Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 63 BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA ,,r Glæsilegar neðri og efri sérhæðir við Kólgu- vað og Krókavað í Norðlingaholti. Hæðirnar skiptast í anddyri, gang, þrjú svefnherbergi, þvottahús, geymslu, baðherbergi, eldhús og stofu ásamt stórum sérafnotareiti. Að utan eru hús múrhúðuð og steinuð í ljósum lit. Af- hendast tæplega tilbúin til innréttingar að innan en fullbúin að utan með frágenginni lóð. Sjá glæsilegan kynningarvef á www.borgir.is/byggben. 6850 KÓLGUVAÐ - KRÓKAVAÐ - SÉRHÆÐIR ,,r Höfum til sölu fokheld hús, hvert ca 177 fm alls. Þar af er bílskúr ca 42 fm. Húsin standa við Freyvang og Dynskála. V. 13 m. 6597 HELLA - Rangárvöllum ,,r Tröllateigur 20-24 er þriggja og fjögurra hæða fjöleignarhús með alls 34 íbúðum. Aðalaðkoma hússins er um tvo sjálfstæða stigaganga sem opnast út á svalaganga. Hvor stigagangur þjónar 17 íbúðum. Þessar íbúðir eru glæsilegar og vel útbúnar 3ja her- bergja íbúðir viðhaldslitlu og fallegu fjölbýlis- húsi. Íbúðirnar eru um 120 fm að stærð, auk stæðis í bílskýli, og eru til afhendingar strax, fullbúnar með gólfefnum og innfelldri lýsingu í loftum. 6303 TRÖLLATEIGUR - SÍÐUSTU ÍBÚÐIRNAR ,, Vorum að fá í sölu einstaklega fallegt og stílhreint sjö íbúða hús við sjávarsíðuna í Sjálandshverfinu við Arnarnesvog. Íbúðirnar eru frá 124,5 fm og upp í 194,4 fm og afhendast fullbúnar án gólfefna næsta sumar. Bílskúr fylgir öllum íbúðum. 7100 STRANDVEGUR 5 - SJÁLAND Í GARÐABÆ ÁLFASKEIÐ - HAFNARFJ. Ca 84 fm neðri hæð í tvíbýli. Góð stofa og eitt sv.herb. á hæðinni. Stórt herb. í kjallara fylgir. Fallegt og rólegt umhverfi. V. 14,2 m. 7013 2ja herbergja HRAUNBÆR Falleg tveggja herbergja íbúð, 49,3 fm, á jarð- hæð neðarlega við Hraunbæ. Falleg og vel skipulögð íbúð. V. 11,3 m. 7070 MELALIND - ÚT AF FYRIR SIG Glæsileg 99 fm endaíbúð á jarðhæð í litlu fjölb. Stór stofa, herb., þv.aðstaða og geymsla innan íb. Stór sérverönd sem snýr í S og V sem girða má af. Hægt að vera alveg sér á parti. 6940 Atvinnuhúsnæði LAUGAVEGUR Ca 138 fm húsnæði bakatil við Laugaveginn. Var nýtt sem skrifstofur og lager en býður upp á ýmsa möguleika, t.d. er leyfi til niðurrifs. Teikn. og upplýsingar á skrifstofu. V. 24,0 m. 7027 FYRIRTÆKI VIÐ VESTUR- HRAUN, GBÆ Rekstur við þjónustu á tankbílum sem er í sér- hönnuðu ca 417 fm húsnæði með tveimur 4x5 metra innkeyrsludyrum og 6 til 8 metra lofthæð. Mjög gott malbikað plan í kring. Lagnir fyrir 200 amp rafm. Gryfja fyrir viðgerðir o.fl. Fyrirtækið hentar t.d. tveimur samhentum. Verð húss 42 millj. Fyrirtæki 8 millj. Hægt er að kaupa rekstur- inn og gera leigusamning. V. 50,0 m. 5286 ,, Í nýju 5 hæða lyftuhúsi sem risið er á horni Ægisgötu og Tryggvagötu í Miðbæ Reykjavíkur er nú hafin sala á 2ja herbergja íbúðum í stærðum frá 63 fm upp í 91 fm. Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Afhending í október til nóvember 2005. