Síða 45

Morgunblaðið - 28.10.2005, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005 45 Atvinnuauglýsingar Skemmtilegt starf í góðu umhverfi Staða leikskólakennara við leikskólann Krakka- kot er laus til umsóknar á Bakkafirði. Upplýsingar eru veittar í símum 473 1621 milli klukkan 10:00 og 11:00 eða í síma 893 2593 og 863 0166. Umsóknum skal skila skriflega á skrifstofu sveitarfélagsins: Skeggjastaðahreppur, Skóla- götu 5, 685 Bakkafirði eða með tölvupósti skrifstofa@bakkafjörður.is fyrir föstudaginn 4. nóv. næstkomandi. Matreiðslumaður Veitingahúsið Tveir fiskar óskar eftir að ráða metnaðarfullan matreiðslumann. Upplýsingar í síma 897 5988 (Gissur). Afgreiðslustarf Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í bakaríum okkar. Vinnutími er frá kl. 12.00-18.30 daglega og aðra hverja helgi. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 699 5423. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Hvítársíðuhreppur Aðalskipulag Almennur fundur, samanber 1. málsgrein 17. gr. skipulags og byggingarlaga um tillögu að aðalskipulagi Hvítársíðuhrepps 2003-2015 verður haldinn í Brúarási fimmtudaginn 10. nóvember 2005 kl. 20.00. Allir velkomnir. Hreppsnefnd Hvítársíðuhrepps. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 3B (fnr. 213-6598), Blönduósi, þingl. eig. Sigurgeir Bjarni Árnason, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., innheimta, þriðju- daginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Fellsbraut 1 (fnr. 213-8839), Skagaströnd, þingl. eig. Rakel Sara Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudag- inn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Garðavegur 16 (fnr. 225-1171), Hvammstanga, þingl. eig. Sigurvald Ívar Helgason, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Hróarsstaðir (fnr. 145851), Skagabyggð, þingl. eig. Sigurður Ingi- marsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Lánasjóður land- búnaðarins, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Húnabraut 25 (fnr. 213-6986) Blönduósi, þingl. eig. Steinar Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Höllustaðir 2 (fnr. 145303), Svínavatnshreppi. þingl. eig. Kristín Pálsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Njálsstaðir (fnr. 145472), Skagabyggð, þingl. eig. Stefán Þröstur Berndsen, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbún- aðarins og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00 Skagavegur 14 (fnr. 213-9097), Skagaströnd, þingl. eig. Jón V. Sigur- jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Skúfur (fnr. 145477), eignarhluti gerðarþola, Skagabyggð, þingl. eig. Þórarinn Baldursson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveit- arfélaga og sýslumaðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Snæringsstaðir (fnr. 145316), Svínavatnshreppi, þingl. eig. Margrét Lovísa Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 1. nóvem- ber 2005 kl. 11.00. Þorkelshóll 2 (fnr. 144647), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ulla Kristin Lundberg, gerðarbeiðandi Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, þriðju- daginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Þóreyjarnúpur (fnr. 144515), eignhl. Húnaþing vestra, þingl. eig. Ari Gísli Bragason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 25. október 2005. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðar- vegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 3. nóvember 2005 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Bárustígur 11, 218-2625 (010201), þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Fjólugata 5, 218-3307, 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Gylfi Birgisson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Hásteinsvegur 36, 218-3622, 010201, þingl. eig. Ágúst Örn Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 61, þingl. eig. Jón Eysteinn Ágústsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íbúðalánasjóður. Miðstræti 16, 218-4479, þingl. eig. Kristbjörn Hjalti Tómasson og Bjarney Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Dvergsmíð ehf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 27. október 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Mýrarvegur/Kaupangur, versl. hl. A, 01-0101, Akureyri (214-9126), þingl. eig. Foxal ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 2. nóvember 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. október 2005. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Eftirtalinn bátur verður boðinn upp á Borgarbraut 2, lögreglu- varðstofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 4. nóvember 2005 kl. 15:00: Jónas Gunnlaugsson SH-179, sknr. 6249. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2005. Uppboð Eftirtalin bifreið verður boðin upp á Borgarbraut 2, lögreglu- varðstofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 4. nóvember 2005 kl. 15:00: MM-533 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2005. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hrannarstíg 2, lögreglu- varðstofunni, Grundarfirði, föstudaginn 4. nóvember 2005 kl. 13:00: Ásdís SH-18, sknr. 6381. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2005. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Bankastræti 1a, lög- regluvarðstofunni, Snæfellsbæ, föstudaginn 4. nóvember 2005 kl. 11:00: SR-921 YR-024 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2005. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hrannarstíg 2, lög- regluvarðstofunni, Grundarfirði, föstudaginn 4. nóvember 2005 kl. 13:00: JX-677 KS-168 NJ-977 OK-039 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2005. Tilkynningar Mosfellsbær Deiliskipulag vegna Korpúlfsstaðavegar Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 19. október sl. til kynningar tillögu að deili- skipulagi vegna Korpúlfsstaðarvegar í sam- ræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Deiliskipulagstillagan nær til Korpúlfsstað- avegar frá Vesturlandsvegi og að Korpu. Breyting á deiliskipulagi sunnan gamla Vesturlandsvegarins vegna Háholts 15-19 Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 19. október sl. til kynningar tillögu að breytingu á deiliskipulagi sunnan gamla Vesturlandsvegarins vegna Háholts 15-19 í samræmi við 1. mg. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Breytingin fellst í því að lóðirnar nr. 15-19 eru sameinaðar í eina lóð, sem eftir breyt- ingu er 11.383 m² að stærð. Hámarks leyfi- legt byggingarmagn er 3.850 m². Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,42. Á lóðinni má reisa einnar- og að hluta til tveggja hæða bygg- ingu. Hámarkshæð einnar hæðar bygg- ingar er 7 m en þar sem heimilt er að hafa tveggja hæða byggingu er leyfileg há- markshæð 10 m. Einnig breytast aðkomur frá Háholti að lóðinni og stígar. Tillögurnar ásamt greinargerð verða til sýnis í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þver- holti 2, fyrstu hæð, frá 27. október til 25. nóvember nk. Jafnframt verður hægt að sjá tillögurnar á heimasíðu Mosfellsbæjar: www. mos.is undir: Framkvæmdir/deili- skipulag. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skriflega til skipulags- og bygg- ingarnefndar Mosfellsbæjar fyrir 9. des- ember nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunum Bæjarverkfræðingur. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hverfisgata 75, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Eva Dögg Óskarsdóttir og Ívar Örn Harðarson, gerðarbeiðandi Eva Dögg Óskarsdóttir, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 13:30. Melavellir 1, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Erlingur Sigurgeirsson og Holdastofn ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11:00. Neðstaleiti 9, 030301 og 060117, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 27. október 2005. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kirkjuvegur 3, fastanr. 215-4162, þingl. eig. Stígandi ehf., gerðarbeið- andi Ólafsfjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 3. nóvember 2005 kl. 10:00. Pálsbergsgata 3, fastanr. 215-4303, þingl. eig. Stígandi ehf., gerðar- beiðandi Ólafsfjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 3. nóvember 2005 kl. 10:00. Pálsbergsgata 5, fastanr. 215-4305, þingl. eig. Stígandi ehf., gerðar- beiðandi Ólafsfjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 3. nóvember 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 27. október 2005. Björn Jósef Arnviðarson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.