Morgunblaðið - 28.11.2005, Side 63

Morgunblaðið - 28.11.2005, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 63 BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA ,,r Glæsilegar neðri og efri sérhæðir við Kólgu- vað og Krókavað í Norðlingaholti. Hæðirnar skiptast í anddyri, gang, þrjú svefnherbergi, þvottahús, geymslu, baðherbergi, eldhús og stofu ásamt stórum sérafnotareiti. Að utan eru hús múrhúðuð og steinuð í ljósum lit. Af- hendast tæplega tilbúin til innréttingar að innan en fullbúin að utan með frágenginni lóð. Sjá glæsilegan kynningarvef á www.borgir.is/byggben. 6850 KÓLGUVAÐ - KRÓKAVAÐ - SÉRHÆÐIR ,,r Höfum til sölu fokheld hús, hvert ca 177 fm alls. Þar af er bílskúr ca 42 fm. Húsin standa við Freyvang og Dynskála. V. 13 m. 6597 HELLA - Rangárvöllum ,,r Tröllateigur 20-24 er þriggja og fjögurra hæða fjöleignarhús með alls 34 íbúðum. Aðalaðkoma hússins er um tvo sjálfstæða stigaganga sem opnast út á svalaganga. Hvor stigagangur þjónar 17 íbúðum. Þessar íbúðir eru glæsilegar og vel útbúnar 3ja her- bergja íbúðir viðhaldslitlu og fallegu fjölbýlis- húsi. Íbúðirnar eru um 120 fm að stærð, auk stæðis í bílskýli, og eru til afhendingar strax, fullbúnar með gólfefnum og innfelldri lýsingu í loftum. 6303 TRÖLLATEIGUR - SÍÐUSTU ÍBÚÐIRNAR ,, Vorum að fá í sölu einstaklega fallegt og stílhreint sjö íbúða hús við sjávarsíðuna í Sjálandshverfinu við Arnarnesvog. Íbúðirnar eru frá 124,5 fm og upp í 194,4 fm og afhendast fullbúnar án gólfefna næsta sumar. Bílskúr fylgir öllum íbúðum. 7100 STRANDVEGUR 5 - SJÁLAND Í GARÐABÆ ÁLFASKEIÐ - HAFNARFJ. Ca 84 fm neðri hæð í tvíbýli. Góð stofa og eitt sv.herb. á hæðinni. Stórt herb. í kjallara fylgir. Fallegt og rólegt umhverfi. V. 14,2 m. 7013 2ja herbergja HRAUNBÆR Falleg tveggja herbergja íbúð, 49,3 fm, á jarð- hæð neðarlega við Hraunbæ. Falleg og vel skipulögð íbúð. V. 11,3 m. 7070 MELALIND - ÚT AF FYRIR SIG Glæsileg 99 fm endaíbúð á jarðhæð í litlu fjölb. Stór stofa, herb., þv.aðstaða og geymsla innan íb. Stór sérverönd sem snýr í S og V sem girða má af. Hægt að vera alveg sér á parti. 6940 Atvinnuhúsnæði LAUGAVEGUR Ca 138 fm húsnæði bakatil við Laugaveginn. Var nýtt sem skrifstofur og lager en býður upp á ýmsa möguleika, t.d. er leyfi til niðurrifs. Teikn. og upplýsingar á skrifstofu. V. 24,0 m. 7027 FYRIRTÆKI VIÐ VESTUR- HRAUN, GBÆ Rekstur við þjónustu á tankbílum sem er í sér- hönnuðu ca 417 fm húsnæði með tveimur 4x5 metra innkeyrsludyrum og 6 til 8 metra lofthæð. Mjög gott malbikað plan í kring. Lagnir fyrir 200 amp rafm. Gryfja fyrir viðgerðir o.fl. Fyrirtækið hentar t.d. tveimur samhentum. Verð húss 42 millj. Fyrirtæki 8 millj. Hægt er að kaupa rekstur- inn og gera leigusamning. V. 50,0 m. 5286 ,, Í nýju 5 hæða lyftuhúsi sem risið er á horni Ægisgötu og Tryggvagötu í Miðbæ Reykjavíkur er nú hafin sala á 2ja herbergja íbúðum í stærðum frá 63 fm upp í 91 fm. Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Afhending í október til nóvember 2005. