Morgunblaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Opið til kl. 22 305 verslanir MIÐBORGIN jólalega Samson eignarhaldsfélag ehf. 10.000.000.000 kr. 1. flokkur 2005 Heildarnafnverð flokksins er 10.000.000.000 kr. Skuldabréf 1. flokks 2005 eru gefin út til 5 ára og greiðist höfuðstóll með einni afborgun þann 12. apríl 2010. Vextir greiðast einu sinni á ári, þann 12. apríl ár hvert, fyrst 12. apríl 2006. Útgáfudagur bréfsins er 12. apríl 2005. Skuldabréfið ber 5,30% fasta ársvexti. Auðkenni flokksins í Kauphöll Íslands verður SAMS 05 1. Kauphöll Íslands mun taka bréfin á skrá þann 22. desember 2005. Umsjón með sölu skuldabréfanna og skráningu í Kauphöll Íslands hefur Verð- bréfamiðlun Landsbanka Íslands, Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík. Skráningar- lýsing og önnur gögn sem vitnað er til í lýsingunni er hægt að nálgast hjá Landsbanka Íslands. NAFNVERÐ ÚTGÁFU: SKILMÁLAR SKULDABRÉFA: SKRÁNINGARDAGUR: Skráning skuldabréfa í Kauphöll Íslands 410 4000 | www.landsbanki.is ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N/ SI A. IS L BI 3 06 83 1 2/ 20 05 ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N/ SI A. IS L BI 3 06 83 1 2/ 20 05 ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Ís- lands í gær námu ríflega 10,8 millj- örðum króna, þar af voru við- skipti með hlutabréf fyrir um 1,8 millj- arða. Mest hækk- un varð á bréf- um Trygginga- miðstöðvarinnar, 3,2%, en mest lækkun varð á bréfum Flögu, 1,8%. Úrvalsvísitala aðallista lækkaði um 0,68% og er hún nú 5.314,7 stig. Úrvalsvísitalan lækkaði ● FIH Erhvervsbank, dótturfélag KB banka í Danmörku, hefur keypt 25% hlut í félaginu Icopal, sem sérhæfir sig í framleiðslu þakplatna. Frá þessu er greint á vefnum ugenser- hverv.dk og staðfestir Jan Johan Kühl, forstjóri Icopal, fréttina. Kaupverð kemur ekki fram en seljandi var kanadíska fyrirtækið IKO Industries. Kühl segir það hafa já- kvæð áhrif á Icopal að fá FIH inn í hlutahafahópinn. FIH kaupir fjórðung í Icopal STOÐIR, fasteignafélag Baugs Group, er nú eini aðilinn sem á enn í viðræðum um kaup á danska fasteignafélaginu Atlas Ejen- domme og því allar líkur á Baugur eignist félagið sem talið er eiga eignir upp á rétt tæplega 30 millj- arða króna. Skarphéðinn Berg Steinarsson, yfirmaður norrænna fjárfestinga Baugs, vildi ekki tjá sig um hugsanleg kaup félagsins á Atlas. Upphaflega höfðu fjölmargir fjárfestar, bæði danskir og ís- lenskir, verið nefndir til sögunnar vegna sölu á Atlas, þ.á m. Eik fast- eignafélag sem er í eigu Kaup- þings banka. Samkvæmt heimild- um Morgunblaðsins hafa þeir allir dregið sig til baka. Samningar um kaup Baugs á Atlas munu þó ekki enn hafa verið undirritaður en all- ar líkur eru á að af því verði alveg á næstunni. Engar nákvæmar tölur hafi fengist uppgefnar um kaupverðið en það mun þó hafa hækkað um- talsvert vegna þeirrar samkeppni sem eigandi Atlas Ejendomme, Mikael Goldschmidt, virðist hafa efnt til. Ætla má að kaupverðið kunni að vera á bilinu 25–30 millj- arðar íslenskra króna en eigið fé Atlas er talið vera tæplega 10 milljarðar króna. Félagið á fjölda fasteigna, þar af margar af glæsi- legustu byggingum í miðborg Kaupmannahafnar. Vangaveltur um fasteignarisa Á dönskum fasteignamarkaði hefur um hríð verið rætt um að Baugur stefni að því að skapa fast- eignarisa í Danmörku. Forstjóri Keops, Ole Vagner, hefur sagt að