Morgunblaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005 45 Atvinnuauglýsingar Skemmtilegt starf í góðu umhverfi Staða leikskólakennara við leikskólann Krakka- kot er laus til umsóknar á Bakkafirði. Upplýsingar eru veittar í símum 473 1621 milli klukkan 10:00 og 11:00 eða í síma 893 2593 og 863 0166. Umsóknum skal skila skriflega á skrifstofu sveitarfélagsins: Skeggjastaðahreppur, Skóla- götu 5, 685 Bakkafirði eða með tölvupósti skrifstofa@bakkafjörður.is fyrir föstudaginn 4. nóv. næstkomandi. Matreiðslumaður Veitingahúsið Tveir fiskar óskar eftir að ráða metnaðarfullan matreiðslumann. Upplýsingar í síma 897 5988 (Gissur). Afgreiðslustarf Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í bakaríum okkar. Vinnutími er frá kl. 12.00-18.30 daglega og aðra hverja helgi. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 699 5423. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Hvítársíðuhreppur Aðalskipulag Almennur fundur, samanber 1. málsgrein 17. gr. skipulags og byggingarlaga um tillögu að aðalskipulagi Hvítársíðuhrepps 2003-2015 verður haldinn í Brúarási fimmtudaginn 10. nóvember 2005 kl. 20.00. Allir velkomnir. Hreppsnefnd Hvítársíðuhrepps. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 3B (fnr. 213-6598), Blönduósi, þingl. eig. Sigurgeir Bjarni Árnason, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., innheimta, þriðju- daginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Fellsbraut 1 (fnr. 213-8839), Skagaströnd, þingl. eig. Rakel Sara Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudag- inn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Garðavegur 16 (fnr. 225-1171), Hvammstanga, þingl. eig. Sigurvald Ívar Helgason, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Hróarsstaðir (fnr. 145851), Skagabyggð, þingl. eig. Sigurður Ingi- marsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Lánasjóður land- búnaðarins, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Húnabraut 25 (fnr. 213-6986) Blönduósi, þingl. eig. Steinar Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Höllustaðir 2 (fnr. 145303), Svínavatnshreppi. þingl. eig. Kristín Pálsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Njálsstaðir (fnr. 145472), Skagabyggð, þingl. eig. Stefán Þröstur Berndsen, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbún- aðarins og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00 Skagavegur 14 (fnr. 213-9097), Skagaströnd, þingl. eig. Jón V. Sigur- jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Skúfur (fnr. 145477), eignarhluti gerðarþola, Skagabyggð, þingl. eig. Þórarinn Baldursson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveit- arfélaga og sýslumaðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Snæringsstaðir (fnr. 145316), Svínavatnshreppi, þingl. eig. Margrét Lovísa Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 1. nóvem- ber 2005 kl. 11.00. Þorkelshóll 2 (fnr. 144647), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ulla Kristin Lundberg, gerðarbeiðandi Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, þriðju- daginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Þóreyjarnúpur (fnr. 144515), eignhl. Húnaþing vestra, þingl. eig. Ari Gísli Bragason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 25. október 2005. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðar- vegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 3. nóvember 2005 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Bárustígur 11, 218-2625 (010201), þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Fjólugata 5, 218-3307, 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Gylfi Birgisson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Hásteinsvegur 36, 218-3622, 010201, þingl. eig. Ágúst Örn Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 61, þingl. eig. Jón Eysteinn Ágústsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íbúðalánasjóður. Miðstræti 16, 218-4479, þingl. eig. Kristbjörn Hjalti Tómasson og Bjarney Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Dvergsmíð ehf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 27. október 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Mýrarvegur/Kaupangur, versl. hl. A, 01-0101, Akureyri (214-9126), þingl. eig. Foxal ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 2. nóvember 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. október 2005. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Eftirtalinn bátur verður boðinn upp á Borgarbraut 2, lögreglu- varðstofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 4. nóvember 2005 kl. 15:00: Jónas Gunnlaugsson SH-179, sknr. 6249. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2005. Uppboð Eftirtalin bifreið verður boðin upp á Borgarbraut 2, lögreglu- varðstofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 4. nóvember 2005 kl. 15:00: MM-533 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2005. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hrannarstíg 2, lögreglu- varðstofunni, Grundarfirði, föstudaginn 4. nóvember 2005 kl. 13:00: Ásdís SH-18, sknr. 6381. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2005. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Bankastræti 1a, lög- regluvarðstofunni, Snæfellsbæ, föstudaginn 4. nóvember 2005 kl. 11:00: SR-921 YR-024 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2005. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hrannarstíg 2, lög- regluvarðstofunni, Grundarfirði, föstudaginn 4. nóvember 2005 kl. 13:00: JX-677 KS-168 NJ-977 OK-039 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2005. Tilkynningar Mosfellsbær Deiliskipulag vegna Korpúlfsstaðavegar Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 19. október sl. til kynningar tillögu að deili- skipulagi vegna Korpúlfsstaðarvegar í sam- ræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Deiliskipulagstillagan nær til Korpúlfsstað- avegar frá Vesturlandsvegi og að Korpu. Breyting á deiliskipulagi sunnan gamla Vesturlandsvegarins vegna Háholts 15-19 Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 19. október sl. til kynningar tillögu að breytingu á deiliskipulagi sunnan gamla Vesturlandsvegarins vegna Háholts 15-19 í samræmi við 1. mg. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Breytingin fellst í því að lóðirnar nr. 15-19 eru sameinaðar í eina lóð, sem eftir breyt- ingu er 11.383 m² að stærð. Hámarks leyfi- legt byggingarmagn er 3.850 m². Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,42. Á lóðinni má reisa einnar- og að hluta til tveggja hæða bygg- ingu. Hámarkshæð einnar hæðar bygg- ingar er 7 m en þar sem heimilt er að hafa tveggja hæða byggingu er leyfileg há- markshæð 10 m. Einnig breytast aðkomur frá Háholti að lóðinni og stígar. Tillögurnar ásamt greinargerð verða til sýnis í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þver- holti 2, fyrstu hæð, frá 27. október til 25. nóvember nk. Jafnframt verður hægt að sjá tillögurnar á heimasíðu Mosfellsbæjar: www. mos.is undir: Framkvæmdir/deili- skipulag. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skriflega til skipulags- og bygg- ingarnefndar Mosfellsbæjar fyrir 9. des- ember nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunum Bæjarverkfræðingur. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hverfisgata 75, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Eva Dögg Óskarsdóttir og Ívar Örn Harðarson, gerðarbeiðandi Eva Dögg Óskarsdóttir, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 13:30. Melavellir 1, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Erlingur Sigurgeirsson og Holdastofn ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 11:00. Neðstaleiti 9, 030301 og 060117, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 27. október 2005. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kirkjuvegur 3, fastanr. 215-4162, þingl. eig. Stígandi ehf., gerðarbeið- andi Ólafsfjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 3. nóvember 2005 kl. 10:00. Pálsbergsgata 3, fastanr. 215-4303, þingl. eig. Stígandi ehf., gerðar- beiðandi Ólafsfjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 3. nóvember 2005 kl. 10:00. Pálsbergsgata 5, fastanr. 215-4305, þingl. eig. Stígandi ehf., gerðar- beiðandi Ólafsfjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 3. nóvember 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 27. október 2005. Björn Jósef Arnviðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.