Fréttablaðið - 29.03.2003, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 29.03.2003, Blaðsíða 14
nettrúm: Nettur að utan en rúmgóður að innan. núskír: Afar nútímaleg og nytsamleg hönnun sem skírskotar ofurlítið til liðins tíma. einfækni: Hið fullkomna jafnvægi milli einfaldleika og tækni. fyrirgrip: Fyrirmyndar veggrip sem gerir aksturinn að ljúfum leik. fótafar: Yfirdrifið fótarými samfara mesta farangursrými í þessum stærðarflokki. ótrem: Ótrúlega stutt hemlunarvegalengd. huglétt: Hugvitssamlegar lausnir sem gera lífið léttara. alafak: Algjörlega afslappaður akstur. valhöfði: Valbúnaður eftir þínu höfði. frugg: Frískleg og tafarlaus svörun, en um leið örugg. skelíf: Skemmtileg og lipur í akstri með líflegar viðtökur.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.