Fréttablaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 20
Þegar konan fer að heiman í tvodaga er forgangsröðun á heim- ilinu breytt. Verkefni sem hafa set- ið á hakanum um mánaða skeið vakna af dvalan- um og æpa á mann. Þetta eru einkum verkefni á tækni- og af- þreyingarsviði. Mikilvæg fyrir andlega heilsu og vellíðan. Frjáls vilji mannsins er endurvakinn. Sá frjálsi vilji sem tekur sjónvarpstæki fram yfir þvottavélar. Þægilegan sjónvarps- sófa fram yfir umbúið rúm. Grasekkillinn ég lét til skarar skríða við að tengja ljósleiðaranet landsins við sjónvarpstækið. Verk- efni sem hafði setið lengi á hakan- um. Loftnetið dugði ekki fyrir Skjá 1 og úr því varð að bæta. Leiðin lá í háþróaða rafeindaverslun, þar sem farið var yfir öll hugsanleg tæknileg vandamál sem kynnu að mæta manni við þetta verkefni. Síðan var haldið heim með snúrur, fjöltengi og millistykki. Næmar og fimar hendur brugðu skrúfjárninu á tengingarnar og á ótrúlega skömmum tíma var sambandið við umheiminn tryggt. Áfangi í sí- felldri þrá karlamannsins eftir tækninýjungum og afþreyingu. Eftir sigur á flóknu úrlausnar- efni var auðvitað nauðsynlegt að fagna lítillega. Eðlilegasta leiðin var auðvitað að njóta ávaxta erfið- isins. Hreiðra um sig á nýfengnum skyndibitastað andans. Mynd Skjás 1 var skýrari en fyrr, en sjónvarpsefnið var ekkert mikið merkilegra fyrir það. Þvottavélin beið þolinmóð.  19. september 2002 FIMMTUDAGUR BÍÓMYNDIR Kl. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Jonna Quests, Með Afa FYRIR BÖRNIN SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 Íslenski Popp listinn 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Rugl.is trúir á frjálsan vilja í lögbundnum heimi Hafliði Helgason Sigur andans yfir þvottaefninu Við tækið Næmar og fimar hendur brugðu skrúfjárninu á tengingarnar og á ótrúlega skömmum tíma var sambandið við umheiminn tryggt. Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 10.10 MVP 11.40 Sugar and Spice 13.00 The Land Girls 14.55 Digging to China 16.30 MVP 18.00 The Wedding Singer 20.00 Sugar and Spice 22.00 Outside Providence 0.00 From Dusk Till Dawn 2.00 Another Day In Paradise BÍÓRÁSIN OMEGA 17.30 Muzik.is 18.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 19.00 Will & Grace (e) 19.30 Everybody Loves Raymond 20.00 Ladies Man 20.30 According to Jim 20.55 Haukur í horni 21.00 The King of Queens Doug Heffernan sendibílstjóra sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarp- ið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimil- ið. Sá gamli er uppátækja- samur með afbrigðum og verður Doug að takast á við afleiðingar uppátækj- anna. 21.30 The Drew Carey Show 21.55 Haukur í horni 22.00 American Embassy 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 0.30 Muzik.is 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kær kveðja (1:2) 18.30 Sagnaslóðir - Móbý Dick (5:9) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Líf og læknisfræði (2:6) 20.30 Líf mitt sem Bent (9:10) (Mit liv som Bent) Dansk- ur myndaflokkur um ung- an mann sem flyst til Ár- ósa árið 1982 og hefur tækninám. Aðalhlutverk: Henrik Lykkegaard, Camilla Bendix, Andrea Vagn Jen- sen, Birthe Neumann og Claus Nissen. 21.05 Stóri vinningurinn (2:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Beðmál í borginni (1:18) 22.45 Af fingrum fram (7:11) Jón Ólafsson spjallar við ís- lenska tónlistarmenn og sýnir myndbrot frá ferli þeirra. Gestur hans í þess- um þætti er Eyjólfur Krist- jánsson. e. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 23.25 Kastljósið 23.50 Dagskrárlok SÝN GAMANMYND KL. 21.00 DREPFYNDNAR LAGAROTTUR Lögfræðingnum Kate Beckenham gengur flest í haginn. Hún er á leið í hnapphelduna og hefur sömuleiðis fengið afar spenn- andi mál til að glíma við í réttar- salnum. Andstæðingur hennar þar er Jack Sullivan, margreyndur lögfræðingur sem aldrei hefur þurft að láta í minni pokann í málarekstri. Fram undan er viðureign sem umturnar lífi Kate. STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 21.00 SÉRDEILD LÖGREGLUNNAR Í þætti kvöldsins segir frá eldra pari sem skráir sig inn á fallegt gistiheimili til að eiga róman- tíska helgi saman. Síðar hringir maðurinn í Ingrid og segist hafa myrt konuna sína. Upphefst mikil leit að manninnum en þetta mál virðist tengt öðru sem Liðsauk- inn hafði á sinni könnu. 11.40 Bíórásin Sugar and Spice (Sykursætar) 20.00 Bíórásin Sugar and Spice (Sykursætar) 21.00 Sýn Lagarottur (What Rats Won’t Do) 22.00 Bíórásin Outside Providence (Útskrift eða dauði) 22.00 Stöð 2 Draugavestri (Purgatory) 23.30 Stöð 2 Syndir elskhuga (Forbidden Sins) 0.00 Bíórásin From Dusk Till Dawn (Blóðbragð) 0.30 Sýn Hálfdauð (Almost Dead) 1.05 Stöð 2 Hugrekki (The Brave) 2.00 Bíórásin Another Day In Paradise (Dagur í paradís) STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Caroline in the City (11:22) 13.05 Robbie Williams 14.05 King of the Hill (10:25) 14.30 Dawson’s Creek (3:23) 15.15 Chicago Hope (16:24) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (5:23) 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Andrea 20.00 The Agency (3:22) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Rejseholdet (23:30) 21.55 Fréttir 22.00 Purgatory (Draugavestri) Aðalhlutverk: Eric Roberts, Randy Quaid, Sam Shepard. 1999. 23.30 Forbidden Sins (Syndir elskhuga) Aðalhlutverk: Shannon Tweed, Corby Timbrook, Timothy Vahle. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 The Brave Aðalhlutverk: Johnny Depp, Marlon Brando. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 3.05 Ally McBeal (5:23) 3.45 Ísland í dag 4.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 18.30 Heimsfótbolti með West Union 19.00 Kraftasport 19.30 Kraftasport 20.00 Golfmót í Bandaríkjunum 21.00 What Rats Won’t Do (Lag- arottur) Aðalhlutverk: Natscha McElhone, James Frain, Charles Dance, Park- er Posey, Harry Enfield. 1998. 22.30 HM 2002 (Úrúgvæ - Dan- mörk) 0.30 Almost Dead (Hálfdauð) Hrollvekjandi spennu- mynd. Sálfræðingurinn Katherine Roshak hefur sérhæft sig í rannsóknum á tvíburum. Hún þykir standa sig ágætlega í starfi og hefur getið sér gott orð á meðal starfsbræðra sinna. Katherine virðist þó þurfa á hjálp þeirra að halda því undarlegir at- burðir hafa komið henni í uppnám. Og móðir henn- ar, sem lést fyrir nokkru, á þar greinilega mesta sök! Aðalhlutverk: Shannen Doherty, Costas Mandylor, John Diehl, William R. Moses, Steve Inwood. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 Dagskrárlok og skjáleikur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi. Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is. Þú getur sótt Fréttablaðið þitt á frett.is úti á landi í vinnu í útlöndum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.