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna en þó er búið að flísaleggja baðherbergi. Sameign skilast fullfrágengin. Sérinngangur í íbúðir af svölum. Sérsvalir eru ýmist í norður með útsýni yfir Ægisgarð eða í vestur. Inn- gangssvalir snúa í suður eða austur. Ein íbúð á er á efstu hæð með 45 fm svölum meðfram vestur- og suðurhlið íbúðarinnar. Mikið útsýni er úr mörgum íbúðum í húsinu. Verð frá 16,9 millj. fyrir íbúð án bílskýlis á 1. hæð upp í 32,9 millj. fyrir íbúð á efstu hæð með bílskýli. 6761 ÆGISGATA - VIÐ HÖFNINA FASTEIGNIR ÞETTA HELST … Íbúðalánasjóður Vextir af nýjum útlánum Íbúða- lánasjóðs hafa verið hækkaðir úr 4,15% í annars vegar 4,35% og hins vegar 4,60%. Hærra vaxtastigið á við um útlán sjóðsins, sem eru með óbreyttu fyrirkomulagi miðað við það sem verið hefur, en lægri vext- irnir eru hins vegar fyrir nýjan val- kost, sem sjóðurinn býður upp á. Suðurnes Áætlað er að 1.350 íbúðir fyrir samtals um 3.000 íbúa séu í smíðum í sveitarfélögunum fimm á Suð- urnesjum á þessu ári. Þá er verið að skipuleggja nýbyggingasvæði fyrir 3.000-4.000 íbúðir og samtals 10 til 12 þúsund íbúa, sem ráðgert er að úthluta á næstu árum. Tryggvagata 26 íbúðir verða í nýbyggingu, sem Fasteignafélagið Kirkjuhvoll hyggst láta reisa við Tryggvagötu í Reykja- vík. Húsið rís fyrir aftan húseign- irnar að Vesturgötu 6, 8, 10 og 10a. Íbúðirnar verða á bilinu 70–200 ferm. auk 300 ferm. þakíbúðar. Einnig er gert ráð fyrir tveimur verslunar- og þjónustueiningum á jarðhæð. Kópavogstún Rúmlega 750 umsóknir bárust vegna byggingarréttar á lóðum við Kópavogstún í Kópavogi, en af- greiðslu þeirra var frestað í síðustu viku. Alls er um að ræða 13 einbýlis- húsalóðir, 10 parhúsalóðir, þar sem verða 20 íbúðir, 83 íbúðir í fjölbýli og 57 þjónustuíbúðir, samtals 173 íbúð- ir. Bílahús Laugavegurinn í Reykjavík var formlega opnaður á ný sl. laugardag eftir framkvæmdir milli Snorra- brautar og Barónsstígs og nýtt bíla- hús tekið í notkun, sem rúmar 193 bíla í kjallara hússins. Fram- kvæmdir við efri hæðir bygging- arinnar, sem er í eigu Ístaks, munu standa fram á mitt ár 2006. Á götu- hæð verður 950 ferm. verslun og 31 íbúð á 2–4. hæð. Mosfellsbær Í síðustu viku undirrituðu bæj- aryfirvöld í Mosfellsbæ og hópur landeigenda viljayfirlýsingu um að ganga til samninga um uppbyggingu Helgafellshverfis. Stefnt er að því að 1.020 íbúðir, 560 í sérbýli og 460 í fjölbýli, rísi í hverfinu sem verður á skjólgóðum útsýnisstað í suð- urhlíðum Helgafells með grunn- skóla, tveimur leikskólum og fleiri þjónustubyggingum. Lífeyrissjóðir Lífeyrissjóður verslunarmanna mun væntanlega fylgja vaxtaþróun á markaði, hvað varðar vaxtakjör á lánum til sjóðfélaga. Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga ákvað í byrjun mánaðarins að vextir sjóð- félagalána með breytilega vexti yrðu 4,35% frá 15. nóv. sl., en fastir vextir eru 4,15%. Morgunblaðið/Golli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.