Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 31 Sérhæðir og 5-6 herb. Nökkvavogur - sérhæð. Vorum að fá í sölu fallega talsvert endurnýjaða mið- hæð í fallegu húsi á frábærum stað í lok- uðum botnlanga. Tvö svefnherbergi á hæðinni og aukaherbergi í kjallara. End- urnýjað baðherbergi, parket. Vel skipu- lögð íbúð. V. 22,5 millj. eða tilboð 4354 Lyngbrekka - Glæsilegt útsýni. Falleg ca 105 fm íbúð á 2. hæð (götu- hæð) í fallegu frábærlega vel staðsettu húsi innarlega í botnlanga á miklum út- sýnisstað. Þrjú rúmgóð herbergi. Parket. Rúmgott eldhús. Eign sem vert er að skoða á frábæru verði, 20,9 millj. 4238 Holtagerði - mikið endurnýjuð. Góð og mikið endurnýjuð ca 130 fm efri hæð og 22,8 fm bílskúr. Góðar yfir- byggðar suðursvalir. Parket og flísar á gólfum. Öll eignin er mikið endurnýjuð bæði úti og inni. Mjög góð staðsetning, stutt frá t.d. skóla og sundlaug. Verð 31,5 millj. 4145 Flyðrugrandi - 126 fm + bílskúr. Skemmtileg 5 herbergja endaíbúð á 4. hæð (gengið er inná aðra hæð) á eftir- sóttum stað í Vesturbænum. 25 fm svalir í suðaustur. Björt og skemmtileg eign sem gefur mikla möguleika. Þvottahús á hæðinni. Sauna í sameign. Góður bílskúr með hita og rafmagni. Hús og þak ný- lega standsett. Verð 29,8 millj. 4183 4ra-6 herb. íbúðir. Básbryggja - glæsileg íbúð. Tilb. óskast. Í einkasölu glæsileg 148,8 fm íbúð á tveimur hæðum í mjög vel staðsettri blokk. Innréttuð á mjög vandaðan hátt og með vönduðum inn- rétt. og gólfefnum. Stórar útsýnissvalir út frá stofu. Húsið er klætt að utan með vandaðri klæðningu. Verðtilboð óskast. 3951 Lautasmári. Í einkasölu mjög falleg 113 fm íbúð á 3. hæð á frábærum stað. Rúmgóð svefnherbergi. Suðursvalir. Vandað flísalagt bað með bæði kari og sturtuklefa. Sérþvottahús. Í göngufæri við alla þjónustu. Verð 24,4 millj. 3666 Flúðasel - mjög góð íbúð. Í einka- sölu glæsileg talsvert endurn. 4ra-5 herb. íbúð ca 114 fm á 2. hæð í góðu vel staðs. húsi. Nýlegar innréttingar bæði í eldh. og á baðherb., nýl. ídr. raflagnir. Parket, flís- ar. Gott aukaherb. fylgir. V. 18,7 millj. 4320 Grafarvogur - Berjarimi. Mjög góð íb. m. bílageymslu. Laus svo til strax. Nýleg og falleg 108 fm íbúð á 3. og efstu hæð (gengið upp eina og hálfa hæð frá inngangi) ásamt stóru stæði í mjög góðu bílahúsi (innangengt). Góðar vestursvalir, þvottahús í íbúð, parket o.fl. Áhvílandi 40 ára lán frá KB- banka með 4,15% vöxt. ca 17 millj. (gr.byrði ca 75 þ. á mán.) Verð 22,9 millj. Íbúðin getur verið laus svo til strax. 4352 Hörðaland - endaíbúð. Vorum að fá í einkasölu 86 fm endaíbúð á 2. hæð í góðri vel staðsettri blokk. Stórar flísa- lagðar suðursvalir. Íbúðin er laus fljótlega. Verð 21,2 millj. 4278 Hraunbær - gott verð - laus fljótlega. Í einkasölu falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi neðst við Hraunbæinn. Fallegt útsýni. Endurnýjað baðherbergi, tvennar svalir. Rúmgóð íbúð á mjög góðum stað. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Gott verð eða aðeins 17,5 millj. Ef þú vilt skoða hringdu í Artur í síma 697 8969. 4232 Álfheimar - glæsilegt útsýni. Ný- komin í sölu á frábærum útsýnisstað 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð. Parket. Nýlegt eldhús. Yfirbyggðar svalir. Glæsil. útsýni og í göngufæri við útivistarparadís- ina í Laugardalnum. Verð 17,9 m. 4140 Stíflusel - Öll endurnýjuð. Mjög góð og vel skipulögð 114 fm endaíbúð á 2. hæð í mjög vel staðsettri blokk. Íbúðin er öll mikið endurnýjuð m.a. nýleg eld- húsinnrétting og tæki, gólfefni o.fl. Suð- ursvalir, þvottahús í íbúð. Mjög vel stað- sett blokk, rétt hjá t.d. skóla, leikskóla og Bónus. Verð 18,9 millj. 