Fréttablaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 17
Keypt og selt Til sölu Amerískt rúm 200x1,50 nýlegt. Verð 20 þ. Stál eldhúsb. 1,20x70 cm. Rauð harðplastplata. Fjórir stólar fylgja. Verð 12 þ. Baldwin skemmtari á 15 þ. Uppl. í 5543706 og 6974878 Ekta egypskt papírus málverk af sól- gyðjunni 70x100cm til sölu. Uppl. í s. 866-3855 Kringlótt borðstofuborð úr eik, ein stækkun og útskorinn fótur. Fjórir stólar geta fylgt. s. 568 0418 Arkitekta teikniborð til sölu. L.140cm x B 80cm. Pottþétt borð fyrir náms- manninn. Verð 42 þús. S.824-4490 Til sölu sófasett, Tvö glerborð, borð- stofuborð og stólar, svart sófaborð, tölvuborð, þvottavél og lítið sjónvarps- borð. Uppl. í s. 587-7088 e. kl. 19 Black Power ljósabekkur til sölu, frá- bær lampi, 6 andlitsljós og 44 perur. Nýr kostar hann 2,3 mil. Þessi á 550 Þ. án vsk. Einnig trimmform tæki pro- fessional, verð 150 Þ. án vsk. og fitu- mælingartölva sem mælir vökva í lík- amanum, vöðvamassa og fituhlutfall, Verð 90 Þ. án vsk. Uppl. í s. 478 2320 eða 478 1448 eða 478 1176 Hjónarúm, stærð 180x200cm með góðum dýnum kr. 35 þús. Uppl. gefnar í síma 898 0472 fyrir hádegi. Til sölu nokkrar gólftepparúllur á góðu verði. Margar gerðir. Upplýsingar í síma 515-2800 eða 515-2801 VERKSTÆÐISÞJÓNUSTA. TRÉSMÍÐI OG LÖKKUN. Stigar, handrið, innihurð- ir. Setjum glugga í innihurðir. sjáið www.imex.is IMEX EHF Lyngháls 3 S: 5877660 Rýmingarsala á sjónvarpskápum, allt að 70% afsl. Takmarkað magn. Litsýn ehf, Borgartúni 29, s. 552 7095. SKY DIGITAL móttakari ásamt áskrift, Echostar móttakarar, diskar og fl. 20 ára reynsla. On Off Smiðjuvegi 4, Kóp. s. 577 3377 Tilboð. Hamborgari, franskar og sósa aðeins 395. Pizza 67, Austurveri Háaleit- isbraut 68. S. 8006767 Gefins Óska eftir að fá gefins skófatnað af ýmsum gerðum, húfur, hatta, töskur, stafi. Gamlar dragtir, yfirhafnir og sitt- hvað fleira glingur og dót vel þegið. Takk fyrir. Uppl. í síma 587 5977 eða 866 9747. Yndislegir 8 vikna kassavanir kett- lingar, fást gefins á góð heimili. Uppl. í s. 824-4490 Tölvur Til sölu Nintendo 64 í mjög góðu standi, ásamt 18 leikjum og tveimur fjarst. Sangjarnt verð. Uppl. í 5642212 og 8664796 Vélar og verkfæri Heildsala Jólatrés-og greniheildsalan, fyrsta flokks norðmannsþynur. Tökum við pöntunum til 20. okt. Tilvalið fyrir fjár- öflun félagssamtaka. S. 659 3232. Steini. himinn@islandia.is. Þjónusta Hreingerningar Tökum að okkur þrif á heimilum. Erum tvær utan af landi og vanar þrif- um. Uppl. í síma 867 7923. Tökum að okkur þrif á sameignum fyrir fyrirtæki og húsfélög. Verð sem koma á óvart. Nostra ehf. 824-1230. Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Veiti vandaða þjónustu á heimilisþrif- um á svæðum 101, 105, 107 og 170. Góð meðmæli. Uppl. Sandra 692-1681 Hreinsum teppi, glugga, loft og veggi. Sorpgeymslur, rennur og tunnur. fyrir húsfélög og fyrirtæki. Teppahreinsun Tómasar, s. 699-6762 Garðyrkja Hellulagnir, snjóbræsla, hleðslur. 15 ára reynsla. Eðalverk ehf. Alfreð 691 6353 Stefán 699 1230 GARÐAHÖNNUN. Tek að mér að teikna upp og hanna garða. Menntun og mik- il reynsla í skrúðgarðyrkju og teiknun, flókin lóð eða einföld, bara að velja. Uppl. í S. 699 2464 LÓÐALIST EHF Bólstrun Bólstrun á notuðum húsgögnum. Geri föst verðtilboð. Einnig uppsetning á út- saumum. Bólstrun Elínborgar sími 555 4443. Heimasíða siggi.is/elinborg. Málarar Málari getur bætt við sig verkefnum, góð þjónusta. Uppl. í síma 897 4814 og 695 6946. Meindýraeyðing Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 Eyðum öllum meindýrum, geitungum, bjöllum, starafló, músum, ofl. Alhliða meindýraeyðing. S: 822 3710. Búslóðaflutningar Búslóðaflutningar alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Millistór bíll: 692 7072 og stór bíll: 899 2213. Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 8992213 millib. 