til greina komi að stofna stórt danskt-íslenskt fasteignafélag og það hefur gefið vangaveltunum byr undir báða vængi. Baugur á 30% í Keops og Vagner 34% eða 64% samanlagt og á dögunum keyptu Baugur og Vagner 11% hvor í fasteignafélaginu Nordicom eða samtals 22% og hefur Vagner ekki tekið fyrir að frekari kaup í Nordicom kunni að vera á döfinni. Telja því ýmsir á fasteignamark- aðinum í Danmörku að hið end- anlega takmark Baugs og Vagners hljóti að vera að sameina fast- eignafélögin þrjú og búa til fast- eignarisa á norræna vísu með miklar eignir á Kaupmannahafn- arsvæðinu. Tekið skal fram að hvorki Baugur né Vagner hafa tjáð sig um þessar vangaveltur. Skarp- héðinn Berg Steinarsson, yfirmað- ur norrænna fjárfestinga Baugs, sagði þó í dönskum fjölmiðlum, þegar greint var frá kaupunum á bréfunum í Nordicom, að í gegnum Keops myndu menn halda áfram að beina sjónum sínum að fast- eignamarkaðinum og að menn sæju tækifæri í hugsanlegri sam- vinnu Keops og Nordicom. Bæði Vagner og Baugur munu vera á því að dönsk fasteignafélög séu of lítil til þess að geta tekist á við stór viðskipti. Baugur einn um Atlas Ejendomme Morgunblaðið/Brynjar Gauti Fréttaskýring Arnór Gísli Ólafsson YFIRTÖKUNEFND hefur óskað eftir því við Landsbankann að fá að sjá afrit af afleiðusamningi þeim sem gerður var vegna kaupa bankans á sam- anlagt 10% hlut Oddaflugs og Baugs Group í FL Group. Þetta staðfestir Viðar Már Matthías- son, formaður nefndarinnar, en hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um framhald málsins. Afleiðusamningurinn var gerður í kjölfar álitsgerðar yfirtökunefnd- arinnar sem birt var á miðviku- dagsmorguninn en kynnt aðilum málsins degi áður. Samkvæmt samningnum bera félögin tvö, Oddaflug og Baugur, fjárhagslega áhættu og njóta fjárhagslegs ávinnings af umræddum hlutabréf- um í FL Group en atkvæðisréttur bréfanna er aftur á móti hjá Landsbankanum. Hömlur í Bandaríkjunum Hjá Fjármálaeftirlitinu fengust þær upplýsingar að eftirlitið myndi taka þessa álitsgerð, eins og öll önnur álit yfirtökunefndar, til skoðunar. Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins eru samningar af þess- ari tegund, sem þarna um ræðir, svokallaðir „contract for diffe- rence“ samningar, yfirleitt staðl- aðir og algengir í sumum löndum en hafa ekki verið algengir hér á landi. Þeir eru þó ekki heimilir í Bandaríkjunum þar sem banda- ríska fjármálaeftirlitið hefur sett hömlur á afleiðuviðskipti. Yfirtöku- nefnd vill sjá afleiðu- samninginn Viðar Már Matthíasson                !  "# #                             !   "   # $%  & $% '$  ()'$   *+ $! $  *!$  "$% '$ & $%  ,-  .&  ./0)1 21'$  3           /) & $%  #/ )2$   4 - $%   ,    $  56-2  7! '8$  9:  $ 9- -/ ;<!! $!/ ) ) $  = $$  ) $    !  "#  - % ><22)  . 1? ! .) $%  " $% &' 4@>A .B)   ) -)                0 0     0 0 0  -< $! 1 <  ) -) 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0  0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 C 0DE C 0DE C 0 DE C 0 DE 0 C 0DE C DE C 0DE C 0DE C 0DE C DE C 0DE C 0DE C 0 DE C DE 0 0 0 0 0 C 0 DE 0 0 0 0 0 0 #- % )   %! $ ; ') B  %! F * .                      0 0        0 0 0                                                  = )   B +8   ;# G !$  2 %  )        0 0      0 0 0  5 %H .I9    D D ;.> 7 J     D D @ @ K,J D D K,J *$ 5 -    D D 4@>J 7L ($-   D D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.