Morgunblaðið - 16.11.2005, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.2005, Blaðsíða 7
Aukið frelsi SPRON VAXTABÓT SPRON Vaxtabót er óverðtryggður sparnaðarreikningur á Netinu sem ber háa, stighækkandi vexti eftir upphæð – og auk þess stighækkandi vaxtaálag eftir lengd sparnaðartímabils. • Algjört frelsi • Engin lágmarksinnborgun en verðlaunað fyrir hærri innstæðu • Enginn binditími en verðlaunað fyrir lengra sparnaðartímabil • Engin úttektargjöld á Netinu SPRON VIÐBÓT SPRON Viðbót er verðtryggður sparnaðarreikningur á Netinu, bundinn í 36 mánuði, sem ber háa grunnvexti og auk þess stighækkandi vaxtaviðbót eftir lengd sparnaðartímabils að binditíma loknum. • Aukið frelsi • Vaxtaumbun tryggð á áframhaldandi innstæðu að binditíma loknum • Engin lágmarksinnborgun • Engin úttektargjöld á Netinu – fyrir allt sem þú ertUpplýsingar í síma 550 1400 eða á www.spron.is Tveir nýir, einstakir hávaxta-sparnaðarreikningar á Netinu: Tvöföld vaxtabót – eftir upphæð og lengd innstæðu Háir, verðtryggðir grunnvextir og vaxtaviðbót að binditíma loknum Aðeins á Netinu – stofnaðu reikning á www.spron.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.