Morgunblaðið - 28.11.2005, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 31
Sérhæðir og 5-6 herb.
Nökkvavogur - sérhæð. Vorum að
fá í sölu fallega talsvert endurnýjaða mið-
hæð í fallegu húsi á frábærum stað í lok-
uðum botnlanga. Tvö svefnherbergi á
hæðinni og aukaherbergi í kjallara. End-
urnýjað baðherbergi, parket. Vel skipu-
lögð íbúð. V. 22,5 millj. eða tilboð 4354
Lyngbrekka - Glæsilegt útsýni.
Falleg ca 105 fm íbúð á 2. hæð (götu-
hæð) í fallegu frábærlega vel staðsettu
húsi innarlega í botnlanga á miklum út-
sýnisstað. Þrjú rúmgóð herbergi. Parket.
Rúmgott eldhús. Eign sem vert er að
skoða á frábæru verði, 20,9 millj. 4238
Holtagerði - mikið endurnýjuð.
Góð og mikið endurnýjuð ca 130 fm efri
hæð og 22,8 fm bílskúr. Góðar yfir-
byggðar suðursvalir. Parket og flísar á
gólfum. Öll eignin er mikið endurnýjuð
bæði úti og inni. Mjög góð staðsetning,
stutt frá t.d. skóla og sundlaug. Verð
31,5 millj. 4145
Flyðrugrandi - 126 fm + bílskúr.
Skemmtileg 5 herbergja endaíbúð á 4.
hæð (gengið er inná aðra hæð) á eftir-
sóttum stað í Vesturbænum. 25 fm svalir
í suðaustur. Björt og skemmtileg eign
sem gefur mikla möguleika. Þvottahús á
hæðinni. Sauna í sameign. Góður bílskúr
með hita og rafmagni. Hús og þak ný-
lega standsett. Verð 29,8 millj. 4183
4ra-6 herb. íbúðir.
Básbryggja - glæsileg íbúð.
Tilb. óskast. Í einkasölu glæsileg
148,8 fm íbúð á tveimur hæðum í mjög
vel staðsettri blokk. Innréttuð á mjög
vandaðan hátt og með vönduðum inn-
rétt. og gólfefnum. Stórar útsýnissvalir út
frá stofu. Húsið er klætt að utan með
vandaðri klæðningu. Verðtilboð óskast.
3951
Lautasmári. Í einkasölu mjög falleg
113 fm íbúð á 3. hæð á frábærum stað.
Rúmgóð svefnherbergi. Suðursvalir.
Vandað flísalagt bað með bæði kari og
sturtuklefa. Sérþvottahús. Í göngufæri
við alla þjónustu. Verð 24,4 millj. 3666
Flúðasel - mjög góð íbúð. Í einka-
sölu glæsileg talsvert endurn. 4ra-5 herb.
íbúð ca 114 fm á 2. hæð í góðu vel staðs.
húsi. Nýlegar innréttingar bæði í eldh. og
á baðherb., nýl. ídr. raflagnir. Parket, flís-
ar. Gott aukaherb. fylgir. V. 18,7 millj.
4320
Grafarvogur - Berjarimi. Mjög
góð íb. m. bílageymslu. Laus
svo til strax. Nýleg og falleg 108 fm
íbúð á 3. og efstu hæð (gengið upp eina
og hálfa hæð frá inngangi) ásamt stóru
stæði í mjög góðu bílahúsi (innangengt).
Góðar vestursvalir, þvottahús í íbúð,
parket o.fl. Áhvílandi 40 ára lán frá KB-
banka með 4,15% vöxt. ca 17 millj.
(gr.byrði ca 75 þ. á mán.) Verð 22,9 millj.
Íbúðin getur verið laus svo til strax. 4352
Hörðaland - endaíbúð. Vorum að
fá í einkasölu 86 fm endaíbúð á 2. hæð í
góðri vel staðsettri blokk. Stórar flísa-
lagðar suðursvalir. Íbúðin er laus fljótlega.
Verð 21,2 millj. 4278
Hraunbær - gott verð - laus
fljótlega. Í einkasölu falleg 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi
neðst við Hraunbæinn. Fallegt útsýni.
Endurnýjað baðherbergi, tvennar svalir.
Rúmgóð íbúð á mjög góðum stað. Íbúðin
getur verið laus fljótlega. Gott verð eða
aðeins 17,5 millj. Ef þú vilt skoða hringdu
í Artur í síma 697 8969. 4232
Álfheimar - glæsilegt útsýni. Ný-
komin í sölu á frábærum útsýnisstað 4ra
herbergja endaíbúð á efstu hæð. Parket.
Nýlegt eldhús. Yfirbyggðar svalir. Glæsil.
útsýni og í göngufæri við útivistarparadís-
ina í Laugardalnum. Verð 17,9 m. 4140
Stíflusel - Öll endurnýjuð. Mjög
góð og vel skipulögð 114 fm endaíbúð á
2. hæð í mjög vel staðsettri blokk. Íbúðin
er öll mikið endurnýjuð m.a. nýleg eld-
húsinnrétting og tæki, gólfefni o.fl. Suð-
ursvalir, þvottahús í íbúð. Mjög vel stað-
sett blokk, rétt hjá t.d. skóla, leikskóla og
Bónus. Verð 18,9 millj. 4097
3ja herb. íbúðir.
