Fréttablaðið - 29.03.2003, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 29.03.2003, Blaðsíða 7
Húsið opnar kl. 12:30 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðinsson taka á móti gestum. Hollur hádegisverður fyrir alla fjölskylduna. Raddbandafélag Reykjavíkur tekur lagið undir stjórn Sigrúnar Grendal. Gallerí Hlemmur opnar samsýningu samtímalistamanna. Barnahorn, kaffihúsastemmning, gleði og skemmtilegt fólk fram eftir degi. Mótmælafundur á Lækjartorgi kl. 14:00 Stríðsrekstri í Írak mótmælt á Lækjartorgi. Hressandi veitingar í kosningamiðstöðinni á eftir. Landsleikur í beinni kl. 15:00 Landsleikur Skota og Íslendinga í beinni útsendingu á stórum skjá í kosningamiðstöðinni. – Áfram Ísland! Velkomin á opnun kosningamiðstöðvar Samfylkingarinnar í Lækjargötu í Reykjavík Miðpunktur kosningabaráttunnar!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.