4097 3ja herb. íbúðir. Naustabryggja - glæsiíbúð. Í einkasölu glæsileg 95 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í vönduðu álklæddu fjölbýlis- húsi ásamt stæði í bílskýli. Glæsilegt eld- hús og baðherbergi. Vandað parket á gólfum. Sérþvottahús. Útgengt á stóra timburverönd. Verð 22,8 millj. 4022 Dvergaborgir - sérgarður. Í einka- sölu góð og mjög vel skipul. 85,7 fm 3ja herb. endaíbúð með sérinng. af svölum. Parket á flestum gólfum. Mjög góð stað- setning, stutt frá t.d. skóla og leikskóla, Spöngin í göngufæri. V. 18,9 m. 3411 Leirubakki - m. aukaherbergi í kj. Í einkasölu vel skipulögð 94 fm íbúð á 3. og efstu hæð í klæddri blokk. Í kjallara er herbergi sem fylgir íbúð. Suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Verð 16,6 m. 4274 Grettisgata - 3ja-4ra herb. risíb. Í einkasölu skemmtileg 3ja-4ra herbergja íbúð, hæð og ris, í fallegu húsi í hjarta bæjarins. Góðar suðvestursvalir. Ris ný- standsett. Verð 18,0 millj. 4252 Dalatangi - Mos - glæsilegt 3ja herb. raðhús Í einkasölu glæsilegt 86,6 fm raðhús á einni hæð. Mjög vel skipulagt hús. Tvö góð svefnherbergi. Endurnýjað eldhús og baðherbergi. Sér afgirt timburverönd og fallegur garður. Frábær staðsetning í lokuðum botnlanga á barnvænum stað. Verð 22,5 millj. 4243 Stíflusel - falleg og rúmgóð íbúð. Nýtt í sölu. Góð og talsvert endurnýjuð 96 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli (6 íb. stigahús). Góðar innrétting- ar, þvottaaðstaða í íbúð, suðursvalir, stór sérgeymsla. Góð eign á eftirsóttum og barnvænum stað. Verð 16,3 millj. 4355 Blönduhlíð - jarðhæð. Í einkasölu í glæsilegu nýstandsettu húsi 116 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin er sérlega björt og skemmtileg. Sérinngangur. Parket. Verð 19,5 millj. 4279 Álftamýri. Í einkasölu vel skipulögð ca 75 fm íbúð á efstu hæð í vel staðsettri blokk. Suðursvalir, parket og flísar á gólf- um. Verð 15,9 millj. 4178 Furugrund - með bílskýli. Í einka- sölu góð ca 75 fm íbúð á 7. og efstu hæð í góðu og vel staðsettu lyftuhúsi. Gott stæði í lokuðu bílskýli fylgir. Parket og flísar á flestum gólfum, suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 17,4 millj. 4173 Steinasel - „sérbýli“ - laust strax. Mjög gott ca 75 fm „sérbýli“ á frábærum stað í botnlanga. Sérbílastæði, sérinng., sérgarður. Góðar innrétt. Park- et. Útg. úr stofu á sérverönd. Tilvalið tækifæri til að eignast séreign á þessum fráb. stað. Áhv. 10,5 millj. V. 17,2 millj. 4054 Hlíðarhjalli - laus fljótlega. Í einkasölu mjög góð ca 85 fm 3ja herb. enda-íbúð á 2. hæð í mjög vel staðsettri blokk. Glæsilegt útsýni. Öll sameign bæði úti og inni til fyrirmyndar. Mjög góð staðsetn. stutt frá t.d. Smáralind. V. 17,5 m. 4189 Þórufell - fallegt útsýni. Góð og vel skipulögð 78 fm íbúð á 2. hæð í 4ra hæða blokk á fallegum útsýnisstað. Stór- ar suðvestursvalir. Bað og eldhús nýlega flísalagt. Snyrtileg íbúð útvið opið svæði í suður. Gott verð 13,5 millj. 4191 Húsahverfi - lyftuhús - laus. Falleg og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Húsvörður. Sérþvottahús. Hús nýmálað utan. Snyrti- leg sameign. Góð sérgeymsla. V. 18,2 4165 Borgargerði - gott verð. Í einka- sölu góð og mikið endurn. ca 75 fm íbúð á 2. hæð í mjög vel staðs. þríbýli. Parket og flísar á gólfum. Öll mikið endurnýjuð, m.a. rafmagn, eldhúsinnrétting og gólf- efni, nýtt þak á húsi. Verð 15,9 millj. 