Naustabryggja - glæsiíbúð.
Í einkasölu glæsileg 95 fm íbúð á 1. hæð
(jarðhæð) í vönduðu álklæddu fjölbýlis-
húsi ásamt stæði í bílskýli. Glæsilegt eld-
hús og baðherbergi. Vandað parket á
gólfum. Sérþvottahús. Útgengt á stóra
timburverönd. Verð 22,8 millj. 4022
Dvergaborgir - sérgarður. Í einka-
sölu góð og mjög vel skipul. 85,7 fm 3ja
herb. endaíbúð með sérinng. af svölum.
Parket á flestum gólfum. Mjög góð stað-
setning, stutt frá t.d. skóla og leikskóla,
Spöngin í göngufæri. V. 18,9 m. 3411
Leirubakki - m. aukaherbergi í
kj. Í einkasölu vel skipulögð 94 fm íbúð á
3. og efstu hæð í klæddri blokk. Í kjallara
er herbergi sem fylgir íbúð. Suðursvalir.
Þvottahús í íbúð. Verð 16,6 m. 4274
Grettisgata - 3ja-4ra herb. risíb.
Í einkasölu skemmtileg 3ja-4ra herbergja
íbúð, hæð og ris, í fallegu húsi í hjarta
bæjarins. Góðar suðvestursvalir. Ris ný-
standsett. Verð 18,0 millj. 4252
Dalatangi - Mos - glæsilegt 3ja
herb. raðhús Í einkasölu glæsilegt
86,6 fm raðhús á einni hæð. Mjög vel
skipulagt hús. Tvö góð svefnherbergi.
Endurnýjað eldhús og baðherbergi. Sér
afgirt timburverönd og fallegur garður.
Frábær staðsetning í lokuðum botnlanga
á barnvænum stað. Verð 22,5 millj. 4243
Stíflusel - falleg og rúmgóð
íbúð. Nýtt í sölu. Góð og talsvert
endurnýjuð 96 fm íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýli (6 íb. stigahús). Góðar innrétting-
ar, þvottaaðstaða í íbúð, suðursvalir, stór
sérgeymsla. Góð eign á eftirsóttum og
barnvænum stað. Verð 16,3 millj. 4355
Blönduhlíð - jarðhæð. Í einkasölu í
glæsilegu nýstandsettu húsi 116 fm íbúð
á jarðhæð. Íbúðin er sérlega björt og
skemmtileg. Sérinngangur. Parket. Verð
19,5 millj. 4279
Álftamýri. Í einkasölu vel skipulögð ca
75 fm íbúð á efstu hæð í vel staðsettri
blokk. Suðursvalir, parket og flísar á gólf-
um. Verð 15,9 millj. 4178
Furugrund - með bílskýli. Í einka-
sölu góð ca 75 fm íbúð á 7. og efstu
hæð í góðu og vel staðsettu lyftuhúsi.
Gott stæði í lokuðu bílskýli fylgir. Parket
og flísar á flestum gólfum, suðursvalir.
Laus fljótlega. Verð 17,4 millj. 4173
Steinasel - „sérbýli“ - laust
strax. Mjög gott ca 75 fm „sérbýli“ á
frábærum stað í botnlanga. Sérbílastæði,
sérinng., sérgarður. Góðar innrétt. Park-
et. Útg. úr stofu á sérverönd. Tilvalið
tækifæri til að eignast séreign á þessum
fráb. stað. Áhv. 10,5 millj. V. 17,2 millj.
4054
Hlíðarhjalli - laus fljótlega. Í
einkasölu mjög góð ca 85 fm 3ja herb.
enda-íbúð á 2. hæð í mjög vel staðsettri
blokk. Glæsilegt útsýni. Öll sameign
bæði úti og inni til fyrirmyndar. Mjög góð
staðsetn. stutt frá t.d. Smáralind. V. 17,5
m. 4189
Þórufell - fallegt útsýni. Góð og
vel skipulögð 78 fm íbúð á 2. hæð í 4ra
hæða blokk á fallegum útsýnisstað. Stór-
ar suðvestursvalir. Bað og eldhús nýlega
flísalagt. Snyrtileg íbúð útvið opið svæði í
suður. Gott verð 13,5 millj. 4191
Húsahverfi - lyftuhús - laus.
Falleg og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á
4. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Húsvörður.
Sérþvottahús. Hús nýmálað utan. Snyrti-
leg sameign. Góð sérgeymsla. V. 18,2
4165
Borgargerði - gott verð. Í einka-
sölu góð og mikið endurn. ca 75 fm íbúð
á 2. hæð í mjög vel staðs. þríbýli. Parket
og flísar á gólfum. Öll mikið endurnýjuð,
m.a. rafmagn, eldhúsinnrétting og gólf-
efni, nýtt þak á húsi. Verð 15,9 millj.