6927078. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Húsaviðgerðir BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptarrennur, legg Þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 RAFLAGNIR OG DYRASÍMAÞJÓN- USTA. Endurnýjum í eldri húsum. Töflu- skipti. Tilboð. S: 896 6025. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frábæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Tölvur ÓDÝRAR TÖLVUVIÐGERÐIR, uppfærsl- ur. Eigum einnig notaðar tölvur á lager. Fljót og góð þjónusta. KK TÖLVUR, Reykjavík.veg 64, S. 554-5451, www.kktolvur.is Er tölvan biluð? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- kr. S. 696 3436 www.simnet.is/togg Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Margra ára reynsla, snögg afgreiðsla. KT Tölvur Neðstutröð 8 Kóp. S. 5542187 Dulspeki-heilun Býð upp á ráðgjöf um andlega þróun og heilun við ýmsum líkaml og öðrum vandamálum. S: 695 9917 Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumaráðningar, huglækningar. 908-6040. kl. 15-2 Hanna. Snyrting Hár.x.is Mörkinni 1Opið 10-22 alla virka daga lau 10-20 sun 12-17 Hár.x.is Sími 533-1310 15 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ 15-30% af- sláttur. Greifynjan snyrtistofa. S. 587 9310 Neglur Tilboð!!! / Topp gæði. Neglur með French frá 3200. Hringdu 695 7423. Geymið auglýsinguna. Spádómar DULSPEKISÍMINN 908-6414. Ástar- málin, vinnan, fjármálin, heilsan og hugleiðslan. Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna! - 149.90 mín. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar Spái í spil og bolla alla daga vikunn- ar. Gef einnig góð ráð og ræð drauma. Uppl. í 5518727 Stella SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Veisluþjónusta Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party samlokur, ostatertur og ostakörfur. Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði. P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. Iðnaður Trésmíði. Parketlögn, glerskipti, upp- setning á innréttingum og almennar trésmíðar. Tímavinna/tilboð. Uppl. í síma 897 4110. Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr- arameistarinn Sími: 8979275 Viðgerðir Önnur þjónusta Hef getað hjálpað öllum sem þjáðst af blóðkrabbameini og veikindum vegna veiru. S. 6925295 Eggert Hef getað hjálpað öllum sem þjást af blóðkrabbameini og veikindum vegna veiru. S: 6925295 Eggert. GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðunga- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is Heilsa Heilsuvörur VILTU LÉTTAST HRATT OG ÖRUGG- LEGA? HERBALIFE er varan sem virkar. Rebekka S. 867 6075 piras@simnet.is Viltu léttast og líða betur? Veiti per- sónulega ráðgjöf, fullum trúnaði heitið. Marta, sjálfst. dreifia. Herbalife. s. 696 9925. Vísa/euro/ Póstkrafa. HERBALIFE. FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngd- arstjórnun, aukin orka, betri heilsa. Bjarni Ólafs. S. 861 4577 bjarni@jur- talif.is Láttu þér líða vel með Herbalife! Kaupauki fylgir. Harpa S: 8647434, netf. 49holmg@isl.is Líkamsrækt Gullsól Mörkinni 1.S-588-5858 NÝJAR PERUR NÝJAR PERUR NÝJAR PERUR NÝJAR PERUR gollsol.is Aðhaldsnámskeið! 8-12 vikna átak. Mælingar, Eurovawe, hljóbylgjur, leir- vafningar ofl. Fyrir og eftir. S.564 4858. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.