4090 2ja herb. íbúðir. Silfurteigur - falleg íbúð. Gullfalleg 69 fm íbúð í kjallara með sérinngangi í glæsilegu steinhúsi. Húsið er allt nýstein- að að utan. Parket. Góðar innréttingar. Fallegur garður. Verð 14,2 millj. 4247 Flókagata - laus. Í einkasölu rúmgóð og björt 64 fm íbúð í kjallara. Bú- ið er að endurnýja eldhúsinnréttingar og tæki, baðherbergi o.fl. Endurnýjuð skólp- lögn. Garður nýstandsettur. V. 14,0 m. 4131 Hrísmóar - Garðabæ. Í einkasölu mjög góð ca 60 fm útsýnisíbúð með stór- um ca 20 fm suðursvölum. Parket og flísar á gólfum. Öll þjónusta í göngufæri. Verð 15,7 millj. 4162 Hraunbær - ódýr 2ja herb. Í einka- sölu falleg nýstandsett 2ja herbergja íbúð í kjallara í góðu fjölbýli. Íbúðin er ósam- þykkt en mjög vel skipulögð. Parket. Hús- ið er steniklætt að utan. Laus. Verð 7,8 m. 3858 Suðurhlíðar Kópavogs. Í einkasölu falleg 2ja herbergja 68,5 fm íbúð á 3. hæð í fallegu vel staðsettu fjölbýli við Trönu- hjalla. Parket og flísar. Sérþvottahús. Góð- ar svalir. Rúmgóð stofa. Gott verð 14,2 millj./tilboð. 4196 Orrahólar - laus strax. Góð og stór ca 75 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu og vel staðsettu lyftuhúsi. Stórar yf- ir-byggðar suðvestursvalir. Parket og flísar á gólfum. Verð 14,5 millj. 4095 Atvinnuhúsnæði Síðumúli 35 - Til sölu. 619 fm iðnaðar- og lagerhúsnæði á jarðhæð. Er skipt upp í ca 140 fm skrifstofur, ca 70 fm versl. og ca 423,7 fm lager. Skrifstofurýmið var áður innréttað sem lager en búið er að innrétta í dag fyrir af- greiðslu, móttöku og skrifstofur í opnu rými. Góðar innkeyrsludyr eru inn á lager. Mjög góð aðkoma er að eigninni og er úti- pláss mjög gott. Bílastæði og útipláss er allt malbikað. Nánair uppl. á skrifstofu Valhallar. 4240 Bæjarlind - Til leigu ca 40 fm. Laust nú þegar ca 40 fm rými á 1. hæð í þessu vandaða húsi. Húsnæðið hentar vel undir hverslags skrifstofu- og þjónustu- starfsemi. Á sömu hæð er í dag starfsemi tengd lækningum og heilsu. Mjög góð staðsetning, góð bílastæði og gott auglýs- ingagildi. 1330 Rauðavað 1, 3, 5-7 og 9-11 Nýjar og glæsilegar 2ja-3ja og 4ra herbergja séríbúðir í nýju 3ja hæða fjöl- býli með sérinngangi af svölum í allar íbúðir. Íbúðum á jarðhæð fylgir stór sérafnotaréttur af lóð. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu. Afhending á húsi nr. 1 og 3 er í mars-apríl 2006, 9-11 er eftir tvo mánuði. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna með flísalögðu glæsilegu baðherbergi og vönduðum innréttingum frá HTH með möguleika á vali á spónartegund í hluta íbúðanna. Hús, lóð, bílageymsla og stæði afhendast fullfrágengin. Verð á 2ja herbergja 93 fm á jarðhæð er 19,9 millj. Verð á 3ja herb. 108,5 fm er frá 22,8 millj. Verð á 4ra herb. 119,1 fm 25,9 millj. Eigum einnig eftir örfáar íbúðir í nr. 5-7 sem eru til afhendingar við kaupsamning. Allar nán- ari upplýsingar á Valhöll eða á www.nybyggingar.is. 3742 Selvað - lyftuhús - bílskýli - 10 íbúðir seldar Nýkomið nýtt glæsilegt lyftuhús með 28 íbúðum 2ja-5 herbergja að stærð. Húsið afhendist fullbúið að utan og lóð og bílastæði afhendast full- frágengin. Íbúðirnar eru frábærlega vel skipulagðar og afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum frá Brúnasi en án gólfefna og án flísalagnar á baðherbergi. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum (nema tveimur 2ja herbergja) Verð á 2ja herbergja frá 15,9 millj. Verð á 3ja herb. frá 19,9 millj. Verð á 4ra herb. frá 22 millj. Verð á 5 herb. frá 25,9 millj. Allar upp- lýsingar á www.nybyggingar.is. 4100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.