4090
2ja herb. íbúðir.
Silfurteigur - falleg íbúð. Gullfalleg
69 fm íbúð í kjallara með sérinngangi í
glæsilegu steinhúsi. Húsið er allt nýstein-
að að utan. Parket. Góðar innréttingar.
Fallegur garður. Verð 14,2 millj. 4247
Flókagata - laus. Í einkasölu
rúmgóð og björt 64 fm íbúð í kjallara. Bú-
ið er að endurnýja eldhúsinnréttingar og
tæki, baðherbergi o.fl. Endurnýjuð skólp-
lögn. Garður nýstandsettur. V. 14,0 m.
4131
Hrísmóar - Garðabæ. Í einkasölu
mjög góð ca 60 fm útsýnisíbúð með stór-
um ca 20 fm suðursvölum. Parket og flísar
á gólfum. Öll þjónusta í göngufæri. Verð
15,7 millj. 4162
Hraunbær - ódýr 2ja herb. Í einka-
sölu falleg nýstandsett 2ja herbergja íbúð í
kjallara í góðu fjölbýli. Íbúðin er ósam-
þykkt en mjög vel skipulögð. Parket. Hús-
ið er steniklætt að utan. Laus. Verð 7,8 m.
3858
Suðurhlíðar Kópavogs. Í einkasölu
falleg 2ja herbergja 68,5 fm íbúð á 3. hæð
í fallegu vel staðsettu fjölbýli við Trönu-
hjalla. Parket og flísar. Sérþvottahús. Góð-
ar svalir. Rúmgóð stofa. Gott verð 14,2
millj./tilboð. 4196
Orrahólar - laus strax. Góð og stór
ca 75 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í
góðu og vel staðsettu lyftuhúsi. Stórar yf-
ir-byggðar suðvestursvalir. Parket og flísar
á gólfum. Verð 14,5 millj. 4095
Atvinnuhúsnæði
Síðumúli 35 - Til sölu. 619 fm
iðnaðar- og lagerhúsnæði á jarðhæð. Er
skipt upp í ca 140 fm skrifstofur, ca 70 fm
versl. og ca 423,7 fm lager.
Skrifstofurýmið var áður innréttað sem
lager en búið er að innrétta í dag fyrir af-
greiðslu, móttöku og skrifstofur í opnu
rými. Góðar innkeyrsludyr eru inn á lager.
Mjög góð aðkoma er að eigninni og er úti-
pláss mjög gott. Bílastæði og útipláss er
allt malbikað. Nánair uppl. á skrifstofu
Valhallar. 4240
Bæjarlind - Til leigu ca 40 fm.
Laust nú þegar ca 40 fm rými á 1. hæð í
þessu vandaða húsi. Húsnæðið hentar vel
undir hverslags skrifstofu- og þjónustu-
starfsemi. Á sömu hæð er í dag starfsemi
tengd lækningum og heilsu. Mjög góð
staðsetning, góð bílastæði og gott auglýs-
ingagildi. 1330
Rauðavað 1, 3, 5-7 og 9-11
Nýjar og glæsilegar 2ja-3ja og 4ra herbergja séríbúðir í nýju 3ja hæða fjöl-
býli með sérinngangi af svölum í allar íbúðir. Íbúðum á jarðhæð fylgir stór
sérafnotaréttur af lóð. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu. Afhending
á húsi nr. 1 og 3 er í mars-apríl 2006, 9-11 er eftir tvo mánuði. Íbúðirnar
eru afhentar fullbúnar án gólfefna með flísalögðu glæsilegu baðherbergi
og vönduðum innréttingum frá HTH með möguleika á vali á spónartegund
í hluta íbúðanna. Hús, lóð, bílageymsla og stæði afhendast fullfrágengin.
Verð á 2ja herbergja 93 fm á jarðhæð er 19,9 millj. Verð á 3ja herb. 108,5
fm er frá 22,8 millj. Verð á 4ra herb. 119,1 fm 25,9 millj. Eigum einnig eftir
örfáar íbúðir í nr. 5-7 sem eru til afhendingar við kaupsamning. Allar nán-
ari upplýsingar á Valhöll eða á www.nybyggingar.is. 3742
Selvað - lyftuhús - bílskýli - 10 íbúðir seldar
Nýkomið nýtt glæsilegt lyftuhús með 28 íbúðum 2ja-5 herbergja að stærð.
Húsið afhendist fullbúið að utan og lóð og bílastæði afhendast full-
frágengin. Íbúðirnar eru frábærlega vel skipulagðar og afhendast fullbúnar
með vönduðum innréttingum frá Brúnasi en án gólfefna og án flísalagnar
á baðherbergi. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum (nema tveimur 2ja
herbergja) Verð á 2ja herbergja frá 15,9 millj. Verð á 3ja herb. frá 19,9
millj. Verð á 4ra herb. frá 22 millj. Verð á 5 herb. frá 25,9 millj. Allar upp-
lýsingar á www.nybyggingar.is. 4100