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna en þó er búið að flísaleggja baðherbergi. Sameign skilast fullfrágengin. Sérinngangur í íbúðir af svölum. Sérsvalir eru ýmist í norður með útsýni yfir Ægisgarð eða í vestur. Inn- gangssvalir snúa í suður eða austur. Ein íbúð á er á efstu hæð með 45 fm svölum meðfram vestur- og suðurhlið íbúðarinnar. Mikið útsýni er úr mörgum íbúðum í húsinu. Verð frá 16,9 millj. fyrir íbúð án bílskýlis á 1. hæð upp í 32,9 millj. fyrir íbúð á efstu hæð með bílskýli. 6761 ÆGISGATA - VIÐ HÖFNINA FASTEIGNIR ÞETTA HELST … Íbúðalánasjóður Vextir af nýjum útlánum Íbúða- lánasjóðs hafa verið hækkaðir úr 4,15% í annars vegar 4,35% og hins vegar 4,60%. Hærra vaxtastigið á við um útlán sjóðsins, sem eru með óbreyttu fyrirkomulagi miðað við það sem verið hefur, en lægri vext- irnir eru hins vegar fyrir nýjan val- kost, sem sjóðurinn býður upp á. Suðurnes Áætlað er að 1.350 íbúðir fyrir samtals um 3.000 íbúa séu í smíðum í sveitarfélögunum fimm á Suð- urnesjum á þessu ári. Þá er verið að skipuleggja nýbyggingasvæði fyrir 3.000-4.000 íbúðir og samtals 10 til 12 þúsund íbúa, sem ráðgert er að úthluta á næstu árum. Tryggvagata 26 íbúðir verða í nýbyggingu, sem Fasteignafélagið Kirkjuhvoll hyggst láta reisa við Tryggvagötu í Reykja- vík. Húsið rís fyrir aftan húseign- irnar að Vesturgötu 6, 8, 10 og 10a. Íbúðirnar verða á bilinu 70–200 ferm. auk 300 ferm. þakíbúðar. Einnig er gert ráð fyrir tveimur verslunar- og þjónustueiningum á jarðhæð. Kópavogstún Rúmlega 750 umsóknir bárust vegna byggingarréttar á lóðum við Kópavogstún í Kópavogi, en af- greiðslu þeirra var frestað í síðustu viku. Alls er um að ræða 13 einbýlis- húsalóðir, 10 parhúsalóðir, þar sem verða 20 íbúðir, 83 íbúðir í fjölbýli og 57 þjónustuíbúðir, samtals 173 íbúð- ir. Bílahús Laugavegurinn í Reykjavík var formlega opnaður á ný sl. laugardag eftir framkvæmdir milli Snorra- brautar og Barónsstígs og nýtt bíla- hús tekið í notkun, sem rúmar 193 bíla í kjallara hússins. Fram- kvæmdir við efri hæðir bygging- arinnar, sem er í eigu Ístaks, munu standa fram á mitt ár 2006. Á götu- hæð verður 950 ferm. verslun og 31 íbúð á 2–4. hæð. Mosfellsbær Í síðustu viku undirrituðu bæj- aryfirvöld í Mosfellsbæ og hópur landeigenda viljayfirlýsingu um að ganga til samninga um uppbyggingu Helgafellshverfis. Stefnt er að því að 1.020 íbúðir, 560 í sérbýli og 460 í fjölbýli, rísi í hverfinu sem verður á skjólgóðum útsýnisstað í suð- urhlíðum Helgafells með grunn- skóla, tveimur leikskólum og fleiri þjónustubyggingum. Lífeyrissjóðir Lífeyrissjóður verslunarmanna mun væntanlega fylgja vaxtaþróun á markaði, hvað varðar vaxtakjör á lánum til sjóðfélaga. Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga ákvað í byrjun mánaðarins að vextir sjóð- félagalána með breytilega vexti yrðu 4,35% frá 15. nóv. sl., en fastir vextir eru 4,15%. Morgunblaðið/Golli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.