Ý8615356,Ýolsiar@hotmail.com VILTU LÉTTAST NÚNA? Sigurlaug, s. 897 4858, póstnr 230 Magni, s. 898 4467, póstnr 221 Ásdís, s. 894 2843, póstnr 112 Fanney, s. 698 7204, póstnr 105 Ásta, s. 891 8902, póstnr 111 SJÁLFSTÆÐIR DREIFINGARAÐILAR HERBALIFE Innri og ytri næring Fáðu heilsuskýrslu og frítt sýnishorn. Langtímaárangur Jonna sjálfst. dreifingaraðili 896 0935 & 562 0936 www.heilsufrettir.is/jonna RAFVIRKJAR ÖLL ALMENN RAFLAGNAÞJÓNUSTA, Nýlagnir, endurnýjun og viðhald raflagna, símakerfi, tölvukerfi, loftnetskerfi, dyrasímakerfi. PLÚS RAFVERKTAKAR, S. 554-3227 / 897-3227. Baldvin Björgvinsson, Löggiltur rafverktaki. PÍPULAGNIR- VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 TÖLVUVIÐGERÐIR Í HEIMAHÚS OG FYRIRTÆKI !! Kem til þín og kippi tölvunni í lag. Veiti einnig ráðgjöf við val á tölvubúnaði. Láttu nú taka tölvuna í gegn tím- anlega fyrir skólabyrjun. Góð þjónusta. Þekking / Reynsla. SÍMI: 848-6746 www.vefsmidjan.is GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA TRÉSMÍÐAVÉLAR Sambyggð vél með spónsugu, verðtilboð: 330.000 m. vsk. Einnig aðrar vélar smáar og stórar. Vandaðar vörur - gott verð - góð þjónusta. Hafðu samband við Gylfa í síma 555-1212 Hólshrauni 7, 220 Hafnarfirði www.gylfi.com NÝJA VÖRUSENDINGIN ER KOMIN Rósatréshúsgögn, silfur, kristall, ljósakrónur, lampar og mikið úrval af gjafavöru. Hjá ÖMMUANTIK Hverfisgötu 37 Sími : 552 0190 Opið 11 - 18 Laugardaga 12 - 16 FIMMTUDAGUR 19. september 2002 17 smáauglýsingar sími 515 7500 Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík: Sími 515 7500 Veffang: frett.is smáauglýsingar Nú er opið lengur Í dag svörum við í 515 7500 frá kl. 8 til 22 Í dag tökum við á móti þér í Þverholti 9 frá kl. 8 til 19Við erum á frett.is allan sólarhringinn Öflugur heimamarkaður Konur samtímans í afkáraleg-um aðstæðum, skilaboð til þeirra frá samfélaginu og hver annarri er uppistaða leikverks- ins Beyglur með öllu sem Skjall- bandalagið sýnir í Iðnó. Verkið byggir á stuttum grínatriðum. Það er löngu tímabært að konur geri góðlátlegt grín að sjálfum sér og baráttunni við hitt kynið. Það er gert í þessu leikriti. Atriðin eru fjölmörg en best þótti mér atriðið með Jóhönnu Jónas í hlutverki sínu sem Gerð- ur. Þar fer hún afskaplega vel með hinn taugaveiklaða sjálfs- myndarleiðbeinanda. Stórkost- lega skemmtileg. Þá kitlaði Arn- dís Hrönn Egilsdóttir hláturtaug- arnar í hlutverki sínu sem Gunn- hildur ljóðaskáld. Elma Lísa Gunnarsdóttir og Þrúður Vil- hjálmsdóttir eiga góðan sprett saman sem eiginkonan og hjá- konan. Stórfyndið atriði. Í heild- ina er þetta skemmtileg sýning sem sett hefur verið upp undir styrkri leikstjórn Maríu Reyn- dal. Kolbrún Ingibergsdóttir Beyglur með öllu LEIKRIT BEYGLUR MEÐ ÖLLU Sýningarstaður: Iðnó. Aðalhlutverk: Jóhanna Jónas, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Þrúð- ur Vilhjálmsdóttir. Leikstjóri: María Reyndal. Sýningartími: Klukkutími og korter.KVIKMYNDIR Tvær myndir sem verða frumsýndar á alþjóðlegu kvik- myndahátíðinni í Toronto hafa ver- ið gagnrýndar fyrir að sýna mann- legar hliðar á Adolf Hitler. Önnur þeirra Max er hreinn skáldskapur sem greinir frá Adolf Hitler, ung- um bitrum myndlistarmanni, sem vingast við gyðinginn og gallerís- eigandann Max undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Hin myndin, Blind Spot: Hitler’s Secretary er byggð á frásögnum Traudl Junge sem var 22 ára gömul þegar hún gerðist einkaritari Hitlers. Leikarinn John Cusack leikur gyðinginn Max sem reynir að beina hinum unga Hitler frá stjórnmálum inn á listabrautina. Hann segir það eðlilegt að fólk vilji sjá Hitler fyrir sér sem skrímsli en hann verði í raun enn hræðilegri sé hann gerður mannlegur. Í myndinni er Hitler kynntur til sög- unnar sem villuráfandi maður sem breytist smám saman í skepnu vegna öfundar, ótta og einmana- leika. Samtök gyðinga hafa skorað á framleiðendur myndarinnar að taka hana úr dreifingu þar sem það sé „ekkert mannlegt við þennan viðurstyggilegasta morðingja mannkynssögunnar.“  Kvikmyndir um Hitler vekja deilur: Mannlegar hliðar morðingja NOAH TAYLOR Leikur hinn unga bitra Hitler. Hann útilokar ekki að hann verði fordæmdur en réttlætir gerð myndarinnar með þeim rökum að hún sýni hvernig óhugguleg manneskja gat blekkt milljónir með því að spila á ótta og fordóma.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.